Tíminn - 05.02.1971, Blaðsíða 1

Tíminn - 05.02.1971, Blaðsíða 1
■lilli! : . ■> ' HELANDER EKKI UPP ENN GEFST Idi Amin, hinn nýi leiðtogi Uganda, situr hér undir stýri í jeppa sínum, og fólk fagnai honum ákaft. Fáum klukkustundum eftir að Hussein Suleiman yfirmaður Ugandahers hafði gefið sig fram við Idi Amin hershöfð- ingja og hinn nýja valdhafa í Uganda, var hann drepinn, a'ð því er segir í fréttum frá Uganda. Suleiman hvarf er byltingin varð í Uganda, og Amin hers- höfðingi steypti forsetanum, Milton Obote, af stóli. Sagt var, að Suleiman hefði tekið með sér hermenn, vopn og skot færi inn í frumskóginn, er hann komst fyrst undan. Amin hershöfðingi skýrði frá því á blaðamannafundi, að hann hefði frétt, að Suieknan hefði veri'ð ,'agður inn á Mu- lagosjúkrahúsið með anávegis blæðingar, og hann vissi ekki, hvort hann væri þar enn. Hins vegar halda aðrir því fram, sem einniig eiga að vita hvernig í málinu liggur í raun og veru, að Suleiman hafi aldrei verið lagður inn á sjúkrahúsið. - FB ÉTA LIFRAR ÚVINA SINNA TIL KSS AD ÚDLAST STYRK ÞEIRRA Kambódíumenn og Vietnamar hafa alltaf hatað hverja aðra og að hafa meðaumkun með óvini, er nokkuð, sem menn hafa ekki efni á í Indókína. Kambódíumenn höggva jafnan höfuðið af þeim, sem þeir fella, því það er gömul trú þar, að mannssál öðlist aldrei frið, ef höfuðið er laust frá bol líksins. Þá er það líka til siðs þar í landi, að borða lifrina úr föllnuin óvini, því með því móti öðlast menn afl hans. Vestur- þýzkur blaðamaður lýsir hér því, sem hann varð vitni að eitt síð- degi í Mien, litlu þorpi í Kain- bódíu: : Ungur Vietnami er eltur inn á akur og þar er hann tekinn til fanga. Hann er barinn í andlitið, en hann glottir bara, því hann veit, að hann á að deyja og það þýðir ekkert annað, en taka þvi. Foringi Kambódíumannanna ge" .■ Skipun uan að hann sfkiuli bund- inn og fluttur ti: yfirheyrzlu. Yfirheyrzlan hefst og meðan á henni stendur, kemur önnur her- deild, sem hefur tekið fjóra Víet- nama til fanga. Með gleðihrópum veifa þeir vopnum fórnarlambanna — og afhöggnum höfðum þeirra, — og stilla sér upp framan við myndavélina. Myndin er hræðileg, en alls ekki vana'eg sjón, afhöggvin höfuð eru daglegt brauð í Kambódíu. Einn daginn sá ég eitt standa á miðri götu með logandi vdndling milli varanna. Þetta þótti fyndið, að þvi að hermönnunum fannst. En þetta er ekki búið. Einn her mannanna kemur nú með eitt- Framhald á bls. 18 Sænski biskupinn Dick Heland- er, sem mi er orðinn 74 ára gam- all, sagði nýlega i blaðaviðtali, að hann mundi aldrei gefast upp við að hreinsa nafn sitt af þeim áburði, að hann hafi á sínum tíma skrifað níðbréf og dreift þeim, um þá sem sóttu um, ásamt honum, um Strangnasbiskups- dæmi. Helander var dæmdur bæði í undirrétti og hæstaréttí fyrir að hafa skrifað bréfin, þótt aldrei hafi verið fyllilega sannað að hann hafi verið bréfritarinn. Nú segir hann að sér hafi borizt ný gögn í málinu og að hann hafi haft samband við vitni, sem gæti orðið þýðingarmildl ef mál ið fengist tekið upp aftur. Mál Helanders vakti óhemju miikla athygli í Svíþjóð og er- lendis, þegar málaferlin stóðta yfir. f heimalandi hans sfciptust menn í tvo hópa, mec? IMander og á móti. Máttarstólpar fconiung- legu, almennu evamgelislk lútersfcu kirkjuimmar riðuðu. Umddrréttur dæmdí bisfcnps- emhættið af Helander 1903. Sönnunargögnin fyrir sebt Hel- ander voru, að bréfin hafi verið sfcrifuð á ritvél hans, fíngTaför hams fundust á bréfunpm og mál- fróðir menn vottuðu að bréfín væru skrifuð með stíl Heland- ers. Sjálfur neitaði bisfcupinn ÖB- um sa'kargiftum. Mörgum þótti dómurinin sitanidia á hálfgerðum brauðfótuim, en samt sem áður var hann staðfestur í hæstarétti 1964. Jafnfiramt því að dæma Hei- ander frá emhætti voru latm hans og eftirlaun tefcin af homum. Þá var honum geit að gneiða am 30 þús. sænsfcar !kr. í máls- kostnað. Síðar veitti rífcið honam 800 fcr. mániaðariiaun, tfí. að vinna að ramnsófcnram á sálimabókram. Bisbupiim samdi uim afborgamdr á máLsfcO'Stnaðinum, 1000 fcrómir sænsfcar á mánuði. Hefur hamn því iítið til að lifia af, en hefur tefcjur af að sel ja úr verðmætu bókasafni sínu. Helander vill að svo stöddu elkki skýra frá hvaða ný gögu hann hefur til að sannia sakjeysi sitt. En hann hefur látið eri'enda rannsóknarstofnun athuga námar fíngraförin á bréfuroam, sem Framhald á bls. 18. 10 millj. punda í „ónýtum" ávísunum Sjö hundruð viðskiptabankar í írlandi voru lokaðir a tíma- bilinu 30. apríi til 16. október á sl. ári, og í lok janúar byrj uðu írar fyrir alvöru að súpa seyðið af þessari löngu banka- lökun. Ónýtar ávísanir ao’ upp- hæð margar milljónir króna, hlóðust upp á meðan á lokun- inni stóð, og nú hafa bankavn- ir endursent ávísanirnar til fyrirtækia sem tóku við ávís- unum sem greiðslu fyrir ýmis- legt. írar skrifuðu ávísanir, sem fyrirtækin tóku við, og standa bessi fyrirtæki nú frammi fyrir miklum fjárhags örc'ugleikum. Ölstofur sem voru starfræktar éins og íhlaupa- bankar meðan á lokun ,al- vöru“ bankanna stóð, hafa lika orðið illa úti. Fyrirtæki sem selja gegn afborgunum sem gerðu mikil viðskinti meðan á lokuninni stóð, og tóku við ávís unum sem greiðslu, hafa verið að taka aftur bíla, sjónvarps- tæki, og uppbvottavélar. Tals- maður eins slíks fyrirtækis sagði í blaðaviðtali, aö hann hefði búizt við miklum sam- drætti þegar bankarnir opnuðu aftur, en hvergi i líkingu við það, sem átt hefur sér staö. Hann sagði að fyrirtæki sitt hefið ekki enn nákvæmt yfirlit yfir tapið, sem þeir hefðu orð ið fyrir, en eins og er, er ásitandið mjög alvarlegt. Bankastjóri nökkur sagði að það yrði ekki fyrr en í lok fe- brúar sem vitað yrði nákvæm- lega úm fjölda ónýtra ávísana. Það munu áreiðanlega vercía miklar upohæðir, en kannski ekki eins miklar og sum blöð hafa viljað vera láta eða um Framhald á bls. 18.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.