Tíminn - 23.02.1971, Blaðsíða 8
ÍÞRÓTTIR 1 TIMINN ÍÞRÓTTIR
ÞRIÐJUDAGUR 23. febrúar 1971
Handknattleikur
1. deild kvcnna:
•fr Fram—Vikhigur 11:6
■ír NjarBvik—Árniann 10:9
* Valur—KR 17:9
...... *
Fram 7 7 0 0 79:43 14
Valur 7 6 0 1 87:67 12
ViMngur 7 3 0 4 55:64 6
Armann 7 3 0 4 66:80 6
Njarðvík 7 0 0 7 54:73 4
KR 7 0 0 7 53:83 0
2. deild karla:
~k Grótta - -Þróttur 31:27
KR 8 7 0 1 196:140 14
Ármann 7601 142:113 12
Grótta 9504 212:199 10
KA 7 4 0 3 160:152 8
Þróttar 9 4 0 5 176:192 8
Þór 7106 141:173 2
Breiðablik 6006 98:166 0
1. deild karla:
■jV Fram—ÍR 20:19
•fe Haukar—Víkingur 18:18
Valur
FH
Hanikar
Fram
ÍR
VíMngur
8701 159:128 14
8610 159:149 13
8314 144:138 7
8314 144:157 7
8125 144:165 4
8 0 3 5 141:154 3
Máltarstólpar Þórs í 1. derld í ve+ur hafa veriS þessir þrír menn, sem allir koma úr öörum liöum. Talið frá
vinstri: Jón Héðinsson, frá Patreksfiröl, Guttormur Ólafsson og Stefán Hallgrimsson, sem þáðir léku með KR.
ÍR á grænni grein
— Eina taplausa liðiS í 1. deildarkeppninni í körfuknattleik
Markhæstu mciin:
Geir Hallsteinsson, FH 55
Þórarinn Ragnarsson Haukum 42
Vilhjálmur Sigurgeirsson ÍR 40
Ólaíur Jónsson Val 34
Ólafur Einarsson FH 31
Bengur Guðnason Val 30
Axel Arelsson, Fram 28
Brottvísun af leikvclli
(„Fair Play“)
fR 21 mín.
Vikingur 24 mín.
Valttr 24 mín.
Hanikar 29 mín.
Fram 32 mín.
ÍFTH! 35 mín.
Einstakir leikmenn:
Vilhjáknur Sigurgeirsson ÍR 13
Þárariim Ragnarsson Haukum 11
Birtgir Bjömsson FH 8
V®fer Símonarson Haukum 8
Gumrar Gumrarsson Vik. 8
Körfuknattleikur
1. deild karlar;
ÍR—Þór 92:64
HSK—UMFN 81:62
* UMFW—Þór 73:95
•fr KR—Valur 73:70.
klp-Reykjavík,
Fjórir leikir voru leiknir í 1.
dcildarkeppninni í körfuknattlcik
um hclgina. Þór frá Akureyri lék
tvo lciki, tapaði öðrum en sigra'ði
liinn. UMFN lék einnig tvo leiki
og tapaði báðum. KR sigraði Val
með 3 stiguin og ÍR er á
grænni grein eftir sigurinn yfir
t>ór. Á liðið cftir að leika 5 leiki,
og til að vcrða af íslandsmcistara
litlinum verður það að tapa a.m.
k. 4 þeirra.
— 0 —
Leikur ÍR og Þórs var ekki eins
skemmtilegur og jafn og búizt
hafði verið við. Til að byrja með
var þó munurinn lítill, en þar
varð breyting á þegar staðan var
18:17 fyrir ÍR. Þá tóku ÍR-ingar
gótían sprett og komust í 30:18, en
í hálfleik var staðan 44:30 fyrir
þá.
I síðari. hálfleiik skomðu IR-
ingar fyrstu 13 stigin. 57:30 og
þar með var öll von Þórs úti. Eft
irleikurinn var auðveldur — og
skemmtilega spilaður af hinu
legasta liðið í deildinni, enda skip
að leikreyndum mönnum, og þeir
ungu, sem nú fengu að njóta sín
vel, gáfu þeim lítið eftir. Hjá
Þór var Magnús Jónatansson. bezt
ur skoraði yfir 20 stig og var þétt
ur í vörn. ,,Útlendingarnir“ Gutt
ormur, Stefán og Jón, voru held
ur slappir, sérstaklega þó Gutt
ormur, en Jón Héðinsson varó‘ að
yfirgefa völlinn vegna meiðsla, og
munaði mikið um það fyrir li'ðið.
— 0 —
áður. Að þessu sinni var málunum
bjargað með því að fá einn úr
stjórn UMFN til að dæma, en
með honum var sjómaður, sem
var í landi þessa helgi. Hann
hefur dómararéttindi — en litla
æfingu eins og ætla má.
KÆRA
HAUKAR?
Eftir leik Víkings og Hauka,
sagði hinn ,,áhugasami“ stjóm
armcðlimur í Haukum, Guð-
bjartur Jónsson, að Haukar
mundu kæra leikinn vi'ð Víking
vegna Jóns Hjaltalíns Magnús
sonar.
Það hefur vakið nokku'ð um-
tal meðal handknattleiksunn-
enda, hvernig standi á þvi a'ð
Jón getur leikið í tveim deild
um í einu, og eru menn ekki
á einu máli um réttmæti þess.
KR-ingar ætluðu að kæra út
af þessu sama í fyrra, þegar
þeir féllu í 2. deild eftir auka
leik við Víking, en hættu við
það eftir að hafa kynnt sér
málið. Nú er að vita hvað
Haukar gera, en þetta heftrr
oft heyrzt eftir að liö hafa tap-
að stigi eða stigum fyrir Jóni
Hjaltalín & Co.
klp.
— 0 —
Þór og UMFN léku í Njarðvík
um á sunnudag. Þórsarar tóku leik
i inn þegar í sínar hendur Oig áttu
i vandræðum
í „litlu ljónagiyfjunni" á Laug góðan leik allan tímann,
arvatni kepptu HSK og UMFN. lega var Guttormur nú góður, en
Leikurinn var jafn í fyrri hálfleik hann skoraði 31 stig í leiknum.
og hafði UMFN 1 stig yfir í hálf Magnús Jónatansson skoraði einn-
leiik 30:29. í sío'ari hálfleik tóku ig mikið og var harður í vörninni
heimamenn við sér undir miklum að vanda.
hvatningarhrópum áhorfenda, og NjaróVíkingar náðu sér aldrei
komust 10 stigum yfir. Var leikur verulega á strik en skoruðu þó
þeirra þá mjög góður, og sigurinn yfir 70 stig, sem er með því
sanngjarn 81:62. hæsta hjá liðinu í vetur. Loka
Birgir Þorkelsson var mjög tölur urðu 95:73.
drjúgur fyrir HSK og skoraði yfir
20 stig í síðari hálfleik og Anton
Bjarnason og Einar Sigfússon skor
uðu einnig mikið. Fyrir UMFN
ágæta liði ÍR, sem undir lokin skoraði Brynjar flest stigin eða
kepptist við að ná 100 stigum.
Þaó' tókst ekki — 8 stig vantaði
uppá — 92:64.
ÍR-liðið er örugglega skemmti-
16, en þeir Guö'ni Kjartansson og
Jón Helgason 14 hvor.
Sömu vandræðin voru að fá
dómara á leiki fyrir austan og
ÍR
HSK
Ármann
Þór
KR
Valur
UMFN
7 7 0 580:427 14
853 551:545 10
8 5 3 523:506 10
7 4 3 496:472 8
7 4 3 496:472 8
9 2 7 622:608 4
10 1 9 576:754 2
Stigahæstu menn:
Þórir Magnússon Val 218
Jón Sigurðsson Á 191
Anton Bjarnason HSK 157
Einar Bollason KR 140
Kristinn Jörundsson ÍR 135
1. deild kvenna
KR í 2. deild?
Hcil umferð var lcikin í 1.
deild kvcnna í handknatllcik á
sunnudagimi. Valur og Fram sigr
uðu mótherja sína nieð nokkrum
mnn, og hafa nú góða forustu í
deildinni, en Fram er með 2 stig
nm meira en Valur.
Eini fjörugi og sk'emmtilegi leik
nrinn að þessu sinni var leikur
Ármanns og Njarðvíkur, Ármann
hafcS yfir allan leikinn, en undir
Framhaid á hls. U.
S1
Unglingameistaramótið í frjálsum íþróttum
Elías Sveinsson
öllum greinum
graði
í
klp-Rcykjavik.
Unglingameistaramót íslands í
frjálsum íþróttum innanhúss fór
fram á laugardaginn. Aðeins 8 -«
keppendur mættu til ieiks í3 úr
KR, 2 úr ÍR, 2 frá ÍA og 1 frá ií
UBK) Keppt var í 4 greinum og $
varð Elías Sveinsson, ÍR sigurveg 3
ari í þcim öllutn. Bar hann og §
Friðrik Þór Óskarsson, af öðrum
keppenduni, og voru í sérfiokki.
Úrslit í einstökum greinum urðu
þessi:
Hástökk án atrennu:
Elías Sveinsson ÍR 1,66
Friðrik Þór Óskarsson, ÍR 1,63
Langstökk áu atrennu:
Elías S\einsson, ÍR 3,18
Friðrik Þór Óskarss. ÍR 3,17
Karl West. UBK 2,91
Þrístökk án atrennu:
álías Sveinsson ÍR 9.60
Fríðrik Þór Óskarss. ÍR 9,28
Viíhjálmur Hendersson, ÍA 8,38
Hástökk með atrennu:
Elías Sveinsson, ÍR 1,95
Karl West UBK
FriöTik Þór Óskarsson, ÍR
— 0 —
Síðustu mínúturnar í leik KR
og Vals voru æsispennandi. Vals
menn höfðu haft það af að kom
ast 12 stigum yfir í síóúri hálf
leik, eftir jafntefli 35:35 í hálf
lei'k. En undir lokin fór áhugi
KR-inga á því aö' vinna leik-
inn að vakna og þem tókst að
jafna og 'komast yfir 1 stig, óg
var þá um mínúta til leikslokg.
j Valsmenn hófu þegar upphlaup,
en Kolbeinn Pálsson, „stal“ frá
þeim knettinum, og skoraði Krist
inn Stefánsson eftir sendingu frá
honum. Þar með var KR komið
3 stigum yfir og sigurinn var í
húsi.
Einar Bollason skora'ði flest
stig KR, eða 20 talsins, en Þórir
Magnússon var stLgahæstur Vais
Leikur Skallagríms og stúdenta
í suðurriðli 2. dcildarkeppninnar í
sérstak körfuknattleik á sunnudaginn var
mjög skemmtilegur og jafn eins
og búizt hafði verið við, enda
þessi lið talin sterkustu liðin í riðl
inuin.
Leiknum lauk með 3ja stiga
sigri Borgnesinga 74:71 og var
hart barizt um hverja körfu allan
tímann.
Gunnar Gunnarsson, fyrrum leik
maður méð KR, sýndi frábæran
leik í þetta sinn, skoraði nær 40
stig, f-lest úr s'kotum langt utan
af velli. Hann var efcki eins frisk
ur i leiknum við „Harlem Globet
rottesliðið,“ úr Hafnarfirði daginn
áður, en það var heldur enginn fé
laga hans.
Lentu þeir í hinu mesta basli
með Hafnfirðingana oig tókst að-
sigra þó með 8 stigum 60.53. Sér
staklega voru þeir erfiðir þeirn,
Ragnar Jónsson og Geir Hallsteins
son, en þeir skoruðu 17 stig hvor.
Hafnfirðingarnir hafa mjög gam
an af því að taka þátt í þessu
móti, og er létt yfir liðinu. Þeg-
ar Ingvar J. Viktorsson, Ohand-
knattleiksdómari) kom inná í
lokin, og skoraö'i körfu, mátti
heyra í einum þeirra" „Ef hann
getur það, þá hljótum við hinir
1,75 manna eins og fyrri daginn meo'i að geta þa'ð“ — og svo skoraði
1,70 • 26 stig að þessu sinni. : hver á fætur öðrum. — klp.
AFSTEINN AFRAM?
Hörður Felixson nefndur í stöðu
einvalds"
Eins og við sögð,um frá í
haust ákvað I-Iafsteinn Guð-
mundsson, „einvgldur" landsliðs
ins í knattspyrnu s. 1. 2 ár. að
hætta því starfi frá og með
næsta ársþingi KSÍ.
Sagði Hafsteinn þá i viðtali
vió' íþróttasíðuna, að ástæðan
fyrir því væri sú að erfitt væri
fyrir sig að sækja æfingaleiki
yfir veturinn, þar sem hann
væri búsettur i Keflavik, og
síðan að fylgjast rneð flestum
leikjum yfir sumartímann.
Nokkuð er liðið síðan KSÍ
þingió' var haldið, en enginn
„einvaldur“ hefur komið í
hans stað. En hann hefur valið
„landsliðið" í öllum leikjunum.
sem fram hafa farið síðan um
áramót.
Eftir því sem íþróttasíö'an
hefur fregnað, mun stjórn KSÍ
hafa rætt þetta mál á tveim
fundum, en engin viðunandi
lausn fundizt. Sú hugmynd mun
.aðstoðar-
hafa komið fram, að Hafsteinn
verði áfram. en fái mann með
sér til að létta svolítið á,
þannig að hann þurfi ekki að
elta alla leiki, sem fram fara
í Reykjavík o>g nágrenni.
Hefur einn niaður sérstaklega
verið nefndur í það starf, og
er það Hörður Felixsson, fyrr-
um leikmaður með KR, og einn
hinna nýju stjórnarme'ðlima í
KSÍ. — klp.