Tíminn - 04.11.1970, Side 14
Mreið
- reykur hjá Agli
EB—Reykjjvík, þriðjudag.
Slökkviliðið í Reykjavík var
tvisvar kallað út í kvöld. Rétt íyrir
kl. 3 var tilkynnt um mikinm reyk
að Njálsgötu 19, en þegar til kom
reyndist hann úr skorsteini Ölgerð-
ar^nciar Egils Skallagrímssonar. —
Laust fyrir hálf níu kviknaði í bíl
á Dvergabakka í Breiðholti. Eig-
andinn, kona, var að aka eftir göt-
unni, þegar eldur kom skyndilega
upp undir mælahorðinu. — Konan
snaraðist þegar út úr bílnum, en
hafði vit á því í fátinu, sem á hana
kom, að loka öllurni gluggum og
hurðum.
Þegar slökkviliðið kom var
mælahorð bifreiðarinnar ónýtt. —
Konan var flutt á slysavar'ðstofuna,
aðallega yegna taugaáfalls.
FiskveiðiSögsaga
Framhald al bls. 1
næst mynni. En síðan 1958 hefur
ekkert gerzt um frekari útfærslu
fiskveiðilandhelginnar, ef frá er
talin sú stækkun, er fékkst viður
kennd í samningnum við Breta
frá 11. marz 1961, sem m. a.
gerði ráð fyrir nýjum grunniín
um á nokkrum stöðum við land-
ið, en við það færðist landhelgis
línan að sjálfsögðu til'svarandi út.
F.n í samningi þessum er líka
að *nna ákvæði um, að íslending-
ar verði að tilkynna Bretum með
tilskildum fyrirvara, ef þeir
hyggja á frekari útfærslu fisk-
veiðilandhelginnar, og ef þeir ekki
vilja fallast á-hana, þá geta þeiir
skotið deilunni undir úrskurð Al-
SBNNUM
LENGRI LÝSING
2500 klukkustunda lýsing
við eðlilegar aðstæður
(Einu venjulegu perurnar
framleiddar fyrir svo
langan lýsingartíma)
NORSK ÚRVALS
HÖNNUN
Heiidsaia Smásala
Einar Farestveit & Co Hf
Bergstaðastr. 10A Simi 16995
þjóðadómstólsins í Haag, og verða
íslendingar að hl'íta þeim úr-
skurði.
Með þessu samningsákvæði skap
aðist óneitanlega nýtt viðhorf í
landhelgisbaráttu landsmanna.
Landgrunnslögin frá 1948 gerðu
ráð fyrir einhliða rétti íslendinga
til útfærslu fiskveiðilandhelginn-
ar, og útfærslurnar, sem gerðar
voru á áratugnum 1950—1960,
voru framkvæmdar á þeim grund
velli. Reglur þjóðaréttar um víð-
áttu fiskveiðilandhelginnar, —
sem Haag-dómstóllinn mundi vafa
litið byggja á, — eru bæði óljós-
ar og ósanngjarnar gagnvart þjóð
um eins og okkur að því leyti, að
þær taka ekki nægilegt tillit til
þeirra lífshagsmuna, sem fiskveiði
þjóð hefur af því, að miðin um-
hverfis landið verði ekki eyðilögð
með ofveiði og rányrkju.
Hvað sem líður ákvæðum þjóða-
réttair um víðáltu fiskveiðiland-
helginnar, er það staðreynd, að
nú munu a.m.k. 22 ríki, aðallega
I Suður-Ameríku og Afríku, hafa
frá 18—200 mílna fiskveiðiland-
helgi ellegar miða hana við dýpt
arlínu, sem ákveðin er þannig, að
þær áskilja sér lögsögu á öllu
hafsvæði landgrunnsins. Þessar
þjóðir eiga þó allar minna undir
fiskveiðum um afkomu sína en
við.
Það er augljóst mál, að vegna
landhel'gissamningsins við Breta
frá 1961 ber brýna nauðsyn til
þess fyrir íslendinga að gera allt
til þess að hraða þróun þjóðarétt
ar í þá stefnu, að hann viðurkenni
sem stærsta fiskveiðiiandhelgi fyr
ir strandríki og þá þau fyrst og
fremst, er hyggja á sjávarafla
scm verulegri forsendu lífsafkoimu
sinnar. íselndingar eiga að leita
bandamanna í þessari baráttu með
al þeirra þjóða, sem svipuð sjón-
armið og þarfir hafa. Á það nef-
ur mjög skort að undanförnu að
áliti tillögumanna, Og er tillög-
unni ætlað að bæta úí því.
Þannig var í maí s. 1. haldin
ráðstefna í Montevideo, sem sam-
þykkti yfirlýsingu um, að strand-
ríki ættu rétt til 200 mílna fisk-
veiðilandhelgi. Enginn íslenzkur
fulltrúi var á þeirri ráðstefnu,
svo að vitað sé, né heldur var
samþykkt þessi notuð til þess að
ítreka og undirstrika á alþjóða
vettvangi stefnu ísl'endinga í
landhelgismálinu, eins og hún er
m'örkuð í samþykkt Alþingis frá
5. maí 1959.
Að áliti flutningsmanna þessar
ar tillögu er mikilvægt að ná sam
stöðu með öllum þeim þjóðum,
sejn viija vinna 'að rúmri fisk-
veiðilandhelgi. Vegna sérstöðu ís
lands nægir ekkert minna en vak
andi forusta í þeim efnum, líkt
og gerðist þegar fulltrúi íslands
í laganefnd allsherjarþings Sam-
einuðu þjóðanna fékk samþykkt
1949, gegn mikilli andstöðu, að
alþjóðalaganefndin ynni að setn
ingu reglna varðandi landhelgina.
Stærri og fleiri skip á íslands
miðum með afkastameiri veiðitæki
og fiskleitartæki gera ónóga þá
vernd, sem fiskstofnarnir um-
hverfis landið fá við einkalögsögu
okkar á 12 míl'na fiskveiðiland-
helgi. Hún var í minnsta la'gi 1958
þegar fært var út í 12 sjómílur,
en allsendis ónóg nú 12 árum
síðar.
Það er ekki einasta í okkar þágu,
heldur og í þágu annarra fisk-
veiðiþjóða. sem sækja og koma
Alúðar þakkir fyrir samúð og vinarhug við andlát og útför
Andrésar Andréssonar.
Ingibjörg
Hðimfríður Andrésdóttir
Kristín Hinriksdóttir
Sigrún Andrésdóttir
Berglind Andrésdóttir
Andrés Andrésson
Stefánsdóttir,
Svanbjörn Frímannsson
Þórarinn Andrésson
Már Gunnarsson
ðssur Kristlnsson
Stefán Andrésson.
TIMINN MIÐVIKUDAGUR 4. nóvember 1970.
til með að sækja íslandsmið, að
íslendingar fái lögsögu yfir stærra
hafsvæði kringum landið, því að
helzt má með setningu skynsam-
legra reglna um veiör..- í fiskveiði
landhelginni koma í veg fyrir eyð
ingu fiskstofnanna þar, l'íkt og
'gerðist við Færeyjar á sínum
tíma.
Á norrænni fiskveiðiráðstefnu
í Visby á Gotlandi, sem haldin
vair í ágúst s. 1., lét Klaus
Sunnaná, fiskimálastjóri Noregs,
þá skoðun í ljós í stónmerku er-
indi, að hann teldi tímabært fyr-
ir Norðmenn að hyggja að frek-
ari útfærslu fiskveiðiland'helginn
ar úir 12 sjómílum, har sem ekki
hefði tekizt á alþjóðaráðstefnum
að fá samþykktar reglur, er
tryggðu viðgang fiskstofnanna og
skipulegar veiðar. Hann minnti á
í ræðu þessari að 1964 hefði hann
á nonrænni fiskveiðiráðstefnu í
Reykjavík haldið því fram, að ef
ekki tækist á næstu árum að
koma á alþjóðlegu samkomulagi
um veiðar á helztu nytjafiskum,
er kæmu í veg fyrir ofveiði, þá
yrði að reikna með því, að strand
ríki, sem háð væru fiskveið-
um um afkomu sína yrðu
að grípa til þess eina ráðs,
er þau ættu, þ. e. að færa út l'ög-
sögu sína á hafinu yfir öllu land-
girunninu. Hann kvað hugmynd-
inni um rétt þjóða til einhliða
fitfærslu fiskveiðilandhelginnar
hafa aukizt mjög fylgi frá 1964
og því bæri Noregi að íhuga ulvar
lega frekari útfærslu fiskveiðiland
helginnar ('heimild: Fiskaren 27.
ágúst 1970).
Þessi yfirlýsing noirska fiskimála
stjórans vakti mikla athygli á
ráðstefnunni og í Norðurlanda-
blöðunum og vekur til umhugsun
ar um aðgerðir af okkar hálfu,
sem að áliti flutningsmanna
mættu að skaðlausu vera meiri.“
Flutningsmcnn tillögunnar eru,
auk Jóns, Skaftasonar, Einar
Ágústssón, Helgi Bergs, Stefán
Valgeirsson, Sigurvin Einarsson,
Bjarni Guðbjörnsson, Halldór E.
Sigurðsson og Magnús H. Gísla-
son.
Straumsvíkurhöfn
Framhald af bls. 1
300 milljónir króna. Hinsvegar
hefur verktakinn farið fram á
100% meiri greiðslu eða 300 millj
ónir í viðbót, en þeirri kröfu hafa
íslenzkir aðilar hafnað, og þess
vegna skaut Iíochtief málinu til
gerðardómsins í París. Er gert
ráð fyrir því í verksamningum,
að rísi ágreiningur um verkið,
skuli skjóta málinu til þess gerð
ardóms, sem íslendingar hafa
gerzt aðilar að, vegna verka hér,
sem boðin eru út á albjóðamark-
aði. Ástæðan fyrir því að verk
takinn krefst svo mikilla
greiðslna framyfir hið umsamda
verð, mun m. a. vera gengislækk
anirnar og svo veirðhækkanir og
stöðug verðbólga hér á landi. Þá
mun verktakinn líka hafa eitt-
hvað út á hönnun verksins að
setja.
Endanleg afhending
á föstudag
Þessa dagana er verið að snyrta
til og ganga frá ýmsu smávegis
á hafnarsvæðinu í Straumsvík, en
á föstudaginn er liðið ár frá því
verktakinn afhenti Hafnarfjarðar
bæ höfnina til rekstrar. og bar
verktakinn ábyrgð á verkinu eitt
ár á eftir. Verður höfnin því end
anlega afhent á föstudag. Höfn
in hefur reynzt vel, að því er
hafnarstjóri tjáði Tímanum, og
engir umtalsverðir gallar komið
fram, og t. d. var mjög gott skjól
í höfninni í fyrravetur. þegar
vonda veðrið gekk hér yfir, helg
ina sem Norðurlandai'áðsfundur-
inn var haldinn hér. Stærsta skip
ið sem lagzt hefur þar að bryggju
, er 36 þús. DW skip.
Á þingpalli
Framhala af bls 8
urbætur á talsímasambandi
milli Reykjavíkur og Vestur-
lands, og hvort fyrirhuguð væri
sú breyting á gjaldskrá Land-
símans, að eitt gjald gilti á
Vesturlandi, þ.e. innan svæðis
93, svo sem er um innanbæjar
símtöl í Reykjavík. Ráðherra
sagði, að endurbætur færu nú
fram á talsímasambandinu.
Verið væri að gera áætlun um
að koma upp 12 rása símakerfi
við Vesturland. Um breytingar
á gjaldskrá Landsímans var
ráðherra neikvæður í svari
sínu og kvað þær þó mundu
koma til innan fárra ára.
★ Jónas Árnason fylgdi úr
hlaði tillögu til þingsályktun-
Ármenningar
Framhald af bls. 13.
þá sérstáklega fyrir unglinga, en
æfingar unglinga eru á eftirtöld-
um tímum: Miðvikudögum frá kl.
18.30 til 19.10, fyrir 11 til 14 ára
unglinga og á fimcntudögum frá
kl. 19.10 til 20.00 og eru tímar
þessir bæði fyrir pilta og stúlkur.
Æfingar fyrir 14 ára og eldri, frá
kl. 20.00 til 20.50 á þriðjudögum
og miðvikudögum frá kl. 19.10 til
20.00 og einnig á fimmtudögum
frá kl. 20.00 til 20.50. Æfingar
þessar eru einnig bæði fyrir pilta
og stúlkur.
í tilefni af þessu hefur frjáls-
íþróttdeildin ákveðið að haldj
hálfsmánaðarlega innanfélagsmót
í flestúm æfingagreinum og í til-
efni af því hefur deildin ákveðið
ar um úrsögn íslands úr
Atlantshafsbandalaginu og upp
sögn varnarsamnings milli fs-
lands og Bandaríkjanna, er
hann flytur ásamt öðrum þing-
mönnum Alþýðubandalagsins.!
Sigurvin Einarsson talaði um
málí'ð. Var hann fylgjandi þess-
ari þingsályktunartillögu.
að gefa byrjendum sérstakar verð-
launastyttur fyrir beztan árangur
yfir veturinn, en styttur þessar
eru unnar til eignar fyrir vinniags
hafa. Væntir deildin þess að sem
flestir unglingar noti sér tækifæri
þetta til þess að æfa frjálsar
íþróttir og þá um leið að efla
líkama sinn. Aðaiþjálfari verður
hinn þekkti íþróttagarpur Val-
björn Þorláksson.
Umferðarþættir
Framhalri af bls. 3.
ferðarráð forgöngu um að bókin
yrði gefin út, en útgefandi er
Bókaverzlun Sigfúsar Eymunds-
sonar. Bókin heitir Bílabók BSE
og undirtitill er Betri umhirða =
Meira öryggi -f- Minni kostnaður.
Þýðandi eir Bjarni Kristjánsson
skólastjóri, en formála ritar Sig-
urjón Sigurðsson lögreglustjóri,
en höfundar eru danskir.
Bílabók BSE er handhægt upp
sláttarrit,, sem ætti að eiga vísan
stað í hverri bi|reið. Hún er 96
blaðsíðúr og með 139 skýringar
myndum, prentuð á vandaðan papp
ír og harðkápubundin. Ingólfs-
prent annaðist setningu, en Kassa
gerð Reykjavíkur prentaði og
Félagsbókbandið batt. Verð bók
arinnar er kr. 294.00.
Vesturlandsvegur
Framhald af bls. 16.
kr. þar af greiðir Réykjavíkurborg
um 20 millj. kr.
Vegagerð ríkisins hefur hannað
verkið, en ýmsir aðilar hafa ann
azt framkvæmdir m.a.:
Vegagerð ríkisins, Loftorka s. f.
Brún h.f. íslenzkir Aðalverktakar
s.f., Steypustöðin h.f. og Reykja
víkurborg.
Rannsóknarstofnun byggingariðn
aðarins hefur annazt allar efnis
rannsóknir vegna fyllinga, slitlaga
og brúa.
Knattspyrnubók
Læknamiðstöð
Framhald af bls. 2
reykjum eigi sjaldnar en tvisvar
í viku.
4. Að kjósa nefnd, er ynni að
framkvæmd málsins. Sé hún þann-
ig skipuð, að læknar beggja lækn
ishéiraðanna séu sjálfkjörnir, en
oddvitar í hvoru læknishéraði fyr
ir sig kjósi sinn manninn fyrir
hvort hérað. Óskað sé eftir við
heilbrigðisráðuneytið, að það til-
nefni fimmta mann í nefndina.
Nefndin kjósi sér s.iálf formann,
nema ráðuneytið óski eftir því, að
fulltrúi þess sé formaður.“
Nokkrar umræður urðu um til
löguna. Valgarð Björnsson héraðs
læknir í Borgarnesi lýsti því yfir
fyrir h'önd héraðslæknanna beggja
að þeir væru í öllum atriðum, sam
þykkir firamkominni tillögu. Til-
lagan var síðan borin undir at-
kvæði og samþykkt með atkvæðum
all'ra fundarmanna.
Þá voru kjörnir fulltrúar lækn
ishéraðanna í nefnd bá. er fjóirða
grein tillögunnar kveðui á um.
Kjörnir voru fyrir Borgarneslækn
ishérað Húnbogi Þoirsteinsson
sveitarstjóri Borgarnesi og fyrir
Kleppjárnsreykjalæknishör Björn
Jónsson oddviti í Deildartungu.
Daginn eftir oddvitafundinn, þ.
e. sunnudaginn 25. október var
haldinn aðalfundur Samstaka
Sveitarfélaga í Vesturlandskjör-
dæmi, einnig í Borgarnesi. Aðal
mál þess fundar voru heilbrigðis
mál. Á fundi þessum mættu land-
læknir og forstöðumaður heil-
brigðiseftidits ríkisins. í máli
landlæknis kom fram. að hann
mælti eindregið með stofnun
læknamiðstöðvar í Borgarnesi.
Framhald af bls. 13.
sent á hina fjölbreytta bókamark-
að okkar af bókum um knatt-
spyrnu, eða íþróttir almennt. í ár
mun liðian rúmlega aldarfjórðung
ur frá útkomu síðustu kennslubó'k-
ar á þessu sviði.“
í bókinni er fjöldi skýringa-
mynda og eininig er hún prýdd
mörgum öðrum myndum. Verð
bókarinnar er kr. 350,00 og fæst
hún í flestum bókaverzlunum.
Lánsmenn
Framhald af bls. 13.
innar og eru þesslr lánsömu menti
tveir Akurnesmgar og einn úr
Kópavogi.
Skagamennimir eru þeir Jón
Gunnlaugsson og Jón Alfreðsson,
sem koma í stað Einars Gunnars-
sonar Og Magnúsar Torfasonar, en
Kópavogsmaðurina er Guðmund-
ur Þórðarson, sem á að fríska upp
á framlínuna hjá Keflavíkurlið-
inu.
Hópurinn heldur utan á sunnu-
daginn og kemur heim annan
þriðjudag.
Á VÍÐAVANGI
Framhald af bls. 3.
Stjórnarskrá okkar bíður
endurskoðunar um fjölmarga
mikilvæga þætti, sem athuga
þarf frá grunni og samlaga
breyttum þjóðlífsháttum. Einn
þeirra og ekki hinn veiga-
minnsti er sá, sem lýtur að til-
liögun þingmannskjörs og skip-
an kjördæma." — TK