Tíminn - 07.03.1971, Blaðsíða 3
UMSJÓN: EVA BENJAMÍNS OG EINAR BJÖRGVIN
SUNNUDAGUR 7. marz 1971
TÍMINN
Hvernig hugsuðu þeir sér draumadísina
Gunnar Jökull
Sigurður Karlsson
Jón G. Edwardsson
Birgir Hrafnsson
Gítarleikari í Ævintýri.
Drauimadísin mín var aldrei
nein sérstök, annars stakk hún
Brigitte Bardot mig þó sérstak-
lega út af nafninu og af því
hún var ljóshsérð eins og ég.
Hún veitti mér alltaf vissan
fic'ring sem gagntók mi,g svo
að hann gat aldrej orðið ann-
að en óraunverulegur.
Kærastan mín Nína Ólafs-
dóttir er frekar ákveðin stúlka
en dálitið skapstór, það er
samt ágætt að eiga við hana.
Hún 'hefur ánægju af góðri tón
list og hefur gamán af' að
dansa en það er hlutur sem
ég kann ekki.
Sigurður Karlsson
Trommuleikari í Ævintýri.
Draumadísin mín var löng-
um hin háa. granna stúlka, ýt-
urvaxin og falleg, meó sítt,
ljóst eða svart hár, tindrandi
blá augu eins og heiður him-
inn, gædd svo miklum kyntöfr
um að hún gæti laðað að sér
karl-menn á 100 mílna svæði.
Mér dettur í hug Sophia Lor-
en.
Gunnar Jökull tronvmuleik-
ari í Trúbrot.
Ég óskaði mér ávallt feitrar
og safarí'krar draumadísar með
rafmagnað aðdráttarafl og
óhemju kynorku. Eitthvað í
líkingu við Mama Cass.
Kærastan mín Margrét Kol-
beins, er ákaflega Ijúf og elsku
leg stúlka. Hún er skynsöm,
blíð, trygglynd og færir mér
ástina og lífið á silfurbakka.
Núverandi kærasta min, Mar
grét Hólfdánardóttir, er frem-
ur venjuleg ung stúlka, sem
vill lifa lífinu eins og henni
er það gefið. Mjög hagsýn,
raunsæ og gáfuð stúlika, hrein
skilin af öllu hjarta, stríðin og
með skrýtna kímnigáfu. Áhuga
mál hennar eru saumaskapur
og fimleikar.
Jón Gunnar Edwardsson
Afgreiðslumaður í Karnabæ.
Ég hugsaði mér draumadís-
ína ljóshærða með sítt hár, blá
augu, frekar granna vexti en
með falleg stinn brjóst og fall-
egar mjaðmir, reista og förtgu
lega ásýndar, svipaða leikkon-
unni Catherine Denevue.
Stúlkan min Þórey Hvann-
dal er í mínum augum mjög
ólík öðrum stúLkum. Hún er
hæglát, lætur lítíð yfir sér og
er listræn. Hún er ákveðin eh
samt laus við alla frekju. Hún
er tilfinninganæm. skilnings-
rík og greind. Það er gainan
að tala við hana og skemmta
sér meO henni og gott að
kyssa hana. Ilún er sem sagt
fyrirmyndarstúlka sem óg
myndi vilja kvænast og búa
með til frambúðar því ég
elska hana út af lífinu.
Mama Cass
Margrét Kolbeins
Ingó Eyjólfssom
Ingó Eyjólfsson
Starfsmaður í Karnabæ.
Ég hef alltaf hugsað mér
mína draumadís reykvíska,
háa, granna, Ijóshærða með blá
augu og með mjólkurhvítan
hörundslit. Vel menntaða,
blíða, metnaðargjarna og helzt
á hún að eiga mikla peninga.
Mér finnst Raquel Welsch ofsa-
leg bara ef hún væri íslenzk.
Brigitte Bardot
Nína Ólafsdóttir
Sophia Loren
Margrét Hálfdánardóttir
Raquel Welsch
Stúlkan mín er meðalhá,
ljóshærð, me&' blá augu. Hún
er greind með þægilegt viðmót,
hlédræg og heimakær, en hún
á enga peninga.
Valgerður Jónsdóttir.
Catherine Denevue
Þórey Fanndal
ValgerSur Jónsdóttir