Tíminn - 29.12.1970, Blaðsíða 6
6
TIMINN
ÞRIÐJUDAGUR 29. desember 1970
Hús Magnúsar
Stephensen lands-
höfðingja hafið til
vegs og virðingar
r _ *
a ny
Margir veita aflhygli húsi
einu i Þingholtunum, sem hef-
ur slavneskan turn xneS næpu-
laga þaki, svo það minnir mitt
í íslenzkum hversdagsleikanum
á grísk-ct'ómverskar kirkjur og
„Næpuno" kölluSu kraxkarnir í Þingholtunum Skálholtsstíg 7. Hér var
eltt *in« landshöfSlngiasetur og I turnherberglnu stundaði Magnús
Stephensen stjörnufræBi. Hér teiguðu Bretar Egil sterka á sínum tima, en
siðar var krúska á bdrðum fyrir náttúrulæknlngamenn. Nú situr békara.
menntin að völdum i Landshöfðingjahúsinu gamla. Það er elgn Bóka-
útgáfu Menningarsjóðs og Þjóðvinafélagsins, sem hefur látið gera endur.
bætur á húsinu og að nokkru leyti búið það húsgögnum í aldamótastíl.
Skrifstofa Gils Guðmundssonar, forstjóra bókaútgáfunnar. Gamall sófi og stóll í aldamótastíl. Á veggjum eru
Þjóðhátiðarmynd Benedikts Gröndal frá 1874, sem um langt skeið var viða uppi við á heimilum, ásamt
mynd, sem hann gerði af Reykjavíkinni gömlu, sem var í strandferðum hér upp úr aldamótum.
hallir í Rússfá. Hús þetta lét
Magnús Stephensen, landshöfð-
ingi reisa á árunum 1902—3,
-þegar ákveðið var að embætti
hans yrði lagt niður og skip-
aður íslenzkur ráOherra, og
hann vissi að hann yrði að
flytja úr gamla tukthúsinu, sem
síðar varð Stjórnarráð íslands,
þar sem hann hafði búið frá
því hann var skipaður lands-
höfðingi 1886. Eflaust hefur
Reykvíkingum þótt hún tilkomu
mikil þessi timburhöll með
hvorkí meira né minna en ein-
um 20 herbergjum, þegar hún
var nýbyggð og fyrirfúlk Reykja !
víkur gekk þar út og inn. Síð-
ar var húsiö í um tíu ára
skeig eða meira í niðurníðslu
og lóðin umhverfis eitt forar-
flag. Þó lék alltaf nokkur æv-
intýraljóeni um þessa byggingu
í hugum flestra, sennilega vegna
næputumsins. Nú á síðustu ár-
um hefur Landhöfðingjahúsið
aftur verið hafið til forns vegs
og virðingar. Bókaúgáfa Menn-
ingarsjóðs og Þjóðvinafélagsins
keypti húsiií árið 1959 og hef-
ur nú látið lagfæna það á ýms-
an hátt og leitazt við að hafa
allt eins líkt því og var í upp-
■hafi, og stuðzt þar m,a. við
gamlar myndir.
/ HúsiS hvergi fúið eftir
70 ár
Reyndist húsið hvergi
fúið, þótt útlit þess
væri ekki upp á marga fiska.
Grindverkið um garðinn hefur
verið reist á ný, húsið málað
og skraut endurnýjao. Veggir
að innan eru með dökkleitu
mynztruðu veggfóðri og hvítu
tréverki. Rauð flosgluggatj'öld
hanga á brúnum tréstöngum.
Það eru þó einkum þrjú her-
bergi á annarri hæð sem búin
hafa verið húsgögnum í alda-
mótastíl og reynt hefur verið
að láta þau minna á embættis-
mannahús þess tíma. f lofti
hanga tékkneskar kristalsljósa-
krónur að vísu ekki gamlar en
með gömlum svip. Neðsta hæó'-
in er hins vegar búin húsgögn-
um, sem þægileg þykja til
sbrifstofu og lagerstarfa út-
gáfufyrirtækis. Áður en meira
er fjölyrt um hvernig
stokks er í Landhöfðingjahús-
inu nú skulum við rifja lítil-
lega upp sögu þess.
Stjörnuturn
í tíð Magnúsar og konu hans
Elínar Thorstensen voru „kont-
ór“, sólrík „karnap“ stofa,
„kokkhús", „spískammer“ og
búr á neðstu hæð hússins. Svefn
herbergi fjölskyldunnar voru á
annarri hæð en á rishæðinni
hafa þjónustustúlkurnar senni-
lega búið. Efst var tumherberg
ið, en þar varði Magnús Step-
hensen þeim tómstundum, sem
gáfust frá embættisstörfum, til
aó’ kynna sér stjörnufræði og
fylgjast með gangi himintungla.
Frú Elín var 20 árum yngri
en Magnús og lifði hann. Hún
bjó áfram í húsinu ásamt af-
komendum þeirtra og síðar voru
þar ýmsir leigjendur, m. a.
Gunnar frá Selalæk og orðabók
Sigfúsar Blöndal.
Brezkir dátar og græn-
metisætur
Árið 1940 keypti Valdimar
Sveinbjörnsson, leikfimikenn-
ari, húsið. En skömmu síðar
tóku Bretar það harskildi og
notuðu til íbúðar fyrir her-
menn. Þarna var oft glatt á
hjalla, en Bretar gátu fengið
eins og þeir vildu af. pterkum
íslenzkum bjór. Á þrepum húss-
ins stóð varðmaó’uir me.ð byssu
!
í þessu skrifstofuherbergi eru borð, stólar og sófi, útlend smíði með tnn-
lögðum gyðjumyndum. Þessi húsgögn voru f eigu Péturs Ólafssonar,
kaupmanns og útgerðarmanns á Patreksfirði. Lamptnn er úr gömlu
Reykjavikurbúi. f þessu herbergi er speglll, sem ekki sést á myndlnni.
Hann á sér merka sögu. Hann var fyrst i eigu Herdisar og Brynjólfs
Benediktssen, kaupmannshjóna i Flatey, en síðar í búi Ásthildar og Péturs
Thorsteinsson á Bíldudal.