Tíminn - 03.04.1971, Blaðsíða 1

Tíminn - 03.04.1971, Blaðsíða 1
Mfea&fid&s G LJ -Ó MUNDAP BargþóraqOtoS Sfmar 18032 — 20008 WWMtMtll 78. tbl. — Laugardagur 3. apríl 1971 — 55. árg. Helgi Bergs kominn úr fundaferð um Norður- og Austurland Vonbrígði yfír afstöðu stjórn- 2LLV arínnar í landhelgismálunum TK—Reykjavik, föstudag. Helgi Bergs er nýlega kominn aftur til Reykjavíkur úr tíu daga fundaferð um Austur- og Norð- Ólafur Ragnarsson urland. Hafði liann framsögu a | sex almennum fundum, sem Fram sóknarflokkurinn boða'ði til um at- vinnumálin og landhelgismálið. á Seyðisfirði, Norðfirði, Ólafsfirði, | Húsavík, Sauðárkróki og Siglu-1 firði. Tíminn spurði Helga frétta úr ferðinni: Mér var það satt að segja dálít-1 ið áhyggjuefni, hvort svona ströng áætlun gæti heppnazt á þessum tíma árs, þegar allra veðra er von, en hún gerði það, þótt oft Framhald a 14. 51611 Helgi Bergs MEKENOUR OTTflST ÞAÐ, SEM VID TEKUR AF VERDSTÖOVUNINN EJ—Reykjavík, föstudag. Á Ársþingi iðnrekenda, sem lauk í dag, var samþykkt álykt- un um efnahagsmál, þar sem lýst er yfir áhyggjum vegna þeirrar þróunar verðlags- og kaupgjalds- mála, sem átt hefur sér stað síð- ustu mánu'ðina, og þó sérstak- lega ,um þróun þessara mála, er vænta má á hausti komanda, þeg- ar verðstöðvunarlögin renna út Hannibalistinn kostaði Reyk- víkinga 698 þús. og nyir gerðir.“ kjarasamningar verða TK—Iíeykjavík, föstudag. Þau tíðindi gerðust á fundi I f Borgarstjórn Reykjavíkur í | gærkvöldi, a'ð Albert Guðmunds- son, stjórnarmaður í Innkaupa- stófnun Reykjavíkurborgar, hélt við samþykktir sínar í stofn- uninni og gekk til liðs við minnihlutaflokkana í borgar- stjórn gegn borgarfulltrúum íhaldsins í því skyni, að spara' Reykvíkingum 698 þúsundir króna með því að taka hag- kvæmasta tilboði í stað hærra tilboðs frá erlendum aðilum. Hér var því einnig um spurn- ingu um atvinnu fyrir reyk- vískra iðnaðarm. að ræða. Með liðsinni Alberts áttu minni- hlutaflokkarnir að koma fram tillögu sinni um að hinu hag- stæða tilboði hins reykvíska fyrirtækis yrði tekið. Þá gerð- ust þau undur og stórmerki, að fulltrúi Hannibalista í borgar- stjórn, Ólafur Ragnarsson, skar sig lir leik og frá minnihluta- flokkunum í málinu, sat hjá við atkvæðagrei'ðsluna, og bjarg aði þannig íhaldinu, en rændi Reykvíkinga um leið 698 þús- und krónum. Hannibalistinn gat engar skýringar gefið á af- stöðu sinni. Nánar er skýrt frá þessu sérstæða máli í „Á viðavangi" á bls. 3. f ályktuninni er bent á, að af- koma ýmissa iðnfyrirtækja „hefur versnað mjög upp á síðkastið oa stefnir til tapreksturs þrátt fyrir það, að framleiðsla iðnaðarins hafi að meðaltali aukizt um 13— 15% á árinu 1970. Veikir þetta mjög fjárhagslegt bolmagn fyrir- tækjanna, þannig að þau eru verr undir það búin að mæta aukinni samkeppni. Ársþingið bendir á, að vegna þeirrar almennu framleiðsluaukn ingar sem átt hefðu sér stað í atvinnuvegum þjóðarinnar á ár inu sem leið, sé þegar orðinn skortur á vinnuafli og því aukin hætta á launaskriði og minnk- andi afköstum eftir hvern starfs- mann. Telur þingið nauðsynlegt, að ríki og sveitarfélög dragi af þessum sökum úr framkvæmdum sem þola bið. Einnig er bent á, áð undan- farna áratugi „hafa að tilstuðl- an ríkisvaldsins átt sér stað mikl ir fjármagnsflutningar milli lands hluta og atvinnugreina og verið að nokkru leyti verið til lítt arð- bærra fjárfestinga eða niður- greiðslna á framleiðsluvörum nið ur fyrir kostnaðarverð þeirra. Ein afleiðing þessa hefur verið aukin tekjuþörf ríkissjóðs, sem hækkað hefur verðlag innanlands, sem aftur veldur hærra kaupgjaldi og hamlar þannig m.a. uppbygg- ingu útflutningsiðnaðar og sam- k ppnisaðstöðu iðnaðarins almennt. Ónnur afleiðing alvarlegri er, að óarðbær fjárfesting kemur fram í minni þjóðarframleiðslu, sem orsakar lakari lífsafkomu þjóðar- Framhald á bls. 14. 319 NAUÐUNGAR- UPPB0D AUGL ÝST ET—Reykjavík, föstudag. í nýútkomnu Lögbirtingarblaði eru auglýst hvorki meira né minna en 319 nauðungaruppboð á 315 fasteignum, stórum sem smáum, og 4 skipum. Uppboðin fara fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík vegna ógreiddra opin- berra gjalda. Gjaldauppliæðirnar nema samtals tugum milljóna króna og cr sú hæsta 1.335.620,00 kr. f flcstum tilfellum er hér um að ræða einstaklinga, er eftir eiga að greiða opinber gjöld, en þó nokkur fyrirtæki er líka að finna í hópi þessara 319 tilvon- andi uppboðsþola. Ætluðu að stela launa umslögum eyrarkarla og fjármagna þannig fyrirhugaða byltingu á íslandi OÓ—Reykjavík, föstudag. Ljóst er, að f jórmenningarnir, sem stálu sprengiefninu í Á- haldahúsi Kópavogs, ræddu um það sín á milli, að nota dína- mitið til hermdarverka. Blaða- mönnum var í dag gefinn kost- ur á að kynna sér framburð þeirra manna, sem handteknir voru vcgna málsins. Eru þeir fjórir, sem stóðu að þjófnaðin- um, en einnig koma tveir aðrir við sögu. Einn hinna kærðu var úrskurðaður í geðlieilbrigðis- rannsóku 1. apríl sl. Hinum var sleppt lausum. Strákarnir eru á aldrinum 17 til 22 ára og ber framburði þeirra fyrir sakadómi Kópavogs saman í aðalatriðum. Óþarfi mun að taka fram, a® hið eina, sem þessir piltar gerðu af sér, var að stela sprengiefni, sprengihnalli og hvellettum og geyma þetta í garðskúr, skammt frá Vesturlandsvegi í um mán- aðartkna. En við yfirheyrslur kom fram, að þeir höfðu rætt sín á milli, að nota dínamitið til framdráttar hugsjónum sín- um, þótt ekki yrði af fram- kvæmdum. Það, sem rætt var um að gera, vair t. d. að nota sprengiefnið til að hræða inn- lenda og erlenda stjórnmála- menn, ef eitthvað nýtt bæri til tíðinda í Víetnam og Laos, eins og oúðað er í einni skýrslunni. Ræddi byltingaflokkurinn um að ræna til dæmis forsætisráð- henra og bandaríska sendiherr- anum hér á landi og krefjast fyrir þá lausnargjalds og nota féð í þágu byltingar. Þá kom til onðs að taka Rolf Johansen, stórkaupmann til „handar- gagns“, sanna á hann glæpi og afhenda hann síðan „réttum yf- irvöklum". Einnig kom fram sú hugmynd að kúga fé út úr stór- kaupmanninum. Þá átti að sprengja eitthvað við banda- ríska sendiráðið og gælt var við þá hugmynd, að rjúfa rafstraum inn til Álverksmiðjunnar í Straumsvík, ef ekki yrðu sett upp hreinstæki, og rætt var um að sprengja radarstöðina Rock- well, skammt frá Sandgerði. Einn piltanna skýrði svo frá, Framhald á bls. 8.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.