Tíminn - 12.11.1970, Side 8
TIMINN
FIMMTUDAGUR 12. nóvember 1970
MNGFRÉTTIR
Hringvegur um Isiand 1974?
f neðri deild í gær, fylgdi Jdnas
Uirsson úr hlaði lagafrumvarpi
'U um happdrættislán ríkissjóðs
ir hönd vegasjóðs, vegna vega-
brúargerðar á Skeiðarársandi,
opni hringveg um landið. Urðu
5{krar umræður uni málið og
kill áhugi virðist vera meðal
'nianna á að hringvegur verði
vn fyrst að raunveruleika. M.a.
: samgöngumálaráðherra til máls
" lýsti yfir stuðningi sínum .við
umvarpið og áhuga sínum á
amkvæmdum í málinu.
Jónas Pétursson (S) mini.ti á að
eins um 30 km kafli á Skei'ðar-
ancli hindraði nú hi'ingkeyrslu
'rreiða um landið. Hefði hann áð-
komið fram með tillögu, þó
' ki á Alþingi, að afla fé til fram-
æmdanna með happdrætti.
Væri í frumvarpinu lagt til, að
‘;ið gefi út happdrættisskulda-
f. 5 flokka á 5 árum, 40 mil.’jón-
■ árlega, í 1000 kr. bréfum þ.e.
mtals 200 milljónir til 10 ára.
xtir yrðu greiddir í happdrættis
iningum. en stofnverð bréfanna
ði endurgreitt eftir 10 ár. Fyrir
•nd;n væri frá happdrættislán-
m ríkissjóðs, sem voru í gangi
ir nokkrum árum. Lagt sé til i
-umvarpimi að út á þessa braut
rði farið, vegna vissunar um, að
fjöldi íslendinga skildi miklvægi
þessa máls og vi.’di styðja þa'ð eft-
ir mætti. Þarfirnar á fjármagni í
samgöngukerfið væru svo miklar,
að sjálfsagt væri að reyna afbrigði-
lega leið, þar sem leitazt, væri við
að njóta áhuga fólks og ná þannig
fjármunum til glæsilegs og nauð-
synlegs átaks, fjármunum, sem
annars kynnu að renna að ein-
hverju leyti til ónauðsynlegra
h.'uta,
Eysteinn Jónsson (F) kvaðst
styðja þetta frumvarp af heilum
hug, en sagði að æski.legt hefði
verið að t.d. allir þingmenn Austur
landskjördæmis, hefðu staðið sam-
an að þessu frumvarpi þar sem
nægur áhugi væri fyrir hendi,
enda væri það ,,siður hygginna
herforingja að leita sér banda-
manna, áður en út í baráttuna er
; lagt.“ Kvaðst, Eysteinn vona að
! Jónas fe.ngi góðan hijómgrunn hjá
: ríkisstjórn sinni í sambandi við
frumvarpið. Þá sagði Eysteinn. að
hað ætti að Ijúka þessum fram-
kvæmdum fvrir 1974. Þaó væri
viðe'igandi að hringvegur yrði kom
inn nm landið á því tímamótaári.
■ ísland yrði a'ð framkvæmdunum
iloknum allt annað .'and, og allir
i landsmenn hefðu ávinning af fram-
I kvæmdunum. Eysteinn sagði að
þessar framkvæmdir kostuðu um
300 milljónir kr. og minnti í því
sambandi á, að það kostaði 30
milljónir að byggja 100 tonna fiski
bát. Lauk Eysteinn máli sínu með
að ítreka vonir sínar, um að þetta
mál fengi góðan stuðning.
Ingólfur Jónsson samgönguimála-
ráðherra (S) sagði að sjálfsagt
væri að athuga þetta mál ve.', en
sagði að um leið þyrfti að tryggja
góðan austurveg, þar sem umferð
um hann mundi eðlilega aukast
rnjög þegar brúin kæmi yfir
Skeiðará.
Jónas Jónsson (F) sagði, að þeg-
ar hringvegur yrði kominn um iand
ið, muudi enginn landsmanna finna
sig vera á leiðarenda frá höfuð-
borginni, eins og Vestur-Skaftfell-
ingar og íbúar á suðfjörðum Aust-
urlands hefðu ætíð haft á tilfinn-
ingurtni. Hringvegur um landið,
væri baráttumál al/ra byggða lands
ins.
Pétur Sigurðsson (S) og Unnar
Stefánsson (A) tóku einnig þátt í
umræðumim. Tók Unr.ar í dag
sæti á Alþingi í sj.að Sigurðai' Ingi
mucidarsonar, og vr.kti hanr. m.a.
athygli á því, að sem stæði væru
ibúar Skaftafelissýslna tekjulægst-
ir íslendinga. Mundi það breytast
til hatna?afj,,þegar hringvegurinn
væri orðinn að raunveruleika,
Tekur nýja fasteigna-
matiö gildi 1. marz?
Ólafur Jóhannesson beindi þeirri
fyrirspurn til fjármá.'aráðherra á
Alþingi í fyrradag, hvenær áform-
að væri að nýja fasteignamatið
tæki gildi, og hvað liði endurskoð-
un opinberra gjalda, sem miðuð
eru við fasteignamatið, sbr. bráða-
birgðaákvæði laga nr. 28 frá 23.
apríl 1963. — Svaraði fjármálaráð-
herra því svo til að stefnt væri að
því, að nýja matið taki gildi 1.
marz nk. og yrðu því gjöld, sem
falla í gjalddaga nú um áramótin
miðuð við gam.'a matið.
Þá sagði fjármálaráðherra, að
nú væri eftir að uppfylla ýmis
formsatriði, og minnti á, að fram
hefði reyndar komið í fjárlagaræðu
sinni, að nýja matið tæki gildi um
áramót.
Almennmgur fái aðgang
að reikningum og
skjölum ríkisstofnana
Ólafur Jófaannesson á Alþingl í gær:
Hæfilega margir og vei búnir
ogarar, tryggja bezt nægHegt
verkefni fiskvinnsiustööva
Ólafur Jóhannesson fylgdi úr‘
iaði í gær í efri dcild lagafrum- j
urpi er hann flytur ásamt Bjarna
uðbjörnssyni, Asgeiri Bjarnasyni,
elga Bergs, Einari Ágústssyni og
Jáli Þorsteinssyni uxn að sett
:uli á stoín Togaraútgerð ríkis-
'.s og um stuðning ríkisins við út-
arð sveitarfélaga. Frumvarpið
ar birt j heild í blaðinu í fyrri
/iku.
Ólafur Jóhannesson (F) minnti
atvinnuleysið 1968 og 1969 og
agði að flestir myndi vera sam-
:áia um, að einskis mætti láta
freistað til að afstýra böli at-
mnuléysis. í velferðarþjóðfélagi
æri ekki annað sæmandi en
raust atvinnuöryggi. Spurningin
æri aðeins sú, hvaða ráðstafanir
æru skjótvirkastar og líklegast-
r til að bæta atvinnuástandið í
andinu. Þar yrðu fyrst fyrir fisk-
oiðar og fiskiðnaður. í þeim
tvinnugreinum byrfti mikinn
nannafla. Aukning í fiskiðnaði
kapaði __ þegar í stað mikla at-
innu. í mörgum kauptúnum og
iávarplássum væri úrvinnsla sjáv-
rafurða undirstaða atvinnulífsins.
— Það er því höfuðatriðið, sagði
'ílafur, að allar fiskvinnslustöðv-
r séu nýttar sem bezt og fisk-
Inaðurinn aukinn og efldur. Meg-
aiorsenda þess er, að nægilegs
cáeíuis sé aflað. Ep á þvj er
víða misbrestur. Margar fisk-!
vinnslustöðvar hefur skort hra-!
efni, einkum á vissum árstímum,,
og hafa þess vegna ekki skilað j
fullum afköstum og efcki veitt þá
atvinnu, sem élia hefði verið hægt. j
Á þessu þarf að ráða bót. Það þarf j
að gera allt, sem unnt er.til að j
tryggja fiskvinnslustöðvum, hvar:
sem er á landinu nægilegt hrá-:
efni, og vinna þannig að því, að j
afkastageta þeirra nýtist sem:
bezt.
— Togarar eru afkastamestu
tæki ti) hráefnisöflunar. Með
útgerð hæfilega margra og vel bú-
inna togara er bezt tryggt, að
hraðfrystihúsin og aðrar fisk-
vinnslustöðvar hafi jafnan nægi-
legt verkefni. Vitaskufd á eftir
sem áður að nota önnur fiski-
skip og smærri báta til að veiða
fyrir fiskvinnslustöðvar. En sé
treyst á veiðar þeiri’a eingöngu,
er hætt við þvi, að hjá ýmsum
stöðvum verði meiri eða minni
eyður í hráefnisöflunina. Togarar
þurfa að brúa bilið, tryggja fiski-
fang á hvaða tíma sem er. Það
þarf því togara 10 að tryggja fulla
hagnýtingu fiskvinnslustöðvanna.
Síðan gat Ólafux Jóhannesson
þess að togaraútgerðin hefði átt
í vök að verjast síðustu árin. í
þvi sambandi minnti hann á, að
1959 hafi verið 43 togarar til ’
landinu, en 23 1969, sumir að vísu
nokkru stærri, en áður hefur tíðk-
azt. Síðan sagði Ólafur m.a.:
— Flestir þeirra togara sem nú
eru til, eru gamlir og óreltir og
margir raunar afveg á síðasta
snúningi. Ef svo heldur fram sem
nú horfir, virðist hess skammt að
bíða, að togaraútgerð leggist nið-
ur á íslandi. Það má fyrir margra
hluta sakir aldrei verða Hér þarf
alltaf að vera togaraútgerð. Við
þurfum að eignast fullkomna ný-
tízku togara. En núverandi tog-
araeigendum virðast, eins og sak-
ir standa, um megn að endurnýja
togaraflotann. Þjóðfélagið verður
þvi að skerast í leikinn. Ríkið
á að láta byggja nokkra togara,
sem svara kröfum tímans, og
hefja útgerð þeirra. TO að byrja
með þyrfti að athuga kaup, á
einhverjum togurum, sem gætu
komið strax i gagnið. Þannig á
almannavaldið að stuðla að at-
vinnuöryggi og atvinnujöfnun i
Tandinu.
— Flutningsmenn bessa frum-
varps eru ekki sérstakir talsmenn
ríkisrekstrar. Þeir telja almennt
heppilegra. að atvinnutækin séu
í einkaeign og rekin af einstaki-
ingum eða féiögum. En þegar
einkaaðila eða félagssamtök brest
ur bolmagn til að eignast og starf-
rækja nauðsynleg íramleiðslutæki
er óhjákvæmilegt að grípa til rík
FTatnhald á bls. 14.
Þórarinn Þórarinsson fylgdi úr
• hlaði í sameinuðu þingi í fyrradag,
j þíngsályktunartiilögu, er liann flyt-
| ur ásamt Ólafi Jóhannessyni, Hall-
j dóri E. Sigurðssyni og Ingvari
Gíslasyni um upplýsingaskyldu
stjórnvalda. Lagt er til í tiUögunni
að ríkisst.jórnin láti undirbúa og
leggjs fyrir næsta þing, frumvarp
am skyldu stjórnvalda og ríkis-
stofnana, til að skýra opinberlega
frá störfum sínum og ákvörðun-
um, og að veita þeim er þess óska,
aðgang að reikningum og skjölum
er almenning varða.
Þórarinn Þóraiinsson sagði, að
ef almenuingur ætti að geta dæmt
um gerðir stjórnvalda og ríkis-
stofnana, þyrfti hann að eiga þess
kost að geta fengið sem áreiðan-
legastar upplýsingar um starf-
semi þeirra og ákvarðanir. Mjög
skorti nú á að svo sé. Alltoí mik-
il leynd hvíli yfir starfsemi þess-
ara aðila og reikningum þeirra og
skjölum er oftast hafdið lokuðum
þannig, að almenningur fær ekki
aðgang a'ð þeim. Þessi leynd dragi
mjög úr því aðhaldi, sem þegn-
arnir gætu annars veitt, og geri
erfitt fyrir þá að dæma um at-
hafnir stjómvalda og ríkisstofn-
ana.
Þá sagði Þórarinn, að í mörgum
löndum hefði verið stefnt að því
síðustu áratugina, að auðvelda
borgurunum að fylgjast sem bezt
með starfsemi stjórnvalda og ríkis-
stofnana, m. a. með því að gera
þeim kleift að birta greinargerðir
eða skýrslur um athafnir sínar og
ákvarðanir og veita sí'ðan þeim, er
þess óska, nánari upplýsingar og að
gang að reikningum og skjölum.
Væri þannig t. d. búið að koma
á slíkri föggjöf í Danmörku og
Noregi. Slíka löggjöf vantaði að
mestu leyti hér og því væri lagt
til að ríkisstjómin láti undirbúa
þá löggjöf fyrir næsta Alþingi.
Fyrirspumir
um sjónvarpið
Menntamálaráðherra svaraði í
sameinuðu þingi í fyrradag fyrir-
spurn frá Jóni Kjartanssyni þess
efnis hvenær vænta mætti þess,
að sjónvarp næði til a.lra hreppa
Húnavatnssýslna og Skagafjarðar-
sýslu þannig að gagn væri að
Sagði ráðherra að í Húnavatns-
sýslu væri verið að byggja tvær
sendistöðvar, og að rannsókn yrði
væntanlega gerð á sendinum í
Hegranesi. — Jón Kjartansson bað
rá'ðherra um skýrari svör, en fékk
þau ekki
Þá svaraði menntamálaráðherra
einnig fyrirspurn frá Halidórj E
Sigurðssyni og fleiri um það.
hvað liði aðgerðum til úrbóta á
móttöku sjónvarps í Olafsvík, Rifi
Hellisandi, Arnarstapa og nágrenm
þessara staða. Sagði ráðherra að
væntan.'ega yrðí komið upr sión
varpserindi i nágrenni Ólafsvíkur
næsta sumar. Halldór lagði áherzlu
á að ráðherrann 'éíi þetta mál
mikið til sín taka.
L
ÞIIUGPALLI
ic Páll Þorsteinsson, fylgdi í
gær úr hlaði í efri deild frum-
varpi um breytiugu á lögum
frá 1959 um sauðfjárbaðanir,
þar sem m.a. er lagt til að sauð-
f járbaðanir skulu næst fara
fram veturinn 1971—1972 á
tímabilinu 1. nóv. — 1. apríl.
Eftir það sé heimilt að baða
aðeins annað hvort ár.
★ í neðri deild var í gær til
2. umræðu stjórnarfrumvarpið
um sauðfjárbaðanir, þar sem
lagt er +il að þær skuli næst
fara fram 1 nóv. — 15 marz
veturinn 1971 — 1972. Eftir
það sé heimilt að baða annað
hvort ár og á sama tíma vetrar.
Hefur landbúnaðarneínd saim-
þykkt frumvarpið. — Frá
Stefáni Valgeirssyni og 2 öðr-
um þingmönnuui Framsóknar-
flokksins hefur komið fram
breytingartillaga um málið, þar
sem lagt er til að í stað 1. nóv.
komi: 20 okt„ og að þeir, sem
lokið hafa sauðfjárböðunum á
bessum vetri. áður en lögin
öðlast gildi. skuli undanþegn-
ir skyldu ti! sauðfjárböðunar
næsta vetur. Verður breytinga
tillaéaii at.huguð hiá landbúnað
arnefnd.
Vr Verðstöðvunarfrumvarpinu
var í fvrrakvöl-l að lokinni' 1
umræðn vís'’ð M’ fjárhagsnefnd
ar — en ekki fjárveitinganefnd
ar eöis oe •n;s»,itaðist í blaðinu
í gær Voru pví engar umræð-
ur um frumvarpið á Alþiv.gj í :
gær.