Tíminn - 29.11.1970, Blaðsíða 5

Tíminn - 29.11.1970, Blaðsíða 5
SI@íN4Hfc*Gl:'R 29. nóvcmfecr Hm TIMINN MEÐ MORGUN KAFFINy Kg. ter aídrei aftur I bex-jamó meó PétrL, sagði Silla bálreið við vinkonu sína. — Níú, hvað gerði hann? — Hann tíndi ber alian tím- «mn. Þegar þau komu að hótelinu, þar sem þau ætluðu að eyða hveitibrauðsdögunum, bar hann hana út úr leigubílnum inn í hótelið. Hálfum mánuði seinna bar hún hamn út úr hótelinu og itm í leigubílinn. — Ég heí heyrt, að þú sért að gera hosur þinar grænar fyrir þjónustustúlku á hótelinu. — Já. það er rétt. — Og er þetta eitthvað í átt- ina? — Jó, það held ég. Siðast i gær spurði hún mig, hvort ég hryti á næturrvar. — Herra minn, ég bað um KANEL’. — Þetta er óforskammað, sagði Klara grátandi. — Hann vill ekki giftast mér, og ég hef gefið honum þrjár beztu vikur lifs mins. — Flýttu þér, hann er farinn að tala ! — Ég er stoltur af að hafa kom- ið mér áfram sjálfnr. Það gct- ur engiun séð, að ég hafi feng- ið nokkurt uppeldi. Tvær vinkonur, sem voru komnar af allra bezta aldrin- um, voi’u í sumarfríi á Mallorca, þar sem þær sváfu í tveggja manna herbergi. — Þegar þær voru búnar að slökkva ljósið um kvöldið, hvíslaði önnur: — Heyrðu, ég held, að það sé karlmaður undir rúminu! — Já, ég veit, en það var ég sem fann hann fyrst! DENNI DÆMALAUSI — Finnst ykkur þið aldrei þurfa að reka upp liátt öskur að ástæðulausu? iJ ' yr .-;A: ■' /v :«/y . '. ISPEGU TllMMIS Eins og allan brezka iðnað- inn, þarf að betrumbæta nekt- ariðnaðinn í því góða landi. Nu er svo komið, að striplinga- klúbbarnir eru ekki lengur sótt ir. því svo mikið er komið af kvikmyndum og ,'eikhúsum, þar sem öllum gefst tækifæri til að sjá bert fólk. Hingað til hefur skemmtiatriði í nektarklúbbi farið þannig fram. að vel búin stúlka kemur upp á sviðiðf eðá gengur fram í salinn og plokk- Tvær blindar manneskjur í Alabama í Bandaríkjunum fengu sjónina aftur vegna morð ingja. Augun voru síðasta gjöf hins 33 ára gamla morðingja Williams Bowens. áður en hann var tekinn af lífi í janúar 1965. Þegar presturinn kom inn í klefann ti? hans, nokkrum mín- útum fyrir aftökuna, spurði Bowens, hvort hann væri ekki með læknana með sér, sem ætl- uðu að sjá um augun. Prestur- inn sagði. að þeir biðu hans frammi. Bowens lét í ljós ánægju sína yfir, að einhver gæti notað augu hans, því að hann þyrfti ekki á þeim að halda lengur. Klukkustund eftir aftökuna voru augun tekin úr líkinu og strax daginn eftir voru hlutar þeirra græddir i 16 ára garnla stú.’ku og 70 ára gamlan mann og fengu þau bæði næstum fulla sjón. Þrátt fyrir glæpi þá, sem Bowens framdi, eru að minnsta kosti tvær manneskjur, sem minnast hans með þakklæti. Það er talin slæm vika. ef 200 manns láta lifið í Víetnam — en heima í Bandaríkjunum deyja 800 manns á dag af völd- um tóbaksi-eykinga. Möguleik- ar á að þeir sem ekki reykja, fái ,'ungnakrabba eru aðcins 1 á móti 1000. en þein-a sem reykja 1 á móti 10. Þessi hræði- lega ófreskja, senx gerir fingur, tennur og gardínur gular — nikótín — hvað er það eigin- lega? Það er efni. sem auk þess að vera í tóbaksplöntunni finnst litillega í tómötum. Þrátt fyrir ar aí sér flíkurnar, eina og eina — og oft er þetta gjörsneytt a.'lri list. Nú hefur hin kunna nektar- dansmær Trixi Kent, scm ís- lendingum er kunn síðan í vor í Sigtúni, sett á stofn skóla fyr- ir kvenfólk, sem vill hátla sig á Íistrte'nan hátt. í skólanum kennir Trixi dömunum til dæm- Tí; 'hveinig þær ciga að losa sig við nærgöngulan karlmann úti gagngerar rannsóknir á, nikótíni, hafa menn ekki enn komizt að því, hvaða gagn nikótínið gerir þeirri jurt, sem það finust í. Lengi vel var álitið, að efnið myndaðist í blöðum jurtarinn- ar, því þar fannst mest af því. Nú cr hins vegar vitað, að það myndast í rótinni. Ef tóbaks- planta er sett á rót tómat- plöntu, myndast ekkert nikótín i laufblöðunum, sem koma eftir það, en ef tómalp.'anla væri sett á tóbaksplönturót, kæmi niikið magn nikólíns í tómatana. Við tilraun kom i ljós, að svo mikið nikótín var í tómötunum, að starfsmaður við tilraunina fékk smávegis nikótíneitrun af að borða tvo þeirra. 23 ára gamall matsveinn á dönsku skipi stökk nýlega fyrir borð í hass-vímu. Einn af far- þegum skipsins hefur verið handtekinn, gnunaður um að hafa selt matsveininum hassið. Þyrlur og skip leitiiðu mat- sveinsins án árangurs í 11 klst. Hinir af áhöfninni segja, að hann hafi fyrst orðið veiknr af hassinu, en síðan gengið ber- serksgang. Þó tóksl að róa hann um tíma, en skömmu seinna stökk hann íyrir borð. Skilnaðariðnaðurinn í smá- bænum Juarez við mexíkönsku landamærin, hefur nú stöðvazt. Iðnaður þessi, sem þjónað hef- ur dvggK'ega öllum óánægðum hjónum frá Hollywood til New York, sér nú fram á að tapa 50 í sáf og það er alveg áreiðan- legt, að ef þær nota sér kennsl- una, verður sá hinn sami stilit- ur áhorfandi í næsta skipti. Þá fá nemendur að vita, hvers vegna falleg ncktai-dansmær nær ekki árajxgri, meðan þær, sem ekki eru gullfallegar verða geysixúnsælar. Þar er um „7ag- ið“ að i-æða. Kennararnir í skóla Trixi -éru atvinnuncktar- dansmeyjar og . uemcndur eru uú 70 talsieis. milljónum dollara árlega. Ný lög voru sett í rikinu, sem Juarez er í, og eru þau það ströag, að langan tíma tekur nú að skilja og gif-ta sig á ný. Nú er sem sé ekki .’engur hægt að skilja og gifta sig aftur á sama sólarhringnum í Juarez, cins og mjög hefur tiðkazt þar. Nú þai'f viðkomandi að hafa verið svo og svo lengi búsettur í ríkinu til að fá skilnað, en áður kom fólk bara og fór eftir hentug- leikum og iðulega voru upp und ir 200 hjón aðskilin þarna dag- lega. Árið 1969 tengu 41000 bandarískir ríkisborgarar skiln- að í Juarez og voru f.'estir þeirra frá New Yoi'k. Ættarhöfðingi einn í Ródes- iu hefur lagt bann við því, að ungar stúlkur innan ættflokks- ins gangi í mini-pilsum. Við fyrsta brot, á þessu banni er sektin hæna, en geit við ítrek- uð brot. í ættflokki þeim, sem hér urn ræðir og hefur aðsetur sitt um 100 km. frá Salishury, eru 119 manns. Höfðinginn segir, að mini-pils séu ósiðsam- iegur klæðnaður og hreinasta móðgun við foi'eldrana og karl- mennina. Hann segir, að það séu sérstak.'ega íeðurnir, sem taki næri'i sér að sjá dætur sín- ar í mini-pilsi beygja sig niður, þegar þær séu að heimilisstöi'í- um. Héðan í frá skulu aHir kjólar og pils ná niður fyrir hné. Það er synd að segja, að þeir fylgist ekki með tízkunni, þótt þeir séu MLfgerðir villi- menn í Afríku, b.’éssaðir höfð- ingjarnir. sl

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.