Tíminn - 23.02.1971, Blaðsíða 12

Tíminn - 23.02.1971, Blaðsíða 12
12 TIMINN ÞRIÐJUDAGUR 23. febrúar 1971 OSKUDAGS- MERKJASALA Rauða krossins Á morgun, öskudag, er hinn árlegi merkjasöludag- ur Rauða krossins. Merki verða afhent á neðantöld- um útsölustöðum frá kl. 9.30. — Börn fá 10% sölu- laun og þau söluhæstu fá sérstök verðlaun. Vinsam- legast skilið af ykkur fyrir kl. 4 síðdegis. Vesturbær og miðbær: Skrifstofa R.K.Í., Öldugötu 4 Efnalaug Vesturbæjar, Vesturgötu 53 Melaskólinn Sunnubúðin, Sörlaskjóli 42 KRON, Dunhaga 20 Skildinganesbúðin, Einars- nesi 36 SÍS, Austurstræti. Austurbær: Fatabúðin, Skólavörðustíg 21 Axelsbúð, Barmahlíð 8 Sillí og Valdi, Háteigsvegi 2 Sunnukjör, Skaftahlíð Hliðaskóli, Hamrahlíð Dagheimilið Lyngás, Safa- mýri 5 Austurbæ j arskóli Skúlaskeið, Skúlagötu 54. Smáíbúða- og Fossvogs- hverfi: Silli og Valdi, Ásgarði 22 Breiðagerðisskóli Verzlunin Borgargerði 6 Vefnaðarvöruverzlun Austur- veri, Háaleitisbraut 68. Laugarneshverfi: Laugarnes-apótek, Kirkju- teigi 21. Kleppsholt, Vogar og Heimar: Kjörbúðin Laugarás, Norður- brún 2 Verzl. Búrið, Hjallavegi 15 Verzlunin Þróttur, Klepps- vegi 150 Borgarbókasafnið, Sólheim- um 27 Vogaskólinn Þvottahúsið Fönn, Lang- holtsvegi 113. Breiðholt og Árbær: Kjörbúðin Breiðholt, Arnar- bakka 6 Árbæjarkjör, Rofabæ '9. Seltjarnarnes: Mýrarhúsaskóli. 't \ Kóvavogur: Barnaskólinn við Digranesveg Kársnesskóli við Skólagerði. Foreldrar! Hvetjið börn ykkar til að selja merki og minnið þau á að vera hlý- lega klædd. — Eflið mann- úðarstarf Rauða krossins, kaupið merki dagsins. v i1 ttt—n~ fjölraargra hluta Nytsamlegar -ÓDÝRAR - * BRIGGS&STRATTON MILWAUKEE, WIS . U S A. Fjórgengis bensínvélar Stærðir 3-14 hö. n ^aruunc L.f. Suðurlaiiösbraut TG - Reyfcjavík Slnmelni iVolvere - Simi 35200 ÁRSHÁTÍÐ - Þorrablót Niðjasamtök Gunnlaugsstaðaættar halda árshátíð sína laugardaginn 27. febr. að Brautarholti 6, Reykjavík og hefst kl. 19.30. — Verið velkomin. Skemmtinefndin. Tvær aðstoðarhjúkrunarkonur vantar til starfa við Sjúkrahús Skagfirðinga, Sauðárkróki. Upplýsingar gefur yfirhjúkrunarkona. EFLUM 0KKAR HEIMABYGGÐ SKIPTUM VIÐ SPARISJÓÐINN SAMBAND ÍSL. SPARISJÓÐA m ■MSl Staða yfirhjúkrunarkonu við sjúkrahús Keflavík- urlæknishéraðs er laus til umsóknar. Nánari upp- lýsingar gefur yfirlæknir sjúkrahússins daglega milli M. 10—12. Skriflegar umsóknir sendist forstöðumanni sjúkra- hússins. Forstöðumaður. ferðaskrifstofa bankastræti 7 símar 16400 12070 Enn sem fyrr ódýrustu og beztu utanlandsferðirnar: Páskaferöin vinsæia Mallorka og London Brottför miðvikudagskvöld fyrir skírdag, 7. apríl. Mallorka er fjölsóttasta ferðamannaparadís Evrópu, vetur, sumar, vor og haust. Appelsínurnar koma af trjánum í janúar. í apríl nálgast dagshit- inn 30 stig. Þessi ferð verður fjórtánda páskaferð SUNNU til Mallorka. Sumir fara á hverju ári. Þannig eru 1 hópnum farþegar, sem nú fara 14. árið um páskana til Mallorka, — líklega vegna þess að þeim líkar þar vel, sem heldur er ekki furða hjá þeim, sem til þekkja af eigin raun. Og hvers evgna skyldi Mallorka, vetur, sumar, vor og haust verða fjölsóttasta ferða- mannaparadís Evrópu? Við vitum svarið. Þar er sólskinið, sjórinn, landslagið og skemmtanalífið eins og fólk vill hafa það. Hægt að velja um dvöl á nokkrum fy'rsta flokks hótelum og nýtízku íbúðum. Tveir dagar í London á heimleið. iHI STÝRIS COVER mótorar ur — rofar — lok hús — ventlar fyrir hraðamæla. STURTUBARKAR ferðirnar sem fólkið velur

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.