Tíminn - 04.12.1970, Blaðsíða 2
14
TIMINN
FÖSTUDAGUR 4. desember 1970
EFLUM OKKAR
HEIMABYGGÐ
SKIPTUM VIÐ
SPARISJÓÐINN
SAMBANO ÍSL. SPARISJÓÐA
nýjum húsakynnum
í Kaupmannahöfn
að þrátt fyrir að þetta nýja
húsnæði sé miklu stærra og
hentugra en hið gamla, spari
félagið um 1,2 cnilljónir króna
árlega í húsaleigu við þessi
skipti.
Þá sagið Vilhjálmur að á
síðasta ári hefði orðið 50%
söluaukning á ferðum hjá skrif
stofunni, og hann byggist fast-
lega við enn meiri aukningu
á ýfirstandandi ári.
Skrifstofa þessi er sú stærsta
sem félagið rekur erlendis, og
frá henni er m.a. rekið útibú
í Stokkhóími, skrifstofa með
tveimur starfsmönnum.
„Við höfum reynt eftir
megni að glæða áhugann á ís-
landsferðutn hér í Danmörku,
og þótt áhuginn á þeim virð-
ist ekki vera mikill hér, þá
munum við halda því starfi
áfram, og halda uppi eins
mikilli landkynningarstarfsemi
og kostur er“, sagði Vilhjálm-
ur að lokum.
Ekki verður annað sagt en
Flugfélag íslands sé nú kotnið
í góðan félagS'Skap, því á Vest-
er-Farimagsgade 1—6 hafa
hvorki meira né minna en sjö
önnur flugfélög skrifstofur sín
ar. Eru það Air Canada, Middle
east airlines airlibqan, Swiss-
air, Pakiátan Internatiofial air-
lines, Brazilian airlines, Che-
choslovak airlines og síðast en
ekki sízt Loftleiðir h.f.
Starfsfólkið hyggur gott til
starfsins í hinu nýja húsnæði
og er ástæða til að óska því til
hamingju tneð það. Svavar.
Frá fréttaritara Tímans
' í Kaupmannahöfn ........
Fyrir stuttu flutti Flugfélag
íslands skrifstofu sína hér í
Höfn í annað húsnæði, og er
nú tU húsa að Vester-Farimags-
gade 1. Síðastliðin sextán ár
hefur félagið haft skrifstofu að
Vesterbrogade 60, en það hús-
næði þótti orðið of lítið fyrir
starfsemina. Á skrifstofunni
vinna nú 10 manns.
„Ástæðan fyrir þessum flutn
ingum er fyrst og fremst sú,
að húsnæði það sem við höfð-
um til umráða í Vesterbrogade
var orðið gjörsamlega ófull-
nægjandi fyrir þá starfsemi,
sem félagið rekur hér í Höfn“,
sagði Vilhjáltnur Guðmundsson
skrifstofustjóri, er fréttacnað-
ur hitti hann að máli fyrir
skömmu.
„Að vísu var afgreiðslusalur
inn þar mjög rúmgóður og
þægilegur, en þess utan höfð-
um við aðeins tvö skrifstofu-
herbergi, svo nærri má geta,
að þar var þröngt á þingi. í
Ein af skrifstofunum í hinu nýja skrifstofuhúínæði Fl í Höfn. Á mynd-
inni eru tvær af skrifstofustúlkunum, þær Guðbjörg Daníelsdóttir til
vinstri og Hallfríður Konráðsdóttir tii hægri.
BIBLÍAN
«JÓLABÓKIN
Fæst nú f nýju,
faíloou bandl
I vasaúlgáfu
hjá;
— bókaverzlunum
— krlstllegu
félögunum
—* Blbliufólaglmi
AfgreiSslan, séð frá Vester-Farimagsgade. (Ljósm. Bror Bernild)
Flugfélag fslands í
hinu nýja húsnæði eru hins
vegar 8 skrifstofuherbergi,
mjög rútngóð og þægileg“.
Ennfremur sagði Vilhjálmur,
BIFREIÐAR TIL SÖLU
Mercedes Benz
- Mercedes Benz
Setra S 6
Gaz 69 með díselvél
árgerð 1960 39 farþega
árgerð 1962 38 farþega
árgerð 1962 22 farþega
árgerð 1964
Guðmundur Jónasson h.f.
Lækjarteig 4, Reykjavík.
HI8ÍSL.BIBLÍUFÉLAG Skólavðröuhæð Rvlk
fuMfran&MÍofit siroi 17805
HUSMÆÐUR
Silki og bómullardamask,
hvítt og mislitt á góðu
verði.
Straufrítt sængurveraefni.
Lakaléreft í litum.
Tilbúmn sængurfatnaður.
Falleg handklæði, ung-
bamafatnaður, peysur,
nærföt, undirföt og margt
fleira. Póstsendum.
HÖFN
Vesturgötu 12. Sími 15859.
amt er hún bezta mamma I heimi. En bara af því að ís er svo góður á bragð-
_
Emm
ess íspinnarog ístoppar
Mamma skilur
mig ekki
minnist ég á ís, segir hún: „Ekkert ís-
kvabb, drengur, þú færð ís á sunnudag-
inn.“ Persónulega held ég, að hún geri
ekki greinarmun á rjómaís og sælgæti,
ið. Samt er fulit af vítamínum, eggja-
hvítuefnum og svoleiðis í ísnum. Ef ég
gæti galdrað, þá mundi ég galdra, að
það væri sunnudagur á hverjum degi.
Húseigendur — Húsbyggj-
endur
Tökum að okkur nýsmíði, breyt
ingar. viðgerðir á öllu tréverki.
Sköfum einnig og endurrýjum
| gamlan harðvið. Uppl. 1 síma
18892 milli kl. 7 og 11.
ENSKIR
RAFGEYMAR
LONDON BATTERY
fvrirliggjandi.
Lárus Ingimarsson,
heildverlun.
Vitasti* 8 b Simi 16205.