Tíminn - 18.04.1971, Blaðsíða 5

Tíminn - 18.04.1971, Blaðsíða 5
SCWNUDAGUR 18. apríl 1971 5 MEÐMORGUN KAFFiNU og Köhi. Á leið sirmi í gegnum Þýzdfalarrd steig bóndi inn í lestarklefa hans og tóku þeir brátt tal saman. — Ég á að dúsa hér í 20 ár, sagði annar. — Og ég í 15 ár, sagði hinn. — Vertu þá í rúminu nær dyrunum, úr því að þú fei-ð fyrr, sagði 20 ára vistmaður- — Og ég beiti Caruso, svar- aíSi Caruso hratt og óljóst i wn um að bóndinn myndi ekki jSctáma nafnið. — Eruð þér þessi frægi . . . íiptn'ði bóndi með óttabland- kmi vrrðingu. — iá, ég er hræddur um það, svaraði Caraso. — Ég hef lesið mikið um jiður, hvilikur heiður að fá nú . að kynoast sjálfum Robinson % Crusoe . . . segið mér hvernig hefur vinur yðar Frjá- ■— Var það eitthvað sérstakt? Ehiíeo Caruso, hinn heims frægi, ítalski söngvari var eitt ánn á leiðinni milii Capri Tveir náungar áttu að verða klefafélagar í Sing-Sing fang- elsinu. " JC" M M j — Eitt er gott við þetta ill- "* ' viðri, það heldur Dcnna hcima DÆMALAUSIhii TIMINN Sá óskemmtilegi atburður gerðist í síðustu viku í klúbbi einum í Kaupmannahöfn, að 24 ára maður var stunginn með vasahníf af 21 árs konu sinni. — Ég stakk hann í bakið með hnífnum í geðshræringu. Ég var full og get þess vegna ekki niunað neitt annað, en ég held þó að hann hafi svívirt mig, sagði konan, er lögreglan yfir- heyrði hana. Hjónin voru bæði undir áhrif- um áfengis þegar atburðui'inn átti sér stað, og klúbbsgestir segja, að eiginmaðurinn hafi haft mikinn áhuga á gestum af veikara kyninu. Eiginmaður- inn var fluttur á sjúkrahús hið snarasta. Hann hafði ekki ein- ungis verið stunginn í bakið, hcldur þrisvar sinnum í mag- ann. Konan var látin laus er hún hafði sofið úr sér vímuna á lögreglustöðinni, en eiginmað- ur hennar liggur enn þungt hald inn á sjúkrahúsi. — Frægasti kappakstursmaður ítala, Angelo Bergamotti, týndi lífi sínu eftir afar hraðan akst- ur á ítalska kappakstursmeist- aramótinu, er fram fór um dag- inn í Riccione. Steyptist bifreið hans út af regnvotum veginum og hafnaði mörg hundruð metra :rá honum. Bergamotti var 32 íra að aldri. Sá, er vann, mótið, leitir Giacomo Agostini, én þess ,'erður þó að geta, að pftir um- •ætt slys var mótinu áflýst, en oað átti að standa nokkuð leng- ír. - ★ - ★ — Ritstjóri ameríska kvenna- blaðsins Cosmopolitans, Helen Gurley Brown að nafni, er sögð vita kvenna bezt um það hvern ig konur eiga að haga sér, ætli þær að krækja sér í eiginmann. — Nú gefur hún kynsystrum sínum aftur á móti ráðleggingar hvernig þær eiga að halda í eiginmenn sína. Réðleggingarn- ar eru að sjálfssögðu mjög svo í anda Ameríkana, samt sem áður höfum við tekið 14 af þeim til birtingar hér, og fara þær hér á eftir! 1. Segið honum að þér séuð ákaflega uppteknar. 2. Látið beztu vinkonu yðar hringja í yður á hálftíma fresti og segið með mjúkri röddu: — Ég hef bara alls ekki neitt til þess að tala um núna. 3. Bjóðið gömlum vini yðar í heimsókn og látið mann yðar »g hann hittast í d.vrunum. 4. Fyllið helminginn af sunnu lagsblaðinu með rithönd yðar, hafið skriftina stóra síðast, karl- •nannlega og stælið einhvern. 5. Sendið eftirfarandi sím- skeyti til yðar sjálfrar: „Kem á morgun með Air France. Hittu mig. Koss. Alain . 7. Leggið pípu á náttborð yðar. • 8. Biðjið vin yðar að senda svohljóðandi póstkort heim til yðar: „Eg elska þig“. 9. Gerið samning við blóma- sala. þess efnis að hann sendi yður rauðar rósir án kveðju. næstu 14 daga. 10. Þegar hann dáist að ein- hverri stúlku skuluð þér vera honuni sammáia, en gle.vmið ekki að kætast yfir því hversu Patricia Gordeno hcitir hún, þessi og er ensk kvikmyndaleik- kona. Hún er sólbrennd og ynd- — ★ — ★ — laglegur pilturinn er, sem stúlk- an er með. 11. Þér megið breyta útliti yðar gjörsamlega. 12. Byrjið að tóka inn pill- una, ef þér hafið ekki gert það áður. Segið, að í augnablikinu þorið þér ekki að taka neina „sénsa“ 13. Verið ástfangin af yfir- manni hans. 14. Látið hann sigla sinn sjó. Það stoðar ekkert að reyna að halda í hann, ef hann raun- verulega vill fara frá yður. isleg og ætlar nú að fara að leika í nýrri, enskri sakamála- mynd, „Dr. Who“. í þessari mynd á þó ekki að flíka sól- brenndum líkama hennar, hann á nefnilega að vera gylltur í myndinni. Allan líkamann og andlitið á að mála í gylltum lit — spaug, sem kostað hefur mannslíf. (í fyrsta sinn, sem slíkt var gert, var notuð máln- ing, sem lokaði svitakirtlum húðarinnar og það þolir manns- líkaminn ekki lengi.) En Patric- ia Gordeno er ekki óttaslegin. Hún þekkir náunga, sem á máln- ingu til slíkrar notkunar og hún hefur reyndar látið silfurlita'ða málningu piýða hinn fagra lík- ama sinn.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.