Tíminn - 19.03.1971, Blaðsíða 5

Tíminn - 19.03.1971, Blaðsíða 5
FÖSTUDAGUK 19. marz 1971 TIMINN 5 MEÐ MORGUN KAFFINU Dómarinn: — Því skilaðir þú ekki peningabuddunni á skrif- stofu legreglunnar, þegar þú fannst hana? Ákærði: — Ég fann hana svo ■eint um kvöldið, að þa0 var búið að loka skrifstofunni. Dómarinn: En næsta morgun? Ákærði: Þá var hún tóm. — Þjóun! Dósaopnara, takk! — Ég get því miður ekki hitt þig á fimmtudaginn, sagði hdn. — En á föstudaginn, sagði hann. — Já, það væri ágætt. Ég ætta nefnilega að gifta mig á fíjnmtudaginn, svo að ég verð npptekin allan daginn, þú skil- nr, en ég hitti þig á íöstudaginn. — Ekkert skil ég í því, hvem ig þú ferð að þvi að fá alltaf peninga hjá manninum þínum. — 0, það er ofur einfalt. Ég segi honum aðeins, að ég ætli aið skilja við hann og fara heim til mömmu. Hann lætur mig allt af fá fyrir farinu, Bílstjórinn, sem var að láta endurnýja ökuskírteinið sitt, var i sjónprófi á lögreglustöð- inni. Hann var farinn að reskj- ast og tekin að daprast sjón. Fyrsta linan, sem hann átti að lesa, var með stórum stöfum, og hann komst nokkurn veginn klakklaust i gegnum hana. — APRFHTAR — Gjörið svo vel að lesa litlu línuna neðst lika, sagði lögreglu þjónninn. Bílstjórinn las hátt og skýrt: Viljið þér gjöira svo vel að selja mér miða í lögregluhapp- drættinu? — Hve marga? spurði lög- regluþjónninn. — Getið þér ekki hjálpað fátæk um þjófi, -sem á ckki pcninga tíl að kaupa sér byssu? I sundkeppni suður á ítalíu varð stúlka, sem enginn vissi nein deili á, langfyrst að synda 100 metrana, með frjálsri að- ferð. — Stórkostlegt! hrópaði for- maður dómnefndarinnar. — En hafið þér nokkurn tíma keppt áður? — Aldrei, svaraði stúlkan, en ég er fædd í Feneyjum, og hef synt þar um götur siðan ég man eftir mér. DENNI DÆMALAUSi — Ég vcit, að hann var hcrna rctt áðan. Pípan hans er volg cnnþá. Fyrir 10 dögum birtum við þessa mynd af litlu stúlkunni með bangsann sinn hér í Spegl- inum, en ástæðan til þess, að hún kemur hér aftur, er sú, að við höfurn frétt að hún er ís- lenzk í föðurætt. Annars heitir stúlkan Pernille og er vinsæl söngkona í Danmörku. Móðir hennar er dönsk, en faðirinn heitir Rafn Sigurðsson og er bif- reiðarstjóri í Keflavík. Hann sagði Spegli Tímans, að hann vildi ómögulega viðurkenna að Danir ættu barnið einir og hvað — * — ★ Þegar íranskeisari og Farah Diba, kona hans, búa í keisara- höllinni í Teheran, hafa þau ekki mjög mikið saman að sælda, að minnsta kosti ekki eftir háttatíma, því milli svefn- herbergja þeirra eru hvorki meira né minna en 38 hurðir. ikyidi því engan undra, þótt þau vilji heldur búa í einbýlishúsi skammt fyrir utan borgina. Þar eru þau lika oftast með börnum sínum fjórum og lifa svo til venjulegu fjölskyldulífi utan ramma hinna ströngu hirðsiða. — ★ — ★ — Júlíana Hollandsdrottning fór nýlega og heimsótti eitt af fá- tækrahverfum Amsterdam, Klinkerburt, eftir að einn íbúi þar hafði kvartað við han‘a yf- ir öllum aðstæðum þar. Borgar- stjórn Amsterdam tók á móti drottningunni, tók á leigu hús, innréttaði það og lagaði i kring á mettíma. Drottningin kom, leit í kxúngum sig — og barði sem hún væri kölluð, þá héti hún Pernille Rafnsdóttir og væri ekki 6 ára, eins og Danir vildu halda fram í auglýsinga- skyni, heldur yrði hún 9 ára í vor. Fyri-verandi eiginkona Rafns, mó'ðir Pernillu, vinnur suður í Afríku og Pernille litla býr hjá móðuj'ömmu sinni í Dan mörku. Samkvæmt nýjustu frétt um á Pea'nilla að leika í kvik- mynd bráðlega. Nú sem stend- ur er hún í 2. sæti á danska vinsældalistanuxn með lagið sitt um köttinn, sem dansar tangó. að dyrum á næsta húsi. Ilún talaði við húsmóðurina þar, og spurði hana um aðstæður og 'varð siðan að orði: — Hér er hræðileg lykt. Boi-garntjórnar- rnenn litu hver á annan og blót- uðu í laumi. Nú búast íbúar Klingei'bui't við, að einhvern daginn komi hópur smiða og málara, því drottningin var sögð reiðileg á svip, þegar hún hélt heim til sín eftir heim- sóknina. - ★ - ★ - . Nú eru 16 ár liðin síðan Jani- es Dean fórst í kappakstursbíl sínum og batt þar með enda- hnútinn á frægðarfei'il sinn. — Hann hefði orðið fertugur núna í janúai'. Fyrir mörgum er hann þó enn lifandi og margir aðdá- enda hans halda því fram, að hann hafi aldrei látizt, heldur sé lokaður inni á hæli í Kali- forníu, þar sem hánn hafi gjör- samlega lamazt í slysinu. Vegna James Deans sjálfs skulum við vona, að ekkei't sé hæft i þessu. Franska söngkonan Francoise Hardy er sögð hafa verið hálf- fýluleg á svipinn undanfarið, eins og raunar oftast. Siðustu dagana er hún þó víst farin að brasa og segja vinir hennar að ástæðan fyrir því geti verið söngvari að nafni Jacques Dut- ronc. Þau hafa þekkzt í mörg ár, en oft hafa hlaupið snurð- ur á þráðinn. Nú litur út fvrir, a'ð Francoise hafi tekið ákvörð- un. Hún er flutt úr einstaklings- ibúð sinni í a@ra stóra á II e Saint Louis í miðri Parísarborg. Nú segir hún: — Ég hef orðið fyrir tveim stórum ástarsorgum og ég er tortryggin. En ég er í-eiðubúin að gera allt fyrir Jacq ues, því mig langar svo til að verða hamingjusöm. — ★ — ★ — Ekki hefur verið mikið talað um Miu Farrow undanfari'3 og það er góð og giid ás-tæða fyi’ir því; hún hefur sig ekki í frammi. Hún hefur nefnilega svo mikið að gera sem móðir og húsmóðir. Hún er gift hljóni- sveitai'stjóranum André Previn og þau eiga tvíbura. Mia hefur þó ekki alveg yfirgefið leiksvið- ið. Nú sem stendur leikur hún í Jóhönnu af Örk í Royal Al- bert Hall i London og nxaður hennar stjórnar Sinfóníuliljóm- sveit Lundíxnaboi'gar, sem a'ð- stoðar við uppfærsluna. Alls taka um JOO manns þátt.í sýn- — ★ — ★ — Hér er lítil nútímasaga úr i Reykjavíkui'lífinu, til skemmt- unar málhréinsunannönnum og * öðrum þeim, sem unna ást- j kæra ylhýra málinu. Maður kom inn í ísbúð og j bað afgreiðslustúlkuna ungu um j mjólkurhi'isting með gióaldin- \ bragði. Stúlkan hristi höfuðið j afsakandi og bi-osti elskulega J framan í manninn. Síðan brá hún sér í bakherbergi og náði í eldri stúlku og vanari i fag- ; inu. Hún gekk rakleitt að þessum óskiljanlega manni og sagði: j — Wliat can I do for you? j — ★ — ★ — I þýzku blaði segir, að ekki sé j sérlega ánægjulegt að borða i miðdegisverð með Ólafi Noregs- j konungi. AstæSurnar eru m. a. j þær, að maturinn sé alltaf orð- ■, inn hálfkaldur, áður en hann J er kominn upp úr eldhúsinu, i sem er í kjallaranum, og upp í \ borðsalinn. Þá er sagt. að kon- [ ungurinn borði svo hratt, að \ hann sé búinn löngu á undan J öllum öðrum. Það skipti svo J sem ekki öllu rnáli, ef ekki væri tekið fram í siðareglunum, [ að allir eigi að hætta að borða, J þegar konungurinn gerir það. i Vonandi cr þá boðið upp á ein- J hvern bita seinna í veizlunni, 1 svo gestirnir neyðist ekki til að t gera innrás i sinn eigin ísskáp, ) þegar þeir konxa heim.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.