Tíminn - 24.11.1970, Blaðsíða 3

Tíminn - 24.11.1970, Blaðsíða 3
ÞRIÐ.TUDAGUR 24. nóvember 1970 TIMINN 3 KREFJAST UMBÓTA1HÖSNÆÐ- Maöurinn á ISMÁLUM MENNTASKÓLANNA l,víta SJ—Reykjavík, mánudag. Landssamband íslenzkra menntaskólanema ] þessa hafa einvörðungu þjónað því hélt fjórða landsþing sitt á Akureyri dagana 20.—22. nóvember. Þing- fulltrúar efndu í dag til blaðamannafundar, þar sem þeir létu m. a. í ljós gagnrýni á yfirvöld mcnntamála. „Við erum þreyttir á vilyrðum og loforðum menntamálaráðhcrra um umbætur í málum menntaskól- anna. Svo virðist, sem þar fylgi enginn hugur máli“, sagði einn mennta- skólaneminn. Kváðust þingfulltrúamir vonast til að tekið yrði tillit til samþykkta þeirra, sem gerðar voru á þinginu. Þingið taldi óhæft, að úr- elt kennsluhúsnæði væri notað undir menntaskóla, enda bryti það í bága við lög um menntaskóla frá því í marz 1970. Þingið krefst þess ennfremur, að þegar verði hafizt handa um byggingu nýrra mennta- skóla á Reykjavíkur- og Reykjanessvæðinu. Þá teiur þingið brýna nauð- syn að koma á námslaunakerfi í íslenzkum framhaldsskólum, en fram- haldsnám sé nú orðið forréttindi hinna efnaðri þjóðfélagsstétta. Aðal- deilumálið á þinginu var hins vegar, hvort samtök mcnntaskólanema skyldu tehgjast verkalýðshreyfingunni. Meirihluti þingheims taldi mál þetta óskylt þeim málefnum, sem Landssambandið hefði fjallað um til þessa, og var samþykkt að vísa því til skólafélags hvers menntaskóla til ákvörðunar. Niðurstaða þessara atkvæðagreiðslna verði stefnumót- andi fyrir næsta landsþing. Þingið taldi þróunina í þá átt, a'ð skólaárið lengdist, og þess vegna yrði nýting skólahúsnæðis og tækja betri. Menn lykju þá námi fyrr. En þörf yrði þá enn brýnni fyrir námslaunakerfi, en með því hyrfi aðstöðumunur þjóðfélags- stéttanna til framhaldsnáms. í greinargerð með tillögum þings- ins segir cnnfrerrjur: „Námsfaun stuðla að því, a@ litið verður á nám sem vinnu. Námslán byggjast á því launamisrétti, sem fyrir hendi er í þjóðfélaginu og stuðla að óbreyttu ástandi. Námslaun draga úr þeirri stéttaskiptingu, sem fylgir launamismunun, því að með bessu v^rður óþarfi að greiða menntuðu :foíki miki'ð hærri laun en öðrum. Það veldur því, að menn stunda ekki langskólanám ti: þess að komast í hálaunastétt, heldur menntunarinnar vegna og því velj- ast réttir menn á rétta staði.“ Hörð gagnrýni kom fram á hús- næði Menntaskólans við Tjörnina, sem þingfulltrúar sögðu hvorki halda vatni né vindum. Þess er einnig krafizt, að byggingu fyrir- hugaðs kennsluhúsnæðis Mennta- skólans að Laugarvatni verði hraðað, og þar verði gert ráð fyr- ir samkomusal og annarri aðstöðu fyrir félagsstarfsemi nemenda. Þá taldi þingið húsnæði menntaskó.’- ans í ísafirði ófullnægjandi, svo og fjarstætt a@ taka Flensborgar- skólann í Hafnarfirði undir mennta skólakennslu., Þingið skoraði á menntamála- ráðuneytið að auka styrki til jöfn- unar aðstöðu nemenda í strjálbýli. Þá vill þingið lækka bókakostn- að menntaskó.’anema og beiáir þeim tilmælum til verðlagsyfir- valda, a@ álagning á námsbækur verði hér eftir háð ströngum verð- lagsákvæðum. Landsþingið telur æskllegt að nemendur annist sjálf- ir innkaup og dreifingu á a. m. k. erlendum námsbókum, en grund- vallarforsenda þess er að náms- skrá hvers vetrar liggi fyrir ekki seinna en fyrsta ágúst. Landsþing menntaskó.'anema átel ur harðlega þau afskipti rikisvalds Maður hætt kominn SB—Reykjavík, mánudag. Slökkviliíjið á Akureyri var kallað að húsinu númer 53 við Hafnarstræti þar i bæ á laugar- dagsnóttina um fjögurleytið. í>eg- ar komið var á staðinn, var mik- ill reykur þar í einu herbergi. Slökkviliðið brauzt inn og fann íbúa herbergisins i fasta svefni. en pottur stóð á eldunartæki og var hvorutveggja rauðglóandi. íhúanum var ekki meint af reykn- ins af félagsmálum nemenda, sem koma fram í Menntaskólalögunum. í tillögum þingsins segir: „Ástæða þess, að þessi lagasetning er gér@ einmitt nú, er sú, að nú fyrst hafa hlutverki að sjá nemendum fyrir skemmtunum, breytist í stéttarfé- lög, sem heyja harða baráttu fyrir sameiginlegum hagsmunum stétt- arinnar." Þá vill þingið, a@ bekkja- og deildakerfi í menntaskólunum verði lagt niður, en upp tekið svo- kallað stiga- og punktakerfi, þar sem hver punktur verði áfangi að stúdentsprófi. Þingið ályktar, að ti.’raunir með þetta kerfi verði gerðar hið fyrsta í einhverjum menntaskólanna. Þingið telur, að hafna beri skipulagi, sem eykur sérhæfingu, en hver nemandi eigi rétt á að velja þær námsleiðir, sem hann hefur mestan hug á. Þá lýsti þingið sig andvígt ströngu agakerfi. Og að þess mati skulu nemendur vera alls óháðir reglum skólans þegar þeir eru ut- an hans. Sama skal og gilda um fé.’agslif nemenda. Loks er það krafa þingsins, að ríkisvaldið iafni aðstöðumun nem- neimendur öðlazt skilning á sjálf- enda, hugsanlega með heimavist- um sér sem stéttarlegu afli í þjóð- |arhú.snæði við menntaskólana fyr- fé.'aginu. Yfirmenn skólakerfisins ir þá nemendur, sem ekki geta sótt óttast, að nemendafélög, sem til skóla daglega frá heimili sínu. handtekinn OÓ-Reykjavík, mánudag. Lögreglan handtók 21 árs gaml- an mann aðfaarnótt laugardags s.l. sem viðurkenndi að hafa ekið hvíta bílnum, setn leitað var að, vegna ákeyrslu nóttina áður, en þá var nýr bíll eyðilagður í Tjarn argötu, oa sá sem árekstrinum olli, ók á brott. Var vitað að það var amerískur, hvítur bíll, sem ekið var á þann kyrrstæða Lögreglan hafði upp á þessum bíl á laugardagskvöld. Er hann af De Soto 1957 gerð, átta strokka Var bíllinn tiltölulega litið skemmdui miðað vi@ skemmdirn- ar á hinum bílnum. Aðallega er hægri hliðin dælduð. Nokkru síðar handtók lögregl- an eiganda bílsins og viðurkenndi hann að hafa ekið honum nóttina áður. Segist hann hafa verið einn í bílnum, ódrukkinn. Á Tjarnar- götunni missti hann stjórn á bíln um og ók á þann kyrrstæða. Eftir það komst engin skynsamleg hugs un að, eftir því sem maðurinn segir, og ók hann á brott. Fór hann beint heim og gaf maðurinn sig ekki fram. Holts Sprautiö burt snjo og isingu Aðeins lítil sprauta snogg hrimi af ruðum Omissandi að vetrinum.^ajj Hafið ávalit brúsa af \ Holts De-lcer til taks í hanzkahólfinu. Losar einnig frosnar dyralæsingar og handföng. 0 De-icer «4» r ú ðu r Strjúkiö rúöurnar einu sinni me5 móöuklútnum og þær haldast hreinar og móöufríar I lengri tima. Klútarnir geymast lengi 1 plastpoka, sem fylgir. Anti-Mist Cloth í rúðusprautur Mátuleg blöndun á sprautu- geyminn kemur I veg fyrir að I honum frjósi Losar snjó og Isingu og heldu þeim hreinum og tærum. Winter Screenwash vatnskassaleka Ein áfylling af Redweld vatns- kassaþétfi er varanleg viögerö, sem miklar hitabreytingar eða frostlðgur hefur engin áhrif á. Radweld á sprautubrúsa Inniheldur grafít, sem gefur langvarandi ryðvörn. Hentugt til að úða með hluti, sem erfitt er áð ná til. Rustoia AVIÐA WfiltlffiD Það var nú þá f ísfirðingi, blaði Framsókn- armanna í Vestfjarðakjördæmi segir svo m.a. um verðstöðv- unina i ritstjómargrein: „Nú er svo komið, að all- mjög er talað um verðstöðvun. Alþingiskosningar eru fram- undan og stjórnarflokkar hafa unnið knsningar áður með því að lofa verð-tíýðvun. Eru þar stórko tlegast:, svardagar VI- þ-'ðuf|nkksins haustið 1959 »*n kosningarnar 1967 voru líka unnar moð loforðum um verð. stöðvun. Síðastliðið vor var líka kosið. Þá var ekki nein verðstöðvun komin í tízku hjá stjórnarflokk unum. Þær kosningar átti að vinna með glæsilegum loforð- um um að allt mætti hækka og gæti hækkað vegna góðrar stjórnar. Það var nú þá. Þess er skammt a» minnast, að eitt stjórnarbiaðið, Vísir, var að scgja Iesendum sínum, að eiginlega græddu aUir á verðbólgunni. Fleiri stjórnar- blöð hafa látið liggja að því, að hæpið sé að menn geti nokk uð eignazt eða efnazt hér á landi án verðbólgu. En nú þyk- ir þeim mest um vert að stöðva þessa verðbólgu. Hvernig eiga menn að finna stefnu og vit f þessum mál- flutningi? Nú er þess að gæta, að ann- að verðstöðvunarfrumvarp var komið fram á þingi á nndan frumvarpi stjórnarinnar, Það virtist því vera fullt samkomu iag um það á þingi, að verij- stöðvun sé æskileg og mögu- leg“. Af hverju notaði stjórnin ekki heimild til verðstöðvunar í sumar og lét kjósa í haust? „Þegar málin eru athuguð í ljósi þcssara staðrcynda, er ástæða til að ætla, að hefðl ríkisstjórnin notað þá heimUd til verðstöðvunar, sem hún hafði, og hefur í gildandi lög- um, og látið kjósa í haust, eins og Sjálfstæðisflokkurinn taldi farsælast fyrir þjóðarhag, væru mikiar lýkur til þess a» sam- komulae hefði getað náðst á Alþingi um raunvcrulega stöðv un nú f vetur, en eins og sakir standa. þarf mikla bjartsýni tii að reikna með þvf. Nú er það raunar svo, að frumvarp stjórnarinnar felur ekki i sér neina frambúðar- lausn. hcldur gerir það aðeins ráð fyrir að skjóta vandanum á frest fram vfir kosningar. Eigi að nást eitthvað jafnvægi og stöðugleiki j efnahagslifi þjóðarinnar þarf meira til. Það er t.d. vonlaust að nokkur varanlegur friður nálst f þeim efnum. nema gert sé myndar iegt átak f húsnæðismálum. Hvað sem stjórnarhlöðin segia nú um vmsar Iffsvenjur, sem ekki auki lífshamingju manna og menn hafi þvf bara gott af að neita sér um, breytlr það ekki því. að láglaunamenn moð takmarkaða yfirvinnu hafa Framhald á bls. 11.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.