Tíminn - 29.12.1970, Page 11

Tíminn - 29.12.1970, Page 11
 MITOJUDAGUR 29. desember 1970. 1 n * N'll IN I N LANDFARI Smá viSbót „Landfari góður! Ég þakka séra Ólafi Skúla- syni snarátt bréf. Tilskrif hans fundu allavega hljómgrunn í hjarta mínu, seen hann, að mín um skilningi, virðist halda fram að sé harla lítilsiglt og ómerkt, þrátt fyrir áður mið- ur góðan og graman hug (minn) í hans garð. En hjarta- lag manna er misgott og nóg um það. Enda þótt mér sé einhverveg inn ekki unna að vera klerkin- um sammála í einu og öllu, þá er ekki mitt að þrefa, nóg er þrasað semt. Að lokum ein lítil athuga- setnd varðandi bréf prestsins, sem þó gæti reynzt alldrjúg á metaskálunum. Stjórnmál eða ekki stjórnmál. Það er nú það: Maður skal sníða sér stakk. eftir vexti. Að svo mæltu óska ég Ólafi Skúlasyni, svo og stjórnmála- mönnuim, jafnt góðum sem vondum, og öllum landsmönn- um, árs og friðar. Virðingarfyllst. Einn úr Bústaðahverfi“. Gott útvarpsefni „Kæri Landfari! Það er ebki oft, sem maður er ánægður með útvarpsefni, og margt er skammað, er þar er flutt. Þess vegna tel ég rétt að þakka fyrir það, sem vel er gert. Nú fyrir nokkru var lok- ið við flutning á ágætu fram- haldsleikriti í útvarpinu, og á ég þar við framhaldsleikrit Guðmundar Daníelssonar, Blind ingsleik, sem var ágætt út- varpsefni og vel unnið. Sér- lega fannst mér Kristbjörg Kjeld góð í aðalhlutverki leiks ins. Saga þessi er mjög spenn- andi og sterk undiralda í öllu verkinu. Hafi þeir allir þökk, sem stóðu að flutningi þessa fratnhaldsleikrits. Sigríður Magnúsdóttir." Með þökk fyrir sendinguna „Landfari! Einhver góður maður eða kona í Reykjavík sendir mér með síðasta pósti 3 smáritlinga í lokuðu og frímerktu bréfi. Þetta á sjálfsagt að vera jóla- gjöf til mín, og hún sennilega að dómi sendandans, ekki svo lítil. Fyrsti ritlingurinn heitir Andatrúin afhjúpuð. Svo það lítur nú ekki vel út hjá mér, sem búinn er að vera sannfærð Ur „andatrúarmaður" í 35 ár. Annar pésina heitir: Sjö skref » til frelsis. Og eftir honum að dæma, er nú víst lítil von fyrir mína syndugu sál, þ.ví ég er of gamall til að læra þessi sjö boðorð. Méir hefur ekki gengið svo vel acf fara eftir Móse-boð- orðum sem ég lærði barn, að nokkur von sé um að ég læri þessi. Þriðji ritlingurinn heit- ir: Billy Graham hefur orðið, Ja, ég þekki hann bara hreint ekki, og sýnist mér bættur skað inn. Sannleikurinn er nú sá, að ég sárkenni brjósti um þessar hálfbrjáluðu manneskjur, sem eru að troða þessum andlegu sorpritum uppá fólk í fullkom- inni óþ’ökk flestra. Brjánslæk 15. des. 1970. Guðm. J. Einarsson". kVörubifreida stjórar BARÐINNHF. ÁRMÚLA 7. REYKJAVÍK. SÍMI 30501. Heilsuvernd Námskeið í tauga- og vöðva slökun, öndunar- og léttum þjálfunaræfingum, — fyrir konur og karla, —hefjast mánudaginn 4. janúar. Sími 12240. Vignir Andrésson. Gdbjón Styrkábsson HÆ5T ARÉTT AKLÖCMÁOUK AUSTURSTAJtTI 6 SlMl 18354 HLIÓÐVARP Þriðjudagur 29. descmber 1970. 7.00 Morgunútvarp, , Veðurfrégnir. Tónlcikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. Tónleikar. 8.30 Frétt ir. og veðurfregnir. Tón- leikar. 9.00 Fréttaaágrip og útdráttur úr forustugrein- tun dagblaðanna. 9.15 Morg- — Við skulum láta lögreglustjórann finna þennan miða á morgun. Svo fylgj- um við honurn eftir og við Tonto hitt- nm þig. — Hittu okkur strax í búðum okkar. — Lögreglustjórinn er að koma. Ég set miðann í skúffuna hans og læð- SOT YET, S!R. I H POC. A BAN&ÍT ! s,6E — COULP BE TCU6H. yOU WAIT HERE WITH BAF7ANPA. 1U GO IH TOR A LOOK, unstund barnanna: Ingibjörg Jónsdóttir endar léstur sögu sinnar, „Dúfnanna“ (2). 9.30 Tilkynningar. Tónleik- ar. 10.00 Fréttir. Tónleikar. 10.10 Veðurfregnir. Tónleik- ar. 11.00 Fréttir. TónJeikar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar. 12.25 Fréttir og yeðurfregnir. Til kynningar. Tónleikar. 13.13 Húsmæðraþáttur. Dagrún Kristjánsdóttir talar. 13.30 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Umræður um skólamál. Þátttakendur: Þorsteinn Helgason, Ernir Snonrason og Þorsteinn Jónsson. 15.00 Fréttir. Tilkynningar. Nú- tímatónlist: Vladimir Asjkenazí leikur Pianósónötu nr. 7 eftir Prokofjeff. B.acha Eden og Alexander Tamír, svo og Tristan Fry og James Holland, leika Sónötu fyrir tvö píanó og ásláttarhljóðfæri eftir Bartók. Drengjakórinn í Westminster og Georg Malcolm flytja „Missa Bre- vis“ op. 63 eftir Britten. Leifur Þóraririsson kynnir. 16.15 Veðurfregnir. Endurtekið efni a. Bjarni Bjarnason læknir flytur erindi: Leit að krabba- meini, rannsóknir og varnir. — (Áður útv. 9. nóv. s.l.). b. Sigurður Jónsson frá Haukagili flytur vísnaþátt. (Áður útv. 20. nóv. s.l.). 17.00 Fréttir. Létt lög. 17.40 Útvarpssaga barnanna: „Nonni“ eftir Jón Sveins- son. Hjalti Rögnvaldsson les (18). 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvköldsins. 19.00 , Fréttir. Tilkynningai'. 19.30 Frá útlöndum. Umsjónarmenn: Magnús Torfi Ólafsson, Magnús Þórð- arson og Tómas Karlsson. 20.15 Lög unga fólksins. Gérður Guðmundsdóttir Bjarklind kynnir. 21.00 Jólatónleikar Sinfóniuhljóm- sveitar fslands í Háteigs- kirkju. Einleikari á orgel: Haukur Guðlaugsson. Stjórnandi: Ragnar Björns- son. a. Svíta nr. 3 í D-dúr eftir Baeh. b. Orgelkonsert í g-moll op. 4 nr. 3 eftir Handel. c. Sinfónía í C-dúr nr. 41 „Júpiter-sinfónian” eftir Mozart. f tónleikahléi um kl. 21.40 les Kristinn Reyr skáld ljóð sín í 10 míiútur. 22.20 Fréttir og veðurfregnir. 22.30 íþróttir. Jón Ásgeirsson segir frá, 23.00 Á hljóðbergi. í leit að ástkonu: Anthony Quayle les úr Lundúnabréf- um Boswells. 23.45 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. jm v.-: ■ — Hvers vegna stoppar þú, Smythe? Förum Inn. — Ekki strax, herra. Ég ið læknir. Þorparabær, gæn verið erfitt. — Bíðið hér, Baranda. Ég bregð mér inn og kíki. — Vitleysa. Við förum allir inn. — Fyrirgefðu — læknir. Við erum öryggisverðir þínir, þú verður að gera eins og við segjum þér. — Skipanir eru skipanir. 20.00 Fréttir. 20.25 Veður og auglýsingar. 20.30 Listahátíð 1970. Svipmyndir frá Listahátíð- inm sem haldin var í Reykjavík > su.„ar. » Umsjónarmaður Vigdís Fina bogadóttir 21.20 Maður er nefndur. Einai' Magnússon. Friðrik Siguí björnsson blaðamúur ræðir .ið haim. 21.55 FFH. Brpzku jp!r,iferc„..,ynda- flokkur Þessi þáttur heít- ir Herréttur. Þýðandi Jón Thor Haraldsson. 22.45 Dagskrárlok. /

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.