Tíminn - 03.04.1971, Blaðsíða 11
LAUGARDAGUR 3. apríl 1971
TIMINN
11
\LANDFARL
Hugsa betur skal
„Hváð segir nú hann Magnús
minn?
ef melur étur seðilinn . . .“
(Les bls. 72 og 73 — 11. rit
Hreppa).
Þegar ég hlustaði á þing-
fréttir kl. 10, 31. marz 1971,
fannst mér athugaverð tillaga
allra flokka um að láta ríkis-
sjóð greiða hverjum þingflokki
200 þús. kr. og 40 þús. kr. á
hvem alþingismann, samtals
3.4 millj. kr., án þess að benda
á fjáröflun til að standa undir
þessum flokka-fjárdrætti. Þótt
þetta sé lítils virði nú, mætti
leiða rafmagn til mín og fleiri
manna fyrir þessa fjárhæð.
— Minna má á „Arons auð“ —
leigu frá landsetum vorum.
Ekki hefði Einar Þveræingur
sýnt þá auðmýkt og undra-
verða undirgefni við útlent
herveldi, að gefa því leigufríar
landsnytjar á íslandi.
Ef Bandaríkin vilja ekki
greiða háa leigu fyrir hersetu-
leyfi og Hvalfjarðar-gröf, mega
þeir fara með sinn her, „sem
ekkert ver,“ eins og afi kveður
á bls. 33 í 9. riti Hreppa.
Einnig vil ég benda á aðra
ljóta féþúfu fyrir ríkið, að
hækka verð á áfengi í sama
verðgildi og 1933, þegar
þriggja pela flaska af „svarta-
dauða“ kostaði 7 krónur =
dávænn dilkur. — Ekki vil ég
þó láta eyða aurakrónum úr
ríkissjóði til að efla flokka-
drátt og fávizku þá, sem aug-
ljós er í tillögu 5 alþingis-
manna með Benedikt í broddi
Atvinna
Fyrirtæki í miðborginni óskar að ráða mann til að
annast bókhald og gjaldkerastörf. Þeir, sem áhuga
hafa á þessu starfi sendi nöfn sín ásamt upplýs-
ingum um menntun og fyrri störf til afgreiðslu
blaðsins merkt „Ábyggilegur“.
fylkingar. Þeir ættu heldur að
styðja þjóðráð ,mín á bls. 64—
67 í 8. riti Hreppa. — Þar
bendi ég á að spara má að
skaðlausu 1 rÉiðherra og 25 al-
þingismenn. — En þó er góðs
viti ef allra flokka bræður
æfa sig í því að ræða og
bræða saman þjóðráð, ef þau
yrðu jákvæðari, fjárhagslega
séð, en þessi blessuð barna-
lega tillaga f’rá allra flokka
mönnum. „Allra flokka beztu
bræður bræði saman ráð, þar
sem æðsta einlng ræður. Ástúð
hrein og dáð.“ - Hugsa betur
þarf. Lesið 5. rit Hreppa, bls.
56. Einnig má minna á mína
tillögu um; „JEitt blað allra
flokka“, á b’ts. 63. £ 11. riti
Hreppa. — l>,að eina dagblað:
fSLAND gæti orðið fullgóð fé-
þúfa fyrir ríkl'ð.
Margar sálir telja tjón,
treysta þjóðar gestum.
Bjargar mál um sálar sjón,
sinnum gróða beztum. —
Bjarni 'Öuðmundsson,
Hiii-gsholti.
,/fu nah°
Höfum ávallt fyrirliggjandi allar stærðir skraut-
hringja á hjólbarða, bæði alhvíta og hvíta með
svartri rönd.
Sendum gegn póstkröfu hvert á land sem er.
GÚMMfVINNUSTOFAN H.F.
Skipholti 35 — Reykjavík — Sími 30688
STIMPLAGE11Ð
FÉLAGSPRE MTSMIDJUNNAR
PÍPULAGNIR
STILLl HTTAKERFl.
Lagfæri gömul hitakerfi.
Set upp hreinlætistæki.
Sicipti hita.
Set á kerfið Danfos
ofnaventla.
Sf,MI 17041.
LAUGARDAGUR 2. aprfl.
7.00 Morgunútvarp.
Veðurfregnir. Tónleikar.
7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55
Bæn. 8.00 Morgunleikfimi.
Tónleikar. 8.30 Fréttir og
veðurfregnir. Tónleikar.
9.00 Fréttaágrip og útdrátt-
ur úr forustugreinum dag-
blaðanna. 9.15 Morgun-
stund bamanna: Geir Christ
ensen endar lestur sinn á
„Ævintýrum Trítils" eftir
Dick Laan í þýðingu Hild-
ar Kalman (14). 9.30 Til-
kynningar. Tónleikar. 10.00
Fréttir. Tónleikar. 10.10
Veðurfregnir. 10.25 f viku-
lokin: Umsjón annast Jónas
Jónasson.
12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.25 Fréttir. og veðurfregnir.
Tilkynningar.
12.00 Óskalög sjúklinga.
Kristín Sveinbjömsdóttir
kynnir.
14.30 íslenzkt mál.
Endurt. þáttur Ásgeirs Bl.
Magnússonar frá sl. mánu-
degi. — Tónleikar.
15.00 Fréttir.
15.15 Stanz.
Bjöm Bergsson stjómar
þætti um umferðarmál.
15.50 Harmonikulög.
Þetta vil ég heyra.
Jón Stefánsson leikur lög
samkvæmt óskum hlust-
enda.
17.00 Fréttir.
Á nótum æskunnar.
Dóra Ingvadóttir og Pétur
Steingrímsson kynna nýj-
ustu dægurlögin.
17.40 Úr myndabók náttúrannar.
Ingimar Óskarsson talar um
urtagarðsbók'Ólavíusar.
18.00 Söngvar í léttum tón.
Ray Charles kórinn og The
Mamas and Papas syngja
og leika.
18.25 Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.30 Lífsviðhorf mitt.
Sigurlaug M. Jónasdóttir
fyrmm útvarpsstjórafrú flyt-
ur erindi,
19.50 Gestur í útvarpssal: Kryst-
yna Blasiak frá London
leikur tvö píanóverk eftir
Debussy.
2.501
21.30
22.00
22.15
22.25
23.55
Hljómplöturabb.
Guðmundur Jónsson bregð-
ur plötum á fóninn.
Smásaga vikunnar: „Jól
hermann°ins“ eftir Villy
Sörensen.
Ingibióra Jónsdóttir íslenzk-
aði. Erlingur Gíslason les.
Létt tónlist eftir Joliann
Stranss.
Strausshljómsveitin í Vín
leikur. Walter Goldschmidt
stjórnar
t dag.
Jökuli Jakobsson sér um
þáttinn
Fréttir.
Veðurfregnir. Lestur
Passíusáima (46).
Dansiögln.
Fréttir i stuttu máli.
Dagskrárlok.
SAMVINNUBANKINN
AKRANESI
GRUNDARFIRDI
PATREKSFIRDI
SAUDÁRKRÓKI
HÚSAVlK
KÓPASKERI
STÖOVARFIRDI
VlK I MÝRDAL
KEFLAVÍK
HAFNARFIROI
REYKJAVfK
WELL, MR. WA'LKER, AN
EMI5SARÝ FROM OUR
PRESIDENT. WELCOME.
WHAT BRINGíJ YOU TO
THESE SHOIRES?
'fOd THE GHOST
— Ambassadorinn vill tala við yður
núna. Viljið þér ekki skTjo hundinn eftir
frammi? — Ekki hundur, úlfur. Ég fer
með hann inn. — Úlfur! — fíælir, hr.
Walker, hvað ber við, að þör erað á
þessum slóðum? — Ég kom tll að hand-
sama þjóf!
Laugardagur 3. aprfl.
15.30 En franpais
Frönskukennsla í sjönvarpi
9 þáttur. Umsjón: Vigdís
Finnbogadóttir.
16.00 Endurtekið efni
Sökin er sönnuð.
Bandarísk mynd um skað-
semi reykinga Þýðandi og
þulur Hersteinn Pálsson.
Áður sýnd 15 marz sl.
16.20 Vor Akureyri
Dagstund á Akureyri með
hljómsveit Ingimars Eydal.
Aður sýnt 12. des. 1968.
16.50 ísing á skipum
Hjálmar R. Bárðarson, sigl-
ingamálastióri fjallar um ís-
ingu á skirmm. orsakir henn-
ar og hættulegar afleiðingar.
Áður sýnt 16. marz sl.
17.30 Enska knattsovrnan
Leikur úr undanúrslitum í
bikarkgppninni.
18.15 fþróttteT.
M.a mýndir frá úrslitaleik í
handknattleik milli FH og
Vals ng ^vningu banda-
rískra fjölbragðaglímu-
manna í Laugardalshöll.
Umslónarmaður Ómar Ragn-
arsson.
Hlé
20 00 Fréttir
20.25 Veður og a,i"t'ísingar
20.30 Smart snæiari
Smart er ég nefndnr
3 o® slða^H hluti
Þýðandi Jón Thor Haralds-
son.
20.55 Sú var tíðin ...
Brezk kvöidskemmtun, eins
og þær gerðust á dögum afa
og ömmu Meðal þátttakenda
eru Tessie O’Shea, Les Daw-
son, Gillian Humphreys og
Brian Burdon.
Þýðandi Björn Matíhíasson.
(Eurovisinn — BBC)
21.40 Reynum aftur
(Let’s Do lt Agaih)
Bandarfsk gamanmynd frá
árinu 1953
Leikstióri Alexander Hall.
Aðalhlutverk Jane Wyman,
Rav M'lland og Aldo Ray.
Þýðandi Dóra Hafsteinsd.
t mvndinni greinir frá nanni
nokknim sem oft þarf að
bregða sér bæiarleið, en
skýtur sér undan að láta
konu sína vita hið rétta er-
indi
23.10 Dag'-krá’dnk
\ Keflavfk —
SuSurnes 'í
_ \
Slminn «r 3
2778
PrentsmiSiL' \
'' Baldurs Hðlmgeirssonar, á
$ Hrannargötu 1 — Keflavflc ''
IS5S5SSS«SÍ$ÍSÍSÍ$S«ÍS«SSSÍ$S$S$S5SSS«S«$$SSSSSSSSSSÍ«S«SSSSSS«SSS$S$SSSS«SSS$SS5S3