Tíminn - 05.02.1971, Blaðsíða 3

Tíminn - 05.02.1971, Blaðsíða 3
FÖSTUDAGUK 5. febrúar 1971 TÍMINN 15 mmM '/,y ' : pmjM. ■ . ■ Ingíbjörg Lárosdóttir, Láros Sve insson og Sigríður Þorvaldsdóttir að heimili sínu í Mosfellssveit. (Myndir Gunnar) noíkJoru leyiti u.rwia á hái-koUu- stoCa. — Sfcólinn í Los Angeles var mjög góStar, segix Sigriðux, — ag ég Wair heppin að lenda þar, því í rauninni renndi ég alveg blicit í sjóimn með val á sfcóla. Náimið stoiptist í fjögur stig. Mér tókst eánnig að fá tæfcifæri til að koma fram í sjónvarpi og talaði inn á gríska fcvitomynd urn Pompeji. Ég vanin einnig við tízfcusýndngair, fór m.a. á vetrarólympíuleifcana í Squaw Valley og sýndd þar föt ALMANNASAMTÖK UM NÁTTÚRUVERND: SAMKOMA í HÁSKÓLABÍÓI sunnudaginn 7. febrúar 1971 kl. 17,00 ir Gunnar Eyjólfsson, leikari AÐRIR, SEM KOMA FRAM: Gunnar Gunnarsson flytur ræðu Náttúra (verk eftir J.S. Bach; E. Grieg og Leif Þórarinsson) ( Guðmundur Jónsson Ólafur Vignir Albertsson Gísli Halldórsson Dr. Finnur Guðmundsson Flosi Ólafsson Magnús Ingimarsson Baldvin Halldórsson Þrjú á palli Hornaflokkurinn Haukar. Stjórnandi Jón Ásgeirsson, form. Tónskáldafélags íslands. Þulur: Ásgeir Ingólfsson. Aðgöngumiðar: Bókabúð Sigfúsar Eymundssonar, Bókabúð Lárusar Blöndal, Skólavörðustíg og Vesturveri, Bókabúð Máls og Menningar. af fraeguim leifckonum ásiamt Ester Williiams og fleiri leik- ururn. Ég sýndi þairna búninga, sem Mae Wiest, Graoe Kelly og Soffia Loren 'höfOu borið í kvik myndum. Eimndig kom ég fram á sviði, lék t.d. aðalhlutverk í „Sú sterkari" eftir Strindberg í sýndm'gu á einþáttungum, sem stoólinm efndi til. Leikför um Evirópu — Eftir þrjú ár fékk ég stfiðu vdð leifchús í Texas, Dal- las Theater Center, og var þar ásiamt fjölsfcyidunni í 2 ár. Þiama léfc ég ýmis hlufverfc, m.a. í bandarísfcum leifcri'tum, Marie í sönigleiknum „Can can“ o.fl. Að lokum fór ég í lieikför um Evrópu með hóp frá leik- húsimu. Við lékum þá lei'krit eftir sögu Willims Faulkner. Það hét As I Lay Dying". Morð ið á Johm F. Kenmedy var nýaf staðað þegar þetta var, og vegna þess vaæ nafnd leiksirts breytt í „Journey to Jefferson" (Ferð til Jefferson). Við höfð- um m.a. sýningar i Söru Bernhardt Mbhúsinu í París og í Briissel. Þegar þes’sari ánæigju legu ferð lauk, sagði ég skilið við floklkimm og hélt til Dan- merkuæ til að kymma mér damsbt leifchúslíf áður en ég héldd hedm, svo ég hefði eitt- hvað anmiað em bandiarísfcar hug mymdir í kollimum. Haustdð 1964 réðst ég síðan á B samndmig til Þjóðleifchúss- ins og hef verið þar síðan, núna á A samnimgi. Sumiarið 1965 bauðst mér að koma aftur til Dallas og leitoa þar gestaleik, sem úr varð. Lék ég þar í „Hrimgekju ástarimoar“ um sumarið en kom aftur í Þjóð- leikhúsið um haustið. Siigríður hefur leikið mörg hlutverk í Þjóðleikhúsimu, eins og leikhúsgestum er kunnugt Hún kveðst vera ánægð mieð verkefnin, sem hún hefur feng ið þar, og á sór efckert ósfca- hlutverk í augnablikinu. Fjölbreytt vcrkefní íslenzkum leikurum gefst filiestum tækifæri til að vinna að ýmiss konar verkefnum, seg ir Sigriður — sem eru sitt af hverju tagi. Það hlýtur að vera miklu meira spennandi en að fara kanmski árum saman með sama hlutverkið eins og marg- ir erlemdir ieikarar verða að gera. Og þá reynist þeim oft erf itt að fá önnur hlutverfc. Við þökfcum Sigríði spjallið og höldum út í snjókomuna og dimmuna í Mosfellssveit. Þar eru þau hjónin langt komio að bygigja séæ hús, og una hag sía- um vel. Lárus leifcur í Sinfóníu hljómsveitinnj og æfingatími hans er sá sami og í Þjóðleik- húsdmu, svo þau hjónin geta verið samferða í bædnn. Einnig kennir hamm á blásturshljóð- faeri ocr gitar í Tónlistarskólan- um í Mosfellssveit. — Ofcfcur fimnst alveg draum- ur að búa hér, efcki sízt á sumr in þegar við eigum bæði fri, sagði SLgríður. — S.J. VELADEILD ÁRMÚLA 3

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.