Tíminn - 10.12.1970, Blaðsíða 7
FJAIWrWíAGUK 10. desember 107«
TIMINN
VIPPU - BltSKÚRSHURÐIN
LCIFTURM YNDIR FRÁ LÆKNADÖGUM
I-iáraur
Lagerstærðir miðað við múrop:
tíæð: 210 sm x breidd: 240 sm
210 - x - 270 sm
Aðrar stærðir.sroíSaðar eftír beiðnt
GLUGGAS WIIÐJAN
SSumúb 12 - Sími 38220
IEIFTURMYNDIR FRÁ LÆKNADÖGUM gcyma
frósagnir af lífi og starfi 5 héraðslækna og einn-
ar Ijósmóður. Hér er brugðið upp myndum af
horfinni tíð og hverfandi starfshótfum. Læknar
segjá hetjusögu fró langri og viðburðarikri ævi
i þjónustu við sjúka og þjóða hvenær og hvar
sem þeirra var þörf.
Þetta er saga af liknar- og Iæknisslarfi manna,
sem gegndu sínu kalli í hinum dreifðu byggðum
landsins, fró yztu nesjum til innstu dala.
LEIFTURMYNDIR FRÁ LÆKNADÖGUM er saga
baróttu við óblíða nóttúru, samgönguJeysi, frum-
stæð starfsskifyrði, en umfram allt saga þeirra
manna, sem iöldu sóma læknastéttarinnar «ð
veði þegar sinna þurfti sjúkum og heyja hina
endalausti baróttu milli lífs og dauða.
Lesendur um land allt munu fagna þessum frá-
sögnum gömlu héraðslæknanna, sem starfað
hafa í viðáttumiklum og erfiðum læknishéruð-
om * öllum landshiutum.
SAMVINNIIBANKINN — POSTSENDUM —
ATVINNA
Befídsölufyrirtæki óskar að ráða konu til léttra
lager- eða pökkunarstarfa hálfan eða allan dag-
Umsóknir sendist afgreiðslu blaðsins fyrir föstu-
dagskvatd, merkt „Strax 1126“.
Símaskráin 1971
Laugardaginn 12. desember n.k. verður byrjað að
afhenda símaskrána fyrir árið 1971 til sírnnetenda í
Reykjavík. Fyrstu tvo dagana, laugardaginn 12. og
mánudaginn 14. desember verður afgreitt út á síma-
númerin 10000 til 26999, það eru símanúmer frá Mið-
bæjarstöðinni. Þriðjudaginn 15. og miðvikudaginn 16.
desember verður afgreitt út á símanúmer sem byrja
á þrír og átta, það eru símanúmer frá Grensásstöðinni.
Símaskráin verður afgreidd í Landssímahúsinu,
gengið inn frá Kirkjustræti (í húsnæði sem Innheimta
Landssímans var í áður) daglega kl. 9—19.
í Hafnarfirði verður símaskráin afhent á símstöð-
inni við Strandgötu fimmtudaginn 17. desember. Þar
verður afgreitt út á símanúmer sem byrja á fimm.
. í Kópavogi verður símaskráin afbent á Póstafgreiðsl-
unni Digranesvegi 9 föstudaginn 18. desember. Þar
verður afgreitt út á símanúmer sem bvrja á tölu-
stafnum fjórir.
Athygli símnotenda skal vakin á því að símaskráin
1971 gengur í gildi um leiS og eitt þúsund númera
stækkun GrensásstöSvarinnar verSur tekin í notkun,
aSfaranótt fimmtudagsins 17. desember n.k.
Símnotendur eru vinsamlega beðnir að eyðileggja
gömlu símaskrána frá 1969 vegna fjölda númera-
breytinga, sem orðið hafa frá þvi að hún var gefin út,
enda er hún ekki lengur í gildi.
BÆJARSÍMINN
Árni Vilhjólmsson, læknir, fékk sína fyrslu reynslu
í baróttunni við „Spönsku veikina1* haustiS 1918.
Ungur starfaði hann í Flatey á Breiðafirði og í
Skagafirði, austan Vatna. En lengst hefur hann
þjónað hinu víðlenda Vopnafjarðarhéraði. Við
Vopnfirðinga, Jökuldæli og Fjallamenn, hefur
hann haft náin samskipti i blíðu og stríðu.
Jóhann J. Kristjánsson, læknir, fór ungur *
Höfðahverfishérað og siðar í ólafsfjorð. ÖII
hans læknisþjónusta hefur fyrst og fremst veriS
helguð eyfirzkum byggðum. Frá læknissetri hans
lágu ekki breiðgötur til allra átta fyrstu árin. En
margt hefur við borið á langri leið.
Dr. med. Árni Árnason, var læknir í DaTahéraði,
Berufjarðarhéraði, ólafsvikurhéraði og á Skipa-
skaga*. Af frásögn hans má sjá, að ekki er alls
staðar sömu kosla völ.
Knútur Krístinsson Iæknir byrjaði starf sitf ung-
ur á einu'einangraðasta læknishéraði landsins,
Reykjarfjarðarhéraði á Sfrondum. Síðan !á feið
hans um Vestfirði víða, austur til Hornafjarðar,
upp í Laugarás, ’vestur í Dali og út í Flotey á
Breiðafirði. Hann hefur því staðið andspænis
margbreytilegum lifsháttum á sinníTæknísævi.
Frú Valgerður Sveinsdóttir, segir frá fæknlsþjón-
ustu norður við yzta haf. En Jón Ámason, fýrri
maður hennar, var héraðslæknir í Axarfjarðar-
béraði, alia sína læknisævi — 22 ár. Frú Va!-
gerður bregður upp mynd af lifi læknis, eins og
það lífur út frá sjónarhóli konunnar, som við
hlið hans sfendur.
Petrca Jóhannsdóttir, Ijósmóðir, starfaði 36 ár í
Ólafsfirði. Jóhann J. Kristjánsson læknir, skrif-
ar minningaþátt um þcssa mikilhæfu konu og
störf hennar í héraðinu.
!£IFTURMYNDiR FRÁ LÆKNADÖGpM, frásagnir gömlu héraðslæknanna, er óskabókin i ár.
BÓKAMIÐSTÖÐIN
VEGNA HAGSTÆÐRA INNKAUPA GETUM
VIÐ NÚ BOÐIÐ JllBA- KÆLISKÁPA
Á LÆKKUÐU VERÐL
STAÐGREIÐSLUAFS^ÁTTUR,
GÓÐIR GREIÐSLUSKILMÁLAR.
OstœrÍHr
fyrirliggjaútfi
h..Á
RAFTÆKJADEtLD HAFNARSTRÆTt 23, SÍMAR 18395 & 38540
n
* <
: i
: i
■ í
5 Í
MIÐILSBÓKIN
Líflð eftlr dauðann
Hersteirm Pálsson Islenzikaði bó‘k RUIH MONTGOMiiiRY,
sem einniig hefur sikgMaS bókina „f leit aö sannteitoaniumr‘
er kom út á síðastldðnu ári. Hin áíhrifaimikla reynsla, sem
höfundur segir frá, varpar birfcu á miarigt, sem ann-ars er
lítt skáHsjantegt.
Svörin í bók þessari eru cHfl. komin frá lifandi fólki, scm
margt er framarlega á ýmsum sviðum mamnlHsins, og sem
er þess fullvisst, að við séum rétt að byrja að komast
að sannleikanum um ti3)ve'ru mannsins og sálar hairs. Frá-
sagnir þeirra kunaia að vera hjáip við ráðningu hinnar mdkiu
lífsgátu. Verð átn sölusikatts kr. 435,00.
Bókaúfgáfan FÍFILL
SKOLAVÖRDUSTIG 2
r
HANDAVINNA HEIMILANNA f f TTÍWÍ\\ \
HUGMYNDABANKINN xszt l
Vegna fjölda áskorana hef-
ur skilafrestur í handa-
vinnusamkeppninni verið
framlengdur til 31. janúar
n.k. — Nánari upplýsingar \ pK
um keppnina liggja frammi
í verzluninni. # Sg | j/ff
GEFJUN AUSTURSTRÆTI j/ 1