Tíminn - 12.11.1970, Page 11
/IMMTUDAGUR 12. nóvember 1970
TIMINN
11
LANDFARI
„Þar fyrir ofan altariS,
þá alltaf vantar fjöl"
Allir kannast við gömlu þjóð
söguna „Kirkjusmiðurinn á
Rein“, þar sem bónda vantaði
smið til kirkjubyggingar, og
réð til verksins óþekktan mann
honum, gegn því að hann afsal-
aði smiðnum til eignar syni sín
um, sem kaiir’’ s' ’ ki ’tj
unnar, eða að öðrum kosti segði
honum nafn hans. Segir þjóð-
sagan að bónda hafi vitnazt nafn
mannsins, þá hann heyrði kveð-
ið í hól, skammt frá baenum,
að því er virtist við barn. „Bráð
um kemur Finnur, faðir þinn
frá Rein, með þinn liUa leik-
svein.“ Glaðnaði þá yfir bónda,
gekk til kirkju, en smiðurinn
telgdi þá síðustu fjölina yfir
altarið, og verkinu þar með
lokið. Við ávarp bónda: „Þú
ert þá bráðum búinn, Finnur
minn“, varð smiðnuen svo bilt
við, að hann missti fjölina og
hvarf. Segir sagan að fjölin
hafi aldrei tollað uppi á þeim
stað sem henni var ætlaður,
fyrir ofan altarið. — Ot af þess-
ari þjóðsögu voru ort fyrir
fjölda mörgum árum, tvö er-
indi. Birti ég annað hér, en
veit eigi hver höfundur er.
Þar keppast menn við
kirkjusmíð
og knýja starfið ótt,
ár og síð og allt Jð
‘* 14444
BILALEIGA
JEIVISRFISGÖ'JÍI? 103
YWiSendiferðabifreið-VW 5 manna-VWsvefnvagn
VW 9manna-Landrover 7manna
þeim aldrei verður rótt,
þó þeir striti stöðugt við
og stynji undan kvöi,
þar fyrir ofan áitarið
þá alltaf vantar fjöl.
Mér kom í hug þetta gamla
erindi, er ég virti fyrir mér
turn Hallgrímskirkju fyrir
nokkru. Má með sanni segja að
fororðin á grein þessari séu,
nú til dags, á vissan hátt tákn-
ræn fyrir alla heimsbyggðina.
Hvað turni Hallgrímskirkju
viðkemur, hefir hann, án efa
verið byggður fyrir atbeina
þeirra manna sem minning
Hallgríms Péturssonar er kær,
og litið svo á, að íslenzka þjóð-
in mundi muna hann, meta liann
að verðleikum, jafnvel ókomn-
ar aldir. Minnast hans, er skáld
ið Matthías Jochumsson kvað
um: „Davíðs konungs þessa jök-
ullamds“. Arthúr Cook sneri
á enska tungu passíusálmunvm,
og nú mun útkomin bók, eftir
Sigurð Nordal „Hallgrímur
Pétursson og passíusálmarnir."
— En hvernig er viðhorf til
þessa máls á þjóðarmæS-
kvarða?
Ég vil benda á að svo virðist,
sem fáir kytini sér passíusálm-
ana, eða lesi þá. Trúarleg upp-
fræðsla presta verður árangurs-
lítil, par sem flest neimili og
barnaskólar eru hlutlaus og
aðrir sKÓfar eru það einnig að
undanssildri hinni fámennu guð
fræðideild Háskóians.
En er þetta verk i huga þjóð-
arinmar sýndarmennska? Kona
hringdi eitt sinn til Helga
Hjörvar, og spurði æst í skapi.
„Hvað ætlið þið annars, þarna
í útvarpinu, lengi að bjóða okk-
ur, hlustendum upp á annað
eins?“ Hún átti við passíusálm
ama í útvarpinu.
Er þetta ekki í raun og veru
táknrænt að „þar fyrir ofan 12.00
altarið, þá alltaf vantar fjöl".
Ef hugleitt er víðara sjónar- 12.25
svið — heimsviðhorfið, er nær
hvert sem litið er, hver höndin 13.00
uppi á móti annarri og mann-
vitið notað máunganum tfc’
skaiða, þrátt fyrir víðtækt sátta- 14.30
og hjálparstairf Sameinuðu
þjóðanna sem eru 126 að tölu.
Vandamálum heimsins fjölg-
ar, virðast óleysanleg mann-
legu viti. Er mannkynið komið 15.00
í Bjálfheldu?
Eitt er áreiðanlegt, — aug-
Ijóst, að það hefur brotið lög
hins sanna valdhafa, — lög kær
Jeikams.
Nú er rætt um mengun lofts,
láðs og lagar, nýtt vandamál.
Þjóðir vakna við illan draum,
og hafizt er handa að finna úr-
bætur, því hver er sjálfum sér
næstur.
Á alheims mælikvarða má
sannarlega segja: „Þar fyrir
ofan altarið, þá alltaf vantar
fjöl.“ 16.15
Lárus G. Guðmundsson
Höfðakaupstað.
HLJÓÐVARP
Fimmtudagur 12. nóvember
7.00 Morgunútvarp
Veðurfregnir. Tónleikar 7.30
Fréttir. 'T’íileikar 7.55 Bæn
8.00 Morgunleikfimi. 8.10
Endurt. þáttur um unpeldis-
mál: Mars-ét Mareeirsdótt-
ir talar um útivist b?-na.
Tónleikar. 8.30 ’-’réttir og
veðurfregnir. Tónleikar.
9.00 Fréttaágrip og tdrátt-
ur úr forustugreinum dag-
blaðamna. 915 Morgun^und
barnanna: Guðbjörg Ólafs-
dóttir les síðari hluta ;avin-
týrisins um „Mjallhvít“ 9.30
Tilkynningsr. Tónleikar.
9.45 Þingfréttir 10.00 Frétt-
ir Tónleikar 10 10 Veður-
fregnir Tómleikar 10.25 Við
sjóinn: Gunnar Jónsson. fiski
fræðingur talar um steinbit.
11.00 Fréttir Tónleikar.
AW.V.V.V.V.V.’.V.VV.’.V.V.V.V.V.V.V.’.W.W/.VV.W.V.V.V.V.V.V.
LÓNI
Z /f msPBPurys
OUT 7V£ SHEf?/FF
'GAA/G'S Ay,
77/ey SAF£ S/ZOUGH
rOS77?/F£AGAM/
— Farðu til bæjarins, Tontó. Ef það er
rétt, að lögreglustjórinn sé í slagtogi
með ræningjunuim finnst þeim allt í lagi
að brjóta meira af sér. Á meðan: —
Leggðu byssuna frá þér. Þeir hafa yfir-
tökin. — Ég sé, að þið eruð með póst. —
Tveir. Hljóta að vera þeir sömu og rændu
bankann.
Æfingarnar eru erfiðar. — Hvers vegna
a* berjast með rtöfum? — Það gæti kom-
ið fyrir, að við nrsstuim byssurnar. —
Klifra, synda. — Ó, ég get varla hreyft
mig. — Hlaupa þrjár mQur, standið upp.
— Ó, nei, ég verð dauður, þegar þetta
er búið.
L___
17.00
17.15
17.40
18.00
18.45
19.00
19.30
19.40
21.00
.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.VbV/
22.00
22.15
22.35
23.20
Dagskráin Tónleikar Til-
kynningar.
Fréttir og veðurfregnir.
Tilkynn!--'ar Tónieikar.
Á frívaktinni
Eydis r ; usdóttir kynnir
óskalög sjómanna.
„ÞáttaRkil" bókarkafli eftir
Evelyne Sullerot
Soffía Guðmundsdóttir flyt-
ur síðasta þátt endursagnar
sinnar (6)
Fréttir Tiikvnningar.
Kiassísk lónlist:
Mstislav 1 istropovitsj og
Svjato.dai R hter leika
Sónotu fyru sel r og píanó
í F-dúr op 5 nr 1 eftir Beet-
hovcn
Helmui Walcha leikur á
sembn! Enska svítu nr. 6 í
d-moll efti Bach
Vietoria c!e os -c. geles syng-
ur með hl ómsveit Tónlistar-
háskólans i Paris „Schéhér-
az ’e“. sönt'lasaflokk eftir
Ravel; Georges Prétre stj.
Veði; rtiTffnir.
Á bókaniarkaðotum: tesítr
úr nýjum bókum
Fréttir Létt lög.
Framburðarkonnsla í
frönsku og spænsku
Tónlistartími barnauna
Sigríður Sigurðardóttir sér
um tímar.n
Tónleikar Tilkvnningar.
Vpöurtregnir
Dagskrá kvöldsins.
Fréttir Tilkvnningar.
SamiPikui utvarpssal.
Sigurður I Snorrason og
Guðrún A Kris’insdóttir
leika Sónöfi fyrir klarinettu
-■ nianó eftir Jón Þór s-
son
Leikrit: Androkles og ljón-
tð.
efti' Bernhanci Shaw —
þýðing. Arm Guðnason.
Leik.stipri. Heig Skúlason.
íÁður fiutt i ane' ’967).
Sinfónínb'iómsveit fslands
heldur hljómleika i Háskóla-
bíói
Stjórnindi- Proinnsias
O’Duinn frá Irlandi.
Einleikir; á selló. Erling
Blöndal Bengtsson.
a. „Endurlausn”, tónaljó'ð
eftir César Franek.
b. sellokonsert n-moll op.
104 »f!ir Anionín Dvorák.
Fréttir.
Vpðurirpgnir.
Velferðarrikið
'ónatan Þó.mundsson próf-
essor og Arnljótur Bjöms-
son hdl bvrja nýian útvarps-
þátt um lögí -”ðili._ efni og
svara spurn npum hlustenda.
Létt músik ð sfðkvöldi
Fréttir t 'uttu máli.
Dagskrarlok.
GULUN
STJÖRNU
RÓK
'a-
uririn
LESTRARGLEÐI