Tíminn - 29.11.1970, Blaðsíða 4

Tíminn - 29.11.1970, Blaðsíða 4
4 TIMINN SUNNUDAGUR 29. nóvember 1970 Allar stærðir rafgeyma í allar tegundir bifreiða, vinnuvéla og vélbáta. Notið aðeins það bezta. STERKAR ÓDÝRAR LÉTTAR LANDVELAR H.F. SÍÐUMÚLA11 SÍMI 84443 (íuwíin StyrkArsson H/eSTARtTTMLÖGUADUK AUSTUKSTKÆTI 6 SlMI 1*3U Hún getur ekki hugsa'ð sér neitt þægi- legra en SAUNA BAÐSTÓL . . . SAUNA baðstóllinn hentar allri fjölskyldunni Þér getið nú tekið SAUNA bað hvar sem er í íbúðinni . . . SAUNA stóllinn er auðveldur í með- förum, og það fer ekki meira fyrir honum en venjulegu sófaborði, þegar þér hafið tekið hann sundur, efti^ notkun. SAUNA stóllinn grennir yður og eykur vellíðan allrar fjölskyldunnar. SAUNA stóllinn er viðurkenndur af Rafmagnseft- irliti ríkisins. Sýningarstóll og upplýsingar hjá AÐALUMBOÐINU, R A F T O R G við Austurvöll, sími 26660. Tvo stundakennara vantar við barnaskólann á Akranesi frá áramót- um. Umsóknir sendist fyrir 15. desember n.k. skóla- stjóranum Njáli Guðmundssyni eða formanni fræðsluráð Þorvaldi Þorvaldssyni, sem gefa nán- ari upplýsingar. Veljið yður í hag OMEGA Úrsmíði er okkar fag Nivada ©I PIEBPOflT rOAMEr Jllpina. Magnús E, Baldvlnsson Laugmvtgi 12 - Simi 22804 Málverkasýníng | Málverkasalan sýnir núna • rúmlega 20 málverk eftir j VETTJRJJÐA Góðar jólagjafir. Við önnumst vandaða mál- verkainnrömmun. MÁLVERKASALAN Týsgötu 3. Sími 17602. JOLA- SKEIÐ- ARNAR 1970 ERU KOMNAR VerS kr 325,00 og kr. 378,00 Sendum gegn póstkröfu Guðmundur Þorsteinsson, gullsmiður, Bankastræti 12 Sími 14007. 1 í I I i Verkir, þreyfa í baki ? DOSI beltin hafa eytt þrautum margra. Rcynið þau. .EMEDIA H.F LAUFÁSVEGI 12- Sími 16510 ATHUGIÐ FINNSK ÚRVALS VARA KÆLISKÁPAR FRYSTIKISTUR —eldavélaviftur, olíuofnar, gaseldavélar, gaskæliskáp- ar. — Einnig gas- og raf- magnskæliskápar fyrir báta og bíla, með öryggis* festingum. * Góðir greiðsluskilmátar og staðgreiðsluafsláttur. Póstsendum um land aftt. RAFTÆKJAVERZL. H. G. GUÐJÓNSSON Stigahlíð 45—47 Suðurveri. Sími 37637 POWER WAGON Björgunarsveitir, bændur, verktakar, ferðalang- ar, og aðrir þið sem þurfið að komast leiðar ykkar, hvað sem á gengur. Þessar traustu og öflugu fjórhjóladrifsbifreiðar eigum við fyrirliggjandi á hagstæðu verði. Góð kjör. VÖKULL HF. HKINGBRAUT 121. i

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.