Tíminn - 04.12.1970, Blaðsíða 7

Tíminn - 04.12.1970, Blaðsíða 7
föSTUDAGUR 4. desember 1970. TIMINN 19 1 fyrstu skákinni um heims- meistaratitilinn í skák mil.l Petrosjan og Spassky kom upp þessi staSa. Spassky hefur hvítt og á leik. 52. Hh6t? — Ke5 53. Hb6 — Ra4 54. He6f — Kd4 55. He4f — Kc5 56. Hxa4 — Hal og Spassky gafst upp. ■W2> “9 ffiÉDOT Löngum geng ég liggjandi, löngum stend ég hangandi, löngum stend ég liggjandi, Ipngum geng ég hangandi. Ráðning á síðustu gátu: Tafl. í mm m )j ÞJOÐLEIKHUSIÐ PILTUR OG STÚLKA Sýning í kvö.'d kl. 20. ÉG VIL, ÉG VIL Sýning laugardag kl. 20. SÓLNESS B Y GGIN G AMEIST ARI Sýning sunnudag k’. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl 13,15 til 20. — Sími 1-1200. nSSHíKEni KRISTNIHALDIÐ í kvöld. Uppselt; JÖRUNDUR laugardag. Uppselt. HITABYLGJA sunnudag. KRISTNIHALDIÐ þriðjudað Uppselt. JÖRUNDUR miðvikudag. KRISTNIHALDIÐ fimmtudag Aðgöngumiðasalan í Iðnó er opin frá kl. 14. — Sími 13191. LEIKFÉLAG KÓPAVOGS LÍNA LANGSOKKUR Sýning sunnudag kl. 3. 56. sýning. — Síðasta sinn. Miðasalan í Kópavogsbíói er opin frá kl. 4,30 til 8,30. Sími 41985. sSWÍ ItHHH Táknmál ástarinnar (Kárlebens sprák i ■ .. .(• ifiín Athyglisverð og mjðg hlspurslaus ný sænsk lit- mynd. þar sem á mjðg frjálslegan hátt er fjallað um eðlilegt samband karls og konu. og hlna mjög svo umdeildu fræðslu um kyníerðismálin Myndin er gerð af læknum og þjóðfélagsfræðingum. sem kryfja þetta viðkvæma mál tii mergjar. ÍSLENZKUR TEXTl Bönnuð börnum tnnan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Islenzkur textL Bráðskemmtileg ný ensk-amerísk gamanmynd i Eastmanlitum. Leikstjóri: Brian Forbes Aðalhlutverk: JOHN MILLS PETER SELLERS MICHAEL CAINE WILFRED LAWSON Sýnd kl. 5, 7 og 9. 18936 Lík í misgripum íThe Wrong Box) LAUQARA8 SíraJ 114 75 North By Northwest Heimsfræg bandarísk úrvalsmynd í litum — talin ein bezta sakamálamynd Hitclicocks. Endursýnd kl. 5 og 9. — Bönnuð innan 12 ára. Síðasta sinn. Símar 32075 og 38150 BRAGÐAREFIR Ó, þetta er indælt stríð (Oh’ what a lovely war) Söngleikurinn heimsfrægi um fyrri heimsstyrjöld- ina, eftir samnefndu leikriti, sem sýnt var í Þjóð- leikhúsinu fyrir nokkrum árum. Tekin í litum og Panavision. Leikstjóri: Richard Attenborough. íslenzkur texti Aðalhlutverk: JOHN RAE MARY WIMBUSH, ásamt fjölda heimsfrægra 'eikara. Sýnd kl. 5 og 9. lýljög spennandi og bráðsmellin ný ensk-amerísk úírvalsmynd. í lituin með íslenzkum texta. Aðalhlutverk: OLIVER PEED MICHAEL WILDING Sýnd kl. 5 og 9. ÍSLENZKUR TEXTI Tónabíó Simi 31182. Afar skemmtileg og mjög spennandi ný, amerísk gamanmynd i litum. SAMMY DAVIS jr. PETER LAWFORD Sýnd kl. 5. 7 og 9. ÍSLENZKUR TEXTl SALT OG PIPAR (Salt & Pepper) HOMBRE ^ • mm í.A'í •' y • ;• O.ANC CiLfcNTtl Óvenju spennandi og afburða vel leikin amerísk stórmynd í litum og Panavision, um æsileg ævin- týri og hörku átök. Sýnd kl. 5 og 9. Bömnuð yngri en 14 ára Simi 41985 „Villtir Englar" Sérstæð og ógnvekja,ndi amerísk mynd í litum með íslenzkum texta. Aðalhlutverk: PETER FONDA NANCY SINATRA Auglýsið í Tímanum Endursýnd kl. 5,15 og 9. Bönnuð innan 16 ára.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.