Tíminn - 18.12.1970, Síða 8

Tíminn - 18.12.1970, Síða 8
24 TIMINN FÖSTUDAGUR 18. desember 1970 13 23. sálminum og báðu fyrir öllum skipum sem voru á ferð- inni utan við ströndina. Prudence hrærðist, því hún sá þetta allt fyrii' sér. Hún sá að þetta hafði áhrif á Hugo líka. Sjómaðurinn sneri sér að Prud- ence. —Vitið þér nokkuð um sögu Ficrdlands? Frú Malcohn hafði milkinn áhuga á henni og átti margar hækur um efnið í bóka- safni sinu. Brúnu augun í Prue ljómuðu. — Um leið og ég fékk að vita að ég ætti að fara hingað, fór ég að lesa allt, sem ég gat náó í um Fiordland. Það er ótrúlegt, að fólk skuli hafa reynt, að byggja nýlendur á þessum eyðistað. AHt andlitið á skipstjórnaum hrúkkaðist, þegar hann brosti. — Ég er fæddur þar. Afi minn var einn af landnemunum. En faðir minn fór þaðan, þegar ég var pínulítiH. Hann áleit, að lífið þarna væri of erfitt fyrir kven- fólk. En þú spjarar þig, stelpa mín. Ég er góður mannþekkjari og veit, að þú hefur einmitt þá eiginleika, sem til þarf. — Þú ert úr sama efni og frænka þin. Prudence leit laumulega á Hugo, en á honum var engin svipbrigði ag sjá. Svo sagði hún: — Þetta var fallega sagt, en við vorum ekki s'kyldar. — Það skiptir engu máli. Augu skipstjórans litu inn í hennar. — Þið eruð samt steyptar í sama mótið. Ég sé, að þú hefur hinn rétta anda. Eftir því, sem þú lest meira um Fiordland' og kynnist því finnst þér þú vera hluti. af því. í þessu hringdi miðdegisverðar- bjallan og þau fóru öll inn í matsalinn. Þau stilltu sér í röo íraman við lúguna, og sáu beint inn í eldhýsið, þaðan sem streymdi freistandi matarlykt. Prudence fann allt í cinu að hún var glorsvöng. Þau máttu velja snilli iamba- og nautakjötc, sem var alveg himneskt á bragðið. Og súpan var sterk og frábær. —Ég «r ailtaf jafn undrandi yfir, hvað kjötið hérna er gott, sagði Hugo. fíann leit út fyrir, að vera stóránægður með lífið. — ICjötið okkar er ekki eins bragð- gott og þetta. Það' er líklega af því, að grasið hér er safameira. Fyrst hélt ég bara, að kvenfólkið hérna væri duglegra að búa til mat. Kona, sem sat beint á móti Prudence, gerði athugasemd og brosti út að eyrum um leið: —Já, en við erum samt ekki allar eins duglegar að elda, eins og frænka yðar, herra Mac'Allist- er. Hugo setti upp undrunarsvip og Prudence ílýtti sér að breyta um- ræðuefninu. Hugo hvíslaði til hennar út um annað munnvikió': — Ég verð að segja, að Mada frænka hefur aldeilis hrésað þér! Þegar þau voru að borða eftir- matinn, sneri önnur kona sér að henni: — Ég myndi ekki fyrir allt í heiiminum vilja missa grein- arnar yðar. — Það lítur út fyrir, a* allar konur í heiminum hafi sama er föstudagur 18. des. — Gratianus Timgl í hásuðri kl, 5.40 ÁrdogisháflæSi í Rvík M. 9.52 HEILSUGÆZLA SlysavarSstofan I Borgarspitalan- nm er opln allan sólarhringinn. ASeins móttaka slasaSra. Simi 81212. Kó^-vogs Apótek Og Keflavfkm Apótek eru opin virka daga kl. 9—19, Iaugardaga kL 9—14. helgidaga k3. 13—lð. SlökkviliSiS og sjúkrabifreiSir fyr- ir Reykjavík og Kópavog, shnl 11100. SjúkrabifreiS t HafnarflrSi, stmt 5133«. Almennar npplýslngar trm lækna þjónustu 1 borginnl em gefnar i símsvara Læknafélgs Reykjavík nr, síml 18388. FæBingarheimlini I Kópavogl, IHíSarvcgi 40, slml 42644. Tannlæknavakt er í Heiisuvemdar. stððinnl, þar sem SlysavarSst - an var, og ei opln laugardaga og sunnudaga kl. ö—6 e. h. Sími 2241L Apótek Bafnarfjarðar er opið alla <4rka daga frfi fck 9—7, fi laug- áhugamál — föt sagði Hugo þurr- lega. Hún. leit undrandi á hann: — Hváð meinarðu? — Þú skrifar tízkufi'éttir, er það ekki? Hún flissao'i lágt. Við skulum bara láta hann komast að því sjálfan. Ákveður eitt o>g annað, án þess að þekkja til málanna. —Þú átt ekki að vita svona lítið um tómstundastörf mín. Mundu, að við erum frændi og frænka. Þag rigndi, svo að buldi á járn þakinu. En þetta var þægilegur hávaði sem einhvern veginn átti vel við hér í Cascad Creek. Skip- stjórinn sagði eins og fyrri spá- maðurinn, að hinum megin fjall- anna yrcíi gott veður á morgun. Síð'ar urn kvöldið öslaði Prud- enee yfir í baðbraggann, klædd regnkápu einni fata. Hún lá í heitu vatninu og kveið fyrir að þurfa að fara aftur til baka. Sand flugurnar voru hreinasta plága. Bara, að hún gæti farið alveg í kaf, þá slyppi hún við þær. Hana klæjaði í stungurnar og loks þoldi hún ekki við lengur í baðkerinu. Hún vafði að sér regnkápuna aftur og hörund hennar herptist saman, því íkápan var köld og blaut. Svo greit) hún handklæð'ið og snyrtipokann opnaði hurðina og stökk af stað með höfuðið niðri í bringu. Allt í einu rak ÁRN^D heilla Haukur Giíslason, hreppstjóri, Stóru-Reykjum, er fimmtugur 23. desember. Haukur tekur á móti gestum að Þingborg næstbomandi laugardagskvöld, 19. des. FYRSTA FLOKKS FRÁ FÖNIX ardögum k! 9 - 2 og á sunnu- dögum og öSram hfelgidögnim ei opið frá kl. 2—4. Mænusótíarbólusetning íyrir full- orðr.a ter fram ! Heilsuve. , f.ar- síc ' IL y kjavikui, á mánudögum kl. j7—18. Gengið inn frá T r- ó;:4.«ig. yiir bröna. Kveid og helgarvörzlu Apóteka i Reykjavík 5. til 11. des annast Lyfjabúðin Iðunn og Garðs Apótek. Kvöld- og helgarvörzlu Apóteka í Reykjavik 12.—18. des. annast Lahgavegs-Apótek og Holts- Apótek. Næturvörzlu í Keflavík 18. des. annast Arnbjörn Ólafsson. SIGLINGAR SKIPADEILD S.Í.S.: Arnarfe.l er vænfanlegt til Svend- borgar í dag. Fer þaðan til Rotter- dam og Hull. Jökulfell fór 16. þ. m. frá Svendborg til Reyðarfjarð- ar. Dísarfel! losar og lestar á Norðurlandsböfnum. Fer þaðan til Austfjarða. Litlafefl er í olíuflutn- ingum á Austfjörðum. Helgafell losar á Norðurlandshöfnum. Stapa- fell er í olíuflutningum á Faxa- flóa. Mælifell er í Þorfákshöfn. Dorith Höyer fer væntanlega frá Susse í dag til íslands. SKIPAÉTGERÐ RÍKISINS: Hekla er á Vestf jarðahöfnum á suð urleið. Herjólfur fer frá Ilorna- firði í dag til Vestmannaeyja og Reykjavíkur. Herðubreið er á Norðurlandsliöfnum á suðurleið. FLUGÁÆTLANIR FLUGFÉLAG ÍSLANDS HF.: Millilandaflug: Gullfaxi fór til Glasgow og Kaup- mannahafnar kl. 08:45 i morgun. Neðstu þrepin slitna örar- - en lausnin er á. efsta þrepinuf HAFIÐ hÉR TEKIO EFTIR ÞVi — a? ieppiS á neSslu sligaþrepunum slíinar örar en á tilntim. Sandur, siern* korn, giersalli og cnnur gróf óhreinindi, sem bsrast :nn cf gölunni, þurrkast of skónum á neSstu þrepon- um, seijast djúpt i teppið, renna til, þegar gengið er á þvf, sarga sundur hárin VÍ5 botninn og slita þannig teppinu ótrúlega fljótt. Og grófu óhreinindin berast líka inn á gólfteppin f sjálfri fbúStnni, inn um opna glugga og á skónum, því ekki er alltaf gengið um teppalagSan. stiga. En æSrist ekki - litið bara upp hir.n tæknilega þróunarsfiga - þar blasir lausnin viS - Á EFSTA ÞREPiNU: NILFISK - heimsins bezfa ryksuga! NILFISK VERNDAR GÓLFTEPPIN — því ekki skortir sogafliS, og afbragSs feppasagslykki5 rennur mjúk- lega yfir teppin, kemsf undir lágu húsgögnin (mölur!) og DJÚPHREINSAR fullkomlega. NILFISK stífúr ektá teppunum, hvarki bankar né burstar, en hreinsar mjúklega með nægu, stillanlegu sogafii. FJÖI.VIRKAR! — FLJ6TVIRKARI — VANDVIRKARl — ÞÆ.GILEGRI — HREINLEGRI — TRAUSTARI # fleiri og beíri fylgistykki # fjöldi aukastykkja: bónkústur, fatabursti, mátningarsprauta, hitablás- ari, húsdýraburstar, biástursranar o.m.fl. • meira sogafl • stöSugt sogafl • stillanlegt sogafl • hljóSur gangur • hentug áhaldahilla • lélt og lipur slanga • gúmmístuðari • gúmmíhiólavagn, sem eltir vel, en taka má undan, f.d. í stigum • hreinlegri fæming úr málmfötunni eSa stóru, ó- dýru Nilfisk pappírs-rykpokunum • úraluga reynsla • dæmalaus ending • ábyrg5 • traust vara- hluta- og vi6ger5oþiónusta • gott verð og greiðsluskilmálar. SÍMI 2 44 20 — SUÐURGÖTU 10 Vélin er væntanleg aftur til Kefla- víkur kl. 18:45 í kvöld. Gullfaxi fer tií Osló og Kaupmanna hafnar kl. 08:45 í 'fyrramálið. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Ak- ureyrar (2 ferðir), til Vestmanna- eyja, Húsavíkur, ísafjarðar. Pat- reksfjarðar, Egilsstaða og Sauðár- króks. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Vestmanna- eyja (2 ferðir), til ísafjarðar, Hornafjarðar, Norðfjarðar og Eg- ifsstaða. I.OFTLEIÐIR HF.: Snorri Þorfinnsson er væntanleg- ur frá New York kl. 08:00. Fer til Luxemborgar kl. 08:45. Er væntan- legur til baka frá Luxeniborg kl. 17:00. Fer til New York kl. 17:45. Guðríður Þorbjarnardóttir er vænt anleg frá New York kl. 08:30. Fer til Osló, Gautaborgar og Kaup- mannahafnar kl. 09:30. BLÖÐ OG TÍMARIT Jólablað Sjómanna- blaðsins VíMngs er komið út, fjölbreytt að vanda. Efni í blaðinu er m. a.: Jólakvæði eftir Örn Arnarson. Blindi vega- gerðarmaðurinn, þýtt. Hin aldna kempa, Helgi Ilallvarðsson, skip- herra, rekur æfiatriði Jóns Eiríks- sonar, skipstjóra. Nonni frændi, smásaga eftir Gísla Jónsson, fyrrv. alþm. Hvað bíður Kolbeinseyjar, eftir Ásgrím rjörnsson, stýrimann. Morgunstund á Hrafnistu, viðtal við Guðmund II. Oddsson um Dval- arh. sjómannabarna að Hrauni í Grímsnesi. Kaupin á spænsku tog- urunum, greinargerð frá stjórn Út- hafs hf. Þýddar sögur: Sjóræuii»|t- inn í fuglabúrinu, Víkingasiglin*. Um rannsóknir á ungfiskamagni á Islands. og Grænlandsmiðum og þýðingu þeirra fyrir rannsóknir á íslenzkum nytjafiskum, eftir Hjálm ar Vilhjálmsson, fiskifræðing. Frí- vaktin. Kæði o. m. fl. QRÐSENDING Skrá yfir vinninga í happdrætti Dvalarheimilis aldraðra Borgfirð- inga. Eftirtalin númer hlutu vinning: 6144, 5699, 1867, 2276, 8980, 286 4992, 3729, 8455, 3244, 440, 3700, 1314, 2454, 4100, 1133, 6290, 8375, 766, 8998, 3730, 7416, 2799, 3688, 4853, 6500, 4301, 7837, 8768, 6257, 7478, 5247, 5330, 5773, 1107, 9893, 2104, 2340, 5189, 926. (Birt án ábyrgðar) k

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.