Tíminn - 22.12.1970, Blaðsíða 8
8
ÍÞRÓTTIR
TIMINN
ÍÞRÓTTIR
PRHH3!>AWR 22. deseniber 197»
ENSKA KNATTSPYRNAN:
Hrakfarir Manch. United
- og áhorfendur fælast frá Old Trafford
virftist ganga á afturfótui)-
nm ftjá Manchester United þessa
dagana. Á langardaginn fyrir
viku tapa'ði liðið íyrir
Manch. City á hcimavelli 1:4, —
á miðvikudaginn gerði það jafn-
tefli á heimavelli við 3. deildar-
liðið Aston Villa, eftir að Villa
hafði vcrið bctra liðið a.m.k. í
fyrri hálfleik, og nú enn eitt tap-
ið, á laugardaginn gcgn Arsenal
1:3, og fór sá leikur cinnig fram
á heimavelli United, Old Trafford.
í leiknum gegn Arsenal skoraði
Carlo Sartori eiaa mark Mancih.
Utd., eftir að Frank McLintoek,
fyrirliði Arsenal, George Graham
með skalla, og Ray Kennedy einn
ig með skalla, höfðu skorað fyrir
Arsenal — en öll þessi mörk voru
skoruð í fyrri hálfleik. í siðari
háifleik varði markvörður Arsenal
Bob Wilson, mjög vel þrumuskot
frá Bobby Chariton, en það var
eina framiae Charlton í þcssnm
leik. Aðeins 33182 manns sáu
leikinn eins og fyrr segir, en mesti
fjöldi á Old Trafford á þcssu
EITT LÍF
er jólabókin
í ár . . . .
mm®
iwní
SjáSu landið þitt
Ferðapistlar og minningabþætt-
ir eftir Magnús Magnússon, rit-
stjóra, í samfylgd mavgra þjóð-
kumnra manna. Magnús er ætíð
óvæginn á ritvellinum og hrein-
sfcilinn — ekki síður við sjálf-
an sig en aðra.
Grúsk
eftir Árna Óla, er bók þeirra
sem unna þjóðlegum fróðleik.
Árni Óla er löngu landskunmir
fyrir fræðistörf sín og bækur
þær, sem hann hefur sett sam-
an uin Reykjavik í nútíð og
fortíð.
Verð kr. 600,00+sölusk.
Frábær bók om
heimsfrægan
lækni, skrifuð
af heimsfrægum
höfundi.
Bók, sem þér látið
ekki frá yður, fyrr
en siðustu blaðsíðu
er lokið.
Við þorum óhikað
að mæla með
þessari bók.
Biðjið um ísafoldar-
bók og þér fáið
góða bók.
Yhl veiýiir
i nuit ^tlrykk
Þrjú hjörtu
Skáldsaga eftir Jack London
er óskabók allra þeirra sem
þrá ævintýri og hetjudáðir.
JACK LONDON svíkur engan.
Verð kr. 360,00+sölusk.
Val og venjur
í mat og drykk
Frú mín, ætlið þér að bjóða
gestum til kvöldverðar og vant
ar yður snjalla hugmynd, hvern
ig halda skuli íbuðarmikið og
glæsilegt samkvæmi, eða lát-
iaust en þó smekklegt? Svarið
finnið þér í bókinni Val og
venjur í mat og drykk.
Verð kr. 520,00+sölusk.
EjaiHiaiarafEfafEfRfRrafHJHJHJHJciJRfarajHmraigJHfafarajsi tSAFOLDAR-BÓK rajHJEjafarEfafajajHfafHJHjaiarafHjajajafajafafafataiafHiai
keppnistímabili var 59.366 og
meðaltalið um 49 þúsund á hvern
heimaleifc.
Chelsea sigraði West Ham, nreð
tveimur mörfcum frá Peter Os-
good í fyrri hálfleik. Frank Lamp
ard skoraði eina mark West Ham,
af 25 m færi. Brian Dear jafnaði
síðan fyrir West Ham með skalla,
en markið var dæmt af vegna
rangstöðu.
Leeds sigraði meistarana Ever-
ton með eina marki leiksins ,skor
að af Jacfcie Charlton með skalla
upp úr hornspyrnu. Þetta var
mikill hörkuleikur og voru 3 menn
bókaðir, þeir Mick Jones ög Nor-
man Hunter hjá Leeds, en Aian
Whittle hjá Everton. Manchester
City skoraði annan laugardaginn
í röð 4 mörk á útivelli — í þetta
sinn í B-urnley. Framcis Lee, Colin
Beil (2) og Mifce Summerbee sfcor
uðu mörkin.
25 þúsund manns sáu leifc Hudd
ersfield og Liverpool, sem lék enn
eimu sinni án 5 manoa aðalliðs-
ins. Hoy og Worthington voru
beztu menn HuddersfieRd — en
hjá Liverpool áttu beztan leik
vatraiiðsmennirnir Ian Ross og
Phil Boersma, ásamt John Mc
Laaghlin.
Colin Suggett sfcoraði eina marik
WBA í leiknum gega Blaekpool
— en Glya James jafnaði fyrir
Blaofcpool. — Brian O’Neðl, Miike
Channon oig Ron Davies skornðu
mörk Soufchampton gegn Coven-
try. — Brian Robson skoraði hæði
mörk Neweastle gegn C. Palace.
— BiHy Baxter skoraðí eina mark
Ipswich gegn Nottm. Porest og
var það jafnframt cina marfc leifcs
ins. — Kb.
Staðan i 1. deild er nú þessi:
Leeds 23 16 7 1 38:16 37
Arsenal 22 14 5 2 44:17 35
Chelsea 22 10 9 3 31:25 29
Tottenham 22 10 8 4 33:17 28
Maneh. City 21 10 6 5 31:18 26
Liverpool 21 8 9 4 23:13 25
Wolves 22 10 5 7 39:39 25
Southampton 22 9 6 7 30:22 24
C. Palace 22 8 8 6 23:20 24
Newcastle 22 9 6 7 26:24 24
Coventry 22 9 4 9 20:23 22
Everton 22 7 7 8 30:32 21
Stoke 23 6 9 8 27:30 21
W.B.A. 22 6 8 8 36:41 20
Ipswich 22 7 5 10 21:21 19
Hnddersfield 22 5 9 8 20:28 19
Derby 22 6 6 10 27:32 18
Maneh. Utd. 22 5 8 9 24:34 18
West Ham 22 3 9 10 29:38 13
Nottm. For. 22 3 7 ia 19:34 13
Blacfcpool 22 3 5 14 17:39 111
Burnley, 22 2 6 14 14:41 10
iiajÉajHjajajaiHjajaraiajEi ÍSAFOLD jarajiifilúajii^ ÍSAFOLD 'jarHJHjarajarajHJEjajarajai
PETER OSGOOD — skoraði bœSI
mörk Cholsea á laogardaginn.