Tíminn - 04.11.1970, Side 6

Tíminn - 04.11.1970, Side 6
TIMINN MIÐVIKUDAGUR 4. nóvember 1970. Athugasemd frá Lands- sambandi framhaldsskólakennara í dagblöðum, útvarpi og sjón varpi hafa að undanfömu verið birtar yfirlýsingar frá ' Félagi háskólamenntaðra bennara. í yfirlýsing'im þessum er veitzt að félögum í Landsambandi framhaldsskólakennam á mjög ósæmilegann og ódreng^egan hátt. Auk þess eru stjórn L.á.F. K gerðar upp skoðanir, sem hafa við engin rök að styðjast. Það hlýtur að vekja furðu, að kennanar, sem toappkosta að auglýsa á sérstaklega áberandi hátt, að þeir séu menntaðir í háskóla, skuli fara með stað- reyndir og tjá sig á jafn óvið- urkvæmilegan hátt og raurn ber vitni. Af þessum sökum vill L.S.F.K. koma á fraimfæri eftir- töldum athugasemdum, jafnvel þó að það séu starðreyeidir, sem öllum eigi að vera kunnar. 1. Kennarar með B.A. próf frá Háskóla íslands hafa haft forgangsrétt til stöðuveitinga við gagnfræðastigið frá 1952. 2. Sömu menn hafa haft hærri laum en aörir kennarar á því stigi frá 1963. Hvorugt hefur dugað tV þess að minnka kennaraskort- svo nokkru nemi á gagnfræða- stiginu, né örvað að umtalsverfðu marki aðsókn stúdenta að kenn aranámi í háskóla. 3. Við samningana 1963 var að frumkvæði L.S.F.K. gerð til- laga um að launa kennara mis- jafnlega eftir menntun, en þeirri tillögu fylgdi sú hug- mynd, að það næði ekki til þeirra kennara, sem þá voru í starfi, heldur skyldi sú regla gilda sem framtíðarskipau. Samniinganefnd rikisins féllst ekki á þá hugmynd og var þá starfandi kennurum skipað í 3 iaunaflokka. 4. L.S.F.K. hóf þá baráttu fyrir því, að fá leiðréttingu á því augljósa ranglæti að láta nýjia flokkaskiptingu verka aft- ur fyrir sig, og krafðist þess, að þeir kennarar, sem voru í starfi nytu fyllsta réttar í launa greiðslum. Margir þessara kenn ara höfjðu starfað um 20 ára skeið eða lengur og höfðu afl- að sér aukinnar menntunar, bæði hérlendis og erlendis. !<>.! Gddjón Styrkársson HÆSTARÉTTARlÖGMADUk AUSTUkSTRÆTI » 5>M« 15354 Hugmynd L.S.F.K. var þá ein ungis bundin við þann tíma. en engum hafði dottið í hug, að þetta skyldi gilda um alla fram- tíð. Uíkisvaldið fékkst ekki til að 'taka neinar umtalsverðar ákvarðanir í málinu að því uud- anskildu, að þeir kemnarar, sem skipaðir höfðu verið í starf fyrir 1952, voru hækkaðir um 1 launaflokk. Tregða ríkisvalds ins stafaði ekki sízt af andstöðu F.H.K. við þetta réttlætismál. 5. Það er ómaklegt og ósæm- andi mönnum, sem eiga að fcumna skil á öllum n.álavöxt- um, að halda því fram, að kenn arar almemnt á gagnfræða- og framhaldsskólastigi séu ómennt aðir og óhæfir til kennslustarfa. Flestir munu hafa a.m.k. kenn- arapróf eða stúdentspróf, sem auk þess, eins og áður greinir, márgs konar viðbótarmenmtun, sem þeir hafa aflað sér á nám- skeiðum eða við háskóla, þar á meðal við kennaraháskólann í Danmörku. 6. Sú hugmynd, að kennarar geti með langri starfsreymslu og með viðbótarnámi öðlast fyllstu réttindi er alls ekk. kom in frá BSRB. Þessi hugmynd er eingöngu komin frá L.S.F.K., og telur landssambandið það síður en svo sér til vanvirðu. Talsmemn F.H.K. fara því al- gjörlega með staðlausa stafi, þegar þeir halda öðru fram. 7. Það eru einnig staðlausir stafir, að L.S.F.K. hafi nokk- urn tíma lagt til, að slíkt skuli gilda um alla framtíið. Með þeirri túlkun á þessari hug- mynd vill F.H.K. læða á lævís- legan hátt því inn hjá foreldr- um, að forystumenn L.S.F.K. séu þvi mótfallmir, að kennarar mennti sig sem bezt til starfs- íns. 8. A flestum þingum Lamds- sambands framhaldsskólakenn- ara hafa verið gerðar samþykkt ir um menutun kennara. Síð- ustu hugmyndir L.S.F.K. er að finua í nýútkomnum Mennta- málum, og sanma þær svo ekki verður um villzt, að málflutn- ingur F.H.K. er algjörlega raka- laus. Á það má benda, a® F.H.K. er aðili að útgáfu Menntamála og á því greiðan aðgang að heimildum í þessu efni. 9. Á síðastliðmu sumri vann formaður L.S.F.K. að sameig- inlegu áliti um menntun kenn- ara ásamt Herði Bergmann, fulltrúa frá F.H.K. Þetta sam- eiginlega álit var síðan afhent memntamálaráðherra. 10. F.H.K. hefur oft haldið því fram, að L.S.F.K. hafi ítrek að gert tilraunir til að halda kennurum innan F.H.K. niðri í launum. Þess sér hvergi staf í neinum tillögum L.S.F.K. um launamál, heldur hið gagnstæða. Það mætti einnig telja óbyr- lega stefnu í launamálum, að vilja halda þeim mönnum niðri sem þeir hyggjast síðar ná, þó síðar verði. Ætti öllum að vera ljóst, hve fáránlegar slíkar getsakir eru. Til frekari glöggvumar á fram ansögðu skulu hér birtar til- lögur L.S.F.K. um menntun jg réttindi framhaldsskólakenn- ara. A. Menntun og réttindi. 1. Með tilliti til endurskipu- lagningar Kennaraskóla íslands, þar sem gert er ráð fyrir stúd- entsprófi eða öðru sambærilegu prófi sem inntöbuskilyrði, er eðlilegt að fela þeim skóla einnr ig undirbúningsmenntun fram- haldsskólakennara, þar sem a.m.k. kenmaraefni bóklegra greina undirbúi sig fyrir sér- greinar sínar o2 fái að loknu námi þar fyllstu réttindi til kennslu í unglinga- og gagn- fræðaskólum. 2. Kenmaranám í verklegum greinum fari fram í sérstökvun deildum Kennaraskólans eða, f hentara þætti, að fela öðrum sér skólum þann undirbúning kenn- araefna að eimhverju eða öllu leyti, svo sem handíða- og mynd- listarskóla, tónlístarskóla og tækniskóla. 3. Sérstök athugun fari fram á, hvernig haga beri námi kenn araefna til kennslu í iðnskól- um, sjómamnasVólum o.fl. sér- skólum. 4. Varðandi kennara án rétt inda, sem komnir eru í fast starf og vilja gera kennslu að ævistarfi, gildi: a) Löng starfsreynsla veiti fuil kennsluréttindi skilyrðis- laust. b) Ríkisstjórn beri skylda til að gefa þeim, sem styttri starfs reymislu hafa, kost á námi sam hliða starfi, er veitt geti full kennsluréttindi og rétt til stöðu veitingar. Sett verði reglugerð um slíkt nám. B. Skilyrði fyrir stöðuveiting- um í framtíðinni 1. Lokapróf frá kennarahá- skóla, er fullnægi kröfum til kennslu í umglinga- og gagn- fræðaskólum. 2. B.A. próf eða lokapróf frá Háskóla íslands í viðkomandi kennslugreiin, hvort tveggja að viðbættu prófi í uppeldis- og kennslufræðum. 3. Próf frá erlendum háskól- um, sem metin eru jafngild, ásamt prófi í uppeldis- og kemnslufræðum. 4. Lokapróf frá þeim sér- skólum öiðnim, er undirbúa kennaraefni í ýmsum sérgrein- um. Reykjavík, í marzmánuði 1970. Menntunar- og réttindanefnd L.S.F.K. N.I.F. Islandsdeild auglýsir eftir umsóknum um styrk sem veittur verður til náms og kynnisdvalar árið 1971, á ein- hverju hinna Norðurlandanna. Styrkurinn er einkum ætlaður þeim, sem hyggjast sækja nám- skeið eða nám um skemmri tíma í hinum ýmsu greinum landbúnaðar. Styrkfjárhæðin nemur um /l9.000 kr. Umsóknir sendist stjórn N.J.F fyrir j. nóvember n.k. í pósthólf 7080, Reykjavík. STJÓRNIN. IGNIS FRYSTIKISTUR líJINS-djúpfrystirinn gerir yður kleif hagkvæmari matar- Mrikaup og sparar yður snúninga vegna matarkaupa. Tvöfaldur þéttilisti í loki — hlifðarkantar á hornum — Ijós í loki — færanlegur á hjólum — Ijósaborð með rofa fyrir djúpfrystingu, kuldastilli og 3 teiðbeiningar- Ijósum, „gult djúpfrysting" — „grænt venjuleg frysting" — „rautt of lág frysting". — Stærðir Staðgr.verð Afborg.verð 145 Itr. kr. 16.138.— kr. 17.555.— i út + 5 mán. 190 Itr. kr. 19.938j— kr. 21.530,— i út + 5 mán. 285 Itr. kr. 24.900.— kr. 26.934,— i út + 6 mán. 385 Itr. kr. 29.427.— kr. 31830— j- út + 6 mán. -Q- RAFWJAN VESTURGÖTU 11 REYKJAVÍK SlM119294 Sólun. HJÓLBARÐAVIÐGERÐIR snjómunstur veitir góða spyrnu í snjó og hólku,. önnumst allar viðgerðir hjólbarða með fullkomnum tækjum. Snjóneglum hjólbarða. GÓÐ ÞJÓNUSTA. — VANIR MENN. BARÐINN HF. Ármúla 7. — Sími 30501. — Reykjavík..

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.