Tíminn - 29.12.1970, Page 12
n
TIMINN
ÞRIÐJUDAGUR 29. desember 1970
SAMKEPPNI
UM
HJÓNAGARÐA
Félagsstofnun stúdenta hefur ákveðið að efna til samkeppni um hjónagarða
meðal íélaga Arkitektafélags íslands og Háskólastúdenta í félagi við þá.
Tilgangur samkeppninnar er að fá fram tillögur um gerð hjónagarða fyrir
stúdenta við Háskóla íslands, sem bæði er hagkvæm og ódýr. Það er og
tilgangur samkeppninnar að fá tillögur að skipulagi þess svæðis, sem nú
hefur verið úthlutað fyrir hjónagarða á lóð Háskóla íslands.
Heildarverðlaun eru kr. 500.000,00, er skiptast þannig:
1. verðlaun kr. 250.000,00
2. verðlaun
3. verðlaun
kr. 150.000,00
kr. 100.000,00
Auk þess mun dómnefnd kaupa tillögur fyrir allt að kr. 100.000,00 og
veita viðurkenningu þeim tillögum öðrum, sem hún telur athyglisverðar.
Keppnisgögn eru afhent af trúnaðarmanni dómnefndar, Ólafi Jenssyni,
Byggingaþjónustu A.Í., Laugavegi 26.
Skila skal tillögum til trúnaðarmanns í síðasta lagi kl. 18,00 fimmtudaginn
15. apríl 1971.
Dómnefndin.
r -J&-
Þeir, sem aka á
BRIDGESTONE snjóclekkium, negldum
með SANDVIK snjónöglum,
komast- ieiðar sinnar f snjó og hólku.
Sendum gegn póstkröfu um land allt
JL
Verkstæðið opið alla daga ki. 7.30 til kl. 22,
GUMMIVNNUSTOFAN HF.
SKIPHOLTI 35 REYKJAVÍK SÍMI 31055
Vélritunar- og hraðritunarskóli
Notið frístundirnar:
Vélritun — blindskrift, uppsetning og
frágangur verzlunarbréfa, samninga o. fl.
Notkun og meðferð rafmagnsritvéla.
Dag- og kvöldtímar.
Upplýsingar og innritun i síma 21768.
HILDIGUNNUR EGGERTSÐÓTTIR — Stórholti 27 — SÍMI 21768
Lokað vegna
vaxtareiknings
30. og 31. desember.
Sparisjóður Reykjavíkur
og nágrennis.
Jón Hannesson, læknir:
AUGLÝSING
UM BREYTTAN VIÐTALSTÍMA
Þar sem ég hef hætt störfum sem heimilislæknir,
falla niður viðtalstími og símaviðtalstími, sem
skráður er í símaskrá 1971.
Viðtöl verða framvegis eftir umtali og tekið
verður við tímapöntunum aöa virka daga frá
kl. 1—6 í síma 19907.
Vélstjórafélag íslands, Skólafélag Vélskólans
og Kvenfélagið Keðjan, halda sameiginlega
föstudaginn 8. janúar að Hótel Sögu, Sútnasal,
og hefst kl. 19,00 með borðhaldi.
Miðar seldir á skrifstofunni að Öldugötu fS. —
Símar 12630 og 10595.
Nefndin.
Vélstjórafélag íslands:
JÓLATRÉSSKEMMTUN
FÉLAGSINS
verður haldin laugardaginn 2. janúar kl. 3, að
Hótel Loftleiðum. Miðar seldir á skrifstofu félags-
ins, Öldugötu 15. Símar 112630 og 10595.
Nefndin.
*r
z
W
Tilboð óskast í að reisa viðbyggingu við Fæðingar-
deild Landspítalans í Reykjavík. Útboðsgögn eru
afhent í skrifstofu vorri, gegn 3.000 króna skila-
tryggingu. Tilboð verða opnuð 2. febrúar 1971
kl. 11,00 f.h.
INNKAUPASTOFNUN RfKISINS
BORGARTÚNI7 SÍMI 10140