Tíminn - 19.03.1971, Síða 11

Tíminn - 19.03.1971, Síða 11
FÖSTUDAGUR 19. marz 1971 TÍMINN 11 2000 MANNS HAFA SPIL- AÐ Á 20 SPILAKVÖLDUM í Norðurlandskjördæmi eystra SB-Reykjavík, miðvikudag. Fraimsóknarvist hefur nú verið spiluð á 20 stöðum í kjördæminu og heíur þátttaka verið mjög góð, því alls hafa spilað um 2000 manns. Efstu menn framboðslista Framsóknarflokksins í kjördæm- inu komu á spilakvöldin og fluttu ávörp, sem var vel tekið. Úrslit í vistinni fara hér á eftir. Þar sem slagafjöldi var jafn, var dregið um röðina, en aftur á móti var sam- komulag með vinningshöfum karla að skipta með sér efstu verðlaun Unum, þ.e. hvor um sig fær einn miða til Mallorca og hálf önnur verðlaun. Verðlaun kvenna hlutu: Angella Ragnarsdóttir, sem haf'ði 188 slagi, hlaut 1. verðlaun, Mallorcaferð fyrir tvo. Sigrún Þorsteinsdóttir, Hlíðarlandi, Árskógsströnd, fékk 186 slagi og önnur verðlaun, sem eru svefnpoki. Elín Árnadóttir fær 3. verðla^n, sem er grá gæra, en hún hafði 185 slagi. Sigrún Guð- brandsdóttir, Grenivík, var með 183 slagi og hlaut 4. verðlaun, værðarvoð. Erla Magnúsdóttir, Ólafsfinði hafði 183 slagi og hlaut Heklu-peysu, sem er 5. verðlaun.. Karlaverðlaun hlutu: Ólafur Aðalsteinsson, Eyrarvegi 12, Akur eyri og Gunnar Steinsson, Ólafs- firði, urðu efstir og jafnir með 189 slagi hvor og skiptu með sér efstu verðlaununum, eins og fyrr er get- ið. Sigurður Pétursson, Húsavik, hlaut 3. verðlaun með 184 slagi og var það gæra. Sverrir Sigurðsson, Raufarhöfn, hlaut 4. verðlaun með 183 slagi, fékk værðarvoð. Eiríkur Helgason, Dalvík hlaut 5. verðlaun með 183 slagi og fékk Heklu-peysu. Ef þú lítur í alheimsblöð ...er CAMEL ávallt í fremstu röð ÚRVALS TÖBAK ÞESS VEGNA ÚRVALS SÍGARETTUR. HOT TIP FIRE ft RING AC KERTI er eina kertiö, sem hefur hreinan bruna og heitan odd til að auð- velda gangsetningu, auka eldneytisnýtingu og gera sjálf kertin endingarbetri. Þessir eiginleikar eru jafn áríöandi í nýjum bílum sem gömlum. AC-KERTI eru í öllum Opel-, Vauxhall- og Chev- rolet-bílum. VÉLADEILD TAKIÐ EFTIR - TAKIÐ EFTSR Höfum opnað verzlun að Klapparstíg 29, undir nafninu Húsmunaskálinn. — Tilgangur verzlunarinnar er að kaupa og selja eldri gerðir húsgagna og húsmuna, svo sem buffet- skápa, fataskápa, bókaskápa og -hillur, skatthol, skrifborð, borðstofuborð og -stóla, blómasúlur útvörp, gömul mál- verk og myndir; klukkur, rokka, spegla og margt fleira. — Það erum við, sem staðgreiðum munina. — Hringið; við komum strax. Peningarnir á borðið. HÚSMUNASKÁLINN, Klapparstíg 29, sími 10099. BÍLASKOÐUN & STILLING Skúlagöfu 32 LJÚSASTILLINGAR SAMVINNUBANKINN Bifreiðastjórar — —. AKRANESI GRUNDARFIRDI ✓ A X PATREKSFIRDI Bifreiðaeigendur X X sauðArkróki Q ^ ^ J HÚSAVlK Látið okkur gera við tvjólbarðana yðar. Veitum kúkASKERI X\ X. STÖDVARFIRÐI C > VÍK I MÝROAL yður aðstöðu til að skipta um hjólbarðana innan- X y KEFLAVÍK' X HAFNARFIRDI húss Jafnframt önnumst við hvers konar smá- V REYKJAVÍK viðgerðir á bifreið yðar Reynið viðskiptin DEKK H.F., Borgartúni 24, simi 14925 . Veljið yður í hag - Úrsmíði er okkar fag Nivada OMEGA (r)lWBBB ,ít1pjnn PIERPÖOT Magnús E. Baldvinsson Laugavegi 12 — Símí 22804

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.