Tíminn - 30.03.1971, Page 9

Tíminn - 30.03.1971, Page 9
ÞRIBJUDAGTJR 30. marz 1971 l'ÞRÓTTIR TÍMINN ÍÞRÓTTIR 9 Eitt mark vantaði - TSL ÞESS AÐ ÍSLAND HREPPTI NORÐURLANDATITILINN AFTUR Laugardalurinn æflar að verSa goft veiðisvæði fyrir sænsk unglingalandslið, þeg- ar keppt er um Norðurlanda- titil. Fyrir nokkrum árum hrepptu þeir Norðurlandatit- ilinn í knattspyrnu, á víta- spyrnukeppni við ísland í úr- slitaleik mótsins. Og á sunnu- dagskvöldið hrepptu þeir Norðurlandatitilinn í hand- knattleik á síðustu sekúndum í úrslitaleik við ísland. í báð- um þessum mótum hefði eitt mark nægt íslandi til sigurs, en í hvorugf skiptið tókst ís- lendingum að skora þetta mikilvæga mark. Eftir stórsigur Svíþjóðar yfir Danmörku á sunnudaginn, og nauman sigur íslands yfir Finn- landi, þar sem íslenzka liðið glopr aði stöðunni úr 7:2 í 9:8 fyrir hálf leik, og var síðan undir um tíma, en tókst að lokum að ná báðum stigunum með 17:14 sigri — var staðan þannig fyrir síðasta leik- inn milli fslands og Svíþjóðar, að fsland var sigurvegari í mótinu með því að sigra í leiknum. Eftir að hafa séð bæði þessi lið leika fyrr um daginn, var útlitið ekki fslandi í hag. En þegar í byrjun leiksins sýndi það sina góðu hlið, sem hafði sézt bezt í síðari hálfleik gegn Noregi — en aftur minna í leikjunum gegn Danmörku og Finnlandi. Komst liðið í 2:0 og hafði forustu þar til rétt fyrir hálfleik að Svíujn tókst að komast yfir. í byrjun síðari hálfleiks komust Svíar, í 4 marka mun 7:3, en íslenzká lið- inu tókst að jafna '8:8 með frá- bærum leik. bæði í sókn —, vöm, og í marki. Komst liðið yfir 9:8 og 10:9, en Roul Peterson, sem valinn var „bezti leikmaður keppn innar“ (hann lék hér með Drott s.J, haust), skoraði tvö „lúmsku- leg" rriflj'k og komst Svíþjóð ,yfir , i^O-iaíóflfls M»pii^s9Sli,i jafna,ði fyrir Island 11:11, þegar um 2 mín. voru eftir. En tækifærið til að skora sigurmarkið í leiknum kom skönwnu eftir það, þá náði íslenzka liðið knettinum og hóf lokaslag- „Bezta NM-piEtay sem haldið hefur verið“ - sögðu erlendu þjálfararnir - Finn Andersen, þjálfari Danmerkur; —• Þetta er mjög gott mót, og ég sæmilega ánægður með út- komu minna manna. Það sem mér finnst helzt að þessu móti, er niðurröðunin á leikjunum. Hún kemur. rnikið venr niður á sumum liðunum en öðruin. Okkar leikir voru allir í röð og stráarnir voru orðnir þreyttir fyrir leikinn við Svíþjóð. Sænska liðið er bezta liðið í mótinu. og síðan kemur það danska. íslenzka liðið er mikið lakara í ár en í fyrra, þá var það áberandi bezta liðið. Við erum allir ánægðir með móttökumir — þó svo sem að við höfum verið óvinsælir hjá áhorfendum, en það var nú ein- faldlega vegna þess að við sigr- FINN ANDERSEN uðum ísland. Það eina sem við erum ekki ánægðir með er nið- röðun leikjanna — og íslenzku dómarana í leiknum við Finn- land. en þeir sem dæmdu leik- inn við Svíþjóð voru þeir beztu í mótinu“. Roger Hedell, þjálfari Svíþjóðan Sænsku þjálfararnir voru tveir. og ræddum við við þá báða, en aá yngri. Roger Hedell, hafði orð fyrir þeim. — „Þetta er bezta Norðurlanda mót pilta, sem við höfum verið með í. Bæði hvað skipulag og annað snertir. Við eig- um að sjá um næsta mót, en við treystum okkur ekki til að gera það eins vel úr garði og þetta. Það er allt, hvar sem á er litið 100%, og við eigum ekki til ROGER HEDELL orð að lýsa móttökunum og öllu, og þá sérstaklega áhorfendunum, sem sýnilega hafa gott vit á hand knattleik. Svíþjóð er trúlega með jafn- asta liðið í mótinu, en danska og íslenzka liðið koma ekki langt á eftir. íslenzka liðið getur leik- ið vel, en það vantaði betri „takt- ik“ og varnarleik og einnig einn af gerandi mann í sóknina. Þetta lið er ekki eins gott og liðið, sem sigraði í fyrra, það var baráttu- lið, sem lék af ánægju og gleði.“ Kjell Svestad, þjálfari Noregs: — „Þetta er bezta Norðurlanda mót, sem ég hef séð. Bæði hvað skipulag og móttökur áhrærir og einnig bezti handknattleikurinn, sem leikinn hefur verið. íslenzka iiðið va-r bezta liðið í mótinu. Hefði KJELL SVESTAD en 52 sek. eru samt eftir á klukk. Leiknum er loki'ð með jafntefli 11:11 unni umdeildu. inn, en þá voru eftir nokkrar sek- úndur af leiknum. En hin stóra og mikla klukka í Laugardalshöllinni, gerði. þar liðinu slæman grikk, því hún tók sig til og liætti að ganga þegar 52 sek. voru eftir af leiknum. Héldu því leikmenn ís1°nzka liðs ins að nægur tími væri J1 stefnu, en skilaboðum um að svo væri ekki, var ekki hægt að koma til þeirra, því ekki heyrðist mannsins mál í húsinu fyrir hvatningarhróp um áhorfenda. Þegar 10 sek. voru eftir — samkvæmt réttri klukku — fékk Örn Sigurðsson, opið tæki færi á línunni til að skora sigur- markið — en f stað þess að fara inn og skjóta eða fá vítakast — sneri hann við og gaf knöttinn út aftur. Hann gaf þá skýringu á þessu eftir leikinn að hann hefði litið á klukkuna og séð að nær 1 mínúta var eftir af leikn- um, og áræddi þess vegna ekki að skjóta. En það er glöggt dæmi um það sem m.a. var að í liðinu. — Hann var úr þeim hópi þess, sem ekki þorði eða mátti(?) skjóta á markið. Með þessu tækifæri ’rann mðgu leiki ísíands á að sigra í mótinu;' út í sandinn og Svíar urðu sigurveg- arar. Danmörk varð í öðru sæti, en ísland varð að láta sér nægja það þriðja. — klp. það unnið Danmörku hefði það aldrei orkað tvímælis. Það bezta sem ég sá til eins liðs var leikur íslands í síðari hálfleik gegn Nor egi. Við héldum að við værum að fara með okkar bezta lið í Norð urlandamót pilta, en við urðum fyrir miklum vonbrigðum með lið ið. Keppnin hjá okkur lauk fyrir 6 vifcum, og hefur liðið lítið æft síðan. En með þessa stóru og sterku stráka, sem allir hafa ver- ið góðir í vetur, héldum við okk- ur á grænni grein í þessu móti. Ég vil gjaman fá að þakka fyr- ir móttökumar og aðbúnaðinn. Við höfum aldrei mætt öðrum eins móttökum og okkur verður þessi ferð ógleymanleg —“. Jyrki Heliskoski, þjálfari Finnlands: „— Þetta eru allt mjög svipuð lið, en þó eru Svíþjóð og Dan- mörk örlítið betri en hin liðin. íslenzka liðið getur líka verið gott, eins og t.d. gegn Svíþjóð og Noregi, en það er hægt að fá mikið meira út úr því. Okkur Finnana vantar meiri reynslu og æfingu. Handbolti er ekki mik ið stunduð íþróttagrein í Finn- landi, og á erfitt uppdráttar —“. klp.— JIRKI HELISKOSKI NM í TÖLUM Úrslit leikja mótsins: Danmörk — ísland 16:14 Svíþjóð - - Finnland 11:7 ísland — Noregur 18:9 ísland — Finnland 17:14 Noregur — Finnland 15:12 Svíþjóð - - Noregur 13:12 Danmörk — Noregur 17:11 Finnland — Danmörk 9:12 Svíþjóð - - Danmörk 21:14 Sviþjóð - - ísland 11:11 Lokastaðan: Svíþjóð 4 3 10 56:44 7 Danmörk 4 3 0 1 59:55 6 ísland 4 3 11 60:50 5 Noregur 4 10 3 47:60 2 Finnland 4 0 0 4 42:55 0 Vísað af leikvelli Danmörk 17 minútur Noregur 10 — ísland 8 — Svíþjóð 6 — Finnlandi 4 — Markhæstu ijienn: Roger Helgeson, Svíþjöð 17 Pálmi Pálmason, íslandi 14 Ojvind Wibe, Noregi 14 Seppo Moilanen, Finnlandi 13 Kim Seir Petersen, Danmörku 13 Jónas Magnússon, íslandi 12 Audun Dyrdal, Noregi 12 Björn Pétursson, íslandi 11 Ole Eliasen, Danmörku 11 Erkki Alaja, Finnlandi 10 Alls voru skoruð 264 mörk í mót- inu, og skoruðu þau 45 piltar. Mörk íslands, 60 að tölu, skoruðu fyrir utan fyrrnefnda: Guðjón Magnús- son 8, Ölafur Einarsson 5, Árni Steinsson 3, Magnús Sigurðsson 3, Haukur Hauksson 1, Stefán Þórð- arson 1, Torfi Ásgeirsson 1. Nýting markskota: ísland 130 60 Danmörk 126 59 Svíþjóð 122 56 Nor-egur 126 47 Finnland 102 42 Þessar töflur eru gerðar eftir skrám, sem þeir Þórarinn Eyþórs- son og Axel Sigurðsson gerðu um alla leiki mótsins, en þeir unnu mikið og gott starf í sambandi við það. 5:0 á Skagan- liin og Keflavík Fram fór létt með að sigra ÍBK í ,,meistarakeppninni“ í knatt- spymu á heimavelli Keflvíkin-ga á laugardaginn. Sigruðu þeir í leiknum 5:0 eftir að hafa haft 2:0 yfir í hálfleik. Kristinn Jörundsson, skoraði bæði mörkin í fyrri hálfleik, og Marteinn Geirsson, bætti því 3ja við úr vítaspyrnu í byrjun síðari hálflei-ks. Þá var Kristinn aftur á ferðinni og loks skoraði Jóhann- es Atlason 5. markið úr auka- spyrnu frá miðjum velli. sem sigldi yfir allt og í netið. Undir lok leiksins var þeim Framhald á bls. 10.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.