Tíminn - 05.02.1971, Blaðsíða 8

Tíminn - 05.02.1971, Blaðsíða 8
Föstudagur 5. febrúar 1971 Þrumur og elding- ar fara oft okkurhér — segir Páll Bergþórs- son. - Eldingar lýstu upp Reykjavík í fyrrakvöld SB-Reykjavík, fimmtudag. — Eldingar eru hér mun oftar en viS sjáum þær, sagSi Páll Bergþórsson ve3urfræ3- ingur, þegar blaSiS innti hann eftir eldingunum, sem lýstu upp Reykjavík, seint í gær- kvöldi. — Þa3 er svo miki3 af Ijósum og hávaSa hér í Reykjavík, a3 þrumur og eld- ingar fara oft framhjá okk- ur, bætti hann viS. En í gænkvöldi fóm þær þó ekki alveg fraimbjá, því þetta vora mjög bjartir blossar, að minnsta kostd tveir, sá fyrri um kl. 22,1S og sá síðari rétt fyrir miðn ætti. Blossuaum fylgdi nofekur hávaði. Páll sagði, að búiast mætti við, að eldimgamar hefðu sézt eitthvað vestur um landið, en það væri eklki fuffljóst enm. Hins vegar hefði verið tilkynnt frá Gufu- skálum 'kl. 6 í morgun, að þar hefðu sézt blossar í nótt. Um ástæður fyriir þmmum og eldinigum þessum, saigði Páll, að þetta væra algeng fyrirbriigði í útsynningi, suðvestam átt. Þá kæmi kalt loft frá Kaaada, þar Framhald á bls. 18. ÞaS var þröngt á þine.i í Kaflavíkurhöfn, þegar alltir flotinn som þaSan er gerSur út, og meira tH, liggur í höfninni, eins og átti sér staS á þriSjudaginn, þegar þessi mynd var tekin. Vonandi kemur ekki til þess aS flotinn verSi í höfn vegna verkfalis, fáir eru nú róSrarnir samt sem af er, en í dag var haldinn fundur um bátakjarasamningana, en án þess aS deildan yrSi tii lykta ieidd. (Tímamynd Gunnar) Tillaga framsóknarmanna í borgarstjórn: Útgerðarráð BÚR og borgar- stjóri beiti sér af alefli að lausn togaradeilunnar Alþingi taki þegar lögin frá 1968 til endurskoSunar og stuðli þannig a3 lausn deilunnar. EB—Reykjavík, fimmtudag. Á fundi í borgarstjórn í Jag, var til umræðu tillaga frá borgar- fulltrúum Framsóknarflokksins, þeim Einari Ágústssyni, Kristjáni Benediktssyni og Guðmundi G. Þórarinssyni. Tillagan er svobljóð- andi: ★ Borgarstjórn Reykjavíkur Iýs- ir áhyggjum sínum yfir því alvarlega ástandi, að togara- floti landsmanna skuli nú all- ur vera stöðvaður og sum skipanna búin að vera hundin við bryggju í nærfellt heilan mánuð. Telur borgarstjórnin, að slíkt ástand hljóti að hafa hinar alvarlegustu afleiðingar í för með sér, ekki aðeins fyrir Bæj arútgerð Reykjavíkur og at- vinnuástandið í borginni, held ur þjóðarbúið í heild. Því felur borgarstjórnin út- gerðarráði og borgarstjóra að beita sér af alefli að lausn togaradeilunnar, þannig að þau . stórvirku atvinnutæki, sém togararnir vissulega eru, geti sem fyrst farið að skila tekjum á ný, bæði til sjó- manna og þjóðarinnar allrar. Þá telur borgarstjórnin, að þar sem deila sú, sem leitt hefur til stöðvunar togaranna, á að hluta til a.m.k. rætur að rekja til laga, er sett vora á Alþingi í desember 1968, beri Alþingi nú þegar að taka þau Iög til endurskoðunar og breyta þeim á þann veg að stuðlað geti að lausn yfir- standandi deilu. Spunnust miklar umræður um til löguna þar sem borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins vom ekki sam þykkir öhum atriðum hennar, einkum því er fjallar um skipti- prósenturnar. Kristján Benediktsson fylgdi tillögunni úr hlaði, og vítti í fram söguræðu sinni þaiV afskiptaleysi er útgerðarráð Bæjarútgerðar Reykjavíkur og borgarstjóri hafa sýnt togaraverkfallinu. Minnti Kristján í ræðu sinni á þá miklu þýðingu er togarflotinn hefur fyr- ir Reykjavíkurborg og þjóðarbú- ið í heild. í laugardagsblaðinu verc/ur skýrt frá tölum ræðumanna og atkvæðagreiðslum um tillöguna. Sjúkrabíll á leið á slysstað í hörðum árekstri OÓ—Reykjavík, fimmtudag. BroncobíU fór út af vegin- um við Sandskeið í hádeginu í dag. Einn maður var í bíln- um og slasaðist hann talsvert. Var sendur sjiikrabíU eftir honum, en á lciðiimi lenti sjúkrabQlinn í árekstri við Rauðavatn og slasaðist maður í bílnum sem sjúkrabíllinn lenti í árekstri við. Varð að senda annan sjúkrabíl eftir báðum mönnunum, og vora þeir fluttir á slysadeild Borgarspít alans. Þegar tilkynnt var um slysið við Sandskeið var þegar sendur sjúkrábfll frá Reykjavik. Á leiðinni austur ók Volkswagen- bíll á undan sjúkrabílnum þeg ar komið var austiur fyrir Reyikjavík. Á móts við Rauða- vatn ætlaði ökumaó*ur sjúbra bílsins að aka fram úr hirnun. Taldi hann að ökumaður Volks wagenbílsins hafi orðið var við sjúkra'bílinn á eftir, en þegar hann ætlaði fram úr beygði Volkswagenbíllinn skyndilega til vinsitri ao' afleggjara sem liggur að íbúðarhverfi við Framhald á bls. 18 \ Blaðamenn undirrita samninga Tillaga um breytingu á 11. gr. byggingarsamþykktarinnar: Og nú er Verkf ræöinga félagið einnig á móti! EJ—Reykjavík, fimmtudag. f nótt undirrituðu samninga- nefndir Blaðamannafélags íslands orr Félags blaðaútgefenda nýjan kjarasamning, og er undirritunin háð samþykki félagsfundar í BÍ og blaðstjórna dagblaðanna. Félagsfundur í Blaöámannafé- laginu verður væntanlega strax eftir helgina. Keflvíkingar, Suðurnesjabúar! Björk, félag framsóknarkvenna í Keflavík og nágrenni, heldur Framsóknarvist í Aðnlveri, sunnu dagiim 7. febrúar, kl. 21. Húsið opnað kl. 20.30. Skcmmtinefndin. EJ—Reykjavík, fimmtudag. Stjórn Verkfræðingafélags ís- lands hefur nú sent borgarstjórn Reykjavíkur bréf þar sem mót- mælt er þeim breytingum, sem tillaga hefur komið fram um í borgarstjórn, á byggingasamþykkt Reykjavíkur og sem fjallar um rétt manna til þess að leggja upp drætti að húsum og öðrum mann- virkjum fyrir byggingarnefnd. Segir, að þar sé „bersýnilega ver- ið að taka enn eitt skref í þá átt að takmarka þann hóp manna, sem mega leggja fram uppdrætti að mannvirkjum í lögsagnarumdæmi Reykjavíkur“ og telur þessa breyt ingu fráleita. I bréfinu segir m.a.: Undanfarið hefur húsameistur- um, byggingaverkfræðingum, bygg ingartæknifræðingum eða þeim, sem hlotið höfðu viðurkenningu nefndarinnar áður en byggingar- samþykktin öo'laðist gildi, verið þetta heimilt. Áður höfðu allir verkfræðingar rétt til þessa, en því var breytt 1965 á vafasömum forsendum. Nú er bersýnilega ver ið að taka enn eitt skref í þá átt, að takmarka þann hóp manna, sem mega leggja fram uppdrætti aö mannvirkjum í lögsagnarumdæmi Reykjavíkur. Stjórn Verkfræðingafélags ís- lands telur, að taka beri í heild til ítarlegrar athugunar. að hve miklu leyti löggilding starfsrétt- inda arkitekta, verkfræðinga eða tæknifræðinga eða annarra sam- bærilegra sérfræðinga sé nauo'syn- leg. Löggilding á að hafa bann tilgang að tryggja öryggi og hags muni almennings, en ekki einung is atvinnueinkarétt sérhagsmuna- hópa á kostnað annarra og samfé- lagsins í heild. Sérréttindi ýmissa hagsmunahópa eru alK of mörg og oft á kostnað samfélagsins. Þau útiloka samkeppni og stuðla þannig að stöðnun framfax'a og halda uppi háu verði. Bygginganefndin hefur sjálf á valdi sínu, hvers krafizt er um gerð uppdrátta, þannig að gæða- kröfur má setja í samræmi við mikilvægi verkefnisins. Sýnist því augljóst, að ekki muni aðrir fást við gerð uppdrátta en þeir, sem hafa til þess nægilega þekkingu og starfsreynslu, hiróí nefndin á annað borð um bað að halda uppi lá 'markskröfum um hönnun mann virkja. Byggingarsamþykktin er of ein- hliða hugsuð fyrir húsbyggingar, en á skipulagsskyldum svæðum -þarf að reisa fjölda mannvirkja, sem ekki er á valdi annarra en sér fræó'inga á viðkomandi s\úðum að hanna. Nægir að nefna í því sam- bandi efnaverksmiðjur, brýr, raf- orkuvirki o.m.fl. Það er eðlileg- ur háttur, að arkitektar, tækni- fræðingar og verkfræðingar eigi með sér samstarf um lausnir verk efna og fer þá eftir eöli verksins og vilja verkkaupans, hvaða sér- fræðingur hefur á hendi forast- una. Því er það fráleitt að setja í reglugerðir eða lög ákvæöí, sem veita tilteknum hópi þessara manna sérréttindi gagnvart hin- um. Með því er rfnt til vandræö'a og eðlilegu samstarfi spillt. 1

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.