Tíminn - 05.02.1971, Blaðsíða 4

Tíminn - 05.02.1971, Blaðsíða 4
16 TIMINN FÖSTUDAGUR 5. febrúar 1971 THOMAS DUKE: NINETTE Vs, — í kvöld býður sá gamli þér áreiðanlega í póker, svo við veró'- uni þrír. Það líkar ihonum betur, vittu til. Og á morgun siglum við til Cannes, nom de dieu. Augu Maríusar leiftruðu. Hann tók um axlirnar á Hardy og sagði: — Þú skalt svo sannairlega koma með mér á Welcome Bar og heilsa upp á Sally. Hún er einn sá bezti kvenmaður, sem nokkru sinni hef- ur staðið á bak við „eountercom- pris“. Hardy brosti. Hann mundi vel eftir Sally frá kjötkveðjuhátíó- j inni. Jú, ef Maríus hafði kornizt, innundir hjá henni, var hann j ekki á flæðiskeri staddur. — Átt þú þér ekki litla elsku: einhvers staðar? Maríus horfði! spyrjandi á hann. j — Ég á mína kænistu heima, svaraði Hardy stuttlega. Kærastan hans var alls, ekki til umræðu við lítt þekkta menn. Hún var fyrirmyndar stúlka, en dyggðir hennar og aðrir mann- kostir komu öðrum ekki við. >að vou orðin fjögur ár síðan 'hann hafði verið heima, en þau skrif- uðust á reglulega. Hann horfði rannsakandi á Maríus. Kennd trúnaðartrausts fór um Hardy, og hann tók upp úr vasa sínum leð- urveski, sem í var, mynd af Ijós- j hærðri, og sérlega fríðri konu. — Aha. Maríus skoóaði mynd- ina með svip sérfræðingsins. — Oho lala, hann skellti í góm, og átti það að sýna, hversu djúpa virðingu og aðdáun hann bæri fyr ir hinu veikara kyni. Hann horfði hugsandi I gaupnir sér. — Það hlýtur að vera þungbært að eiga svona stúlku í fjarlægó', eða hvað finnsí þér félagi? — Maður venst því, svaraði Hardy afundinn. Hann vildi ekki segja Maríusi frá því að hann hefði aðeins í eitt einasta skipti verið henni ótrúr í þessi fjögur ár. Maríus mundi aðeins gera gys að honum fyrir slíkt og þvílíkt. Hann hafði nú einu sinni leitt Wivi til hásætis sinna eigin hug- mynda um dyggðir og fegurð, og við það sat. Svo gat farið að hann gæti boðið henni að búa í Cann- es, minnsta kosti á meðan hann starfaði um borð í ,.Thermopylai“. — Látið þetta ganga, mann- djöílar. Það var Maríus, sem var að reka á eftir Grikkjunum vio' að sprauta vatni á dekkið. Grikkirnir jnku hráðanp með tregðu. Maríus gekk kringum þá og sveiflaði Örmunum. Þeir hötuðu Maríus, og það vissu allir. En aldrei hafði hó dregif/ til veru- legra vandræða. Undir niðri báru þei þó nokkra virðingu fyrír Maríusi, þótt gamalc væri. Hann gat iíka orðið nokkuð nættulegur ef í það fór. Hardy strauk rakann af látún- inu með þvottaskinni. Það fór ekki fram. hjá honum að Grikk- irnir sendu honum illt auga, en hann yppti aðeins öxlum o,g hélt. áfram vinnu sinni hin rólegasti. Það var raunar Ninet.te aó' þakka að hann var hér um borð, hugsaði Hardy. Hann varð að muna eftir þvi að greiða henni 15 franka, þegar þeir kæmu til Cannes. — Og Wivi. Það fór um hann notaleg kennd aðeins við hugsun- ina eina. Hann skyldi vera sér lega sparsamur. svo hann hefði ráó' á að bjóða henni að búa í Cannes. Honum var fullkomlega ljóst að Maríus skoðaði hann t.als- vert afbrigðilegan hvað kvenfólk snerti. Það var hann kannski líka, en honum fannst eins og það gæfi lífinu meira innihald, að eiga að- j eins sína einustu einu, og dýrka ■ hana. Þrátt fyrir þessa afstöóú til j kvenfólks, varð hann auðvitað að j lifa lífinu svipað og aðrir, eta og j drekka og vera glaður, sýna vin-1 ; semd þegar þess væri kostur, og j J láta það ekki á sig fá þótt þetta i j iíf skorti dýpt þá er hann þráði mest af öllu. Landgönguferðirnar á kvöldin byrjuðu oftasí nrer með talsveró- um tilþrifum. Blær glæsilegra og ; góðra fyrirætlana hvrldi jafnan ■ yfir byrjuninni, en iokaþátturinn ! var grár og stundum sorglegur. ! Átökin voru þá komin að innsta i kjarna mannlegs lífs, samruna i kynjanna. Það hvíldi einhver þungi yfir , borðhaidinu þetta kvöld. og menn borðuðu steinþcgjandi. Maríus og Hardy sátu hlið við hlið. Við og við ræskti Maríus sig og ekki hóg værlega. Hann hvessti þá augun á Grikkina, sem kipptust lítillega við i hvert skipti. Þegar skeiðarn- ar mættust í hinni r.ameiginlegu stóru skái, minnti bað á skilming- ar. Um.'ivifamiklll kskaiakki hijóp efíir skrálarröndinni, en endaði með því að detta ofani sjóðandi heita oÞ'una í pottinum. Oliulámp inn ósaði Htió ei/tt, en ser.di þó daufa, flcktandi birtu yfir andiitin sex, harðlokuð og aíundin, eins og þau væru a.ð breiða yhx einhverja innri ólsu. — Það er auðvitað ekkert ann- að en andskotan? vi'JÍTnennska að éta svona úr sama trogi, muldr- aði Msríus az sneri r?r oð /lardy. — Ég var nú líka ú móti því strax i byrjun e.n ég vildi ekki láta sem ég væiri fínni með mig en þeir hinir, svo ósiður bessi hélzt við. Þao' va.r fyrst þegar þú komst að mér varð aftur ljóst hve andstyggilegt þetta væri. — Tja, þetta er nátturlega fyrir neðan allar heilur, sagði Hardy af sannfæringu, — en það verður búið með friðinn, ef yið drógurn okkur útúr. — Friðurinn er farinn til and- skotans hvort sem er, sagði Marí- us og hrækti á gólfið. — Nei, frá morgundeginum voró'um við eins og siðaðar manneskjur. Maríus snaraði sér á fætur og gekk að koju sinni til að snúa sér síga- rettu. Hardy fékk nú á tilfinninguna að eitthvað, ekki sem þægilegast, lægi í loftinu. Þýðingarmiklar augnaskotur fóru á milli Grikkj- anna. Nei, þaó' fór ekki h.já því, eittihvað var í aðsigi. Osjálfrátt sneri hann sér að Maríusi, sem enn hafó'i ekki lok- ið við að vef.ja sígarettuna. Hann stófl nú hreyfingarlaus eins og steingerfingur, og starði á fer- kantaðan, upplitaðan blett á þil- inu. /Vtaríus sneiri sér hægt við. Það var kominn ljómi á hið rauða yf irvaraskegg. og tóbakið datit niður á gólfið úr sígarettubréfinu. Hann lytfi hægri hendi, og benti á Grikkina. — Hvar er Sally? sagði hann röddu, sem næstum því var óskilj- anleg sökurn niðuirbælds ofsa. Grikkinn eineygði mældi hann með háðslegu augnatilliti og yppti öxlum: — Veit ekki, sagði hann svo. Andlit hinna voru með öllu svipbrigðalaus. Maríus horfði rannsakandi í kring um sig. Svo gekk hann mjög hægt, eins og maður, sem gengur í svefni, á milli fleta Grikkjanna, og sneri þar öllu viö', án þess að anza þeim kómhljóð- um, er þeir sendu frá sér í mót- mælaskyni. Hann var á svipinn oins og hann væri að hafa hönd á einhverjum óþverra. En svo var síqs og hann vaknaði af dvala. Hann gekk rösklega as saleminu »g svipti hurðinni tii hliðar. Þar hékk inmrömmuð mynd af mad ömu Sally frá Welcome bar. Marí- us gekk að myndinni og tók hana niður án þess að segja eitt ein- asta orð Eitt augnablik stóð hamn með hana í hendinni, þurrkaði hana svo vandlega með erminni, og hengdi hana varlega á sinn stað yfir kojunni. Niðurbældur ínátur frá þeim eineygða var heyr snlegur, en hann var staðinn á fætur og hafóá tekið gerviaug- að útúr tóftinni. Hann einblíndi ögrandi á Maríus, en brosti kank- vís til hinna grísku félaga sinna. Hardy stóð á fætur. Nú var alveg nóg komiö' af þessum lát- bragðsleik, og ef Maríus hafði ekki hug á að tugta þá tiþ þá. . . Hardy studdi höndunum þungt á borðið, og tók nákvæmt mið af þeim eineygða. — Taktu það rólega, félagi sagði Maríus að baki hans. — Þetta er mitt mál. Hardy fannst eins og að gólfið gæfi eftir þegar Maríus tók glæsi- legt heljarstök og kom niöur beint ofan á hausinn á þeim ein- elygða. Grikkinn rak up ork mik- ið og féll á gólfið. Hann misti gerviaugað úr hendi sér um leió' og hann datt. en Hardy, sem ryríi wtwm f-Tb'Bi'ir er föstudagurinn 5. febrúar — Agötumessa Árdiegiisháflæði í Rvík fcl. 02.21. Tumgl í hásiuðri kl. 22.12. HEILSUGÆZLA Siysavarðstofan i Borgarspítalan- um er opin allan sélarhringina Aðeins móttaka slasaðia Stmi 81212. Slökkviliðifl og sjúkrabifreiðir *yr ir Revkjavík og Kópavog. sfml 11100 Sjúkrabifreið » Hafnarfirði. simi 51336. Almennar upplýsingar nm læ'.tna þjónustu i borginni oru gefnar i símsvara Læknafélags Reykiavik ur, sím, 18888 Fæðingarheimilið I Kópavogl. Hlíðarvegi 40. sími 42644. Tannlæknavakt er í Heilsuvernc r stöðinnl, þai sem Slysavarðst.ot an var, og er opin laugartíaga je sunnudaga ki. ö—6 «. b. Slmi 22411. Kópavogs Apótek er °pif ' 5a daga kl. 9—19. laugardaga kl 9 —14, tre|"idaga kl 13—1S. Keflavíkui Apótek er opií vtrka daga kl 9—19, laugardaga kl 9—14, helgidaga s... 13—15. /%- i-Hat et ipið a!l> virka daga frá kl 9—7 á iaug ardogum kl. 9--2 og á sunnu- lögum og öðrum helgidögum er opið frá ki. 2—4 Mænusóttárbðlusetnl'ig fyrir full- orðna fer fram 1 He.’suverndar stöð Reykjavíkur a mánutíögum kl 17—18. Gengið ínn frá Bar ónsstíg yfir brur.a Kvöld- og helgarvörzlu / apó i Reykjavík vikuna 30. jan. tii 5. febrúar annast Lyfjabúðin Iðunn Garðs Apótek og Holts Apótek. Næturvarzla er að Stórrolt 1. Næturvörzlu í Keflavík 5. febrú- ar annast Gu'ðjón Klemensson. BLÖÐ OG TÍMARIT Heima er bezt. 21. árg., 1. tbl. Efni: Konungsríki á fjöllum — Páll Lýðsson — viðtal vi'ð Magnús hreppstjóra á Flögu í Flóa. Prest- ur í píslarstól, Iíinrik A. Þórðar- son. Lífvörður þessa lands er vor saga, Kristján Jónsson, bóndi, Fremsta-Fel.'i, síðari hluti. Frá- söguþættir af bæjum í Reykhóla- sveit, Jón Guðmundsson, Skálds- stöðum. Gamalt ljóðabréf, Krist- ján frá Djúpalæk. Hrafnhildur — framhaldssaga — Ingibjörg Sig- urðardóttir. FftLAGSLfF Frá Guðspækifélaginu, „Aðeins maður", nefnist erindið, sem Karl Siguhðsson flytur í húsi félagsins í kvöld, 9. febrúar, kl. 9. Kvenfélag Ásprestakalls. Aða.Tundur félagsins verður 10 febrúar nk. í Asheimilinu, Hóls- vegj 17, kl. 8. Venjuleg aðalfundar- störf, skemmtiatriði, kaffiveiting- ar. Stjórnin. Önfirðingar. Munið Arshátíðina í Leikhúsgjall- aranum, sunnudagskvöld 7- febr. Stjórnin. Rauða kross-konur. Munið undirbúningsnámskei? fyv' • vær.tanlega sjúkravini, sem haldið verður 9. og 16. febr. nl: riall- veigarstöðum. Þátttaka tilkyn -’ t í síma 14658. — f.jórnir Aðalfundur kvenfélags Aspresta kalls verður 10. febr. n.k. Stjórnin flugIætlanIr Loftleiðir h.f. Snorri Þorfinnsson er væritan.’eg- ur frá New York kl. 8.00. Fer til Luxemborgar ki. 8.45. Er væntan- legur til baka frá Luxemborg kl. 17.00. Fer til New York kl. 17.45. Guðríður Þorbjarnardóir er væntan.'eg frá New York kl. 8.30. Fer til Oslóar, Gautaborgar og Kaupmannahafnar kl. 9.30. OKÐSENDING Minningarspjöld Dómkirkjunn- ar verða afgreidd bjá: Bókaböð Æskunnar, Kirkjutorgi Verzl Emmu. Skólavörðustig 5. Verzl Reynime; Bræðraborgar- stí,; 22 Þóru Magnúsdóttur. Sól- vaF’götu 36 Dagný Auðuns. Garðastr 42. Elísabetu Arnadótt- ui Aragötu 15 Minningarspjöld Flugbjörgunar- sveitarinnar fást á eftirtöldum stöðum: Hjá Sig urði Þorsteinssyni s. 32060, Sigurði Waage s. 24527. Magnúsi Þórarins- syni s. 37407. Stefáni Bjarnasyni s. 37392. Minningabúðinni Lauga- vegi 54. SÖFN OG SÝNINGAR íslenzka dýrasafnið er opið alla daga frá kl. 1 ti? 6 í Bt-eiðfirðingabúð. GENGISSKRÁNING Nr. 14—2. febrúar 1971 I Bandar dollar '7,90 88,10 1 Sterlingspund 2112,50 213,00 1 Kanadadollar 87,lð 87,35 100 Danskar kr 1.174,44 1.177,10 100 Norskar kr. - 1.230,70 1.233,50 100 Saenskar kr. 1.698,34 1.70220 iOe F ask mörk 2.109,42 ZJj ■) 100 Franskir fr. 1.593,80 1.597.40 100 Bel'g. fr. 1177,16 177,55 100 5 -•—T,. fr. 2.045,00 2.049,6 100 Gyllini 2.443,80 2.449,30 100 V-þýzk mörk 2.421,00 2.426,42 100 Unrr 14.10 14.14 100 Austurr. seh. 339,80 340,58 ÍOC Escudos -to.oo 309,70 100 ■'--etaT 126,27 126,55 1 Relknln gskrðnui — Vörusklptalönd 99.86 100,14 1 RelknmgsdoUar Vörusklptalönd 87,90 88,10 1 Reiknlngsptmd — Vðrusklptalönd 210,99 211,49 Flugfélag íslands h.f. Millilandaflug: Gullfaxi fór til Glasgow og Kaup- mannahafnar kl. 8.45 í morgun og er væntanlegur þaðan aftur til Keflavíkur kl. 18.45 í kvöld. Gullfaxi fer til Osló og Laup- mannahafnar k. 8.45 í fyrramá.’ið. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akur eyrar (2 ferðir), til Vestmanna- eyja, Húsavíkur, ísafjarðar, Pat- reksfjarðar, /Egilsstaða og Sauð- árkróks. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), til Vest- mannaeyja ((2 ferðir), til Isa- fjarðar, Hornafjarðar, Norðfjarð- ar og Egi.’sstaða- Lárétt: 1) Ragnaði 6) Angan 7) Fug.’ 9) Beita 11) '^fi ' Borð- hald 13) Skynsemi 15) Svif 16) Keyr; 18) Velþekkta. Krossgáta Nr. 727 Lóðrétt: 1) Land 2) Hand- legg 3) 45 4) Leiða 5) Með- alaskammtur 8) Gælunafn 10) Varfærni 14) V 15) Fljótið 17) Sagður. Ráðning á krossgátu nr. 726: Lárétt: Jóhanns 6) Eta ) Rór 9) Góm 11) Er 12) SA 13) Mók 15) Tal 16) 18) Auranna. Lóðrétt: 1) Jeremía 2) Her 3) At 4) Nag 5) Sómalía 8) Oró 9) Ósa 14) Kór 15) Tin 17) La.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.