Tíminn - 04.11.1970, Page 10
10
TIMINN
Sebastien Japrisot:
Kona, bílt, gleraugu og byssa
33
þú gerir nákvæmlega það, sem ég
segi þér, þá getum við hitzt.
— Og ef ég geri það ekki?
— Ef þú gerir það ekki? I>á
arka ég beint inn á lögreglustöð-
ina, sem þú sérð út um gluggann.
Heyrk’ðu til mín.
— Ég heyri ágætlega til þín;
Ég skil þetta ekki.
Þögn.
— Philippe?
— Hættu þessu. Philippe.
- Hvar á ég að hitta þig?
— Við endann á höfninni er
vegur, sem liggur til Port-Miou.
Ef þú ratar ekki á hann. skaltu
spyrja einhvern. Þú ekur út úr
þorpinu, og eftir tvo eða þrjá
kDómetra sérðu gistihús, Hotel
Bella Vita. Þar er herbergi handa
þér.
— Handa mér?
— Ég er búinn að hringja 'þang
að. Ég reyndi að fá herbergi
hérna í Cassis, en það var alit
fullt. Taktu bílinn með þér.
— Ég vil ekkert hafa með þenn
an bíl.
— Og ég vil, að þú náir í bíl-
inn og látir sjá þig undir Stýri.
Ég vil ekkert múður. Skiptu um
föt, þegar þú ert komin á hótel-
ið. Eg hringi þangað eftir tutt
ugu mínútur og tala betur við
þig, og síðan getum við hitzt.
—Hvar? \
— Já, fyrst á hótelið. Og gættu
þín, Dany. Engar kúnstir. Þú átt
meira á hættu en ég.
— Svo þú heldur það?
— Ég veit það. Og gteymdu
er miðvikudagur 4. nóv.
Ottó
Tungl í hásuðri kl. 17.58.
Árdegisháflæði í Rvík kl. 9.10.
HEILSUGÆZLA
Slysavarðstofan 1 Borgarspítalan-
um er opin allan sólarhringinn.
Aðeins móttaka slasaðra. Simi
81212.
Kó^.-vogs Apótek og Keflavíkui
Apótek eru opin virka daga ki.
9—19, laugardaga kl 9—14.
helgidaga kí. 13—15
Slökkviiiðið og sjúkrabifreiðir fyr-
tr Reykjavik og Kópavog. sim)
11100.
Sjúkrabifreið i Hafnarfirði. s)m)
51336.
Almennar upplýsingar um lækna
þjónustu i borginnl eru gefnar
símsvara Læknafélgs Reykjavík
ur, sfmi 18888
FæðingarheimOið i Kópavogl.
fHiðarvegi 40 simi 42644.
Tannlæknavakt er 1 Heiisuverndar
stððlnnl, þaT sem Slysavarðs:
ssa var, og ei opin laugardrga og
sannudaga fcl. 5—6 e. h. Simj
22411.
Apótek Hafnarfjarðar er opið alla
virka daga frá fct. 9—7. á laug-
ekki að fara úr kjólnum.
— Mér dettur barasta ekki í
hug að gera það.
— Eins og þú vilt. Ég hringi
eftir tuttugu mínútur. Ég ætla
ekki að dekstra þig.
— Hvers vegna getum við ekki
hitzt undir eins?
— Þig iangar að hitta mig? Allt
í lagi, en þá er það ég, sem ræð,
og ekki þú.
— Ég stend á gati.
— Það er r.ú líkast til.
Hann lagði á. Ég lagði einnig j
á, og höndin skalf.
f
Orðið var aldimmt, þegar ég j
settist í Thunderbirdinn. Fyrir J
aftan mig, hinum megin við torsr ;
ið, sá ég nokkur samkomutiöld •
upplýst og glymjandi af skotgeiÞ ’
og vínarvölsum. Fjær grillti cí
hljórnsveitarpall og kínversaar'
luktir, sem biðu eftir gleðinni á;
morgun.
Ég ók varlega út hafnarst.rætið. j
Kaffihúsin voru krökk af fólki, og I
flæddi yfir stéttirnar malandi og
skvaldur. Þorpið angaði af sjó og
anís. Mannfjöldinn slangraði á göt
unni og vék tómlega undan bíln
um. Ég spurði til vegar. Þegar
þorpinu sleppti, ók ég ábrekkis
framhjá nýreistum húsum. Fólk
sat að snæðingi úti á svölum. Síð-
a.n lá brautin með hvítri malar-
fjöru, og tunglið glotti við lífvana
ströndinni.
Hotel Bell'1 Vita stóð á höfða
fram i sjóinn. og turnár1 þéss
gnæfðu mái'ískir upp úr þröng aí
pálmum og iuru. Ég lagði bílnum
við garðshliðið. setti niður blæju
þakið og læsti skottinu. Töskuna
ardögum k! 9—2 og á sunnu-
dögum og öðroim helgidögum er
opið frá ki 2—4.
Mænusóttarbólusetning fyrir full-
orðna fer fram i Heilsuverndar-
stöð Reykjavíkur. á mánudögum
kl. 17—18. Gengið inn frá Bar-
ónsstíg, yfir brúna.
Kvöld- og helgarvörzlu Apóteka
í Reykjavík vikuna 31. 10. — 6. 11.
anraast Laugarvegs-Apótek og Holts
Apótek.
Næturvörzlu í Keflavík 4. nóv.
annast Guðjón Klemenzson.
FLUGÁÆTLANIR
Flugfélag íslands hf.:
Millilandaflug:
Gullfaxi fór til Glasgow og Kaup-
mannahafnar kl. 08:45 í morgun og
er væntanlegur aftur til Reykja-
víkur kl. 18:45 í kvöld.
Gullfaxi fer til Glasgow og Kaup-
mannahafnar kl. 08:45 á föstudags-
morgun (frá Reykjavík).
Fokker Friendship vél félagsins
fer til Vága, Bergen og Kaupmauna
hafnar kl. 12 00 í dag.
Innanlandsflug:
í dag er áætlað að fljúga til Akur-
eyrar (2 fei-ðir), til Vestmanna-
eyja, ísafjarðar, Patreksfjarðar,
Húsavíkur, Egilsstaða og Sauðár-
króks.
A morgun er áætlað að fljúga tii
Akureyrar (2 ferðir). til Vest-
mannaeyja (2 ferðir), til Ic fjarð-
ar, FagurhóÞn ýrar, Hor.iafjarðar
og Egilsstaða.
Loftleiðir hf.:
Snorri Þorfinnsson er væntanlegur
frá New York kl. 08:00. Fer til
Luxemborgar kl. 08:45. Envæntan-
legur til baka frá Luxemborg kl.
17:00. Fer til New York kl. 17:45.
fékk ég burðarmanni í gullnu
stássi.
Stúlkan i móttökunni fyllti út
skráningarspjaldið fyrir mig. Ég
sagði henni, hvaðan og hver ég
væri. Ég hugsaði um hótelið í
Ohalon, og mundi þá skyndilega
eftir Philippe, eins og hann var,
þegar ég sá hann fyrst, sætur og
sefjandi, og ég glaðnaði í bragði.
Ég er raggeit.
Herbergið var lítið, en fylgdi
því baS, sem iagt var blómskreytt
um postulínsflísum, og húsgögnin
voru ný. í loftinu mollaði vifta,
og glugginn vissi að sjónum. Ég
horfði andartak á nokkra pilta og
stúlkur, sem léku sér með sköll-
uro í sundlaug fyrir utan. Síðan
kiæddi ég mig úr og fór í sturtu. <
Ég var að þurrka af mér bleyt
'jnn, þegar síminn hringdi. Stúlk-
an gaf samband upp á herbergið.
— Ertu tilbúin? spurði
Phi'iipp.e
— Næstum. í hverju á ég að
vera? Það er ekki úr mörgu að
velja.
— Þú átt að vera í öllu nema
kiólnum.
i
— Hvers vegne ekki í kjóin- j
um
— Það hefur borið nóeu and
skoti á mér við hliðina á honum.
Og meðan ég man. Ég er í Mar-
seille.
— Þú lýgur.
— Trúna get ég ekki gefið þér.
cn sátt segi ég þér. Rátarðu í Mar '
seille?
— Nei.
j — Djöfull. Ég verð að hugsa.
í 1 —Philinpe, sagði ég blíðlega
KIRKJAN
FERMINGARBÖRN
Neskirkja.
Fermingarböin, seni eiga a@ ferm-
ast hjá mér á komandi ári, 1971,
(vor og haust) komi til innritunar
í félagsheimili Neskirkju nk. mið-
vikudag, kl. 6 e. h. — Sr. Frank M.
Halidórsson.
Dómkirkjan.
Fermingarbörn sr. Óskars J. Þor-
lákssonar á næsta ári, komi til við-
tals í Dómkirkjunni föstudaginn
kl. 6. Fermingarbörn sr. Jóns Auð-
uns komi til viðtals í Dómkirkj-
unni laugardag kl. 6.
Bústaðaprestakall.
Væntanleg fermingarbörn eru beð-
in um að mæta í Réttarholtsskól-
anum föstudaginn 6. nóv. kl. 5. —
Börn úr Breiðholtshverfi mæli í
Breiðholtsskóla fimmtudaginn 5.
nóv. kl. 4,30. — Sr. Ólafur Skúla-
son.
Fermingarbörn í Laugarnessókn.
sem fermast eiga í vor eða næsfa
haust, eru beðin að koma til við-
tals í Laugarneskirkju á morgun,
fimmtudag, kl. 6 e. h. — Sr. Garð-
ar Svavarsson.
Háteigskirkja.
Fermingarbörn næsta árs eru beð-
in að koma til viðtals í Háteigs-
kirkju föstudaginn 6. nóv til sr.
Amgríms Jónssonar kl. 6 sd.; lil
sr. Jóns Þorvarðssonar kl. 8 sd.
Hallgrímskirkja.
Dr. Jakob Jónsson biður ferming-
arbörn sín að koma í Hallgríms-
kirkju á morgun (fimmtudag) kl.
6 e. h.
Áspre<i,'’kall.
FermingarbÖrn ársins 1971 komi
i Ásheimilið, Hólsvegi 17, laugar-
daginn 7. nóv. Börn úr Langholts-
skóla kl. 2, börn úr Laugalækjar-
MIÐVIKUDAGUK 4. nóvember »7«.
eftir stundarþögn, — ég lét eftir
skilaboð uop á hæðinni
— Skilaboð?
Já. ef þú kæmir þangað aft-
ur. Ég bað þig að hitta mig klukk
an tíu fvrir framann númer tíu
við La Canebiere.
— Ratarðu á La Canebiere?
— Nei, en ég hlýt að geta fund
ið það.
— Stóxfínt. Segjum hálfell-
efu. Leggðu bílnum í einhverja
hliðargötuna og notaðu lappirnar.
Ég bíð eftir þér rið tíu
— Ekki skella á.
Það var oí seint. Ég spurði
stúlkuna hvaðan hringt hefði ver
ið. Marseille. Ég volkaði fyrir mér
hvort ég æíti að fara í mússulín
kjólinn eða buxurnar frá bví
kvöldinu áður. Það var ekki um
aíji villast, að Philippe var tregur
að láta sjá sig með roér. cf ég
væri í einhverju. sero ég hafði
klæðzt á leiðinni hingað, og ég
valdi því loksins mússulínkjólinn.
Þetta var hlægilegt. Ég greiddi
mér í hasti. Mig hryllti við mynd-
inni á speglinum. Hún líktist svo
verunni af sjálfri mér. að ég lok-
aði augunum.
Marseille er klúsuð og tætings-
leg borg. Aldrei hafði mig órað
fyrir slíku. Strætin eru þrengri en
i París og ligg.ia til allra átta, en
gera aðeins illt verra. Ég nam
oftsinnis staðar við stéttina og
spurði til vegar. Ég skildi ekki
orð af því, sem mér vxy sagt,
nema þetta, að ég væri öttálegur
veslingur. Æ, veslings barnið, taut
uðu andlitin í glugganum, vesl-
ings mademoisellc og veslingur,
og ég var litlu nær.
Að lokum fann ég gríðamikið
bílastæði, þar sem er kallað La
Bourse. Ég læsti Thunderbirdin-
um og gekk síðan beint af aug-
um. Ekki ’eið á löngu, fyrr en ég
hafði álpazt inná breiðgötuna,
sem ég leitaði eftir La Cane-
biere. Númer tíu var ferðaskrif-
stofa rétt hjá gatnaskilum gengt
gömlu höfninni. Á aðra hlið var
stórt veitingahús, Cintira, urmull
af fóiki allt í kring, bláir strætis-
vagnar og blikandi neonljós.
Philippe sá ég hvergi. Ég beið
nokkrar mínútur, stikaði fram og
aftur á stéttinni eða glápti í verzl-
unarglugga. Loks snart hann við
•hendinni á mér. Hann var enn
©AUGLÝSINGASTOFAN
Yokohama snjóhjólbarðar
Flestar stærðir með eða án
nagla
HF STRANDVEGI49
VESTMANNAEYJUM
BILAVER
skóla og önnur kl. 3. Sr. (-'ímur
Grímsson.
Grensásprestakall.
Fermingarbörn ársins 1971 eru
-i að mæta til vi'ðtals í safn-
aðarhei'milinu, Miðbæ, Háaleitis-
braut 58—60, föstudaginn 6. nóv.
kl. 17. Sr. Jónas Gíslason.
Langholtspr stakall.
Fermingarbörn vor og haust 1971,
sr. Árelíusar Níelssonar og sr. Sig-
urðar Hauks Guðjónssorisr, eru
beðin a® mæta nk. föstudag, 6.
nóv., kl. 6. (Hafið ritföng með.)
— Sóknarprestar.
FELAGSLIF
Langlioltssókn — Félagsvist.
Sex kvölda keppni. Langholtssókn
efnir til félagsvistar í safm. -
heimilinu í vetur, alla fimmtudaga
kl. 9 stundvíslega. Hefst í kvöld,
5. nóv. Góð verðlaun. vanur spila-
stjóri. Ath.: Félagsvist fyrir börn
að 15 ára aldri uppi. — Hússtjórn-
in.
Kvenfélag Breiðliolts.
Félagskonur munið fundinn í Breið
holtsskóla mi@vikudaginn 4. nóv.
kl. 20 30. Ræddar verða strætis-
vagnaferðir í Breiðholtshverfi og
sýndar blómaskreytingar. Stjórnin.
Kvenfélagið Seltjörn.
Fundur í kvöld kl. 8,30 í anddyri
íþróttahússins. Prófessor Tómas
Helgason "’yt r erindi. Spilað verð
ur Bingó. — Stjómin.
Félagsstarf eldri borgara
i Tónabæ.
Miðvikudaginn 4. nóv. verður o; ð
hús frá kl. 1,30—5,30. Auk venju-
legrar dagskrár verður kvikmynda-
sýaing.
Kvenfélag Ásprestakalls.
Saumakvöld fvrir basarinn verður
í Ásheimilinu, Hólsvegi 17, mið-
vikudagskvöld kl. 8,30. Fótsiij»ting
fyrir eldra fólkið er i Ásheimilinu
á miðvikudögum ki. 1,30—5,00. —
Pantanir í síma 32195.
■t ' J
é 7 * V ■ ■ "
T2 15 14
f ■ %
Lárétt:
1) Fen. 6) Doktorinn. 10) Bor 11)
Blöskra. 12) Hát. 15) Undi.
Krossgáta
Nr. 656
Lóðrétt: 2) Tré. 3) Roti, 4)
Saka. 5) Veiðitæki. 7) Gubb-
að. 8) Lærdómur. 9) Mann.
13) Lei@i. 14) Taflmaður.
Ráðning á gátu nr. 655.
Lárétt: 1) Missa. 6) Dan-
mörk. 10) Dr. 11) íl. 12)
Ameríka. 15) Bakar.
Lóðrétt: 2) Ipin. 3) Sjö. 4)
Oddar. 5) Öklar. 7) Arm.
8) Mör. 9) Ilík. 13) Eta. 14)
Im*.