Tíminn - 09.02.1971, Side 14
TÍMINN
Á víðavangi
Framhalo ai bls 3
tölum talið. Þetta tjón tekur
einnig til fleiri en þeirra, sem
við flóann búa eða þar í nánd.
Fiskurinn, sem fær frið og
næði til að vaxa upp í Faxaflóa,
dreifist, er hann stækkar, um
ðll fiskisvæði við strendur
landsins. Hér er því mikið í
húfi og áríðandi, að því verði
ekki lengur á frest skotið að
gera þær ráðstafanir, sem einar
geta að gagni komið, en það er
að banna með öllu þær veiðar,
sem hér um ræðir.
Oft hefur verið um það rætt,
að endurskoða þurfi lögin um
dragnótaveiðar og fá álit fiski-
fræðinga um þá hættu, sem hér
er talin eiga sér stað varðandi
fiskistofnana. Það er hins vegar
álit flutningsmanna þessa frum-
varps, að of seint sé að ljúka
þeirri endurskoðun eða fá álit
fiskifræðinganna, þegar hver
fiskur hefur verið drepinn á
grunnmiðum í Faxaflóa.“ TK
íþróttir
Framhald af bls. 13.
víti £ röð, en hitti aðeins úr 1.
Valsmenn fengu á sama tíma 8
VÍti og Ihittu úr þeim öllum. Kom
ust þeir ytfir skömmu síðar og
höfðu yfir til leiksloka. í síðari
hálfleik var munurinn aldrei mik-
iU, mest 7 stig og minnst 1 stig.
Lokatölur urðu 80:72 fyrir Val,
sem voru nokkuð sanngjörn úr-
slit. Enginn 1. deildardómari
fékkst til að fara austur til að
daema, oig tók formáður KKÍ,
Hólmsteinn Sigurðssoa að sétr að
dæma leikinn, ásamt unglings
pilti úr Val. Er það fyrir neðan
allar hellur að láta ungling dæma
í 1. deild — hvað þá heldur ungl
ing úr öðru félaginu, sem er að
keppa.
Leit
Framhald af bls. 1
á sunnudagsmorgun voru gerðar
fyrirspurnir um bátinn til hafna á
Suðurnesjum og á Snæfellsnesei
og til báta, sem verið höfðu á
ferð á svipuðum slóðum og síðast
sást til Ásu og á Faxaflóa.
Slysavarnarfélagið fékk fyrst
þær upplýsingar að Ása hafi legið
í landvari við Garðskaga á sunnu
dagsnóttina, en þær upplýsingar
reyndust rangar við nánari athug
un.
í gær sunnudag fór björgunar
sveit frá Garðskaga að Reykja
nesi á landi til að athuga hvort
báturinn lægi i vari, en hann
sást hvergi. í gærkvöldi kl. 10
hófst skipulögð leit á stóru svæði.
Fiskibátar frá Akranesi, Reykja
vík og Keflavik tóku þátt £ lei(
inni. Auk fiskifátann'a leituðu
varðskipið Óðinn, hjálparskipið
Goðnn og þýzka eftirlitsskipið
Meerkatze. í nótt var leitaður all-
ur Faxafiói, var leitarskipunum
raðað þannig að farið var fimm
sjómílur í vestur af Garðskaga og
að Arnarstapa á Snæfellsnesi í
nótt. Strax í birtingu fór leitar
flugvél af stað og björgunarsveit
ir Slysavarnarfélagsins á Suður-
nesjum gengu fjörur austan frá
Reykjanesvita og fyrir Garðskaga.
Björgunarsveitir úr Staðarsveit,
Borgarnesi oig Akranesei gengu á
fjörur á sunnanverðu Snæfells-
nesi og Mýrar.
Þegar leið á nóttina var suð
vestan átt, 7 til 8 vindstig.
Leit að Ásu verður haldið áfram.
„Veiztu svarið“
Framhald af bls. 7.
að það sé þér nú ekkert sárs-
aukafuil, að víkja fyrir syni
þínum.
Ó.: — Þetta er á vissan hátt
rr.ór til mikils sóma.
J.: Já, var hann ekki við
nám hjá þér í Flensborg?
Ó.: — Jú, jú.
J.: — Kristján Bersi, ég óska
þér til hamingju með þetta.
K-: — Þakka þér fyrir.
J. : — Hvernig þótti þér að
taka þátt í svona keppni?
K. : — Nú, ég hafði gaman
af þessu og ég átti satt að segja
ekki von á þessu.
J. : — Faðir þinn segir, að
þetta sé sér til sóma. Nú, þú
verður þá að halda uppi fána
fjölskyldunnar og mæta hér
aftur.
K. : — Já, ég verð að reyna
það.
Nú bíða hlustendur vafalaust
næsta sunnudagskvölds til að
vita, hvemig Kristján Bersi
stendur sig. Faðir hans, Ólafur
Þ. Kristjánsson var búinn að
vera allra manna lengst í þætt
inum, kom í 6 þáttum, þar til
Kristján Bersi „sló hann út“.
Það verður liklega ekki heigl-
um hent að eiga við Kristján
Bersa, en bezt er að sjá til. Ef
þessum þáttum verður haldið
nógu lengi áfram, má búast við,
að fram komi maður eða kona,
sem má með sanni kalla „gáf-
uðustu manneskju á íslandi"
— eða hvað? — SB.
DDT
Framhald af bls. 1
inn úr fiskbúðum eða fiskverk
unarstöðvum. Það lýsi, sem
rannsakað var, hafði verið til
frekari rannsóknar á stofnun
inni fyrir utan ufsalýsið, sem
fékkst í lyfjabúð.
DDT-innihaldið er mælt í
p.p.m. (parts per million) og
þar sem það reyndist innan við
ol p.p.rn. í holdi allra þeirra
fisktegunda, sem prófaðar
Systir okkar
Sigurborg Kristjánsdóttir
frá Múla,
andaðist aS Hrafnlstu 7. febrúar. Minnlngarathöfn fer fram í Dóm-
kirkjunni föstudaginn 12. febrúar kl. 2 e. h.
Guðrún Kristjánsdóttir
Magnús Kristjánsson
Maðurinn mlnn og faSir okkar,
Jón Pálsson,
Hrífunesl,
andaSist 7. fobrúar 1971.
Elln Á. Árnadóttir
Þórunn Jónsdóttir
SigríSur Jónsdóttir
Árni Þ. Jónsson
Kjarfan Jónsson
voru, þótti stofnuninni ekki
ástæða til að halda tilraunum
þessum áfram.
Hins vegar reyndist eins og
áður segir, DDT-innih. í ufsalýsi
1,5 p.p.m., í þorskalýsi 1.0 p.p.m.
og 1,5 p.p.m. misjafnt eftir því
úr hvaða verksmiðju það var),
þorsklifur 0,9 p.p.m., í löngulif
ur 1,2 ppm.
Þykir þess vegna ástæða til þess
að fylgjast áfram með DDT-inni
haldi i lifur og lýsi.
Þess er getið í grieininni, að
Food and Drug Administration í
Bandaríkjunum hefur sett ákvæði
um, hve mikið DDT-magnið má
vera í kjöti og eru mörkin sett
við 7 p.p.m., en hér á landi eru
engin slík ákvæði.
Fram kemur, að á síðustu 10
árum var notkun á hreinu DDT hér
á landi ea. 1645 kíló. Ilins vegar
er bent á að mikið magn af DDT
er notað í ávaxtahéruðum Banda
rikjanna, t. d. í Florida, og þykja
líkur benda til, að það berist
hingað með Golfstraumnum.
Laxárhátíðin
Framhald af bls. 16.
Fundurinn harmar, að Þingey
ingum skuli nú, með fógetaúr-
skurði, gert að setja 135 milljóna
króna tryggingu, áður en þeir nái
þeim lögbannsrétti, sem Hæsti
réttur hefur úrskurðað þeim. Von
ar fundurinn, að önnur og betri
mynd en umræddur fógetaúrskurð
ur eigi eftir að koma fram á ís-
lenzku réttarfari í máli þessu, og
það verði ekki háð ríkidæmi eða
fátækt Þingeyinga, hvort tekst að
vernda þá náttúruparadís, sem
landsmönnum er svo dýrmæt.“
Er samkomugestir voru að
koma á samkomuna, komust þeir
varla inn í húsið fyrir einhverj
um ungmennum, sem vildu endi
lega troða upp á fólk boðskap
Vietnamhreyfingarinnar, og var
þetta hreyfingunni til lítils sóma,
að troða sér svona inn á annarra
samkomu.
Á samkomunni var Hermóði
Guðmundssyni bónda í Árnesi, af-
hent ávísun, sem var ágóði af
samkomunni, en brúttóinnkoma
af inngangseyri og almennum sam
skotum í lokin, nam rúmlega
þrjú þundruð þúsund krónum.
Alþingi
Framhald at ’ 8.
þessum orðum Bjartmars. Þá
beindi hann m. a. þeirri fyrir-
spurn til landbúnaðarráðherra
þess efnis hvar það yrði fengið,
sem nauðsynlegt væri til þess að
sinna verkefnum þeim, er gert
væri ráð fyrir í athugasemdum
við frv. ætti þessi athugasemd
ekki að vera marklaust mas.
Ingólfur Jónsson svaraði fyrir-
spurninni þannig, að hann myndi
eiga viðræður við sláturhúsanefnd
ina og færi því ekki nánar út í
það atriði að þessu sinni. Tæki
hann undir það sem sagt væri í
athugasemdinni við frv. — hins
vegar þyrfti ætíð að meta það
hver mi'kill stuðnirigurinn yrði.
Stefán Valgeirsson tók síðastur \
til máls í umræðunni og gat ó- !
samræmis þess, er væri milli
lagagreinar frv. annars vegar og
athugasemdar þess hins vegar.
Sagði hann síðan, að það hefði
ekki verið fyrr en óþurrkatíð og
kal varð á Suðurlandi, sem ráð-
stafanir til úrbóta hefðu verið
gerð í þeim efnum, þrátt fyrir
það, að bændur á Norður- og Aust
urlandi hefðu ár eftir ár þar á
undan orðið fyrlr miklu tjóni
vegna þess sama, án þess að nokk
uð hefði verið gert fyrir þá af
ríkisvaldsins hálfu.
Framhahi af bls. 1
fjögurra ára, dveljast hér í
nokkra da-ga eftir að sýningum
lýkur. Marlene var einnig
dansm'ey, en hætti að dansa
ári eftir að sonur þeirra fædd-
ist.
Hel'gi Tómasson er nú einn
af aðaldönsuruim í Borgarball-
ettinum í New York, New
York City Ballett í Lincoln
Center, en hann er nú einn af
fjóiru beztu baUettum heims.
Helgi Tómasson hóf nám í
Listdansgkóla Þjóðleikhússins
1952, árið seim skól'inn var stofn-
aður. Kennarar haos þar voru
Erik Bidsted og Lisa kona hans,
og strax eftir fyrsta veturinn buðu
þau honum út til Danmeirkur. Þar
var hann síðan við nám á sumrin
Bidsted er nú einnig komiinn hing
að og verður viðstaddur og starf
ar að listdanssýningum Þjóðleik-
hússins að þessp sirnni.
Hauistið 1959 kom USA ballett-
inn hér við í Evrópuferð sinni og
hafi hér sýningar. Heligi fékk að
æfa með ballettflofcknum og að
il'Okioai heimsókn bandaríska lista
fólfcsinis hér bauð stjórnandinn,
Jerome Robbins, Helga að koma
til Band'aríkjaninia. Það varð úr
og dansaði Hel'gi síðan með Harifcn
ess ballettfliofcknum og ferðaðiist
mieð hocium urn víða veröld.
Elizalbeth Carrol diansaði einniig
með þeim flofcfci og hafa þau
Helgi diansað saman. Eflizabeth
Carroll er fædd í París. Hún
stundaði balilettnám í Monte Carlo
hjá rúissnesifcum kennurum.
Helgi kvað balliettdiansara illa
launaða, þótt kjör þeinra hefðu
heldur baitraað að undanförnu.
I -i'Wf
Framhald af bls. 1
Minh-stíginn, um 32 kílómetra firá
landamærum Víetnam.
Innrásinni var stjórraað frá
ban'darísku herstöðinrai Kbe Sarah,
sém er nyrzt 4 Suðuir-Víetnam og
upi 10 kílómieitra frá landamærum
Daos. Undanfarwa d'aga hafa banda
risfcir heinmenn gert gífurlegar
stórskotaliðsárásir yfi.r landamær
in frá Khe Sarah aufc þess sem loft
árásir bafa verið gerðar frá Thai
landi. Um 20 þúsund suður-víet-
niamskiir henmenn og um 10 þús-
und bairadarískir h'ea'menn hafa nú
safnazt saman við Khe Sanih og raá-
grennd.
Pullyrt er, að bandarískir her-
rnenn muni ekki sendir yfir landa
mærin til Laos. Þátttaka Barada-
ríkjamainraa felist í því, að flytja
hiermenn Saigoin-stjórnariranar inn
yfir landiamæriin í þyrlum og filytja
til þeirra liðstyrk og vistir.
Staðfest hefur verið ,að innrás-
inn hefur verið mætt með mikilli
skothríð frá h'ermönnum N.-Víet-
na,m og skæruliðum, en eragir
blaðamenn fengu að far,a með inn
rásarliðirau og eru því allar frétt-
ir af bardögunum komnar frá opin
berum aðilum.
•»
a ■ □ ■
©HUTTQJJ
Hvor sér meira, eineygður að-
ur eða maður, sem hefur tvö
augu?
Ráðning á síðustu gátu:
Grænland.
ÞRIÐJUDAGUR 9. febrúar 1971
WÓÐLEIKHÚSIÐ
ÉG VIL, ÉG VIL
Sýning miðvikudag kl. 20.
FÁST
Sýning fimmtudag kl. 20.
LISTDANSSÝNING
gestir og ðaldansarar: Helgi
Tómasson og Elisabeth Carroll
Sinfóniuhljómsveit Islands
leikur. Stjórnandi: Bohdan
Wodiczko
Frumsýning föstudag 12. fe-
brúar kl. 20. — Uppselt.
Önnur sýning laugardag 13.
febrúar kl. 20. — Uppselt.
Þriðja sýning 14. febrúar kl.
15. — Uppselt.
Síðasta sýning 15. febrúar kl.
20. — Uppselt.
Aðgöngumiðasa.’an opin frá
kl. 13,15 til 20. Sími 1-1200.
Kristnihaldið í kvöld.
Uppselt.
Hitabylgja miðvikudag.
Hannibal fimmtudag.
Kristnihaldið föstudag.
Uppselt.
Jörundur laugardag.
Aðgöngumiðasa.’an 1 Iðnó er
opin frá kl. 14. Sími 13191.
Mát í þremur leikjum.
Þessi þraut er nákvæmiega 100
ára gömul og þarna þýðir ekki í
stöðunni að leika Dg4. Lausnar-
leikurinn er 1. Dg8! — Hdl 2. Dg4
— Hd4 3. Dc8 mát eða 1. Dg8! —
Kd4 2. Dg4t — Ke3 3. Bh6 mát.
RIDG
Nýlega sáum við spil, þar sem
íslenzku spilararnir á EM í Poœtó-
gal sögðu pass, þegar game varanst
á hinu borðinu. Hér er spil, sem
frönsku Evrópumeistarairnir pöss-
uðu gegn Svíþjóð, þegar hægt vaff
að vinna slemmu.
S Á82
H 2
T 10987
» L ÁK975
S K5
H D1075
T KG652
L D3
S G86
H AKG98
T 4
L 8642
Eins og sést á spilum Norðurs/
Suðurs má vinna sex lauf á spilið
— hverju sem spilað er út. Sex
slagir eru á lauf, fjórir á hjarta
með svíningu, og spaða ás. Þrátt
fyrir passið græddu Frakkar þrjú
stig á spil’nu, því að Svíar töpuðu
100 á hinu borðinu.
S D10943
H 643
T ÁD3
L G10