Tíminn - 23.02.1971, Blaðsíða 10
10
TIMINN
ÞRIÐJUDAGUR 23. febrúar 1971
1 x 2 —1x2
(6. leikvika — leikir 13. febr. 1971)
Úrslitaröðin: 111 — xlO — xll — 2x2
1. vinningur: 10 réttir. — Vinningur kr. 17.000,00
Nr. 456
— 4063
— 4999
— 5240
— 7095
— 9909
— 11109
— 17789
— 19702
— 21650
— 29292
— 31894
— 32134
— 34233
(Akranes)
(Hrísey)
(Grindavík)
(Reykjavík)
(HafnarfjörSur)
(Keflavík)
(nafnlaus)
(Vestmannaeyjar)
(Rangárvallas.)
(nafulaus)
(Reykjavík)
(Reykjavík)
(nafnlaus)
(Reykjavík)
Nr. 40838
— 41431
— 45632
— 45638
— 46001
— 48835
— 61168
— 62671
— 63258
— 66539
— 66552
— 68139
— 68140
(nafnlaus)
(Reykjavík)
(Reykjavík)
(Reykjavík)
(Reykjavík)
(Reykjavík)
(Reykjavík)
(Reykjavík)
(Reykjavík)
(Reykjavik)
(Reykjavík)
(nafnlaus)
(nafnlaus)
Kærufrestur er til 8. marz. 'yinningsupphæðir geta
lækkaS, ef kærur reynast á rökum reistar. Vinning-
ar fyrir 6. leikviku verða sendir út (póstlagSir) eftir
9. marz.
Handhafar nafnlausra seSla verða að framvísa stofni
eða senda stofninn og fullar upplýsingar um nafn og
heimilisfang til Getrauna fyrir greiðsludag vinninga.
2. vinningur verður ekki greiddur út, þar sem of
margir seðlar komu fram með 9 rétta og fellur vinn-
ingsupphæðin til 1. vinnings.
GETRAUNIR — íþróttamiðstöðin — REYKJAVÍK
Hjúkrunarkonur óskast
Hjúkrunarkonur óskast nú þegar á Kleppsspítal-
ann í fulla eða hlutavinnu á kvöld- og næturvaktir.
Nánari upplýsingar gefur forstöðukonan á staðn-
um og í síma 38160.
Reykjavík, 22. febrúar 1971.
Skrifstofa ríkisspítalanna.
Hjúkrunarkonur óskast
Hjúkrunarkonur óskast til sumarleyfisafleysinga
á Kleppsspítalann í heildags og hlutavinnu. Þær
hjúkrunarkonur, sem áhuga hafa á sumarleyfis-
afleysingum, hafi samband við forstöðukonu hið
fyrsta á Kleppsspítalanum eða í síma 38160.
Reykjavík, 22. febrúar 1971.
Skrifstofa ríkisspítalanna.
: IGNIS BÝÐUR URVAL
OG NÝJUNGAR
HÉR ERU TALDIR
NOKKRIR ÞEIRRA
KOSTA, SEM IGNIS
ÞVOTTAVÉLAR ERU
BÚNAR
Gcrðiriiar cru tvær — 10 og
12 valkorfa.
Hvor gerð |ivœr 3 cða 5 kg af
]>votti cftir þörfmn.
Bara Jictta táknar, að Jicr fáið
sama og tvær Vclar í einni.
Tvö sápuliólf, sjálfvirlc, ank
Iiólfs fyrir lífræn þvottaefni.
Bafscguilæsing liindrar, að
vélin gcti opnazt, nicðan luín
gengur.
Bö’rn gcta ckki komizt í vcl,
scm cr í gangi.
Sparar sápu fyrir niinna
þvotlarmagit — sparar um
Icið rafmagn.
Veltipottur lir ryðfríu stáli.
Stjórnkerfi öll að framan —■
því þaglcvæmt að fclla vcljna
í imircttingu í eldlnisi.
ÁRANGURINN or:
Þyottadafjur án þreytu
- Dngur þvotta dagur þæfjinda
AÐAIIJMBOÐ:
RAFIÐJAN — VESTURGOTU 11
SlMi: 19294
RAFTORG V/AUSTURVÖl.L
SlMI: 26660
OFFSETFJÖLRITUN
ÞaS er FJÖLMARGT
hægt að FJÖLRITA
ÁRNI SIGURÐSSON
FJÖLRITUN ARSTCF A
Laugavegi 30 — Simi 2-30-75.
Þeir, sem aka d
BRIDGESTONE snjódíekkíum, negldum
með SANDViK snjónöglum,
komast leiðar sinnar í snjó og hólku.
Sendum gegn póstkröfu um land allt
Verkstæðið opið alla daga kl. 7.30 til kl. 22,
GÚMMIVNNUSTOFAN HF.
SKIPHOLTI 35 REYKJAVÍK SÍMI 31055
Nú er tíminn að panta
WELGER
heyhleðsluvagna
NjótiS góðra kjara ®g pantið
WELGER
heyhleðsluvagn strax
ÞÚR HF •
REYKJAVÍK SKÓfAVÖROUSTÍG 25
TRAKTORAR
Jarðýta óskast keypt
CATERPILLAR D7E eða D6C.
Upplýsingar í síma 35087.
Sinfónmhljómsveit íslands
Tónleikar í Háskólabíói fimmtudagmn 25. febrúar M.
21.00. Stjómandi: George Cleve. Einleikari: Stoika
Milanova. Á efnisskrá er Oberon forleikur eftir Weber,
fiðlukonsert í e-moll eftir Mendelssohn og sinfónía nr.
9 eftir Schubert. Aðgöngumiðar seldir í bókabúð Lár-
usar Blöndal og bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar.
NORRÆNA if •
HÚSIÐ
Norska söngkonan
RUTH REESE
mun koma fram á vegum Norræna hússins,
sem hér segir:
I Norræna húsinu
fimmtudaginn 25. febrúar kl. 20.30
„Tónlistarsaga bandarískra blökkumanna
í 360 ár“ í orðum og tónum.
í Háteigskirkju
sunnudaginn 28. febrúar kl. 20.30
„Ævi Jesú í ljósi negrasálma“.
Gunnar Björnsson stud. theol. flytur inn-
gangsorð og skýringar á íslenzku.
í Iðnó
mánudaginn 1. marz kl. 20.30
Söngkonan mun syngja og lesa ljóð úr verk-
um þekktra blökkumanna
Undirleikari verður Carl Billich.
Miðar að tónleikunum í Norræna húsinu og í Iðnó
verða seldir 1 aðgöngumiðasölu Iðnó kl. 14—20.30.
daglega.
NORR.ÆNA HÚSIÐ
i