Tíminn - 05.02.1971, Blaðsíða 6

Tíminn - 05.02.1971, Blaðsíða 6
18 TÍMINN FÖSTUDAGUR 5. febrúar 1971 NORRÆVA HUSTO Þekktur danskur félagsfræSingur og fyrirlesari, ERIK MANNICHE heldur fjögur erindi í Norræna húsinu, sem hér segir: Mánudaginn 8. febrúar kl. 20,30: Hvað er félagsfræði? Stéttaskipting frá félagslegu sjónarmiði Þriðjudaginn 9. febrúar kl. 20,30: Hlutverk fjölskyldunnar Miðvikudaginn 10. febrúar kl. 20,30: Breytingar á fjölskylduháttum undanfarna áratugi Laugardaginn 13. febrúar kl. 16,00: Afbrigðilegt atferli Frjálsar umræður verða eftir hvern fyrirlestur. Öllum heimill aðgangur. NORRÆNA HÚSIÐ Veggflísar \ f 4 ^ Postulíns-veggflísar, 1 miklu úrvali. Ameríkanskt „Tamms“-fúgusement, nýkomið. — Póstsendum. — MÁLNING OG JÁRNVÖRUR Laugavegi 23, Reykjavík. — Sími 11295. fÚTBOЮ Tilboð óskast um sölu á skrúfuðum pípufittings af ýmsum stærðum, fyrir Hitaveitu Reykjavíkur. Útboðsgögn eru afhent í skrifstofu vorri. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800 Verkir, þrcyfa í baki > DOSI belfin hafaeytt þrautum margra. Reynið þau. EMEDIAH.F LAUFXsVEGI 12 - Sími 16510 Prentmvndastota iauyaveg Sim •)5 1 't' (jeiuir ■iilá uíjunar .v. rnvnaamora 'vii’ vów 'A' Auglýsið í íimanum Sjúkrabíll í árekstri Framhald af bls. 20. Rauðavatn. Sjúkrah’llinn lenti á vinstri hlið bílsins og varð hörku árekstur. Minni bíllinn ikastaðist til á veginum og urðu miklar skemmdir á hon- um. Ökumaðurinn meiddist töluvert, einkum á fæti. Barn sem var í bílnum slapp ómeitt. Sjúkrabíllinn skemmdist nokk- uð, en þeir sem í honum voru meiddust ekki. . Var nú annar sjúkrabfll send ur austur til að' sækja slösuðu mennina. Þegar sá bíll var kominn að Rauðavatni og ver ið var að setja þann sem þar slasaðist upp í hann kom bíll að austan með manninn sem slasaðist við Sandskeið'. Var hann orðinn langþreyttur að bíða eftir hjálpinni. Var sá einnig settur í sjúkrabílinn sem flutti þá báða á slysavarðstof- una. Maðurinn sem var í Bronco- bílnum var, auk annara meiðsla meS áverka á höfði og úlnliðs brotinn. Á veginum við Sandskeið var mikil hálka. Taldi ökumaðurinn að sprungið hafi á öðru aftur- hjóli bílsins og valt hann út af veginum, og skemmdist mik ið. Ökumaður var einn í bíln um. Þrumur Framhald af bls. 20. sem oft væru uim 30 sitiga frost á þessum árstímia. Sjórian,. sem þetta loft fer yfir, þegar austar diregur, mu.n heitari, og þá mynd ast uppstreymi og skýjaklakkar og þrumur og eld'ingar um leið. Að lokum sagði Páll, að heldur hefðu þramuveður virzt sjaidgæf- ari á síðari árum, en áður fyrr, hér við’ lamd. Éta óvini sína Framhald af bls. 13. hvað rautt í hendinni og féh.gar •s hvetja hann með hrópum. Hann öskrar af fögnuði. Kambód- ískur blaðamaður staðfestir grun minn, þeir ætla að leggja lifrina sér til miunms. Það er gamali sáð- ur, þannig öðlast maður kraft óvinarins. Einn hermaður laut yfir lík, sem lá á götunni og hófst handa við að spretta upp kvið þess me® borðhníf. Það var óhugn anlegt að líta yfir staðinn. Her- deildin var komin með lík hinna þrigigja og haíði lagit þau á götuna til sýnis. Skyndilega var eitt þeirra horfið og annað hinna tveggja er kviðrist og hermaður, nakinn af of an krýpur við hitt og er með ' iða handleggi á kafi í lcviði þess, í feit að lifrinnK Höfuð líkanna, af- skorin, ásamt nokkrum til viðbót- ar og ýmsum líffærum, liggja eins og hráviðri í grenndinni. Þegar hermaðurinn sér mynda- vél, stekkur hann á fætur og reyn ir að fela hnífinn að baki sér, Hin- ir verða órólegir og reyna að læð- ast í burtu, iíklega hræddir við að yfirmaöur þeirra blandi sér í mál ið. Aðeins fáeinir verða kyrrir og hlæja, án þess, að vera nokkuð feimnir. Þeir virðast ekki hafa neina sektartilfinningu, og reyna alls ekki að levna því. að þá lang ar til að borða af líkunum. En helzt ekki hrátt. Einn þeirra 'gef- ur mér uppskriftina: Soðin "ir með kambódisku grænmeti. Það er stórkost.’egt á bragðið, segir hann og ber ekki á öðru, en hann viti. mætayel, um hvað hann er ð tala. — SB RIDG Eftirfarandi spil kom fyrir í leik Finnlands og Austurríkis á EM í haust. A 863 V DG + K 6 3 * ICG1096 A V ♦ * 95 10987 DG954 D 7 A V ♦ * A V ♦ * KDG10742 643 82 3 A Á K 5 2 A 10 7 A8542 Á öðru borðinu fengu Finnarnir í N/S frjálsar sagnir en komust ekki hærra en í 3 gr., þótt sjö Jauf standi á bonðinu. Á hinu borðinu opnaði Finninn Kaskikallio í Aust- ur á þremur spöðum gegn heims- meisturunum í tvímennningi, Man- hardt og Babsch. Suður, Manhardt, með sín sterku spil, bauð þá upp á 4 spaða og Babsch stökk beint í sex lauf. Það var kannski ekki hægt að ætlast til að þeir næðu 7 laufum, og þó ... en spilið gaf Austurríki samt 12 stig. Helander Framhald af bls. 13. mjög voru notuð til að sanna sekt hans í réttarhöldunum. Hann segist hafa fengið mikiLs'verð gögn frá Finnlandi seint á síð- asta ári. Þá hefur maður nofekur í Narke haffe samband við Hel- ander og gefió' upplýsingar, sem hana segist efefei vilja tafea með sér í gröfina. Upplýsingamar fjalla á einhvern hátt um bréf, setn farið var með í póst og kem- ur þar prestur við sögu. Þá hef- ur Helander náð sambandi við mann, sem kailaður var x fyrir hæstarétti, og vildi þá eklki og vill ekki enm láta nafn sitt uppi. Margir aðrir ha'fa haft sam- band við Helander og segajst geta gefið upplýsinigar í málinu. Segir hann að þessir aðilar hafi verið hræddir við að flækjast í málið á sínum tíma, ef þeir hefðu látið vitnesfeju sína uppi. Hglander segist hafa fleiri tromp á hendi sér, en viill ekki leggja spilin á borðið fyrr en hann er búinn að safaa nægileg- um gögnum til að hreinsa nafn sitt algjörlega af öllum sakar- giftum. Efcfej er vitað hvort málið fæst tekið upp aftur fyrir dómstólum, en bisfeupinn er samt staðráðinn í að koima hinu sanna upp, áður ea hiann gefur upp öndirna. Ónýtar ávísanir Framhald af bls. 13. 10 milljón sterlingspund. Talsmaður verzlunareigenda lét bá skoðun í ljósi, aó' bank- arnir hefðu verið óvenju harðir gagnvart viðskiptavinum sín- um, og gefið út strangar lána- reglur. og ekki gefið mönnum nema stuttan frest til að koma bankareikningum sínum í lag. Aftur á móti sagðí talsmað ur bankasamtakanna, eða þeirra samtaka. sem ráða stefn unni í útiánum. að bankastjór- arnir hefðu fengið' fyrirmæli um það, að fara með hvern bankareikning eins og sanm giarnast væri. og meinti þá aö mönnum vrði eefinn frestur. — KJ. jíbIí)/ ÞJOÐLEIKHUSIÐ ÉG VIL, ÉG VIL sýning í kvöld kl. 20. LITLI KLÁUS OG STÓRI KLÁUS sýning laugardag kl. 15. FÁST sýning laugardag kl. 20. LITLI KLÁUS OG STÓRI KLÁUS sýning sunnudag kl. 15. SÓLNESS BYGGINGAMEISTARI sýning sunnudag kl. 20. LISTDANSSÝNING gestir og r.ðaldansarar: Helgi Tómasson og Elisabeth CarroU Sinfóníuhljómsveit Islands leikur. Stjórnandi: Bohdan Wodiczko. Frumsýning föstudag 12. fe- brúar kl. 20. — Uppselt. Önnur sýning laugardag 13. febrúar kl. 20. — Uppselt. Þriðja sýning 14. febrúar kl. 15 Síðasta sýning 15. febrúar kl. 20. Aðgöngumiðasa.'an opin frá kl. 13,15 til 20. Sími 1-1200 Hannibal í kvöld kl. 20.30. Jörundur laugardag. Jörundur sunnudag kl. 15. Kristnilialdið sunnudag. Uppselt. Kristnihaldið þriðjudag. Hitabylgja miðvikudag. Aðgöngumiðasatan 1 Iðnó er opin frá kl. 14. Simi 13191. W2) 9 “femmfl Hvers vegna hoppar þrösturinn yfir götuna? Ráðning á síðustu gátu: Rakvélabföð Á Reykjavíkurm'ótinu í ár kom þessi staða upp í skák Björns Sigurjónssonar og Grikkjans Viz- antiadis ,sem hefur svart. Bjöm á leik. 39. Rh3 — Rb6 40. Ha3 — Bxa3 41. Rg5f — Kf6 42. bxa3 — Hh2f 43. Bf2 — Dbl 44. Hd2 — Ra4 45. Dg3 — Rxc3 46. Kf3 — Dhl og Björn gafst upp. ÖR OG SKARTGRIPIR: KORNELÍUS JONSSON SKÓlAVÖRÐUSTlG 8 BANKASTRÆT16 ^■»18588-18600

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.