Tíminn - 04.12.1970, Blaðsíða 6

Tíminn - 04.12.1970, Blaðsíða 6
18 TIMINN FÖSTUÐAGUR 4. desember 1970 SKEMMTANIR STYRKTARFÉLAGS VANPEF NNA Á HÚTEL SÖGU N.K. SUNNUDAG Jólabasar Sjálfsbjargar Nokkur undanfarin ár hafa kon Ur í Styrktarfélagi vangefinna haft annaS hvort basar og kaffi- jölu eða fjáröflunarskemmtun. 1. sunnudag í desember. Enn halda Takið eftir íslenzku beizlisstengurnar margeftirspurðu komnar ! aftur. — Beizli, leðurfeiti, ! stangagúmmí, hundaólar ' o'g margt fleira. I Póstsendum. ( LEÐURVINNUSTOFAN, þær þessum sið og efna nú á sunnudag til tveggja skemmtana í Súlnasal Iíótel Sögu hér í bong. Kl. 3 e. h. verður þar barna- skemmtun, sem hefst með leik drengjalúðrasveitar úr Kópa- vögi, þá kemur sá góðkunni Ómar Ragnarsson og skemmtir. Jóla- sveinar verða þarna á ferð og skyndihappdrætti með 300 vinn ingum verður á boðstólum, enn fremur lukkupokar. Um kvöldið hefst skemmtunin bl. 9. Þar skemmta_ m. a. Róbert Arnfinns son og Árni Tryggvason og dans fólk úr skóla Heiðars Ástvaldsson ar. Glæsilegt skyndihappdrætti verður einnig á þessari skemmtun og eru vinningar 260. Allt þetta góða fólk, sem skemmtir gerir það án endurgjalds og happdrætt ismunirnir eru gefnir af félags fóiki og velunnurum félagsins, sem alltaf hefur notið einstaks hjýhugs og skilnings frá fjölda manns og verður slíkt aldrei full þakkað. Pentagon Framhald af bls. 13. um vart á óvart, þar sem vit að er að Pentagon (varnarmála ráðuneytið) hefur reynt að byggja upp og staðsetja banda ríska herinn innan Bandaríkj anna me</ tilliti til ýmissa innri aðstæðna. Þannig hefur her- inn oft þurft að grípa inn í við svertingjauppreisnir og stúdentaóeirðir, og hefur þá ýmist verið saigt að þar væri á ferðinni þjóðvarðliðið eða sambandsríkjaherinn. Einn liðurinn í starfsemi þessara njósnara er að safna saman upplýsingum og mynd um af fólki sem er þátttak- endur í friðarhreyfingu, og hef ur Mark Hatsfield frjálslyndur republikana þingmaður frá Oregon sagt að varn.a_rmálaráðu neytið hafi 14 milljónir banda rískra borgara á skrá. Kennedy Framhald af bls. 13. Blöð í Bandaríkjunum hafa ekki gert eins mikið úr þessu og blöð í Evrópu, og leggja greini lega ekki mikinn trúnað á þessa sögu. Blaðafulltrúi Kennedys, Diek Drayne, tilkynnti aV öldungadeild arþingmaðurinn hafi alls ekki farið á neinn næturkiúbb í för sinni til Parísar, og hafi alls ekki dansað við eina eða neina konu kvö'ldið eða nóttina fyrir minning arathöfnina, og að hann þekki ekki Mariu Piu prinsessu. Þegar blaðafulltirúinn var spurður um myndirnar sem sýndu þau saman, sagði hann, að þær væru falsaðar. Kvöldið fyrir minningarathöfn- ina borðaili Kennedy ásamt konu sinni og fleiri gestum, á heimili Hugo Gauntier, sem er gamall vinur Kennedyfjölskyldunnar, og þar dvöldu þau hiónin um kvöld ið. Þótt takist að sanna fullkom lega að sagan um næturskemmtun ina sé uppspuni frá rótum, er talið að þessi blaðaskrif og mynd ir komi til með að skaða orðstír Kennedys og að fólk muni ekki trúa sakleysi hans fullkom lega. — OÓ. Framhald af bls. 20. mannanna flute með henni. Lík íslendiriganna verða síðan flutt með Loftleiðavél til íslands. Þeir sem fóru til að rannsaka slysiö eru Sigurður Jónsson, for stöðumaður I.oftferðaeftirlits rík- isins, Grétar Óskarsson, flugverk fræðingur en hann er starfsmað ur Loftferðaeftirlitsins, Þorsteinn Jónsson, flugstjóri hjá Cargolux og Gunnar Björgvinsson. yfir- flugvirki. Enn er ekki ráöið hvort þeir koma með Cargolux-flugvél- inni til baka á sutinudag, eða þurfa að dvelja lengur í Pakist an. Fer það að sjálfsögífu eftir hve langan tírna rannsóknin tek- ur. Nk. sunnudag heldur Sjálfs- björg í Reykjavík jólabasar í Lind- arbæ. Á basarnum verða seldir munir, sem félagskonur og styrktarfélag- ar hafa unnið á árinu. Þarna venður á boðstólum úrval af vörum til jólagjafa, jólaskreyt- Framhald af bls. 20. um íbúð. Byggingarnefnd þyrfti því að hafa gild rök fyrir synj un. Oftast eru þetta beiðnir um að fá samþykkta íbúð í húsnæði, sem ætlað hefur verið til annars á teikningum, og þessar íbúð'ir eru jafnan í risi eða kjal'lara. Á þessu ári hafa byggingar nefnd borizt 56 beiðnir um útlits breytingar húsa. Umsóknir um þetta, gerðar til þess að fullnaegja skilyrðum í von uim að fá íbúð samþykkta, eru vegna lánaum- sókna. Þetta kemur nú til í vax andi mæli vegna ákvöjrðunar Hús næðismálastjóimar um að veita lán út á gamalt húsnæði. Þetta hlyti að fara vaxandi. Guðmundur kvaðst hafa hreyft þessu máli í byggingarnefnd. Mat á þessu yrði mjög erfitt og gæti orð ið nefndinni illviðráðanlegt verk efni, þegar fólk færi að knýja á um það í vaxandi mæli, að fá þessar íbúðir samþykktar, svo að bær yrðu veðhæfar. í framhaldi af þessum um- ræðum í nefndinni hefði skrifstofu stjóri byggingafulltrúa gert at- hugun á því í tveim afmörkuðum hverfum, hve margar íbúðir væru þar ósamþykktar. í öðru hverfinu hefðu verið alls 910 íbúðir, þar af 232 ósamþykklar, í hinu voru alls 443 íbpó'ir, þar af 19 ósam þykktar. í báðum hverfunum voru 187 íbúðir, sem samþykktar höfðu verið í risi eða kjallara. Þessar tölur sýna, hve verkefn ið er yfirgripsmikið, sagði Guð mundur, og því tel ég rétt að borgarstjórn taki sjálf ákvörðun um þessa athugun. Gufimundur minnti síðan á, að 1928 hefði verió' bannað með lögum að snmþykkja íbúðir í kjöllurum. í byggingarsamþykkt- inni 1945 hefðu íbúðir í kjöllur um verið leyfðar en hert á skil yrðum, einkum um iarðhæð 1965. Augljóst væri að geysilegur fjöldi ósamþykktra íbúða í kjöll- urum og rishæðum væri í borg innið og væri það raunar verð- ugt verkefni félagsfræðinga og sáifræðinga að kanna áhrif slíkra íbúða á Ííf fólks. Þessar íbúðir mundu verða lengi við lýði enn, ekki þýddi annað en viðurkenna bá staoreynd, og enn væri byggt húsnæði með 220 sm lofthæo' og síðar tekið til íbúðar. Reglugerð Húsnæðismálastjórnar ýtti bein- . línis undir þetta. ingar, prjónafatnaður, kökur og margt fleira. Allur ágóði rennur til byggingar Vinnu- og hvíldar- heimilis Sjálfsbjargar við Hátún 12 í Reykjavík. Basariinn verður, sem fyrr segir, haldinn í Lindarbæ og hefst sala kl. 2 síðdegis. Basarnefndin Margir sem kaupa íbúðir af þess tagi, gera sér ekki grein fyrir því, að þær eru ekki láns hæfar. Þetta eru margt litlar íbúðir sem ungt fólk byrjar gjarn an búskap í. Þetta fólk er margt efnalítið o gþarf lán. Þetta er mikið vandamál sagði Guðmundur og erfitt til ákvörókinar, svo vel fari. Géð athugun á ástandinu er nauðsynleg til þess að geta metið það rétt. Á Evrópumeistaramótinu í Portú gal á dögunum kom langmest á óvart stórsigur Norðmanna gegn ítölum — það var ekki aðeins að Norðmenn hlutu öll 20 stigin í leiknum, heldur fengu íta.’ir einnig þrjú mínusstig, og mun ár og dag- ur síðan ítalir hafa fengið slíka útreið í bridge, þegar þeir hafa stillt upp sterku liði. Það var sveit þeirra óneitanlega gegn Norðmönnum í Estoril — menn með 17 Evrópumeistaratitli sam- anlagt, Lokatölur í leiknum voru 125 gegn 50 eftir 48—4 í hálfleik. Þetta var slæmur dagur hjá ítölum því fyrr sama dag höfðu þeir tapað fyrir Dönum 13—7, og var ástæðan til, að þeir töpuðu EM-titli sínum, því meðan þeir fengu 4 st. þennan dag hlutu Frakkar 39. 1 næstu blöðum munum við birta nokkur spil frá leik Norðmanna og ítala — en sömu menn spiluðu all an leikinn. Hoie og Ström, Nord- by og Pedersen fyrir Noreg, en Belladonna og Mondolfo, Bianchi og Messina fyrir Ífalíu. Þess má geta, að Hoie og Ström spiluðu fyrir Noreg á heimsmeistarakeppn- inni í Svíþjóð sl. vor, en Bella- donna hefur orðið EM-meistari oftar en nokkur annar eða 7 sinn- um (auk þess 10 sinnum HM- meistari) Bianchi hefur fjórum sinnum spilað í sigursveit á EM og þeir Messfna og Mondo.fo þrisv- ar hvor. Og á morgun hefjum við þá leik Norðmanna og ítala á EM í Portúgal. Laugavegi 30 B, Rvík. Sími heima 21975. Bætið örlitlu við ÞAÐ BEZTA SEM ÞÉR ÞEKKIÐ, OG ÞÉR HAFIÐ TT!E SJÓNVARPSTÆKI — STEREOTÆKI — FERÐA- TÆKI — SEGULBANDSTÆKI GELLBR SF. Garðastræti 11 SÍMI 20080 Óskilafé í Skútustaðahreppi Á s.l. hausti komu fyrir í Baldursheimsrétt tveir mórauðir lambhrútar, tvílembingar með samstæS- um númerum (alúmínmerki). Mark: Stúfrifað hægra eyra, sýlt og bragð aftan vinstra eyra. í Reykjahlíðarrétt kom einnig fyrir hvítur lamb- hrútur, sem ekki hefur spurzt uppi. Mark: Stúf- rifað, biti aftan hægra eyra og alheilt vinstra. Alúmínmerki aftan í vinstra eyra. Réttir eigend- ur geta vitjaíð andvirðis lambanna, að frádregn- um kostnaði, til undirritaðs. Grænavatni, 24. nóv. 1970. Sigurður Þórisson. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug við andlát oq ^ jarðarför Guðrúnar Kristjánsdóttur. Áskell Snorrason, börn og aðrir vandamenn. Hjartkaar móðir okkar, tengdamóðir og amma, Kristjana G. Einarsdóttir, Vesturbrún 14, verður jarðsungin frá Dómkirkjunni laugardaginn 5. þ. m. kl. 10,30. Sigurður Geirsson Ásta Erlingsdóttir Örn Geirsson Erla Jónsdóttir og barnabörn.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.