Tíminn - 10.12.1970, Blaðsíða 14

Tíminn - 10.12.1970, Blaðsíða 14
14 TIMINN FIMMTUDAGUR 10. desember 1970 ( Freyjukonur Kópavogi Jólafundur félagsins verður að Neðstutröð 4 fimmtudaginn 10. des. kl. 20,30. Sýnikennsla í for- réttum, eftirréttum og ffeira. Guð- rún Hrönn Hilmarsdóttir hús- mæðrakennari. Tilkynnið þátttöku í síma 41802 og 40511. Stjórnin. Frá Alþingi Framhald af L!:. 8. Tvívegis hafa núverandi stjórn- arflokkar gripið til þess ráðs að stöðva verðlagsihækkanir í nokkra mánuði fyrir kosningar með niður- greiðslum, sem kostað hafa skatt- bor-garana hundruð milljóna króna. í þriðja skipti er þessi leið reynd nú til að sýnast fram yfir kosn- ingar. í kjölfar þessara aðgerða hefur komið verðbólguflóð með stórfe.ldum g-engisbreytingum, svo sem eftirminnilegt er frá árunum 1960 og 1961 og 1967 og 1968. Tímabundin verðstöðvun án grundvallarstefnubreytingar mun n-ú sem fyrr leiða af sér dýrtíðar- flóð, þegar fjárhagsgetu brestur til að gr-eiða verðlag niður. Þjóðin verður a® snúa frá sýnd- anmennsku stjómarflokkanna, er nú er höfð í framrni með verð- stöðvunarta-li, og beita sér í bar- áttunni gegn verðbólgu með þeirri orbu, er hún ræður yfir, því að án þess að sigra í þeirri glímu er efnahag hennar stefnt í voða. Það m-un henni því aðein-s takast, að hún fái eftir næstu alþingiskosn- ingar nýja forustu og breytta stjórnarstefnu. -----------~7 „I JOLAUMFERÐ- INNI ' - GETRAUN FYRIRSKÓLABÖRN ! UMFERBARÁÐ hefur efnt til getraunar fyrir skólabörn sem nefnist ,,í jólaumferðinni“. Getraunin er i samvinnu við lögregluna, umferóarnefnd Reykjavíkur og Slysavarnafélag íslands, og sjá þessir aðilar u,m framkvæmd hennar. Get- raunaseðlar eru prentaðir í 32 þús. eintökum og er þeim dreift í gegnum skólana ti-1 flestra 7—12 ára barna í land- inu. Þetta er í fjórða skiptið sem efnt er til getraunar „f jóla- umferðinni" í Reykjavík, en í annað sinn sem börnum utan Reybjavíkur er gefinn kost- ur á þátttöku. Getraunin er þanni-g uppbyg-gð að nokkur orð hafa verið felld niður úr 10 svörum við spurningum um umferðarmál, o-g eiga börnin að finna réttu or&in. Lögreglan og umferðanefnd Reykjavíkur gefa vinninga til barna í Reykjavík. sem eru 150 bækur og Slysavarnafélag; íslands gefur vinninga til barna utan Reykjavíkur sem einnig eru bækur. í Reykjavík og stærstu kaup stöðunum verður dregið á Þor- láksmessu og munu einkenn- isklæddir lögreg-lumenn aka vinningunum heim til barnanna á aðfan-gadag. 1- SÓLNBNG HF. SIMI 84320 Þa8 er yðar hagur að aka á vel sóluðum hjól- börðum. Sólum allar tegundir af hjólbörðum fyrir vöru- og áætlunarbifreiðir. SÓLNING H.F. — Sími 84320. — Pósthólf 741. TILKYNNING ! Smjörið j Framhald af bls. 1 að það nálgaðist það sem var- hugavert er talið til manneld- is“. Setning þessi þarf að sjálf ! ; sögðu langtum ítarlegri skýr- j ingu við, eí ræða á á opinber- um vettvangi. Eins og fram mun koma í greinargerð, sem væntanleg er frá sérfræðingum þeim, sem skýrsluna gerðu. er rannsókn- um á þess-u atriði hvergi nærri lokið. Efnið fannst í örfáum og einangruðum sýnishornum, sem tekin voru fyrir alllöngu, en I seinni athuganir hafa efcki gef- ið neinar slíkar niðurstöður. Virðist því vægast sagt vafa- samt að blása svo út þessa frótt sem gert hefur verið“, segir í íréttatilkynningunni. j Jón Grétar Siaurðsson hérsðsdómslSgmaður SkóiavcrSustic 12 3 Sfmí 18783 i _______________ T ónabíó Simi 31182. „Dauðinn á hestbaki" (Deatli rides a horse) Óvenju spennandi og vel gerð ný, amerísk-ítölsk mynd í litum og Techniscope. fslenzkur texti. Aðalhl-utverk: JOEIN PHILIP LAW LEE VAN CLEEF Sýnd kl. 5, 7 og 9,15. Bönmuð innan 16 ára. <&& RIDG Þegar Norðmenn náðu öðru sæti á EM í Os.'ó 1969, þóttu þeir mjög heppnir í nokkrum slemmusögn- um. Fyrsta spilið i síðari hálfleik gegn Ítalírn í Portúgal í haust var eins og „draugur" frá Osló. Norður S D 10 5 4 H G T 743 L A 10 953 Suður S ÁKG32 H Á D 10 3 T Á K 10 8 L e-kkert Á þessi spil komust Nordby og Petersen í 7 Sp. — Hinurn megin spiluðu It-alir auðvitað 6 Sp. — og ýmislegt þurfti að gerast. Hj-K verður að finnast á einhvern hátt og Nordby tókst það — og ef trompin eru tekin og þau eru 3—1 hjá mótherjunum verða T að liggja 3—3. Sem sagt, Nordby spi’- aði upp á Hj-K hjá Vestri, sem hann átti og eftir að hafa kastað niður T úr blindum á Hj. 10 tromp aði hann T í blindum og T lá 3—3. Noregur fékk því 11 stig á þessu 17. spili og staðan var 59—4 fyrir Noreg. 9K> B R Q * m Því .meira sem úr mér er tekið, því stærri verð ég, og því minni, sem meira er í mig látið. Ráðning á síðustu gátu: Pípuhaus Hvítur mátar í þremur leikjum: Ef 1. Kxb7? — Hc3 2. bxc3 — þá Hbl! — Lausnarleikurinn er því 1. Bf2! — (t. d. 2. Rb6f — Ke5 3. Bd4). Að gefnu tilefni skal þeim er hyggjast kaupa íbúðir í Kópavogskaupstað bent á, að kynna sér áður en kaup eru gerð, hvort teikningar af við- komandi íbúð, samþykktar af bygginganefnd Kópavogs eru fyrir hendi. Kópavogi, 7. des 1970. Byggingafulltrúinn. bökkum innilega auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og útför eiginkonu minnar, móður okkar, tengdamóður og ömmu Lilju Zóphoniasdóttur. Hugi Hraunfjörð börn, tengdabörn og barnabörn. BRIDGESTON E Japönsko NYLON SNJÓHJÓLBARÐARNIR fást hjá okkur. Allar stærðir með eða án snjónagla. Sendum gegn pósikröfu um land allt Verkstæðið opið alla daga kl. 7.30 til kl. 22, GÉMIVNNUSTOFAN HF. SKIPHOLTI 35 REYKJAVÍK SÍMI 31055

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.