Tíminn - 09.01.1971, Blaðsíða 11
LAUGARDAGUR 9. janúar 1971
TÍMINN
Til athugunar
Hvergi hef ég sé3 jafnmikið
af smálífi í sjónum og í
hinum suðlægari fjörðum aust
anlands, Hamarsfirði og Álfta-
firði, þessum friðsælu fjörð-
um. Svo tnikið er um skarkol-
ann þarna í dýpsta álnum, sem
er suðvestur af svokölluðum
Rauðuskriðum, að dragnótabát-
arnir fylltu sig á fáum klukku-
stundum, á blómaskeiði drag-
nótarinnar. Af öllu þessu kola-
magni vora þó aðeins nokkrar
körfur notandi sökum smæðar
kolans. Öllu hinu var fleygt í
sjóinn aftur.
Hér er sýnilegt, að um upp-
eldisstöðvar kolans er að ræða.
Sama tná segja um Suður-Álfta
fjörðinn, þar sem lækir og ár
renna um hið friðsæla landnám
Siðu-Halls, þar k.’ekjast út
milljónir af fiskeggjum. I>ær
staðreyndir hræra huga manns
JON e. ragnarsson
lögmaður
Lögmannsskrifstofa,
Laugavegj 3 Simi 17200
og leiða hugann til ráðstafana
æðri máttarvalda.
Margt væri hægt að ræða
um gagnvart Álftafirðinum í
þessum efnum.
En nú vík ég máli mínu að
skarðkolanum í Hamarsfirðin-
um. Væri ekki ástæða til að
hið opinbera léti sérfróða menn
athuga eða rannsaka sem allra
fyrst allt það líf, sem þar þró-
ast f ríkum mæli og drepið er
á hér í upphafi. Ekki skyldi
draga það til morguns, er tök
eru á að gera í dag eða gera
þarf í dag.
Svo sem kunnugt er, þá
liggja báðir firðirnir, Hamars-
og Álftafjörður saman, þannig
að mynni þeirra gegn úthafinu
er hið sama. Er það ófram-
kvæmanlegt að hefta alla um-
ferð báta um þetta fjarðar-
mynni og gera firði þessa að
uppeldisstöðvum nytjafiska,
t.d. kola, í ríkara mæli en nátt-
úran sjálf hefur gert?
Það er vitað, að koli leggst
á allt fiskslóg, sem sökkt er á
grannsævi. Hví þá ekki að
flytja nokkrar smálestir af fisk-
slógi í firði þessa og sökkva
því t.d. þar sem kolatorfan er
þykkust, undan Rauðuskriðum?
Lúðvík Hansson, skipstjóri
LÉTT STARF
í VESTURBÆNUM
Kona óskast til að annast tvær telpur á skólaaldri
5 daga vikunnar, þarf ekki að vinna heimilisstörf.
Upplýsingar í síma 23830.
og hafnsögumaður á Djúpavogi,
sagði að fyrsti veiðiskapur
sinn á sjó hefði verið veiði
skarkolans í Hamarsfirði. Hann
og fleiri strákar voru sendir
með kolastingi yfir Búlandið
suður í Hamarsfjörð til þess að
stinga þar kola við tanga og
klappir. Stingirnir voru upp-
réttir handfæraönglar festir á
stöng. Hann fullyrti, að fiski-
slóg hefði værið flutt á hestum
suður eftir og kastað i fjörð-
inn, þar sem góð var aðstaðan
til að stinga kolann, sem lagð-
ist á slógið. Þar sem slóginu
var fleygt, fylltist svo af kola,
að ekki sást í botninn, svo að
af nógu var að taka.
Vestmannaeyjum, 25. nóv. 1970.
Stefán Jónsson.
HLJÓÐVARP
Laugardagur 9. janúar.
7.00 Morgunútvarp.
Veðurfregnir. Tónleikar.
7.30 Fréttir Tónleikar.
7.55 Bæn. 8.00 Morgunleik-
fimi. Tónleikar. 8.30 Fréttir
og veðurfregnir. Tónleikar.
9.00 Fréttaágrip og útdrátt-
ur úr forustugreinum dag-
blaðanna 9.15 Morgunstund
barnanna: Rósa Sigurðar-
dóttir byrjar lestur á „Litla
læknissyninum", sögu eftir
Jennu og Hreiðar Stefáns-
son. 9.30 Tilkynningar. Tón-
leikar. 10.00 Fróttir. 10.10
Veðurfregnir. 10.25 í .iku-
lokin: Umsjón annast Jónas
Jónasson.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir.
Tilkynningar.
13.00 Öskalög sjúklinga.
Kristín Sveinbjörnsdóttir
kynnir.
14.30 Íslen7kt máL
Endurtekinn þáttur Ásgeirs
Blöndals Magnússonar frá
s.l. mánud.
15.00 Fréttir
15.15 f dag
Umsjónarmaður Jökull Jak-
obsson. Harmóníkulög.
16.15 Veðurfregnir
Þetta vil ég heyra
Jón Stefánsson leikur ;ög
samkvæmt óskum hlustenda.
17.00 Fréttir. Á nótum æskunnar.
Dóra Ingvadóttir og Pét-
ur Steingrímsson kynna nýj;
ustu dægurlögin.
17.40 Úr myndabók níttúrunnar.
Ingimar Óskarsson segir
frá.
18.0n Söngvar í léttum tón.
Delta Rhythm Boys syngja.
18.25 Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir.
Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.30 Lífsviðhorf mitt.
Sigríður Björnsdóttir prests
frú flytur fyrsta erindi nýs
erindaflokks og nefnir það:
Við leiðarlok.
20.00 Rossini, Mozart, Smetana
og Strauss. ,
a) Sinfóníuhljómsveitin í
Minneapolis leikur forleik-
inn að „Rakaranum i
Sevilla" eftir Rossini; Paul
Paray stj.
bj) Hermann Prey syngur
óperuarfar eftir Rossini
og Mozart.
c) Kór og hljómsveit út-
varpsins i Miinchen flytja
Kór sveitafólksins úr
„Seldu brúðinni" eftir
Smetana.
d) Sinfóníu'hljómsveitim 1
i Minneapolis leikur „Suð-
rænar rósir“ og „Vínar-
brauð“ eftir Johann
Strauss; Paul Paray stj.
20.45 Helgisagan og skáldið.
Dagskrárþáttur flutturr af
Hrafni Gunnlaugssyni og
Davíð Oddssyni.
21.10 Lög eftir Francis Lal
úr kvikmyndinni „Maður og
kona“.
21.25 Smásaga vikunnar: „Iðrun"
SHOULP REACH THEBOyS
/A/AEOTHEE AHMUTE OE
y/Yo yoyy/ s
4WO WEEWH
'HARR
r/wæxi
\ Æ/ftfW
; '7-3i
stjóra. Hann stefnir tU okkar. — Ég ætti — Héðan ættiun við að sjá búðir ræn-
að komast til piltanna eftir augnablik. ingjanna. — Svo fremi þeir sjá okkur
ekki fyrst.
— Fyrir hverjum eigum við að sitja,
Harry? — Reiðmönnunum þrem, sem
koma í humátt á eftir Porter lögreglu-
WHAT'S HE
POIMG ?!
K£Ep
SHOOTiNG'
&ARANPA'
THAT'S SAAYTHE
-AND TROUBLE'
í þjófaþorpinu
Hvað er hann að gera. — Haltu áfram að skjóta. — Þarna heyrðist i Smythe, og
eitthvað er að.
Baranda!
V.V.V.V.’.V.V.V.V.V.VWWVWWWÍ
DREKI
eftir Guy de Maupassant.
Eirikur Albertsson íslenzk-
aði. Friðrik Eiriksson les.
21.45 Einsöngur.
Gracie Fields syngur syrpu
af gömlum lögum.
22.00 Fréttir. Danslög.
23.55 Fréttir í stuttu máli.
Laugardagur 9. janúar.
16.00 Endurtekið efni.
Snjóflóð.
Ensk mynd um snjóflóð,
eðli þeirra, orsakir og af-
leiðingar og hugsaalegar
leiðir til að koma í veg fyrir
eða forðast þau. Myndin er
tekin í Sviss og víðar, og
Iýsir m.a nýjustu rannsókn
um á þessu sviði og björg-
un fólks úr snjóflóði.
Þýðandi: Jón O Edwald.
Pétur op úlfurinn.
Ballett eftir Colin Russel
við tónlist eftir Serge
Prokoieff
Sinfóniuhljómsveit ítslands
leikur unidr stjórn Václavs
Smetáceks.
Söguna segir Helga Valtýs-
dóttir.
Áður sýnt 22. marz 1970.
17.30 Enska knattspyrnan.
18.20 fþróttir.
Ma. mynd frá Heimsmeist-
aramóti í blaki
(Nordvision — Danska
sjónvarpið.)
Umsjónamaður:
Ómar Ragnarsson.
Hlé,
20.00 Fréttir.
20.25 Veður og auglýsingar.
20.30 Dísa
Til hamingju með daginn.
Þýðandi:
Kristrún Þórðardóttir.
21.00 Frlðflytjendur.
21.00 Sigaunalög.
Pólska sönekonan Malgor-
zata Cegilkowna syngur í
sjónvarpssal.
21.45 Hugmótun.
(The Mindbenders).
Bandarisk bíómynd frá ár-
inu 1930.
Leikstióri- Rasil Dearden.
Aðalhlutverk:
Dirk Bogarde. Mary Ure
og John Clements.
Þýðandi:
Ellert Sigurbjörnssou.
Þekktur vfsindamaður bef-
ur svipt sig lífi af ókunnum
ástæðum. Við eftirgrennsl-
an um sfðustu rannsókna-
störf hans vakna ýmsar
spurningar.
KERTI
NGK Japönsku bifreiðakertin
vinna stöðugt á.
★ NGK Fyrir atla brla.
★ NGK Frábært gangöryggi.
★ NGK Ótrúleg onding.
★ NGK Hagstæðasta verðið.
Biðjið um NGK-kerti. — bér
sannfærizt og viijið ekki annað.
S, STEFANSSON & CO H.F,
S'rrni 15579, Grandagarðr.