Tíminn - 05.11.1970, Qupperneq 5
TIMINN
5
■MMMTUDAGUK 5. nóvember 1970.
I
MEÐ MORGUN
KAFFINU
— Það er sagt, að hann sé af-
skaplega nízkur.
— Já, það er áreiðanlegt. Þó
hann ætti allt Atlantshafið,
myndi hann ekki bjóða þér að
baða þig.
— Nei ég erfði aðeins kímni
gáfu föður míns, skyldutilfinn-
ingu hans og svo auðvitað mill-
jónirnar.
Svo var það presturinn, sem
tilkynnti úr ræðustólnum: —
Það er óþarfi fyrir ykkur að
setja fleiri hnappa í samskota-
baukinn, því englarnir eru farn-
ir að nota rennilása.
Kennslukonan sat og spjallaði
' " ; 'Tið bötnin um heimili þeirra og
systkini.
— Hvað'átt þú mörg systkini,
Sonja?
— Tólf.
— Almáttugur, það hlýtur að
vera dýrt fyrir foreldra þína.
— Nei, ekki svo mjög. Þau
kaupa okkur ekki, heldur búa
okkur bara til heima.
— Ég verð að skilja við mann
inn minn. Áhugi hans á heimil-
inu og mér fer alltaf minnkandi.
Hann er ekki einu sinni faðir
yngsta barnsins okkar.
Pétur bókhaldari hringdi til
forstjórans: — Því miður get
ég ekki komið í vinnuna í dag.
Konan mín braut fótinn.
— Nú, þér ættuð að geta kom
ið þess vegna.
— Nei, það var nefnilega fót
urinn á mér.
Aðvörun til allra ungra
stúlkna: Ef karlmaður býður
yður heim til sín upp á viský
og sóda, er næstum öruggt, að
hann meinar viský og sófa.
— Elskan, hvað hefurðu
þekkt marga á undan mér?
— Þögn. Löng þögn.
— Elskan ég er enn að bíða
eftir svari.
— Já, ég er enn að telja.
— Segðu svo pabba, hvar þú
fanst þetta.
— Hann er svo latur, að
hann notar bara aðra höndina.
þegar hann klappar.
— Herra forsíjóri! Mamma
bað mig að spyrja, hvort konan
yðar leyfi, að ég giftist dóttur
yðar.
: DENNI
DÆMALAUSI
— Ekki setja mig I vatnið,
inanuna. Það uiengast!
Kvikmyndin ,,Candy“ sem
aargt og mikið hefur verið
rætt um og ritað undanfarið,
verður sýnd í Noregi á næst-
unni. Fjölmargir frægir leikar-
ir koma fram í myndinni, þeirra
á meðal Charles Aznavour,
Marlon Brando. Richard Bur-
ton, James Coburn, John Huston
Sugar Ray Robinson og Elsa
Martinelli. Titilhlutverkið vakti
þó hvað mesta athygli, en
Candy er leikin af hinni sænsku
Ewu Aulin, sem var algjörlega
reynslulaus sem leikkona, þegar
hún tók að. sér þetta verkefni.
Svo brá við, að Ewa var orðin
fræg löngu áður en töku kvik-
myndarinnar var lokið. A með-
fylgjandi mynd sjáum við Ewu
ásamt Ringo Starr, en hann
Ieikur líka svolítið í Candy.
I fyrri viku bar það til i
Belgrad. að ljón í dýragarði
tættu sundur og átu lítinn
dreng og rifu fótinn af 14 ára
stúlku, sem reyndi að bjarga
drengnum. Drengurinn var 18
mánaða ,.g þau '5u framan
við ljónabúrið, sem í voru 3
ljón, þegar sá litli lagðist á
fjóra fætur og skreið gegnum
grindverk, sem er umhverfis
búrið. Eitt ljónið krækti í
drenginn og gat dregið hann inn
milli rimlanna í búrinu og það
liðu ekki nema nokkrar sekúnd
ur þar til ljónin voru búin að
éta hann upp til agna. Stúlkan
stökk á eftir drengnum að búr-
inu, en ljónin náðu í kjól henn-
ar og náðu að bíta af henni
fótinn við mjöðm. áður en
gæzlumaður kom að. Stúlkan
er enn ekki sögð úr lífshættu.
*
Frakkar hafa löngum verið
sagðir drekka anzi mikið og nú
er nýlega komin út skýrsla, sem
segir nákvæmlega frá áfengis-
Irykkju þeirra. I ljós kemur
að hver Frakki drekkur nú 8
lítra af sterku áfengi, en fyrir
10 árum voru lítrarnir 5 og
hálfur. Með í þessu er ekki tal-
ið allt það rau'ð- og hvítvín. sem
Frakkar innbvrða að jafnaði
neð mat.
★
„Þegar ég sá myndina af
þér í Aktuelt, langaði mig svo
afskaplega til að mála þig“.
Þannig skrifar lífstíðarfangi úr
dkisfangelsi í Danmörku til 22
ára stúlku. Marion Studinski
Bréfið, sem hinn 33 ára lífstíð-
arfangi skrifaði Maríon, var ’"ip
á margar síður g hann sagði
henni m.a. ýmislegt um sjálfan
iig. „Eg hef svo gaman af að
mála fallegar stúlkur í frístund
um mínum“, segir hann og bið
ur síðan um leyfi til a'ð fá að-
mála liana. Maríon svaraði, að
hún hefði ekkert á móti því og
síðan fékk hún annað bréf,
þar sem fanginn bað hana að
senda sér góða litmynd. Næstu
daga ætlar svo Maríon að fara
og láta mynda sig, og senda
myndina í ríkisfangelsið.
Ástæðan til þess, að Maríon
hitti Yoko Ono- skildi hann
Cynthiu konu sína eftir eina með
soninn, Julian. Einvera frúar-
innar fyrrverandi varð þó ekki
löng, þvi að Cyathia er ung og
falleg og var fljót að eignast
★
var mynduð í Aktuelt, var sú,
að hún tók upp á því, að hekla
og prjóna föt fyrir kunningja
sína til að drýgja tekjur sínar
og þessar flíkur þóttu mjög
smart og sérstakar og einhver
fór með það í blöðin.
t>ess má geta, að sami fangi
skrifa'ði söngkonunni Eartha
Kitt, og það varð til þess, að
hún kom og söng fyrir fangana
í Ríkisfangelsinu.
aftur, ítölskum hótelkóngssyni.
Myndin er tekin rétt eftir brúð-
kaupið og það er Júlian Jóns-
son, em situr í fangi hótel-
prinsins, stjúpföður síns.
★
Þegar John Lennon í Beatles vini. Nú er hún búin að gifta sig