Tíminn - 04.12.1970, Blaðsíða 3

Tíminn - 04.12.1970, Blaðsíða 3
GEYMIÐ BÓKALIST- ANN. — KAUPIÐ FÁAR BÆKUR, — EN EINUNGIS ÚRVALIÐ Nokkrar úrvalsgjafabækur HELGAFELLS: Innasveitarkronika, skemmtílegasta bók Nóbelsská’dsins. Hallgrímur Pétursson, áhrifamesta verk Sigurð- ar Nordals. Stephan G. Stephansson, hið óumdeilda listaverk Sigurðar Nordals. Ljóðmæli Stefáns frá Hvítadal, allar ljóðabækurnar 4 og ritgerð Kristjáns Kar’ssonar. Ljóðasafn Tómasar Guð- mundssonar, Steins Stein- arr, Arnar Arnarsonar, Hannesar Hafstein, Jóns úr Vör. Svartidauði, saga plágunnar miklu eft- ir Sigurlaug Brynleifsson sagnfræðing. Örlagaglíma, stórbrotin rómantísk skáldsaga eftir Guiðmund L. Friðfinnsson, bónda á Egilsá. Vonin blíð, hin ramma skáldsaga Færeyingsins Heinesens, eitt mesta skáldverk skrif- að um þessar miundir. Óp bjöllunnar, nýtt skáldverk eftir Thor Vilhjálmsson. (væntanleg fljótlega) ÚA nýtt leikrit eftir Laxness (væntanlegt fljótlega). Kjarvalskver, samtalsbók, myndabók. AHar Ijóðabækur Hannesar Péturssonar. Lífið er dásamlegt endurminningar Jónasar Sveinssonar, læknis. Gamanþættir af vinum nvfTMim, endurminningar Magnús- ar Árnasonar. Síðnstn ljóð Davíðs Stefánssonar Rímnasafnið, úrval úr rímum. Fagurt er í Eyjnm og Fagur fiskur í sjó, tvær endurminningabæk- ur Einars ríka, skrásettar af Þórbergi. Kvæðasafn Magnúsar Ásgeirssonar I.—n. Frá foreldrum mínum eftir Gísla Jónsson alþm. Úr bæ í borg eftir Knud Zimsen. Grettissaga, nútímastafsetning mynd- skreytt fagurlega. Piltur og stúlka og Maður og kona Sagan af Þuríði formanni Barbara eftir Jörgen Frans- Jakobsen. Öll verk Davíðs Stefánssonar 7 bindi. Allar skáldsögur Halldórs Laxness 17 bindi. Komið, símið, sendið í U N U H Ú S — Helgafelli. ATHUGIÐ FINNSK ÚRVALS VARA KÆLISKÁPAR FRYSTIKISTUR —eldavélaviftur, oliuofnar gaseldavélar, gaskæliskáp- ar. — Einnig gas- og raf- magnskæliskápar fyrir báta og bíla, með öryggis- festingum. * Góðir greiðsluskilmálar og staðgreiðsluafsláttur. Póstsendum um land allt. RAFTÆKJAVERZL H. G. GUÐJÓNSSON StigahllS 45—47 Suðurveri. Sími 37637 Verkamannafélagið DAGSBRONI „ . . Dagsbrun FÉLAGSFUNDUR verður haldinn í Iðnó sunnudaginn 6. desember 1970 kl. 2 e.h. Dagskrá: 1. Félagsmál. 2. Tillögur um kaup á hlutabréfum . í Alþýðubankanum h.f. 3. Verðstöðvun og kaupgjaldsmál. 4. Önnur mál. Félagar, fjölmennið og sýnið skírteini við innganginn. STJÓRNIN. Bazar Verkakvennafélagsins Framsóknar er laugardag- inn 5. desember kl. 3 e.h. 1 Alþýðuhúsinu (gengið inn frá Hverfisgötu). — Margt ágætra muna. — Komið og gerið góð kaup. Bazarnefndin. Miðstöð bílaviðskifta * Fólksbflar # Jeppar % Vörubilar % Vinnuvélar BlLA- OG BUVÉLASALAN vMiklatorg Simar 23136 og 26066 Jarpan fola — veturgamlan, dökkan á tagl og fax, — vantaði mig af fjalli s.l. haust. Mark: Heilt hægra, fjöður og biti framan vinstra. Þeir, sem gætu gefið upplýsingar, hafi samband við Borgar Símonarson, Goðdölum, Skagafirði. Sími um Mæli- fell. HÉR ER BÓKIN Guðmundur G. Hagalín: Sfurla í Vogum Hin sígilda, rammíslenzka hetjusaga. — kemur meS sólskin og vorblœ upp í fangið á lesandanum". — Sveinn Sigurðsson, ritstjóri. Gunnar M. Magnúss: voraði vel 19Q4 Gengið gegnum eitt ór Islandssogunnar, og það eitt hinna merkari óra, og atburðir þess raklir fró degi til dags. Jón Helgason: Maðkar í mysunni Fagur og mikilúðlegur skóldskapur. Frósagn- arlist Jóns bregzt ekki, hann ritar fagurt mól og snjallan stíl. Þessar sög- ur eru bókmenntaviðburður. Jakobína Sigurðardótfir: Sjö vindur gráar Bók, sem vekja mun athygli allra bóka- manna og ber öll beztu einkenni höfundar- ins: ríka frósagnargleði og glöggskyggni á mannlegar veilur og kosti. Þorsfeinn Anfonsson: fnnflytjandinn Á hótelherbergi í Reykjavík fer fram leyni- leg samningagerð við fulltrúa erlends ríkis. Spennandi skáldsaga um undarlega framtíð Islands. Jóhannes Helgi: Svipir sækja þing Skemmtilegar mannlýsingar af Jónasi frá : Hriflu, Ragnari í Smára, þjóðkunnum listmál- ara, nóbelsskáldi og mörgum fleirum. Svip- myndir úr lífi höfundarins heima og erlendis. Elínborg Lárusdóftir: Hveri liggur leiðiní Nýtt og áður óprentað efni um fjóra lands- kunna miðla og frásagnir fjölda nafn- greindra og kunnra manna af eigin dulrœnni reynslu. . Krisiinsson: Jakob Kristinsson rv. irminnilegur rœðumaður og bók er úrval úr rœðum hans og ritgerðum. Sigurður Hreiðar: Gáfan ráðin Sannar sakamúlasögur. Enginn höfundur fléttar saman jafn spennandi og dularfullar sögur og lífið sjálft. Þessi bók er geysilega spennandi Kennefh Cooke: Hetjur í hafsnauð Hrikaleg og spennandi tveggja sjómanna, sem bjargast eftir ofur- mannlegar raunir. Jónas St. Lúðvíksson valdi og þýddi bókina. Paul Marffin: Hjartablóð Eftirsóttasta lceknaskáldsaga verðug, óvenjuleg og spennandi lýsing lífs á stóru amerísku sjúkrahúsi. Lœknaskáld- sagan, sem er öðruvísi en allar hinar. Theresa Charles: Draumahöllin hennar Dena var heiliuð af hinum rómantísku sög- um frá d'Arvanehöllinni. Og nú var hún gestur í þessari draumahöll. Fögur og spennandi ástar- saga. Oscar Clausen: Affur í aldir Nýjar sögur og sagnir víðsvegar að af land- inu. M. a. þœttirnir: Gullsmiðurinn í Æðey, Frásagnir af Thor Jensen, Tveir sýslumenn Skagfirð- inga drukkna. o. fl. o. fl. Islendingasögur með núlíma sfafsetningu Það finna allir, hve miklu auðveldara er að lesa og njóta íslendingasagna með þeirri stafsetningu sem menn eru vanastir. Gerizt áskrifendur, það er 25% ódvrara. I

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.