Tíminn - 22.11.1970, Side 7
jgtTOTJUP.
AGUR 22. nóvember 1970.
öl bygginga á næstu árum eru
anun erfiOari. Koma þar til
S;ina sveiflur í frumfram-
ðslugreinum, sem endur-
speglast í úrvinnslu- og þjón-
ustugreinum, bylting í fram-
leiðsluháttuim, óvænt inngrip
hins opinbera í atvinnulífið o.
sdirv. Nauðsynlegt er því að
fylgjast með hagsveiflum, bæði
ársveiflum og hinum stærri. —
Atvinnumálaáætlun hjálpar
mikið. Sjálfsat má gera slíka
áætlun marga vegu. Annars
vegar t.d. að hið opinbera láti
gera slíka áætlun, eða fiski eft-
ir áætlunum hinna ýmsu fyrir-
tækja og smíði sína áætlun
iipp úr þeim.
Okostir svæðis til íbúðabygg
inga geta verið kostir við iðn-
aðarnotkun og öfugt. Iðnaður
er líka margs konar, en orðið
iðnaður er ihér notað í víðastri
merkingu þess orðs. Sumar teg
undir iðnaðar eru léttar og
hreinlegar og eiga jafnvel
heima inni í ibúðahverfum.
Aðarar eru þungar, hávaðasam
ar og óhreinlegar og eru bezt
staðsettar sem lengst frá íbúð-
um. í iðnaðarsvæðum er því
eðlilegt, að greina á milli létts
og þungs iðnaðar, gera spár
fyrir hvern bátt um sig og
velja stað eftir eðli.
Staðsetning iðnaðarsvæða í
skipulagi er kafli út af fyrir
sig. Kemur þar mart tii greina
s.s. aðstaða við höfn, flutninga
leiðir, eðli iðnaðar o.s.frv.
VíStæk samvinna
við almannasamtök
Ljóst er, að viðtæka sam-
vinnu þarf að hafa við samtök
iðnrekenda og jafnvel atvinnu
rekenda yfirleitt við skipulagn
ingu iðnaðarsvæða.
Ég hef oft hugleitt, að sam-
vinna við samtök verkamanna
og annarra launbega gæti og
verið mikils virði við slíka
skipulagningu, einnig mætti
nefna samvinnu við samtök
kaupmanna og neytenda við
skipulagningu og staðsetningu
verzlana o.s.frv.
Þessi hugmynd miðar að því
að fá sem flest sjónarmið fram
þegar í öndverðu, bæði með
tilliti til þess, að betur sjá
augu en auga og á frumstigi
er oft auðveldast að samræma
sjónarmið. Einnig mætti líta á
þetta sem dreifingu ábyrgðar
og valds.
Miðbæjarsvæðin
eru erfiðasti þáttur
skipulagsins
Þáttur opinberra stofnana,
verzlana og ýmissa þjónustu-
fyrirtækja í skipulagi og borg-
arlífi er mjög mikilvægur, og
einn erfiðasti þáttur skipulags
ins er án efa miðbæjarsvæðin.
Starfssvið og starfshættir op
inberra stofnana eru margs
konar, og ýmsar félagslegar
kannanir geta mjög auðveldað
skipulagsm’önnum að taka af-
stöðu til þeirra í framtíðinni.
Flestir eru þeirrar skoðunar
að ekki sé nóg, að sýna verzl-
unarlóðir á kortum, heldur sé
nauðsyn að spá í fjárhagslega
afkomu verzlananna. Slíkt má
gera með ýmsum hætti.
Ég vil hér aðeins nefna hug-
tök eins og aðdráttarsvæði og
ibúar þeinra, aðgengni og velta
verzlana, meðaltekjur fjöl-
skyldu og meðaleyðsla. Mikil-
vægt er í þessu sambandi að
samræma sjónarmið kaup-
manna, neytenda, skipulags
manna og borgarryfirvalda.
Sérstaklega eru á þessu sviði
viðkvæmar bær forsendur, sem
borgaryfirvöld gefa borgurun-
um til atvinnurekstrar. en
breyting forsenda getur ger-
breytt grundvelli atvinnu-
rekstrar.
Verzlunarkannanii eg rann-
TIMINN
(Tímamynd Gunnar)
Loftmynd frá Reykjavík
*
",: Íp§£>*,* ■ rSíJ ** <•- : f- Xai
sóknir ýmiss konar á þjón-
ustu verða æ snarari þáttur í
skipulagi.
Þessar athuganir verða sér-
staklega flóknar, þegar um er
að ræða miðbæjarsvæði, enda
opnast þá ný viðhorf. Umferða
athuganir, bílaeign og bíla-
stæði, umferðastraumar o.s.
frv. koma inn í dæmið.
Mikil hætta er því samfara
við skipulagningu miðbæjar-
svæða, að vanmeta áætlanir ná
grannasveitarfélaga um mið
bæjarsvæði, og samvinna við
þau er því nauðsyn. Ekki bara
á þessu sviði heldur sem flest-
um.
Ég ætla ekki á þessu stigi
málsins að hætta mér út í að
lýsa öllum þeirn frumskógi at-
hugana og rannsókna á sviði
verzlunarmála, umferðar og fé
lagsmála, sem nauðsynlegar
eru við miðbæjarskipulagn-
ingu, en ég vil vekja athygli
manna á því, að ég tel borg-
aryfirvöld bera að meira eða
minna leyti ábyrgð gagnvart
borgurunum á skipulagi sínu.
Ónotuð verzlunar- og iðnaðar-
hús og önnur óarðbær fjárfest
ing er eyðsla fjármuna, sem
við höfum ekki efni á. Hér er
vissulega oft um erfitt vanda-
mál að ræða, en þetta vanda-
mál er að mínu viti heldur
ekki einkamál þeirra, sem
mannvirkin reisa, bvl flest eru
þau reist fyrir fé af hinum
takmarkaða lánsfjármark-
aði landsmanna.
Skipulagsyfirvöld hafa betri
aðstæður en aðrir til þess að
fylgjast með áætlun og fram-
vindu og bera því ábyrgð.
Sumir eru beirrar skoðunar,
að umferðamálin ráði of miklu
í skipulagningu og ekki skal
ég leggja dóm á það. Víst er
um það, að gífurlegt fjármagn
er lagt í götur og umferða-
mannvirki.
Umferðakannanir eru nauð-
synlegar til þess að ákveða
breidd gatna og bera saman
hagkvæmi umferðaljósa og
gatnamóta á tveim hæðum, svo
nokkuð sé nefnt. Athuganir á
umferðastraumum. bílastæða-
þörf, öryggi faratækja og fót-
gangandi o.s.frv. eru veigamik-
il atriði í skipulagningu.
Þannig mætti lengi halda
áfram og telja upp mikilvæga
þætti skipulvigs og skipulagn-
ingar. Margir telja, að sanifé-
lagið verði að miðast æ meir
við þarfir eldra fólksins og
unglinganna með tilliti til sam
gangna, fjarlægða í veralanir
og þjónustustofnanir. Margt
virðist einnig benda til þess,
að heimur okkar sé í deiglu
og gifurleg, áður óþekkt þjóð-
félagsvandamál koma fram á
sjónarsviðið. Það ríður því mik
ið á að hafa augun opin og
reynaJ tíma að sjá fyrir, hvert
stefnir svo ekki verði óþarf-
lega kostnaðarsamt að aðlaga
borg okkar breyttum aðstæð-
um og viðhorfum.
Fámenn skipulagsdeild
Reykjavíkurborg er í örum
vexti, og margt bendir til að
æ stærri hluti landsmanna
muni velja sér búsetu á höf-
uðborgarsvæðinu.
í skipulagsdeild borgarinn-
ar starfa núna auk skipulags-
stjóra og fulltrúa hans einra
teiknari og einn arkitekt, sem
starfað hefur þar um tvo mán-
uði og er laust ráðinn. Sam-
kvæmt þeim upplýsingum, seirn
óg hef fengið, hefur starfsliBi
á undanförnum árum verifi
auk skipulagsstjóra og fulltrúa
hans einn arkitekt, einn tH
tveir teiknarar auk arkitekst-
nema, sem starfað hafa stutt-
an tíma á deildinni, oftast
einn í einu að sumarlagi.
Það gefur auga leið, að svo
fámenn deild hefur engin t<3k
á að anna skipulagningu fyií.r
borgina, enda hefur deildajr-
skipulag hinna nýrri hveri'a
mest verið unnið á einkast'ad-
um úti í bæ, en borgin heíto
auk þess starfrækt teiknistcdiu
í Höfða og þar hefur verið
unnið að skipulagningu Foisís-
vogshverfis og nýs miðbæj,atr.
Þar er einnig um að ræða jf:á-
mennt starfslið en viðamikil
verkefni. Raunar er mér e’fcki
ljóst á hvaða grundvelli teifcni
stofan í Héðinshöfða stariiar.
Munu sumir starfsmenn ’þar
þiggja laun samkvæmt launa-
kerfi borgarinnar, en aíSrir
samkvæmt tímataxta.
Það er viðtekin skoðun, að
skipulagi megi í grófum dráitt-
um skipta heildarskitipu-
lag eða aðalskipulag anrtars
vegar. Aðalskipulag er þá rntót-
un heildarsvæðisins í gróÆum
dráttum, staðsetning umferða-
æða, hafna, flugvalla, miðbiaeja,
íbúðasvæða og iðnaðarsvæða o.
s.frv. Deildarskipulag er hins
vegar nákvæm skipulaHning
einstakra reita eða svæða.
Forsendur beggja þátta þarf
í flestum tilfellum að finna
með viðamiklum könnunum og
rannsóknum, en bað þarf bæði
mikla tölfræðilega og stærð-
fræðilega þekkingu til þess að
vinna forsendurnar úr niður-
^stöðum rannsókna og kannana.
Mest allt skipulag
unnið utan deildarinnar
Mér virðast störf skipulags-
deildar borgarinnar að mestu
vera afgreiðslustörf og undir-
búningur mála fyrir skipulags
nefnd, en eitthvað starfar hún
jafnframt að deildarskipulagn-
ingu.
Við undirbúning þessa máis
lagði ég nokkrar spurningar
fyrir embættismenn borgar-
innar, þar á meðal, hvernig
störf skipulagsdeildar skiptust
milli þessara þátta, en skipu-
lagsstjóri taldi sig ekki hafa
undir höndum upplýsingar til
þess að svara því.
í stuttu máli virðist mér, að
núna sé mest allt skipulag
borgarinnar, og er þá aðal-
lega um að ræða deiliskipulag,
unnið utan deildarinnar af
ýmsum aðilum. Er þessir að-
ilar hafa lokið skipulagningu,
er verk þeirra lagt fyrir skipu-
lagsnefnd og síðan borgarráð.
— Skipulagsnefnd virðist því
eini kontrol- eða eftirlitsaðil-
inn í skipulagsmálum.
Ein þeirra spurninga, sem
ég lagði fyrir embættismenn
borgarinnar var, hvort skipu-
Framhald á bls. 22.
Malta
Malta súkkuláðikexið er sjálfkjörið í hópi kétra félaga. Ánægjan
fylgir Malta jafnt á ferð sem flugi, — hvert sem er.
Það leynir sér aldrei, — Malta bragðast miklu betur.