Tíminn - 03.04.1971, Blaðsíða 4

Tíminn - 03.04.1971, Blaðsíða 4
4 TÍMINN LAUGARDAGUR 3. aprfl 1971 i ÁRNESSÝSLA Fundur í Framsóknarfélagi Árnessýslu verður haldinn í Framsóknarsalnum, Eyrarvegi 15, Sel- fossi, mánudaginn 5. april, og hefst kl. 21. Á fundinum flytur Helgi Bergs ávarp. Kosnir verða fulltrúar á fimmtánda flokksþing fram- sóknarmanna, og rædd verða félagsmál. FUF í Kópavogi Almennur félagsfundur laugardaginn 3. apríl, kl. 3 síðdegis. Fundarefni: Umræða um félagsstarfið. Inntaka nýrra félaga og kosning fulltrúa á flokksþing. — Stjórnin. Fundur FUF á iaugardag Félag ungra fracnsóknarmanna í Reykjavík heldur félagsfund laugardaginn 3. apríl nk. í Glaumbæ uppi. Fundurinn hefst kl. 3,30 e. h. (15,30). Dagskrá: 1. Kosning fulltrúa á 15. flokksþing Framsóknar- flokksins. 2. Utnræður um félagsstarfið, undirbúning flokksþings og kosninganna í vor. Félagsmenn hvattir til að fjölmenna. — Stjórn FUF. Opinn stjórnarfundur hjá FUF FUF í Reykjavík heldur opinn stjórnarfund á laugardaginn kem- ur, að Hringbraut 30, og hefst hann stundvíslega kl. 2 e. h. Fé- lagsmenn>eyíi hvattir til að mæta. — Stjórnin. Þessi dreifari er óumdeilanlega liprastur allra þeirra áburðardreifara, sem flytjast til landsins. Dreifarinn rúmar 440 kg. af áburði. Dreifibreidd fyrir kornaðan áburð er 6—8 metrar og fyrir Kjarna ca. 4 metrar. Áburðartrektin og aðrir hlutir, sem koma í snertingu við áburðinn eru úr efnum sem ekki ryðga eða tærast. Viðhaldskostn- aður því sáralítill. Nánari skýringar í upplýsinga- riti Globus. Verð ca. kr. 20.400,00. Verða til afgreiðslu síðast í marz Pantið strax. pHiss Ismwm kjIODUSf LÁGMÚLI 5, SlMI 81555 135 PAPPÍRSÞURRKUR KO^A SAMA OG ÞVOTTUR Á EíNU HANDKLÆDI FA P PIR S V O R U R ”■'■ SKÚLAGÖTU 32,- SÍMI 84435 LEITID UPPLYSINGA / 2, 3 tr wM 6 m 7 8 10 ? /o /; W m /z /3 /y I /r Lárétt: 1) Sölutoirgs 6) Vindur 7) röð 9) Tónn 10) Töfrar 11) Öfug röð 12) Kall 13) Dund 15) Bróder- aði. Krossgáta Nr. 774 Lóðrétt: 1) Árdegis 2) Err 3) Niðamyrk 4) Keyr 5) Snarpri 8) Bjó 9) Matvæla- stofnun (skst.) 13) Tvíhljó'ði 14) Trall. Lausn á krossgátu nr. 773: Lárétt: 1) Langvía 6) Úri 7) Um 9) Á1 10) Gagnaði 11) At 12) II 13) Ein 15) And- ramt. Lóðrétt: 1) Laugaða 2) Nú 3) Grundir 4) VI 5) Allillt 8) Mat 9) Áði 13) ED 14) Na. Sólun HJÓLBARÐAVIÐGERÐIR |l Sniómunstur veitir góða spyrnu w í snjó og hólku,. önnumst allar viðgerðir hjólbarða rneð fullkomnum tækjum. Snjóneglum hjólbarða. GÓÐ ÞJÓNUSTA. — VANIR MENN. BARÐINN HF. Ármúla 7. — Sími 30501. — Reykjavík.. mERCUPYr setur markið hátt Vandáðir yzt sem innst Traustbyggðir— Nýtízkulegir og þægilegir Ný sending. Orfáum sleðum óráðstafað. Verðið sérlega hagkvæmt. HITATÆKI HF. Skipholti 70, Reykjavík — Símar 30200 — 83760 Söluumboð: Verzlun Kjartans B. Guðmundssonar, Isafirði. Verzlunin Elís Guðnason, Eskifirði. Aaglýsib í TÍMANUM

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.