Tíminn - 05.02.1971, Blaðsíða 2

Tíminn - 05.02.1971, Blaðsíða 2
14 TIMINN FÖSTUDAGUR 5. febrúar 1971 Yngsti nemandinn, sem hefur útskrifazt úr Leiklistarskóla T)i AA1 pi A qqi *n o ■ jmj ir J Uoolllo RÆTT VIÐ SIGRÍÐI ÞORVALDSDÓTTUR ■j t Wf i "'h • <# h -A Sólarfri i shammdgginu KANARÍEYIAR —■■■■■■■ ................................... ................................................ Kynningarhpöld KANARÍEYJAR kynntar í Skiphól, HafnarfirSi, sunnudaginn 7. febrúar kl. 21. Með myndum, hljómlist og frásögnum, kynnum við eyjar hins eilífa vors 1 Suður-Atlantshafi. — Kynnir Markús Örn Antonsson. — Ath. Happ- drættisvinningur, ferð fyrir tvo í sólarfrí með Flugfélagi íslands til Kanaríeyja. Dansað til kl. 1. Kvöldverður framreiddur frá kl. 19. FLUGFÉLAC /SLANDS Fyrir skömimu var nafai Sig- ríðar Þorvaldsdóttur leikkoau ofarlega á haugi í innlendum fréttum, er hienni var boðið að fara með stórt hlutvedk á Leik- svdiði í Þýzkalandi nú í vor. Hlutverkiið er annað aðalhlut- verkið og eitt af aðeins tveim hlutverkum í söngleiknum „Ég vil, ég vii“, sem Sigríður hefur lieikið hér í Þjóðleikhúsinu í vetur. Tilboðið kom frá Borg- arleilkhúsiinu í Lubeck og þang- að fer Sigríður ásamt eins árs dóttar sinni, Þiigibjörgu, um miðjan miarzmániuð. í júní siæst ei'ginmaður Sigríðar, Lárus Sveinsson trompetleikari, í hóp inn, og síðan ætlax fjöiskyldan að eyða sumarleyfinu í Þýzka- iandL Senn byrjar Sigríður að læra Mutverk sitt á þýzku. Hún hef ur nokkra umdirstöðu í málinu. Og einoig getur Lárus eigin- maður hennar hjálpað henni, en hann var á sjötta ár vdð tón- liisitarnám í Vínarborg. — Ég vona að það gangi alit vel, sagði Sigríður í viðtali við blað ið fyrir slkömmu. Ég vinn með 9eguibandi og ýmsir þýzku- meran hafa boðið mér aðstoð. Hún hefur raunar æfimgu i að læra hlutverk á skömmum tírna. Fyrsta stóra hlutverk siit félkk húm sautján ára gömul, vorið, sem hún liauk prófi i'rá Leikskóla Þjóðleikhússins Hún tók þá við hlutverki Biöncu, í söngleiknium „Kyssta mig Kata“ af Guðmundu Elíasdótt- ur aðeins vifcu fyrir frumsýn- imiguna í Þjóðleikhúsinu vonð 1958. Það var eitt af fjórum stserstu hlutverkunum í leikn- um. — Mér fanmst þetta ógur- lega gaman, segdr Sigríður. Sigríður Þorvaldsdóttir. — Ég hlalkkaði mikið til frum- sýningarinnar. Það er af sem áður var. En þá gerði ég mér ekki minnstu grein fyrir hvað þetta var. „Geturðu sungið?" — Hveraig kom það til að þú fékkst hlutverkið? — Leikstjórinm, sem var er- lemdur, rakst á mig frammi á gamigi í Þjóðleikhúsimu, þegar verið var að prófa sömgfconiur tíl að hlaupa í skarðið fyrir Guðtnumdu, en ég var þá að búa mig Uindir lofcaprófið. „GeiturðU sumgið?“ spurði hanm, og ég var prófuð. Mér var síðan sagt að fara heim og hugsa ekfcert um lokaprófið úr Þjóðleikhússkól- anum, og fljótlega var mér til- kynnt að ég fen.gi hlutverkið og frú Uilia Sallert, sem fór með aðaihlutverkið, hefði samþykkt það. Þennian sama vetur lék Sig- ríður reyndar einnig í barma- ledkriti Þjóðleikhússims, „Fríða og dýrim“. Og næsta vetur kom það sér aftur að góðu haldi hve fljót hún er að læra hlutverk, þá tók hún við hlutverki Önnu Kristínar Þórarinsdóttur í „Veðmáli mæru lindar“. sem leikið var þá í Kópavogi. — Það er eims og hver ann- ar hæfiled'ki, sem manmi er gef inn, að vera fljótur að læra hlut verk, segir Sigriður. — Ég hef gott sjónminoi og það hjálpar mér. — Þú varst aðeins sautján ára þegar þú útskrifaðist úr Leik'Skóla Þjóðleifchússims, er ekki sjaldgæft að nemen ir ljúíki prófi þar svo umgir? — Jú, ég er yngsti nemandi, sem útskrifazt hefur þaðan. Þannig var, að ég fór í Iðmskól- anm aðeims 18 ára og iauk hon- um 14—15 ána gömul. Þegar ég sótti um Þjóðleikhússkólann hafði ég því Iðmskólapróf og senn-ilega hefur en'gum dottið í hug að 'spyrja mig um aldur. Þanmig komst ég í skólann svona umg. „Oft komið sér vel" — Hvað lærðirðu í Iðnskól- anum? — Hárgreiðslu. Mamrna var hárgreiðslukona og sem krakki byrjaði én að vera öllum stund um á hárgreiðslustofunmi hjá hemmi og vdldi ólm fá að læra. Það var látið eftir mér, og ég hef meástararéttimdi í hár- greiðslu, og hef unnið við hama í sex ár hér heima og erlendis. Þessi kunmátta hefur oft komið sér vel í starfi mínu sem leik- kona, ekki sízt í leikferðum. Ég hef oft verið hárgreiðslustúlka fyrir starfsfélagana svona í hjá verkum. Árið eftir að Sigríður lauk prófi úr Þjóðleikhússkólaaum, hélt hún tO firamhald-snáms í Baudaæíkjunum. Þar var húm í fimm ár. Fyrst stumdaði hún nám í þrjú ár við Eestelle Har- man Actors Workshop í Los Angeles. Fjölskylda Sigríðar kom tveim árum á eftir henmi til Bandaríkjaana. Faðiæ henn- ar, Þarvaldur Steimigrímss'On, fiðluleikari, lék þar með Holly- wood Bowl og fleiri hljómsveit- um og síðar simfóníuhljómsveit- imnd í Dallas, Texas. En móðir hemmar, systir og hún sjálf að

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.