Tíminn - 06.11.1970, Page 8

Tíminn - 06.11.1970, Page 8
Föstudagur 6. nóvember 1970, Happdrætti Framsóknarflokksins 1970 f f 1 • • nunarao vummgar Happdrætti Framsóknarflokksins 1970 er hafið. Búið er að póst- leggja miða til u-mboðsmanna og annarra drættisins um allt land. viðskiptamanna happ- Vinningarnir að þessu sinni eru: 1. Húsvagn, Sprite 400 kr. 130.000,00 2. Sama — 100.000,00 3 Snjósleði, Yamaha — 75.000,00 4. Vetrarferð til Kanaríeyja fyrir tvo 5. Málverk frá Þingvöllum eftir Jón — 45.000,00 Stefánsson . 6. Málverk úr Öræfum eftir Höskuld — 37.000,00 Björnsson . . — 30.000,00 7. Saumavél, Singer — 23.000.00 8. Segulband, Siera — 20.000,00 9. Myndavél — 10.000,00 Síðan eru 15 vinningar föndurs-ett, 25 vinningar myndavélar og að lokum 50 vin-ningar jólabækur. Þeir, sem ekki hafa fengið miða senda heim, eru beðnir að panta þá næstu daga á skrifstofu happdrættisins, Hringbraut 30, sími 24483. á afgreiðslu Tí-mans, Bankastræti 7 eða hjá næsta um- boðsmanni. 1,5 TONNIAF SL Yl STOLIÐ - HELMINCURINN FUNDINN OÓ—Reykjavík, fimmtudag. Stolið var hálfu öðru tonni af blyi úr birgðageymslu Vatnsveit unnar um síðustu helgi. TJm helm ingur þýfisins er kominn í leitirn- ar. Handtók lögreglan mann, sem búinn er að viðurkenna að hafa brotizt tvisvar inn hjá Vatnsveit unni, en hann viðurkennir ekki að hafa stolið meira en um 800 kílóum, sem komin eru fram. Auk blýsins var stolið kopar- fittings, og viðurkennir sá sem búið er að handtaka ekki að hafa stolið koparnum fremur en því blýi, sem á vantar. Innbrptsþjóf urinn var búinn að selja blýið er hann var handtekinn. Kaupand- inn var brotajárnssali. Maðurinn segist hafa verið einn að verki er hann brauzt inn. Varð Tilboð í þvott Borgarspítalans er um 70% neðan við gjaldskrá Ak, Rvík, fimmtud. — Á fundi borgarstjórnar Reykjavíkur í kvöld urðu allmiklar umræður um það, hvort taka ætti tilboði Borg- arþvottahússins eða þvottahússins Eimis um þvott fyrir Borgarspítal ann næstu tvö árin. Þvottahúsið Eimir hefur annazt þetta verk undanfarið, og nú var tilboð þess uim 65% neðan við almenna þvottagjaldskrá, sem samþykkt er af verðlagseftirlitinu. Tilboð Borg arþvottahússins var hins vegar nokkru lægra, svo að talið er muna um 1,3 millj. kr. á ári eða rúmlega 70% neðan við gjald- skrá. Fyrir lá tillaga stjórnar Inn- BAZAR Félag Framsóknarkvenna iield- ur bazar að Hallveigarstöðum laug ardaginn 28. nóv. Þær konur, sem vi]ja eeta mun: eða vínna fyrir bazarinn vinsamlegast hringi < sima 16701 — 34756 — 30823 og 13277. kaupastofnunar Reykjavíkur um að taka tilboði Borgarþvottahúss- ins. Sigurjón Pétursson, borgarfull- trúi Alþýðubandálagsins hafði lagt til í borgarráði, að málinu yrði vísað til umsagnar heilbrigð ismálaráðs, en sú tillaga var felld. Á borgarstjórnarfundinum lagði Sigurjón til, að tilboði Eimis yrði tekið og rökstuddi það með athugun, sem hann kvaðst hafa gert sem stjórnarmaður Innkaupa stofnunar borgarinnar, sem falið hefði verið að kanna möguleika \rerkbjóðenda til þess að standa við tilboð sin. Sagði Sigurjón, að rekstrarfjár- hagur og öll aðstaða Eimis væri sterk og fullnægjandi, en fjárhags aðstaða Borgarþvottahússins ekki nógu sterk að sínum dómi til þess að öruggt væri að fel-a því verkið. Hann taldi til, að Borgar- þvottahúsið skuldaði Gjaldheimt- unni allmikið fé, yfir 50 þúsund 1-968 o-g rúm 86 þús. 1969. Auk þess hefðu á þessu ári fallið þrír greiðsludómar á fyrirtækið. Hann lagði fram tiTlögu um að taka til- boði Eimis, en hún var felld með 10 atkv. gegn 4. Albcrt Guðmundsson rökstuddi hins vegar tillöguna um að taka tilboði Borgarþvottahússins og vitnaði í umsagnir ýmissa aðila því til stuðnings. . Guðmundur Þórarinsson ræddi málið allýtarlega og átaldi m.a. hve langur dráttur hefði orðið á útboðum og síðan afgreiðslu máls- ins, en vegna þess hefði þvottur Borgarsjúkrahússins orðið all- miklu dýrari tvo sumaiTnánuðina, þar sem samningar eftir útboðinu hefðu ekki verið komnir á, og næmi þetta verulegri fjárhæð. Guðmundur kvaðst álíta, að upp- lýsin-gar þær, sem fram hefðu kom ið væru ekki nægilegar röksemd ir ti.1 þess að hafna lægsta tilboði, hvað sem annars mætti um þær segja. Kristján Friðriksson átaldi, hve hart væri fram gengið í því að kanna og birta auglýsingar um hag og skuldir fyrirtækja, sem byðust til að vinna verk fyrir borgina. Gæti jafnvel svo farið, Framnaia a bls. 18. hann að fara tvær ferðir því bíll- inn se-m hann var í tók ekki meira í hverri ferð, en sem svarar helm ingi þýfisins sem fram er komið. Sé sá framburður réttur að mað urinn hafi ekki stolið nema hluta þess sem saknað er úr birgða- geymslunni, hafa greinilega fleiri innbrotsþjófar verið þar á ferð inni um helgina. AÐALFUNDUR LÍÚ HÖFST í VESTMANNAEYJUM í GÆR Aðalfundur Landssa-mbands ísl. útvegsmanna hófst í Vestmanna eyjum í dag kl. fjögur síðdegis. Formaður sambandsins, Sverrir Júlíusson, setti fundinn með ræðu. Rakti hann afkomu sjávarútvegs ins á árinu og varaði við því að leggja of miklar álögur á þennan atvinnuveg og eins varaði for- maðurinn við að hækka hlu-t sjó- manna án þess að verðhækkanir á fiski komi til. Staðfesti Sverrir að hann mundi ekki gefa kost á sér til endurkjörs sem formaður LÍÚ. í upphafi ræðu sinnar minntist formaður sjö útvegsmanna, sem létust, síðan siðasti aðalfundur var haldinn svo og 19 sjómanna, sem dr-ukknað hafa. Þá minh'tÍiR-fdrrítafiúr dr. Bjarna Benediktssonar, forsætisráðherra, er l'ézt 10. júlí s. 1. Fundarstjóri var kosinn Jón Árnason og fundarritari Gunnar I. Hafsteinsson. Þá voru kosnar fastanefndir fundarins og útbýtt var skýrslu félagsstjórnar, sem hafði að geyma um-fangsmikið yfirlit yfir störf sambandsstjórnar á síðasta starfsári. Þá lagði Sigurður H. Egilsson, forstjóri fram ársreikninga Lands sambandsins og Innkaupadeildar L.I.U. og var þei-m vísað til nefnda. Lýst var tillögum einstakra -sam bandsfélaga til aðalfundarins. í kvöld sátu nefndir að störf um. Kl. 9,30 á morgun fara fundar menn í skoðunarferð um Vest mannaeyjar í boði Útvegsbænda félags Vestmannaeyja og eftir há- degið verða nefndarálit rædd. Kl. 4 síðdegis mun sjávarútvegsráð- herra, Eggert G. Þorsteinsson, ávarpa fundinn. Fundinum mun væntanTega ljúka á laugardag.' Reykjaneskjösdæmi Fundur í.stjórn kjördæmissam- bands Framsóknarmanna í Reykja- neskjördæmi venður haldinn mánu daginn 9. þ. m. í Skiphól í Hafnar- firði, og hefst kl. 20,00 Fundarefni: Framboðslistinn. Kjördæmisþing. Önnur mál. Áríðandi að allir formenn Fram- sóknarfélaga í kjördæminu mæti. Enn fjölgar stöðumælum í Reykjavík og hafa nú tvíhöfSa mælar stungiS u pp kollinum á nokkrum bilastæðum. Ekki cr þó munurinn annar á þeim og eldri gerSinni en sá, að tveir mælar eru á hverjum stólpa og þurfa bí laeigendur, sem eru svo heppnir að komast í bílastæði, ekki að borga nema í annan mælinn. Myndin er tekin í Tryggvagötu, en þar er búið að setja þ essa mæla upp viö tollstöðvarbygginguna. (Tímamynd Gunnar) Á blaðamannafundi hjá Laxárvirkjunarstjórn: „Sáttalónið" einn tuttug- asti af ,stóru þrætu‘ KJ—Akureyri, fi-mmtudag. Stjórn Laxárvirkjunar bauð í dag fréttamönnum fjölmiðla að kynna sér aðstæður á virkj unarstað við Laxá. Greindu þeir svo frá, að Laxárvirkj- unarstjórn hefði fallizt á sátta tillögu, sem lögð hefði verið fram á Húsavík fyrir tveimur viku-m, þar sem gert sé ráð fyrir 23 metra hárri stíflu í 2. áfanga virkjunar. Nú er búið að merkja út í landslagið í Lax árdal, hve vatn fer þar hátt við þá stíflugerð. 23 metra há stífla mun að sögn Laxárvirkj unarmanna, mynda lón, sem er aðeins einn tuttugasti af því uppistöðulóni, sem ráðgert var í fyrstu áformum um virkjun í 4 áföngu-m, en þau áform fólu í sér, að Laxárdal yrði að mestu sökkt undir vatn. „Sátta tillögu-lónið“ mun aðallega leggja hraun undir sig og hluta úr túninu á Birningsstöðiim Þetta lón verður ekki forðabúr heldur til að losna við krap og fá nreinna vatn í vélarnar. — j Nánar verður sagt frá blaðo j mannafundi og skoðunarferð { nyrðra í biaðinu á næstunni. «

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.