Tíminn - 10.12.1970, Blaðsíða 1

Tíminn - 10.12.1970, Blaðsíða 1
....i-MirsrsAisruH 3 FRYSTISKÁPAR 22itejóubtjBituJv€JLaiSs* is~f MFrÆXjueu, HwwnsTTtÆT; a. sí« «m i» * «• « * * »• -*•- * * * * * * Smjörið og efnið Hexecíd: Fannst í örfáum og einangruðum sýnishornum EJ-Rcykjavík, miSvikudag. f fréttatilkynningu með „mengunarskýrslunni“, sem nánar er getið annars staðar á þessari síðu, segir m.a. um efn ið Hexecíd í smjöri, sem eitt dagblað hefur mikið skrifað um undanfarið, að þetta efni „fannst í örfáum og einangruð um sýnishornum, sem tekin voru fyrir alllöngu, en seinni athuganir hafa ekki gefið nein ar slíkar niðurstöður. Virðist því vægast sagt vafasamt að blása svo út þessa frétt sem gert hefur verið“. Alþýðublaðið birti í gær frétt á forsíða um þetta atriði undir fyrirsögnin'ni ,,Eitur í smj6ri“. Um þetta er nánar fjaliað í íréttatilkynningu frá Rannsóknarráði ríkisins og fer sá kafli hennar hér á eftir: „í skýrslunni er drepið á ýmis konar mengun, sem kanna verður beitur en gert hefur verið hér á landi. Era í þessu sambandi nefnd allmörg ein- stök og einangrað dæmi. Meðal annars er þess getið „að í nokkrum sýnum mjólkurfitu smjörs var það mikið af efn- inu Hexeeíd (ÍLindan), sem notað er til sauðfjárböðunar, Framhald á bls. 14 Lækkun rekstrarkostnaðar til að draga úr verðbólgu - sagði Halldór E. Sigurðsson við 2. umræðq um fjárlagafrumvarpið DETTIFOSS Gamlir skipstjórar voru með al gesta um borð 1 nýja Ðetti fossi í Reykjavíkurhöfn í gær seiunipartinn. Voru gömlu skip sljórarnir yfir sig hrifnir af brúnni í Dettifossi, þar sem tæknin ræður rfkjum, og hér eru þeir við sjálfstýribúnað- m F. v. eru Pétur Björns- son, Haraldur Ólafsson, Erlend ur Jónsson, skipstjóri á Detti- fossi, Júlíus Júliníusson, Hall- grímur Jónsson, fyrrv. yfirvél- stjóri, Bertel Andrésson og Ágúst Jónsson vélstjóri. (Tíma- mynd G. E.). Sérfræðingar: Nauðsyn víðtækra mengunarrannsókna Benda á margar ókann aðar mengunarhættur EB-Reykjavik, míðvikndag. Ríkisstjórnin vill nú 11 mBljarSa og 536 milljónir kr. í rfkiskassaiin á næsta árí, sem er 3ja nrilljarða og 139 milljón kr. hækknn borið saman við fjáríög 1970. Kmn þetta fram í nefndaráliti meiríWnta fjárveitinganefndar Alþingfe, er Jón Árnason gerði grein fyrir á þingi í dag, er f járíögin fyrir 1971 voru til 2. umræðu. Era stórvægi- legar breytingatilögur lagðar tfl í nefndaráliti stjórnarsinna, vegna kosmngaverðstöðvunar þeirra. HaHdór E. Sigurðsson gerði grein fyrár nefndaráKti nrinnihkita fjárveitinganefndar og nefridi sem dæmi um óðaverðbólguna er hlot- izt hefur af stefnu ríikisstjórnarisrtn ar, aff f járilögin 1965 hefðn WjóBað upp á 3 miHjarða og 139 n*8lj. kr. og fjárlögm 1967 nrpp á 4 milljarða og 711 miiij. kr. Halldér E. Ságnrðson gerði grejn fyrir sfcefna Fratnsóknarflrikfcsms til að kom-a í veg fyrir óðiaiverð- bólga þá er hlotirt hefwr arf stefina núverandi rfírisstjómar. Sagði hann stefnu Framsóknarflokfcsins vera m.a.: ★ Ekki verður hægt að stöðva verðbólguna nema með lækk- Bn rekstrarkostnaðar í land- hru. if í stað handahófs ríkisstjómar innar verði stjóm og skipulag haft á allri fjárfestxnga í land hwi. ★ Áæftanir verði gerðar um upp byggmgu atvinnuvega þjóðar- innar. ★ Starfsemi opinberra sjóða og banka verði endurskoðuð. Leít. að verði efttr því að gera reksturinn ódýrari og einfald- ari en nú er með því að sam- eina það sem hægt er að sam- eina. Til þess að draga úr kostnaði við ríkisreksturinn verði ríkis stofnanir sameinaðar. Starf- semi ríkisstofnana verði í sam- ræmi við nútímann. EJ-Reykjavík, miðvikudag. ic Rannsóknarráð ríkisins birti í dag skýrslu nefndar, sem ráðið skipaði á síðasta hausti til að gera tillögur um eflingu og samræm- ingu rannsóknarstarfsemi á sviði mengunar, en skýrslu þessari skil aði nefndin 20. nóvember s.l. ic f skýrslunni bendir nefndin á, a'ð veruleg mengimarhætta sé víða á landinu af fjölmörgum orsök- um, sem nánar eru tilteknar, og telur nauðsjmlegt, að víðtæk rann- sókn fari fram á, og fer sá kafli skýrslunnar liér á eftir. ic Nefndin telur einnig uauðsyn- legt ,að sett verði á sérstakt meng unarráð sem í eigi sæti sérfræðing ar á sviði mengunarmála. Vcrði ráðið tengiliður milli forsætisráð- herra, sem það heyrir undir, og þeirra stofinana, sem starfa að mengunarrannsóknum, en þær eru niargar. Rannsóknarráð telur þetta að ýmsu leyti óþarft, en telur hins vegar að setja bcri á fót sam starfsnefnd rannsóknarstarfsem. innar og heilbrigðiseflirlitsins, og hafi sú nefnd það hlutverk að gera tillögur um framkvæmd ýmiss konar rannsókna á sviði mengunar og fjalla um þær áætl anir heilbrigðiseftirlitsins scm varða rannsóknarstarfsemina, en Rannsóknarráð sendir ríkisstjórn- inni á næstunni tilögur sínar. í nefndinni, sem skipuð var liaustið 1969, áttu sæti Eyþór Ein arsson, formaður, Geir Arnesen, Pétur Sigurjónsson, Eggert Ás- geirsson, Guðlaugur Hannesson og Þorikeli Jóhannesson. í fynsta hluta skýrslunnar er fjallað um „rannsóknir á mengun náttúrunnar hér á landi og niðar stöður þeirra“ og ægir þar, að slíkar rannsóknir séu af skornum skammti hér á landi nema á fáum afmörkuðum sviðum, einna helzt er um að ræða rannsóknir á efna- og geriamengun neyzluvatns, en einnig t.d. kringum álbræðsluna í Straumsvfk og á ýmsum mat- vælum. Annar kaflinn nefnist „Þörf frekari rannsókna á mengun nátt- úrunnar hér á landi“ og er þar fjallað um fjölmörg svið, sem rannsaka þurfi Fer sá kafli skýrsl- unnar hér á eftir: Á býsna mörgum sviðum hafa engar rannsóknir verið gerðar á mengun hérlendis, en þó er vitað að slíkra rannsókna er víða þörf, m.a. vegna reynslu sem fengizt hefur meóal annara þjóða. Ætti því að vera augljóst mál, að við Islendingar eiguin að láta okkur víti annara þjóða að varnaði verða og notfæra okkur reynslu þeirra og rannsóknarniðnrstöður á þessu sviði eins og unnt er. Sjálfir verð um við svo að framkvæma við- bótarrannsóknir hjá okkur. þar sem þeirra er þörf, og brcg&nst við niðurstöðum þeirra á réttan hátt og á meðan það er tiltölulega auðvelt, síðar verð- ur það miklu erfiðara og marg- falt kostnaðarsamara, og ef til Framhald á bls. 2 Á bls. 8 er nefndarálit minni- hlutans birt í heild. IMeð Tímánum í dag fylgir fyrsta jólablaðið j af þremur, sem fylgja ! munu Tímanum fyrir þessi jól, og er það 16 blaðsíður að staerð.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.