Morgunblaðið - 22.12.2005, Qupperneq 52

Morgunblaðið - 22.12.2005, Qupperneq 52
Grettir Smáfólk Kalvin & Hobbes Hrólfur hræðilegi Gæsamamma og Grímur Úthverfið Kóngulóarmaðurinn BORÐA, SOFA. SOFA, BORÐA ÉG VILDI AÐ ÉG GÆTI VERIÐ KÖTTUR SKILDU EFTIR UMSÓKN OG MEÐMÆLI OG SVO HRINGI ÉG Í ÞIG HOBBES ER ALLTAF SVO LÍTIÐ ÓSTÖÐUGUR EFTIR AÐ HAFA LENT Í ÞURRKARANUM HVERNIG FERÐU AÐ ÞESSU SNOOPY ÉG VERÐ ALLTAF STRESSAÐUR FYRIR LEIK ÞÚ VERÐUR ALDREI STRESSAÐUR VIÐ ATVINNUMENN ERUM VANIR MIKLU ÁLAGI HVAÐ ER Í GANGI HRÓLFUR? ÞEGAR ÞAÐ GENGUR ILLA AÐ RÆNA OG RUPLA ÞÁ VERÐUR MAÐUR BARA AÐ BJARGA SÉR ÉG ER FARINN AÐ BJÓÐA UPP Á ÚTSÝNISFERÐIR ÚTSÝNIS- FERÐIR HREINN GERÐI SÉR GREIN FYRIR ÞVÍ AÐ HANN ÆTTI VIÐ VAN- DAMÁL AÐ STRÍÐA ÞEGAR HANN GAT EKKI HÆTT AÐ SKOÐA „DIRTY“ ÞVOTT Á NETINU HVAR FÉKKSTU ÞETTA MÁLVERK ÉG MÁLAÐI ÞAÐ SJÁLF ÞÚ SEGIR EKKI? ÉG VAR Á MYNDLISTAR NÁMSKEIÐI Í SUMAR OG ÞAÐ VAR ALVEG FRÁBÆRT GOTT, ÉG ÓTTAÐIST AÐ ÞÚ HEFÐIR BORGAÐ FYRIR ÞAÐ EINBEITUM OKKUR AÐ ÞÍNUM VANDA- MÁLUM ÉG HLÍT AÐ HAFA SOFNAÐ HVAÐ SVAF ÉG LENGI? ÆTLI RÓSA SÉ ENNÞÁ ÓHULT? HÚN ER HORFIN. ÆTLI TARANTÚLAN HAFI NÁÐ HENNI? KÓNGULÓARMAÐURINN VAKNAR AF VÆRUM BLUNDI... Dagbók Í dag er fimmtudagur 22. desember, 356. dagur ársins 2005 300 manns vinna ásuðurpólnum og hópurinn kom út á inniskónum, enda man liðið ekki eftir eins miklum hita og nú. Aðeins 9 stiga frost. Já, svona kom suð- urpóllinn Gunnari Eg- ilssyni jeppakalli fyrir sjónir þegar hann var búinn að keyra á jeppa í 70 klukkutíma frá Patriot Hills og sagði frostið ekki hafa farið yfir 12 stig. Ótrú- lega gott veður. Sjald- an hefur samhengi hlutanna, þegar kemur að umhverf- isvernd og tali um gróðurhúsaáhrif, verið sett í eins skýrt samhengi og með þessum frækna leiðangri. Ekið er á suðurpólinn og tekið fram að jeppinn hafi eytt mun meira elds- neyti en reiknað var með. Já, ekið var á vélknúnu ökutæki beint inn í hitamæli heimsins og reynt um leið að hækka hitastigið örlítið meira, svona eins og það sé ekki allt of hátt fyrir. 70 klukkutíma akstur á þriggja hásinga tröllajeppa. Og eyðslan var mun meiri en menn ætluðu. Síðan koma starfsmenn rannsóknastöðv- arinnar út á inniskónum í blússandi hita á sjálfum suðurpólnum og ís- hellan minnkar og minnkar allt í kringum þá. Fréttir af þessum leiðangri sögðu fleiri orð en margar skýrsl- ur samanlagt um hlýn- un jarðar. Þessi akstur mun vera nýtt heimsmet sem svo skemmtilega vill til að kemur rétt í kjölfarið á sigri Unnar Birnu í Miss World. Mun umhverfis- ráðherra senda jeppa- kallinum heillaóska- skeyti eins og forseti Íslands sendi Unni Birnu? Þá vill Víkverji, svona á svip- uðum nótum og verkefnastýrur Bar- áttuárs kvenna 2005 í tilviki forset- ans og Unnar Birnu, taka fram að með því að senda skeyti í nafni allrar þjóðarinnar væri verið að gera lítið úr baráttu gegn mengun. Íslend- ingar vara nú mjög við mengun t.d. frá kjarnorkuverinu í Sellafield í Skotlandi því óhapp þar gæti meng- að íslensk fiskimið og lagt efnahag- inn í rúst í einu vetfangi. Var nauð- synlegt af Íslendingum að fara með risajeppa á suðurpólinn og menga þar? Víkverji er svona að velta þessu fyrir sér en óskar Gunnari hjartan- lega til hamingju með afrekið. Víkverji skrifar... | vikverji@mbl.is        Tónlist | Undanfarin ár hefur hefð skapast fyrir því að „tenórarnir þrír“ láti raddir sínar hljóma á svölum Kaffi Sólon á Þorláksmessu. Í miðri ösinni og síðustu jólainnkaupunum hljómar söngur þeirra, sem er í hugum margra orðinn ómissandi hluti af þeirri hátíðlegu stemningu sem skapast í miðborg Reykjavíkur á Þorláksmessu. Í ár eru það Gunnar Guðbjörnsson, Jóhann Friðgeir Valdimarsson (á myndinni) og Þorgeir J. Andrésson sem þenja raddir sínar og flytja vel valin jólalög og þekktar aríur af svölunum. Píanó- leikur er í höndum Steinunnar Birnu Ragnarsdóttur. Tónleikarnir hefjast klukkan 19.30 og eru endurteknir kl. 21. Morgunblaðið/Jim Smart Tenórsöngur á Þorlák MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Aug- lýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn: 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 2.600 kr. á mánuði innanlands. Í lausasölu 220 kr. eintakið mánudaga til laugardaga. Sunnudaga 350 kr. Orð dagsins: Því að hvar sem tveir eða þrír eru saman komnir í mínu nafni, þar er ég mitt á meðal þeirra. (Mt. 18, 20.)
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.