Tíminn - 15.12.1970, Page 3
HHÐJUDAGUR 15. desember 1970.
TIMINN
19
á andófshreyfmgunni raunsönn?
ElaðamaSur hlýðir á samræður þeirra Ragnars Stefánssonar, Baldurs Óskarssonar og Örlygs Hálfdánarsonar.
ur unga fólki'ð segja skírt og
skorinort, að þag sé einmitt
að leita að sannleikanuim.
Hann er ao‘ lýsa Iþjóðfélaginu
nú með augum æskufólks eins
og Ihann bezt þekkir það. En
hann er ekki að iýsa því með
augum hvaða æskufólks sem
*r. Það er tii tvenns konar
æ?ka, pólitísk æska og dans-
æska eða bítlaæska, sem á ekk
ert skylt við hina. Það er ekki
nema lítið brot af æskunni,
sem fyllir æskulýðsfélög póli-
tísku flokkanna. Enda segir
hann sjálfur í bókinni að það
sé ekki hugsjónaæska, heidur
hangi bara á vissum klöfum
og sé jafnvei aritakar hug-
sjónakommúnismans frá 1920.
Ragnar: Ég held það sé al-
rangt að skipta ung-u fólki upp
í dansfólk og pólitíska æsku.
Örlygur: Nei, þaö er sko
ékki rangt.
Baldur: Jú, það er ekki hægt
að draga þessi einföldu skil.
Ný tónlist, ný fatnaðartiska,
fjölbreytt, þægileg og litskrúð
ug, nýjar tjáningaraðferðir
eru ailt þáttur í þeim lffsstíl,
sem ungt fólk viil skapa.
Stjómmálaþátttaka, umræð-
ur og þjóðmiálaþarátta er einn
þáttur þessa lífsstíils, en áhuga-
svið einstaklingsins beindist
auðvitag ekki jafnt að ölium
þessum þáttum. Á hitt er svo
að líta að ákaflega erfitt er
fyrir ungt fólk nú á dögum
að taka verulegan þátt í þjóó'-
málaumræðu og þjóðmálabar-
áttu. MBrgu ungu fólki fíonst
það svo óaðgengiiegt að það
igefur það aiveg upp á bátinn.
Hiöfuðgalirin er sennilega sá,
að við erum orðin svo venju-
•bundin i1 okfcar stjórnmólum að
það er bófcstaflega aiveg úti-
iokað aö fá fram nokkrar
hreytingar. — En ég held að
það fólk sem veltir fyrir sér
þjóðfélagsmálum á fslandi tali
ekki sín é milii eins og sögu-
hetjur bókarinnar, þó ef til
vili séu dæmi slíks. Einnig erp
Gunnar Dal eða Halldór Sigurðsson
höfundur bókarinnar.
markmið þeirra og vopn frá-
brugðin því sem gerist hjá
æskunni hér í dag.
Örlygur: Er það efcki ein-
mitt fólkið, sem þú segir að
gefist hafi upp við að fara inn
í stj órnmálaflokkana af því að
þeir eru svo fclafabindandi,
en hefur samt sem áður áhuga
á stjórnmóium, sem talar
svona?
Baldur: Mörgu ungu fólki,
sem mönnum hættir til að á-
iíta aðeins dansfólk, langar tl*
aÓ‘ skapa eitthvað sjálft og
eiga eitthvað sjálft. En hér er
ákveðið kerfi, sem við verðum
að ganga inn í ef við viljum
hafa einhver áhrif, þótt það
virðist mjög öirðugt að breyta
því. En þetta fólk vili ekki
ganga inn í kerfið til að vera
aðeins peð, heldur vill þaó’
skapa eitthvað sjálft, leggja
eitthvað að mörkum.
Örlygur: Þessi litli hópur úr
þjóðfélaginu, sem höfund-
ur iýsir, hefur einmitt þessa
sömu skoðun. Þetta fólk telur
sig efcki kapítalista og ekki
koimmúnista, neitar að fara
inn í flokkana og hefur sina
eigin skoðanir ó því hvernig
leysa eigi máiin.
Almenn andúð á
stjórnmálum
Ragnar: Það er almenn and
úð í þjóðfélaginu á því, sem
við kölum yfirleitt pólitík.
Mestir taka ekki þátt í stjórn-
málum, eru fjarlægir þeim, og
álita þau viðfangsefni fyrir
nokkra kurfa til þess að vas-
ast í. Hitt er sivo annaó' mál
að þrátt fyrir þetta er hér allt
fólk meira og minna pólitískt
jafnvel þótt það hafi ekki fund
ið farveg fyrir stjórnmálaáhuga
sinn. Það hefur sitt álit á at-
burðum, sem eiga sér stað,
tekur til umræðu aðgerðir rík-
isvaldsins. En það hefur ekki
mótað sína pólitík í tengslum
við fiobkapólitíkina, sem okk-
ur hefur verið innprentuð frá
æsku í skólum, og hún er orð-
in fjarlæg miklum hluta fólks-
ins. Grundvöliurinn fyrir
þessu er raunverulega sá hve
Mkir flokkarnir eru og hversu
lítio* skilur raunverulega á
milli þeirra. Menn í mismun-
andi flokkum segjast hafa mis
munandi markmið, sumir sósí-
alísk markmið, aðirir vægari
sósíalísk markmið og enn aðr-
ir einhver önnur markmið. En
þegar leysa á vandamál í þjóð-
félaginu eru lausnirnar svipað
ar. Þær miðast við núverandi
bióðskipulag, en ekki við að
umbylta því og skapa nýtt
skipulag.
Örlygur: íslenzk flokkapóli-
tík dugir ekki til að afgreiða
þetta. Unga fólkio í bókinnj
talar um alian heiminn, fátækt
og styrjaldir, það talar um al-
heimslausn á breiðum grund-
velli, og það hafnar pólitísku
flokkunum hér á iandi og vafa
laust um allao heim
Iíka, þ.á.m. alheimsbommú-
nismanum, sem er þó kerfi,
sem er hugsað út yfir öl ianda
mæri.
Ragnar: Megnið af andófs-
hreyfingunni á íslandi hefur
einmitt ekki afneitað þvi sem
sem við getum kallað ál-
heimskommúnisma. Við leggj-
um auðvitað mismunandi
merkingu í það hugtak, en
þetta fólk hefur sínar eigin
skilgreiningar á alheims-
kommúnismanum og afneitar
honum efcki. ^
Örlygur: Ég held að þetta
sé vafalaust rangt hjá þér, svo
ékki sé dýpra tekið í árinni.
En það fer náttúrlega eftir því
hvað þú vilt kala kommú-
nisma. Hugmyndafræði bókar-
innar er algerlega óföisuð
mynd af þeim hugmyndum,
sem stjórna hinni uppreisnar-
gjörnu æsku í Vestur-Evrópu
og Ameríku.
Ragnar: Þetta fólk gerir sér
yfirleitt einfaldlega grein fyrir
því, að það verður ekki mynd-
að neitt eitt heimsskipulag
nema á grundvelli þess að
stéttaskiptingu og stéttabar-
áttu hins kapítalíska þjóðskipu
lags sé raunverulega lokið.
Örlygur: Unga fólkið í bók-
inni hafnar alveg eins hinu.
það lítur aftur til Moskvu og
Rússlands og virðist ekki
ánægt með þann árangur, sem
þar hefur náðst.
Baldur: Burtséð firá fram-
kvæmd sósiaiisma og ‘kommú-
nisma á ýmsum stöi.'uin, fer
ekki hjá því að fólk sem hef-
ur frið, hamingju og jafnrétti
þegnanna að markmiði hlýtur
að styðjast við pólitíska hugs-
ún eða beimspeki þeirra
manna, sem hafa grundvallað
sósíaiismann og kommúnism-
ann, þótt aðrir menn séu einn
ig fcomnir til skjalanna eins og
t.d. Marcuse. Ef við ræðum
um alheimslausn og algeirt
jafnrétti, skiptir í raun og
veru ekki máli hvort hún
nefnist kommúnismi, kristin-
dómur eða eitthvað annað. Á-
kveó'in pólitísk hqimspeki ligg
ur til grundvallar. Ilins vegar
hafnar ungt fólk á íslandi
kommúnisma eins og hann
hefur verið framkvæmdur í
Rússlandi og bað hafnar ekki
síður beimsveldisslefnu Banda
ríkjanna.
Með byltingu eða
umbótum?
Örlygur: ,Iá, unga fólkið,
sem höfundur fjallar uin, hafn
ar þeirri reynslu, sem komin
er á þau kerfi, sem eru í gangi
í daig. Það leitar að alheims-
lausn, en hefur ekki fundið
hvernig hún er. Þau eru á
móti þvd að gera manninn að
vélmenni, sem stjórnast af
reglugerðum og stofnunum.
Ragnar: Það er afskaplega
fráieitt að tengja alheims-
kommúnisma vig Moskivu á
þeim tímum þegar menn þekkja
andstæðurnar milli Kína og
Sovétríkjanna, að slepptum
öctrum andstæðum milli
þeirra, sem kenna sig við sósí
alisma.
Baldur: Hins vegar eru fram-
tíðarfræði orðin umfangs-
mikill liður í pólitískri um-
ræðu, einkum erlendis. Það er
eðlilegt að unga fólkið reyni
að gera sér einhverja mynd af
því þjóðfélagi, sem þaó' vill
búa í. Hverjar eru forsendur
þess og hvernig á að ná þessu
framtíðarþjócffélagi? Um það
eru hugmyndir okkar sjálfsagt
fjarri því fullmótaðar. Verður
það með byltingu eða umbót-
um? Hver og einn verður að
svara fyrir sig og marka bar-
áttuaðferðir meó’ hliðsjón af
þeim raunveruleika, sem við
blasir.
Örlygur: Já, já, það eir rétt.
En mér finnst Ragnar hafa
tæpt á því að í fyrsta lagi sé
fólk eins og höfundur lýsir
ekki til hér á landi, og í öðru
lagi sé slíkra tæpast að leita.
Ég tel ástæðulaust að einblína
á bvar sagan er látin gerast,
hún á sér í rauninni ala
veröldina að vetbvangi, þótt
hún sé látin geirast hér í
Reykjavík. Það er ekkert í bók
inni, sem ekki befur einhverú
tíma gerzt og á raunar eftir
að eiga sér stað.
Ragnar: Það sem ég átti við
er, aÖ sú hreyfing, sem lýst
er í bókinni, er ekki til sem
heild hér á landi. Auðvitað
má segja að innan andófshreyf-
ingarinnar hafi viðhorf svipuð