Tíminn - 18.12.1970, Síða 5
FÖSTUÐAGUR 18. desember 1970
TÍMINN
Erum fluttir með starfsemi okkar i Brautarholt 18
D. hæð. Höfum eins og áður eitt mesta úrvaJ
landsins af gluggatjaldabrautum og stöngum,
ásamt fyigihlutum. Allt v-þýzk úrvaisvara. Fljót
og góð þjónusta. Aðeins að hringja í 20745 og við
sendum mann heim með sýnishorn. '
GARDiNUBRAUTIR H.F.
Brautarholti 18 II hæS, simi 20745
Dr. Sigurður lýsir jarðfræði Heklu og gossögu hennar
eftir þeim heimildum, sem ýmist eru til í rituðu máli
eða hún hefur sjálf látið eftir sig í aðgreinilegum
jarðlögum. Tekur þá við annáll allra þeirra gosa, sem
átt hafa sér stað frö upphafi landnáms, en 'þau telur
höfundurinn fimmtán talsins. En ýtarlegast er greint frá
hinum síðustu Heklugosum, 1947 og 1970, og er sú
frásögn í raun meginefni bókarinnar.
I bókinni eru ekki færri en 54 heilsíðuljósmyndir, auk
fimmtán mynda í sjálfum textanum. Eru fjölmargar
myndanna í litum og sumar undrafagrar, en aðrar eru
m. a. til átakanlegs vitnis um afleiðingar síðasta
Heklugoss í eyddum gróðri og dauðum búpeníngí.
Glæsilegt verk og vandað að öllum búningi, um
stórbrotið efni samofið allri sögu ísienzku þjóðarinnar.
Verðug gjöf til vina og vandamanna heima og erlendis.
ALMENNAB0TaFÉLA6I!
AFGREIÐSLA I BÖKAVERZIUN SIGFÚSAR EYMUNDSSONAR
AFGREIÐSLA í SÆTÚNI 8 SÍMI 15920
ALÞINGISMENN VITA
EKKIHVAO ÞEIR GERA
1 vej:3stöi5vimaiibguin rdkisstj órn
arinnar, sean samiþyklkt voru á Al-
þingi í síðasta mánuði, er lagt
bann við ðHnm hækkunum, bæði á
vöru og þjónustu, í hvaða foraii
s t m ez.
l>að VEffiS því ekki iitil undrun
al tiinings, þegar þessi sama rík-
is-tjóm íeggur fyrir Alþingi í síð-
ustu vScn nýtt skattiheimtufrum-
varp, sem skiftir hundruðum mill-
j’óna króna, þ.e. hækkun á bensíni
og þBtngaskatti bifreiða. Þetta er
jóíagjöf til þjóðarinnar.
Ekki var síður athyglisvert að
heyxa frá því sagt um leið, að mál-
ið 'hefði verið ttl umræðu meðal
þingmanna a. m. k. hálfan mánuð
áður en það var lagt fram í frum-
varpsformi.
Allar likur benda því til þess,
að ríkisstjórnin hafi ekki treyist
sér til, að gera þetta, nema með
því að kaupa nú stjórnarandstöð-
una til fylgis við máiSð.
Þessi grunur vaknar, þegar það
kemur í Ijós, að talsmaður Fram-
sóknarmamna lýsir stuðningi við
frumvarpið, og 47 miljónirnar sem
meist var rifizt nm fyrir nokkrum
árnm, ern nú teknar upp í þetta
fmmvarp.
Og iþetta er einmitt sá þingmað-
ar sem einna ske’eggjast hefur bar
izt gegn oísköttum, og fjármála-
spillimgu, sem svo mjög hefur
færzt í vöxt á síSustu árum, og
sá maður sem a.m.k. Framsóknar-
fðlk hefitr borið einna mest traust
61. „Svo bregðast krosstré sem
önmur tré“.
Þessi eami þingmaður upplýsir
einnig um íelð', að tekjur af um-
ferðinni hafi verið 362 milljónir
1969, og áætlað sé að þær verði
920 miUjónir á þessu ári. 588 mill-
jóma Kækkun, og ef allt verður
með felldu, ættu þessar tekjur
ekki að lækka á næstu árum. Það
á því að vera auðvelt nú að fjár-
magna vegasjóð, án nýrra stór-
álagna á bifreiðaeigendur. — Á
þes;su eiga framisóknarmenn að
standa, og það fastar, en nokkru
sinni fyrr, ekki sízt þegar nýbúið
er að afgreiða lög um verðstöðvun.
Hvar er nú bændaumhyggjan
Framsóknarþing'manna ef þeir
fylgja þessu? Talið er vist, og raun
ar óhjákvæanilegt, ef þessar hækk
anir ná fram að ganga, þá hækka
öll far- og flutningagjöld r.-eð
bílum. Þá mun sá útgjaldaliður
hækka verulegá, hjá bændu.m sem
flytja allar síinar vörur og fram-
,’eiðslu þannig.
En, meðal annara orða: Hvers
eiga bifreiðaeigendur að gjalda?
Hvað á þesisi fjánkúgun gagnvart
þeim að ganga langt? Er ekki nóg
komið?
Ég tel að nú sé kominn tími til
þess, að krefjast þess af Alþingis-
mönnum, að þeir geri sér grein
fyrir því, til hvers stór Muiti þess
fjár er notaður. sem af bifreiða-
eigendum er tekinn. Þeim hlýtur
að bera skylda tif, að koma i veg
fyrir að því sé fleygt í einhvern
braskaralýð, sem hefur það mark-
mið aið sóa sem mostu, jafnve'. í
óþarfa. Ég skal nefma nokkur
dæmi: Það hafa að vísu allir heyrt
nefnda 900 metrana fyrir ofan
Ártúnsbrekku, sem mokað var í 30
milljónum eða meira, annar vegur
liggur nokkrum metru sun.nar,
upp undir Rsuðavatn, sá vegur er
2,2 km og kostaði 12V2 milljón,
hann er að vdsu ekki nema hálf
breidd, ennþá, en það mu.nar samt
miklu að fá 2,2 k.m fyrir 25 mill-
jónir, eða 900 metra fyxir r..ill-
jónir.
Annað dæmi er hið ógur.’ega
gljúfur sem verið er a'ð gera gegn
um Kópavogshálsinn, jfað mun, þeg
ar allt kemur til alls kosta með
brúargerðum, humdruð milljóna,
alveg ónauðsynlegt, og gengur
næst því að vera hreint brjálæði.
Hvort hefði veri® skynsamlegra,
eða meiri þörf, að fá veg til Hafn-
arfjarðar eða a. m. k. í Engidal?
Þaö er ekki líklegt að það hefði
kostað meira. Þá er nú efcki úr
vegi, að nefna umferðarbreytimg-
una. En umferðarmannvirkin í
Kópavogi munu hafa verið ákveð
in m.a. til þess að hafa þau sem
rök fyrir nauðsyn hennar. Nú hafa
aL'ar spár andstæðinga hennar
rætzt, stóraukin umferðarslys ár
frá ári, og um leið aukinn kostn-
aður. Og það kemur í ljós, við at-
bugun á skýrslum, sem starfsmað-
ur hægri nefndarinnar gerði, um
umferðarslys, árin 1966—67 og ’68,
að jafnvel þó ofckur væri sagt,
vikulega eða mánaðarlega, að s.'ys
væru færri en áður, að fyrstu 7
mánuði hægri umferðar, urðu 105
umferðaslysum fleira, sem fólk
meiddist í en sömu 7 mánuði árið
áður. Þó er á þessu tdimabili meiri
löggæzla og umferðareftirlit a
dæmi eru til í annan tíma. Einnig
er á þessu tímabili Mlainnflutning-
ur nálægt fágmarki. En höfuð-til-
gangur breytingarinnar m,a.
embættaspursmál allmargra
manna.
Og „ekki má gleyma garminum
honum Katli“. Umferðamálaráði,
sem lögfest var á síðasta þingi.
Þar er einnig um emlbættaspurs-
mál að ræða, m.a. forstjóraem-
bætti, handa þá nýkjörnum Heim-
dallarformanni.
Öll hafa þessi atriði verið fram-
kvæmd samkvæmt lögurn frá A,'-
þingi, og fjármögnuð úr vögum
bifreiðaeigenda. Er nokkur furða,
þó maður álíti að þingmenn viti
ekki hvaið' þeif gera.
Og e.nn á að halda áfram. Nýjar
álögur á bifreiðaeigendur, nokkur
hundruð milljónir. Og enn er það
ríkisstjórnín sem ríður á va' T.
Sennilegast er, að nú - fé í
niðurgreiðslur, kannsM einhver
embætti líka! Það getur svo sem
vél verið að það vanti fé 61 naú'ð-
syulegra og lofaðra verka úti á
landi, en það esr þá bara af því, að
ríkisstjórnin hefur teMð það fé
frá þeim. Hiún um það. Það situr
síat á stjórnarandstæðingnm, að
h.'aupa nú nndir bagga bjé ríkis-
stjórninni og hjélpa henni aö
draga fé upp úr vösum akmennings,
það er alveg nóg komið. Hafa þing
menn einkarótt á Iögbrotum? Leyf-
ist þeim aRt? Eru'þeir algjörlega
ábyrgðarlauisir?
Damel Pálsson.
HEKLA,
í íslenzkri og
enskri útgófu
wvœk
HIÐ TIGNARLEGA ELDFJALL- OGNVALDUR ISLANDS
INNGANGUR HELVÍTIS
Sagnfræði
Náttúrufræði
þjóðtrú
Um allt þetta og margt fleira fjallar
dr. SIGURÐUR ÞÓRARINSSON
í þessari markverðu og skemmtilega skrifuðu bók sinni.