Tíminn - 18.12.1970, Page 2
(
HÉR ER BÓKIN
Þorsteinn Antonsson: Innflyfjandinn
Á hótelherbergi í Reykjavík fer fram leyni-
leg samningagerS viS fulltrúa erlends ríkis.
Spennandi skóldsaga um
undarlega framtíS íslands.
Jóhannes Helgi:
Svipir sækja þing
Skemmtilegar mannlýsingar af Jónasi fró
Hriflu, Ragnari ( Smóra, þjóðkunnum listmál-
ara, nóbelsskáldi og mörgum fleirum. Svip-
myndir úr lífi höfundarins heima og erlendis.
Gnðmundur G. Hagalín: Sturla í Vogum
tfin sígilda, rammíslenzka hetjusatja. —
„Bókin kemur með sólskin og vorblœ upp
( fangiS á lesandanum". —
Sveinn Sigurðsson, ritstjóri.
Gunnar M. Magnúss:
Það voraði vel 1904
GengiS gegnum eitt ár íslandssögunnar, og
það eitt hinna merkari ára, og atburSir þess
raklir frá degi til dags.
Jón Helgason: Maðkar í mysunni
Fagur og mikilúSlegur skáldskapur. Frásagn-
arlist Jóns bregzt ekki, hann ritar fagurt mál
og snjallan stíl. Þessar sög-
ur eru bókmenntaviðburSur.
Jakobína Sigurðardótfir:
Sjö vindur gráar
Bók, sem vekja mun athygli allra bóka-
manna og ber öll beztu einkenni höfundar-
ins: ríka frásagnargleði og glöggskyggni á
mannlegar veilur og kosti.
Elínborg Lárusdóttir: Hvert liggur leiðin!
Nýtt og áður óprentað efni um fjóra lands-
kunna miðla og frásagnir fjölda nafn-
greindra og kunnra manna
af eigin dulrœnni reynslu.
Jakob Kristinsson:
Vaxfarvonir
Jakob Kristinsson fv. frceðslumálastj. var eft-
irminnilegur rœðumaður og fyrirlesari. Þessi
bók er úrval úr rœðum hans og ritgerðum.
Sigurður Hreiðar: Gátan ráðin
Sannar sakamálasögur. Enginn höfundur
fléttar saman jafn spennandi og dularfullar
sögur og lífið sjálft. Þessi
bók er geysilega spennandi.
Kenneth Cooke:
Hetjur í hafsnauð
Hrikaleg og spennandi
tveggja sjómanna, sem bjargast eftir ofur-
manniegar raunir. Jónas St. Lúðvíksson valdi
og þýddi bókina.
Paul Martfin: Hjarfablóð
Eftirsóttasta lœknaskáldsaga síðari ára. Trú-
verðug, óvenjuleg og spennandi lýsing lífs
á stóru amerísku sjúkrahúsi. Lœknaskáld-
sagan, sem er öðruvísi en allar hinar.
Oscar Clausen: Affur í aldir
Nýjar sögur og sagnir víðsvegar að af larsd-
inu. M. a. þcettirnir: Gullsmiðurinn í Æðey,
Frásagnir af Thor Jensen,
Tveir sýslumenn Skagfirð-
inga drukkna. o. fl. o. fl.
Islendingasögur
með nútíma stafsefningu
Það finna allir, hve miklu auðveldara er að
lesa og njóta íslendingasagna með þeirri
stafsetningu sem menn eru vanastir. Gerizt
áskrifendur, það er 25% ódýrara.
Theresa Charles: Draumahöllin hennar
Dena var heilluð af hinum rómantísku sög-
um frá d'Arvanehöllinni. Og nú var hún
gestur í þessari draumahöll.
Fögur og spennandi ástar-
saga.
SKUGGSJA
Simi 50045
Strandgötu 31 — HafnarfirSi
TÍMINN
FÖSTUDAGUR 18. desember 1970
Virkjun Laxár í Þingeyjarsýslu
og Lærdalsár í Sogni
Deilur um fyrirhugaðar
virkjunarframkvæmdir við
Laxá í Þingcyjarsýslu hafa vak
i'ð mikla og verðskuldaða at-
hygli. Þar virðast mætast and-
stæðir hagsmunir, þar sem
annars vegar er þörf byggðar-
innar á orkusvæði Laxárvirkj-
unar fyrir aukna raforku, en
hins vegar fjárhagslegir hags-
munir bænda, sem land eiga að
ánni, trúlega blandnir tilfinn-
ingum, er þeir hera tU þess
umhverfis, sem þeir hafa fæðzt
upp með. Með þeim standa svo
þeir mörgu, sem telja það til
verðmæta að þeir og afkomend
ur þeirra eigi þess kost að
njóta samvista við þá sérstæðu
náttúrufegurð, sem þetta vatna
svæði hefur til að bera.
ÖHum má vera ljóst, að Akur
eyri og Norðurlandi eystra er
fullkomin nauðsyn á aukinni
raforku innan tíðar. Hitt er
einnijr ljóst, að frekari virkjun
Laxár, eða stói’virkjun þar er
ekki eina lausnin sem kemur
til greina á raforkumálum
þessa landshluta. Óskir stjórnar
Laxárvirkjunar um frekari
virkjun Laxár byggist að sjálf-
sögðu á því, að áætlanir, sem
hún hefur látið gera, sýna að
á þann hátt er mögulegt að
framleiða ódýrasta raforku.
Þá er komið að kjarna þessa
máls. Hefur í áætlun um frek-
ari virkjun Laxár, verið tekið
nægilegt tillit til þeirra spjalla
á verðmætum, sem fyrirhuguð
virkjun hlýtur að hafa í för
með sér, og er líkleg til að
hafa í för með sér? Ekki skal
hér dregið í efa að erfitt sé að
meta til fjár náttúrufegurðina
við Laxá. Fáir munu þó verða
til þess að telja hana ekki til
verðmæta, og fáir munu draga
í efa að eigi á annað borð að
meta þau verðmæti til fjár,
muni þau stíga ört í verði á
næstu árum. Laxveiði er auð-
vcldara að meta til fjár, en
um hana gildir hið sama, að
hún mun stíga mjög í verði
í næstu framtíð. Aðstaða til
búrekstrar er ekki hátt metin
í dag, en við ættum þó að var-
ast að meta þau verðmæti, sem
þar eru geymd, að engu. Það
er full ástæða til þess að ætla,
að öll þessi atriði hafi verið
vanmetin og einnig, að ekki
Iiggi fyrir þær náttúrufræði-
legar grundvallarrannsóknir á
vatnasvæðinu, sem hægt sé að
hyggja á nokkurt raunhæft
mat á áhrifum virkjunarinnar.
Slíkar rannsóknir munu nú
hafnar, en að sjálfsögðu eiga
þær að vera undirstaða áætlana
gerðar um virkjun, en ekki til
þess að hafa til hliðsjónar við
ákvörðun um væntanlegar
skaðabótagreiðslur síðar.
f Noregi eru virkjunarmál nú
mjöff á dagskrá og valda hörð-
um deilum. Þar í landi er starf
andi sérstakur félagsskapur,
sem hefur það að höfuðmark-
miði að vernda vötn og vatns-
föll fyrir óhreinkun og öðrum
skemmdum, þar á meðal
skemmdum af virkjunum. —
Hreyfing þessi gaf út á síðastl.
ári bók — safn ritgerða, sem
fjalla um ýmsa þætti er varða
spjöll á vötnum og vatnsföllum.
Alls eru í bókinni, sem heitir
,.Vem vore vatnsdrag", 19 rit-
gerðir um ýmislegt, sem að
þessum málum lýtur, skrifaðar
af sérfróðum mönnum. Ein
þessara ritgerða fjallar um
imdirbúning að virkjun Lær-
dalsár (Lærdalselva). Ég tel,
að grein þessi gefi nokkra inn-
sýn í, hvemig staðið er að virkj
unarmálum í Noregi, og að við
lestur hennar fáist aukinn
skilningur á, hve virkjun vatns-
falls getur leitt til mikillar
röskunar á eðli þess og þeim
lífsskilyrðum er það býr fiski
og öðmm lífverum. Fyrir því
hefi ég þýtt greinina og birtist
hún hér á eftir.
Til skýringar skal þess get-
ið, að Lærdalsg er ein af beztu
stangveiðiám Noregs. 4rin
1962—64 veiddist í ánni að
meðaltali á ári 1241 lax, «em
vóg að meðaltali 6,64 kg. Auk
þess veiddust álíka margir sjó-
birtingar, sem vógu að meðal-
tali rétt um 1,1 kg.
Tiltölulega miklar sveiflnr
era á vatnsrennsli Lærdalsár,
en um veiðitímann er vatns-
magnið við ós venjulega 30—
80 m3/sek. (f Laxá í Aðaldal
er rennslið um 45 m-Vsek).
Bjarni Arason.
LÆRDALSÁ
Árnar Smedöla og Myrkdöla,
sem eiga upptök sín í Filefjell og
Hemsedalsfjel'l sameinast við Bor-
laug. Frá þessum ármótum heit-
ir vatnsfallið Lærdalsá (Lærdals-
elva). Lærdalsá fellur í Sogn-
fjörð við Lærdalseyri, 43 km.
neðar.
Laxvedðin í Lærdalsá hefur um
a'ldir verið þýðingarmilkiil liður
í efnahagsilfi Lærdalshéraðs. í
dag eru leigutekjur af ánni
5—600.000,00 n.kr. Sé bætt við
því, sem stangveiðimenn greiða til
aðstoðarmanna og fyrir uppihald
og fleira, mun óhætt að áætla, að
laxveiðin færi hérao'inu allt að
1 millj. n.tkr. í brúttótekjur ár-
lega. Leigutekjurnar skiptast milli
ca. 60 landeigenda. Laxgenga hluta
árinnar, sem er 25 km. að lengd,
er skipt niður í hæfileg veiði-
svæði, sem einn eða oftast fleiri
landeigendur í félagi leigja út.
Meðalstærð jarða þeirra sem land
eiga að ánni er 6—7 ha., og er
auðskilið hversu mikla þýðingu
laxveiðihlunnnindi hafa fyrir iarð
ir af þeirri stærð.
f nóv. 1955 lagði Rannsóknar-
félag orkulinda Suður-Noregs
(Studiesels-kapet for Sör-Norges
kraftkilder) fram áætlun um virkj
un vatnasvæðis Lærdalsár með
fjórum rafstöðvum. Eftir tillögu
Sven Somme, umsjónarmanns með
veiði fers-kvatnsfisks, var þessari
áætlun strax breytt nokkuð í þá
átt að draga úr skaðlegum áhrif-
um virkjunarinnar á laxveiðina.
Neðsta virkjunin hjá Stuvum var
felld niður, og þar með átti allt
vatn frá virkjununum að renna
eftir upprunalega farveginum frá
Sjurhaugfos'sinum til sjávar ,en
það er allur sá hluti árinnar, sem
nú er laxgengur.
í des. 1959 barst héraðsstjórn-
inni í Lærdal bréf frá A/S Hafs-
lund, sem nú hafði tekið við gerð
áætlana um virkjun vatnasvæðis
Lærdalsár. í bréfin-u var spurzt
fyrir um það, hvort héraðsstjórn-
in vildi fyrirfram mæla með því
að leyti til virkjunar vatnsfallsins
yrði veitt og raforkan flutt til
Östfordfylkis. Bréfinu fylgdi eng-
Eftir:
Per Hjermann
in nánari greinargerð um v’æntan
lega samninga um virkjun né
flutning orkunnar. Þrátt fyrir það
samþykkti héraðsstjórnin með
mikíum meirihluta að mæla með
leyfisveltingu fyrir virkjun og
orkuflutningi án þess að nefna lax
veiðina á nafn. Minnihlutinn tók
einnig já'kvæða afstöðu til virkjun
arinnar en vildi setja ídss skil-
yrði fyrir leyfisveitingu, einkum
með tilliti ti'l laxveiðinnar.
Rannsóknir, sem hrundið var
í framkvæmd, vegna kröfu veiði-
eigenda, sýndu m.a. uð fyrirhug-
uð virkjun myndi leiða til stór-
kostlegrar krapamyndunar í Sælt-
hungilinu, og sérfræðingar okk-
ar 1 ísmyndunum taldi, að kraptð
myndi setjast sem grunnstinguil
't botn árinnar niðri á flatlend-
ingu í Lærdalnum. Þar myndu svo
hlaðast upp krapastíflur, sem yrðu
til þess að áin hlypi úr farvegin-
um og rynni hér og þar um lág-
lendið. Af þessu myndi að sjálf-
sögðu leiða mikið tjón á laxa-,
hrognum og seiðum. Og ebki ein-
ungis það. Þar sem vatnsmagnið
eftir áætluninni átti að vetrinum
að vera 5—7 sinnum meira en
það er nú, yrði byggðin á flat-
lendinu í hættu, þó sérstaklega
sá hluti hennar, sem er neðan
við Tonjum.
Laxveiðinefnd Sognhéraðs hef-
ur fylgzt með gerð áætlana um
virkjunina með mi'klum áhuga,
O'g fulltrúar nefndarinnar hafa
mætt á öllum fundum um málið,
bæði í Osló og í Lærdal. Þung-
inn af starfinu við að bjarga
Lærdalslaxinum hefur þó fyrst og
fremst hvílt á Landeigendafélagi
Lærdalsár. Á fundi í Lærdal, sem
Landeigendafélagið efndi til 5.12.
1959, hélt Rooseland, ráðunautur,
erindi um væntanleg áhrif fyrir-
hugaðrar virkjunar á laxveiðina.
Ályktun hans var sú, að svo litið
lægi fyrir í þeim áætlunum, sem
til þessa hefði verið birtar, um
breytingar á rennsli og hitastigi
vatnsins, ésamt fleiru, að ekki
væri hægt að segja neitt am vænt
andlep áhrif á laxstofninn Þessi
á væri mesta laxveiðiáin, sem enn
væri áætlað að virkja og hann
vildi ekki segja neitt ákveðið
fyrr en hann hefði frekari gögn
í höndum.
Landeigendafélag Lærdalsár
fór síðan að vinna að því að fá
gerðar nánari vatnafræðilegar
ranr.sóknir á vítnar/æð'nu. Stefnt