Tíminn - 10.12.1970, Blaðsíða 3

Tíminn - 10.12.1970, Blaðsíða 3
FIMMTUDAGUR 10. desember 1970 TIMINN Orsending frá Happdrætti ' Framsóknarfiokksins Þeir, sem fengið hafa heim- Tekið er á móti uppgjöri á senda miða eru vinsamlega afgr. Tímans Bankastræti 7 á hvattir til að gera skil til happ- afgreiðslutíma blaðsins »g jiar drættisskrifstofunnar Hring- eru líka seldir miðar í lausa- braut 30 ( á horni Hringbraut sölu, svo og úr hjólhýsinu sem ar og Tjaraargötu), við fyrsta er til sýnis á lóðinni Austur- tækifæri. Skrifstofan er opin stræti 1. frá kl. 9—19,00 næstu daga. Söngsveitin Fílharmónía og Sinfóníuhljóm sveitin flytja 9. sinfóníu Beethovens HÖFÐINGLEG GJÖF TIL LR Lei'kfélagi Reykjavíkur hefur borizt höflðingleg gjöf. Eyjólfur Þórðarson frá Laugabóli við ísa- fjarðardjúp ánafnaði félaginu gott safn leikrita, sem út hafa komið á íslenzku. Safnið hefur enn ekki verið sknáð af Leikfélagsmönn- um, en nærri mun láta, að þar séu flest þau leikrit, sem gengið hafa á prent á ísfandi. Safninu hefur til bráðabirgða verið komið Allt innan- landsflug lá niðri OÓ-Reykjavík, miðvikudag. Allt inanilandsflug hefur legið niðri í dag, vegna veðurs. í morg un rofaði svolítið til og lagði ein af flugvélum Flugfélags fslands af stað til Akureyrar, en vélinni var bráðlega snúið við þar sem flug- völlurinn á Akureyri lokaðist. Þótt veður hafi verið gott í Reykjavík er etoki hið sama að segja um þá staði úti á landi sem fljúga átti til. Undanfarna daga hefur innanlandsflugið yfirleitt gengið heldur ilila vegna veðurs- ins, en í gær var ágætt veðar og var þá flogið til allra þeirra staða sem áætlun var til. Millilandaflug hefur ekkert tafizt. I Kveðja frá Loftleiðum Stjórnendum Loftleiða h.f. er það mikið hryggðarefni, aX) þurfa á bak að sjá fjórum ágætis mönnum, úr flugliði fé- lagsins, sem fórust í flugslysi við Dacca í Pakistan. Það eru þeir: Ómar Tómasson, flugstjóri Birgir Örn Jónsson, flugmaður Stefán Ólafsson, flugvélstjóri Jean Paul Tompers, hleðslustj. Allir höfðu þessir flugliðar starfað um árabil hjá félag- inu, þótt þeir að þessu sinni flygju á vegum annars félags og hefðu ráðizt til þess um stundarsakir. Þessara manna verður get- ið ítarlega af öðrum og starfs- ferill þeirra rakinn. í þakk- látri minningu vilja stjórnend- ur Loftleio'a h.f. votta aðstand endum allra þessara manna innilega hluttekningu. 9. desember 1970. Kristján Guðlaugsson. Sinfóníuhljómsveit íslands minn ist 200 ára afmælis Beethovens með flutningi 9. sinfóníunnar, sem verður flutt á 6. reglulegu tón- leikum hljómsveitarinnar í dag fimmtudag kl. 21,00 og ,'augard. 12. desember kl. 14.30 í Háskólabíói. Stjórnandi er dr. Róbert A. Ottósson og flytjendur einsöngv- ararnir Svala Nielsen, Sigurveig Hjaltesf.ed, Sigurður Björnsson og Guðmundur Jónsson og Söngsveit- in Fílharmonía. Níunda sinfónía Beethovens var frumflutt í Vín hinn 7. maí árið 1824, ásamt þrem þáttum Missa fyrir í skri&tofuherbergi Leik- Solemnis. 142 árum síoiar eða í félagsins í Thor Jensenshúsinu, að . febrúar 1966 var hún flutt í fyrsta Fríkirkjuvegi 11. Safn þetta mun ; sinn hérlendis undir stjórn dr. síðar verða uppistaða í bókasa-fni, I Róberts A. Ottóssonar. Flytjendur sem að sjálfsögðu hlýtur að verða voru hinir sömu og flytja hana í Borgarleikhúsi framtíðarinnar. I að þessu sinni. Var hún þá flutt Það voru ættingjar Eyjólfs heit j firnm sinnum í Háskólabíói fyrir ins Þónðarsonar, sem afhentu Leik ! fullu húsi áheyrenda. félaginu safnið, en hann hafði safnað þessum bókum af mikilli nærfærni og kostgæfni. Leikfélag Reykjavíkur kann ætt ingjum gefandans hinar beztu þakkir fyrir þeirra hluta. Kökubazar Hörpukvenna Kvenfélagið Harpa heldur köku bazar lau-gardaginn 12. des. kl. 3 síðdegis að Strandgötu 33. Hafn- arfirði. Félagskonur, vinsamlegast skilið kökunum að Strandgötu 33 eftir kl. 8 á föstudagskvöld 11. des. Bazarnefndin. Sön-gsveitin Filharmonía var stofnuð haustið 1959. Hefur hún leitazt við að flytja að minnsta kosti eitt meiri háttar kórv-erk með h-ljómsveit ár hvert, og með- al þeirra verka, sem söngsveitin hefur átt þátt í að flytja er 9. sinfónían eftir Beethoven. Söngsveitin tekur nú þátt í flutningi 9. sinfóníu Beetho-vens öðru sinni. Það hefur auðveldað mjög undirbúning fyrirhugaðra tónleika, at) margitr, sem þá tóku þátt í flutningi verksins eru enn starfandi í söngsveitinni. Æfingar hófust 30. --.eptember s.l. og hef- ur Martin Hunger organleikari verið dr. Róbert til aðstoðar við æfingar, sem hafa verið 1—2svar í viku. Söngsveitin er nú fjöl- Ný sjálfvirk símstöð | mennari en nokkru sinni fyrr og ' U f. v. | er hún skipuð rúmlega 150 söngv- I Hornatiroi Í mönnu-m og söngkonum. , , . „ , , _ ■ f stjórn söngsveitai’innar eru Fimmtudaginn 18. þessa manað-. nú; Gerður G .Bjarklind, Gestur ar kl. 17,00 verður opnuð sjalfvirk I G;5]as0n. Guðríður Magnúsdóttir, simstoð í Höfn í Hornafirði. Svæð-I Hei,ga Guðmundsdóttir og Ragn- ísnumerið er 97, en notendanúmer j ar Árnason. 8100 til 8299. Stöði-n er gerð fyr- i ir 200 núm-er, en 157 núm-er verða j nú ten-gd við hana. Þetta er 57. sjálfvirka stöðin í landinu. Enn-fremur má geta þess, að póstur og sími í Höfn hefur verið sameinaður og afgreiðslan er flutt í nýtt póst- og símahús þar. Póst- og símaaf-greiðslan í Nes- kaupstað hefu-r einni-g verið flutt í nýtt póst- og símahús. Rvík, 8. des. 1970. Frá Póst- og sfmamálastjórn. Framsóknar- félag Rvíkur Aðalfundur Framsóknarfélags Reykjavíkur verður þriðjudaginn 15. desember, kl. 20,30 i Glaum bæ, uppi. Fundarefni Venj-uieg aðalfundarstörf, þar á rneðal kosn in-g fulltrúa í Fuiltrúaráðið. Nán ar auglýst síðar. Stjórnin. HAPPDRÆTTtO 100 EIÆSILEO Á þorláksinessu, 23. þ.m. verð ur dregið um 100 glæsilega vinninga i Happdrætti Fram- sóknarflokksins. Meðal vinn- inganna að þessu sinni eru tveir húsvagnar, einn snjó- sleði, vetrarferð fyrir tvo til Kanaríeyja, málverk frá Þing völlum eftir Jón Stefánsson og annað, Öræfajökull, eftir Höskuld Björnsson svo eitt- hvað sé nefnt. Segja má, að vinningar þessa happdrættis séu hver öðrum cigulegri og listaverk þessi t.d. verða í raun inni ekki metin til fjár. Pantið miða i síma 244 83, en þeir sem hafa fengið heim- senda miða eru beðnir að gera «kil sem allra fyrst. WILLIAM SHAKESPEARE Bókaútgáfan Heimskringla liefur þá ánægju að til- kynna yður að fimmta bindi Shakespeares-leikrita er komið á prent, en þarmeð standa yður til boða fjórtán af leikritum Shakespeares í íslenzkum búningi hins mikilhæfa þýðanda: Helga Hálfdanarsonar I Draumur á Jónsmessunótt Rómeó og Júlía Sem yður þóknast II Júlíus Sesar Ofviðrið Hinrik fjórði (fyrra leikritið) m Hinrik fjórði (síðara Ieikritið) Makbeð Þrettándakvöld IV Allt í misgripum Anton og Kleópatra Vindsórkonurnar kátu V Hamlet Danaprins Lér konungur Fáein orð um Shakespeare og samtíð hans Verð ib.: kr. 1.980,00+söluskattur. Nokkur eintök eru til af öllu safninu í skinnbandi. Verð kr. 2.500,00+söluskattur. HEIMSKRINGLA ARGUS

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.