Tíminn - 03.01.1971, Blaðsíða 14

Tíminn - 03.01.1971, Blaðsíða 14
I 14 TÍMINN SUNNUDAGUR 3. janúar 1971 Árið kvatt Framhald af bls. 16 lifiinu í Reykjavík úm jólin, og er það af sem ác‘ur var, þegar áramót in voru einn annamesti tími liSsins. Slökkviliðið var aðeins einu sinni kvatt út um áramótin, er kviknað hafði í skúr í Kópavogi. Aftur á móti var töluvert um slysaflutninga hjá slökkviliðsmönnum, eins og oft vill verða um þessa mi'kl'4 skemmtanahátíð. Borgarnes og Akranes SJ-Reykjavík, laugardag. Nýja árið gekk vel í garð i Borg arnesi og á Akranesi, eins og víð- ast annars staðar á landinu. Efnj; var til áramótabrenna á báðum stöðum, dansleikir voru haldnir á gamlárskvöld og nýársdag, bæði á 'Akranesi og í Borgamesi. Veður var ágætt, svolítill rigning arsuddi á tímabili. í Borgarnesi var áramótadans- leikur í samkomuhúsinu á gaml- árskvöld og síðan nýársgleði með borðhaldi á hótelinu á nýársdag. Lionsklúbburinn stóð fyrir blys- för og flugeldasýningu á gamlárs- kvöld. Stykkishólmur SJ-Reykjavík, laugardag. Áramótahátíðahöld fóru vel fram í Styk'kishólmi. Þar var dans- lei'kur á nýársnótt á vegum Lúðra- sveitar Stykkishólms. Tvær brenn ur voru í bænum, en umferð var rólegt á gamlárskvöld. Veður var ágætt, smávegis rigning um níu- leytið. Engin slys urðu í bænum og nágrenni um áramótin. Drætti í happdrætti Ungmeana félagsins í Stykkishólmi, sem fara átti fram í desemiber, hefur verið frestað fram í ágúst í sumar. Vinn ingur í happdrættinu er Hvítabjarn areyja, sem er skammt frá Stykk ishólmi, en ágóðinn á að renna til félagsheimilis, sem er í bygg- ingu. Þar verður einnig hótel, en mikil vöntun er orðin á þvi í bæn um. Lokið hefur verið við að steypa upp tvær hæðir hússins. Sumarhótel hefur verið rekið und anfarin ár í heimavist gagnfræða- 9kólans, og hefur aðsókn verið mikil. Húsavík ÞJ—Húsavík, laugardag. Stillt og gott veður hefur verið hér nyrðra yfir hátíðarnar, sem farið hafa mjög friðsamlega fram. Ein áramótabrenna var á Húsavík, og stóð hún sem fyrr á svonefndu Leiti. Á gamlárskvöld var svo ára- mótadansleikur haldinn í félags- heimilinu og dunaði þar dansinn fram eftir nýársnóttinni. Egilsstaðir JK—Egilsstöðum, laugardag. Áramótin fóru mjög friðsatnlega frarn á Egilsstöðum. Voru þrjár brennur í þorpinu. Áramótadans- leikur var í Va.'askjálf, var hann mjög fjölmennúr og dansað til klukkan hálf-fimm á nýársmorgun. Mjög gott veður hefur verjð á Héraði yfir hátíðarnar og eru þar l allir vegir færir, sem er harla ó- venjulegt á þessum árstíma. Vestmannaeyjar KJ—Reykjavík, laugardag. 1 Vestmannaeyjum var gott veð ur um áramótin, og fór gleðskap- ur þar stórslysalaust fram. Einar tíu brennur voru í bænum, og voru þær stærstu á Eiðinu og á Urðunum, en hinar voru minni. Að venju mun verða mikið um dýrðir í Eyjum á þrettándanum, en þá er farin blysför og f'eira gert til hátíðabrigiða á íþróttavellinum. Selfoss KJ—Reykjavík, laugardag. Á gamlárskvöld fóru unglingar á Selfossi í blysför frá Ölfusárbrú, og gengu þaðan fylktu liði út á íþróttavöllinn, sem er syðst í þorp inu, en þar hafði verið hlaðinn mikill bálköstur. Var kveikt í bál- kestinum með blysunum, og safn- aðist þarna saman múgur og mar.g menni, meðan logarnir teygðu sig til himins í blíðunni. Akureyri SJ—Reykjavík, laugardag. Hátíðahöld vegna áramótanna fóru fram með prýði á Akureyri. Veður var gott. Á milli 8 og 9 á gamlárskvöld var kvaikt í ellefu bálköstum í bænum. Stærstu brenn urnar voru við Þingvallastræti vest an Mýrarvegar og á Krókheiði. Mikill mannfjöldi safnaðist að brennunum, og var bifreiðaumferð miki’ um tíma. Flugeldum var skotið á loft um miðnættið að vanda. Dansleikir voru á nokkr- um stöðum. Engin slys urðu á Akureyri, hvorki af völdum umferiðar né öðrum orsökum. Slökkviliðið var aðeins kvatt út einu sinni vegna Jóhanna Jóhannsdóttir, y Ökrum, Stykkishólmi, andaðist að Hrafnistu aðfararnótt hins 30. desember. Jarðarförin auglýst síðar. Börn og tengdabörn. Systir okkar, Ragna Ásmundsdóttir frá Tindsstöðum, andaðist að Esjubergi fimmtudaginn 31. desember. Pétur Ásmundsson, Ásta Ásmundsdóttir, Ólafur Ásmundsson. Elín Ólafsdóttir frá Háreksstöðum, Norðurárdal, andaðist að Elliheimilinu Grund þann 30. desember. Aðstandendur. Maðurinn minn og faðir Daníel Markússon andaðist í Landspítalanum aðfaranótt 1. janúar. Hrefna Ásgeirsdóttir Svanborg Daníelsdóttir. minniháttar bruna. Ölvun var frem ur lítil. Átta menn voru teknir í vörzlu lögreglunnar vegna drykkju. ísaf jörSur GS—ísafirði, laugardag. Áramótin fóru mjög vel fram á ísafirði, og veður var óvenju gott hér um slóðir yfir hátíðarnar. Á gamlárskvöld var kveikt í fjór um bálköstum í blíðviðrinu. Húsbrunar Framhald af 1. síðu. nýs árs. Varð smá dynkur af árekstrinum, en svo til ekkert sér á húsinu eftir þetta. Ökumaður- inn í þessari ferð var kona, og farþeginn hjá henni, sem mun vera tiltölulega nýfluttuir til Selfoss, féjl úr bílnum vió* áreksturinn, og handleggsbrotnaði. Ökutækið var lítill, rauður bíll. Heybruni JE—Borgarnesi, laugardag. Á þriðja í jólum, sunnudag, varð heybruni að bænum Bónd- hól í Borgarhreppi. Talsvert tjón varð á heyi, en brunaliðinu í Borg arnesi tókst að bjarga Möðunni. Heitt vatn Framhald af 1. síðu. og fyrr segir, og fengust 3 sekúndulítrar af 60 stiga heitu vatni, sem hægt verður að nýta á margan hátt í Eyj- um. Hafa menn t.d. áhuga á að vatnið verði notað í sund- laugina í Eyjum, þegar þar að kemur, og e.t.v. má nýta það á annan hátt. LAUQARA8 Símar 32075 og 38150 I óvinahöndum Downing Street 10 Framhald af bls. 7. á þriðju hæð liggja margar steintröppur, en aðaltröppurnar liggja til þeirra staða þriðju hæðar byggingarinnar þar sem stjórnmálastarfsemin fer fram. í þrepgöngunum hanga mynd- ir af brezku forsætisráðhenrun um, allt frá Walpole til Edward Heath. Myndin af þeim forsætisráðherra sem rrk- ir í það og það skiptið hangir ætííi í miðri myndaröðinni. Á þriðju hæð eru þrír stórir móttökusalir. Salir þessir eru smekklegir, en skipaðir lát- lausum húsgögnum gerð- um af Adam, Thomas Chipp- endale og William Kent. Þeg- ar mjög þýðingamiklar móttök ur eiga sér stað er hægt að gera einn sal úr þessum þrem. í einum af sölunum er stórt, skrautlegt, perkneslct teppi og á veggjum salanna, eru mál- verk. sem annað hvort eru í eigu brezkra safna, eða bygg- ingarinnar sjálfrar. Má þar m. a. sjá málverk af William Pitt yngri, sem er gert af George Romney. Á þriðju hæð er einnig les- stofa forsætisráðherrans, bóka- safn hans, og lítil opinber borð stofa svo og önnur stór. Stóri borctsalurinn er sá staður í hús inu, þar sem brezkir forsætis- ráðherrar viró'ast hafa unað sér þezt. Þessi salur fékk sitt viðkunnanlega útlit er hinn heimsfrægi húsameistari John Soane breytti honum ’25. Er salurinn í fullu samræmi við hinn hefðbundna virðu- lega blæ er hvílir yfir æðstu stöí.'vum hins hnignandi heims veidis, og á veggjum salarins eru málverk af hinum sögu- frægu persónum heimsveld- isins, Nelson flotaforingja, hertoganum af Wellington, Charies James Fox og William Pitt eldri. ('Þýtt og endurs. —EB). Amerxsk stórmynd í litum og Cinemascope. íslenzkur texti Aðalhlutverk: CHARLTON HESTON MAXIMILIAN SCHELL Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum innan 14 ára. ÆVINTÝRI PÁLlNU Skemmtileg ný barna- og unglingamynd í litum. íslenzkur texti Sýnd kl. 3. Á skákmóti í Nowosibirsk 1969 kom þessi staða upp í skák Petr- ajew, sem hefur hvítt og á 'eik, og Jermakov. 23. Rxf7! — DxR 24. Hxg6t — Kh8 25. Hxh6t Kg8 26. Hh8t og svartur gaf. * I Segðu það sem sýnir mynd, i i sé það til þess kráfi®, ; i hermir eftir hverri kind, . f kemur yfir hafið. ’ Ráðning ásíðustu gátu: Í Peningur. Fæðuöflun Framhald af bls. P Gnægð fæðu væri unnt að framleiða og draga stórlega úr mannfjölguninni ef allar rík- isstjórnir væru fi-amtakssam- ar og fúsar að beita þeim að- ferðum, sem til þarf. Ef unnt væri að koma á stofn vai-anlegu matvælax-áði heimsins, sem fulltrúar hinna vanþróuðu og vannærðu þjóða ættu sæti í, og fela því að glíma við fæðuöflunarvandann, mættj útrýma öllu hungri í heiminum með framförum í landbúnaði og aukinni tækni á einum áratug. Menningu okk- ar þarf ekki að stafa nein ógn af fæðuskoi'i í heiminum. WÓÐLEIKHDSIÐ FÁST Fjórða sýning í kvöld kl. 20. Aðgöngumiðasalan er opin frá kl. 13.15— 20.00. Sími 11200. Kristnihaldið í kvöldl Uppselt Kristnihaldið þriðjudag. Jörundur miðvikudag. Hitabylgja fimmtudag. Aðgöngumiðasa.'an í Iðnó er opin frá kl. 14. Sími 13191. En það var ekki alger einstefna í leik íslands og Danmerkur á EM í Portúgal. Danir fengu af og til stig. Spil nr. 11. A ÁK42 V D 8 6 5 4 3 ♦ K10 3 4» ekkert A D 8 63 A 75 V 10 7 Vj 2 . 4 754 4 ÁDG986 DG64 * K 1087 A G 10 9 V ÁKG9 ♦ 2 « Á 9 5 3 2 Á borði 1 opnaði Þorgeir Sið- urðsson í S á 1 Hj. (Roman-lauf), Noiiður, Símon Símonarson, sagði 2 T og Þorgeir 3 L. Símon stökk þá í 4 Hj. Ut kom T og Þorgeir fékk 12 slagi — 480 til Islands. Á borði 2 opnaði Werdelin í S á 1 L. Ipsen í N sagði 1 Hj. og Ásmund- ur Pálsson í A 2 T. S stökk þá í 3 Hj. og Norður éagði 4 T — spurn- arsögn — sem S svaraði með 5 L, og N stökk þá í 6 Hj. Ásmundur spilaði út Sp-7 og Ipsen fékk al.’a slagina. 1010 til Danmerkur og 11 stig fyrir spilið.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.