Tíminn - 18.04.1971, Blaðsíða 12

Tíminn - 18.04.1971, Blaðsíða 12
12 TÍMINN SUNNUIJ&GUR 18. aprfl 1971 n NÝTT 7SLÁTTUÞYRLA Afkastamkiil — Ódýr — Einföld UPPELDIS- HANDBÓKIN Verð aðeins kr. 49.600,00 ★ Óvenjumikil afköst, allt að 1.5 ha. pr. klst. ★ Vinnslubreidd 1.5 m. ★ Jafn og hreinn sláttur, jafnvel við erfiðustu aðstæður. ★ Kílreimdrifin og þar með ENGIN viðkvæm gírhjól eða flókinn drifbún- aður, sem getur bilað þegar mest ríður á og bæði kostnaðarsamt og tímafrekt er að gera við. ★ Vélin er léttbyggð og því lipur og auðveld í vinnslu og allri meðferð. ★ Sérstakur öryggisbúnaður, þannig að vélin slær af móti föstum fyrir- stöðum. ★ —JF— sláttuþyrlan var prófuð hjá Bútæknideildinni að Hvanneyri á síðasta ári og reyndist með miklum ágætum. ★ Hafið samband við okkur og kynnið yður nánar nýju —JF— sláttu- þyrluna og greiðsluskilmála okkar. 11 m m li m m w m M FORELDRAR OG TÁNINGAR Eftir Dr. Haim G. Ginott, höfund bókarinnar Foteldrar og börn Bókaútgáfan Mk. ÖRN OG ÖRLYGUR HF. llll Reynimel ^ G/obusr LÁGMÚLI 5, SlMI 81555 Veljið yður í hag - Úrsmíði er okkar fag Nivada B Æ N D U R RÚSSNESKAR DRÁTTARVÉLAR B Æ N D U R HAFA SÍÐASTLIÐIN 6 ÁR SANNAÐ ÁGÆTI SITT HÉR Á LANDI. FULLKOMNAR AÐ ÖLLUM ÚTBÚNAÐI. TfiO KRAFTMIKLAR. STERKBYGGÐAR. Ódýrustu dráttarvélarnar á markaðnum miðað við stærð og tæknilegan útbúnað. NÝ ÁRGERÐ — BREYTT ÚTLIT Verð á T-40, 40 hestafla loftkældri vél, með húsi og öryggisgrind, vökvastýri, vara- hlutum og verkfærum. AÐEINS KR. 182.000,00 Fyrirliggjandi til afgreiðslu nú þegar. BJÖRN & HALLDÓR HF. SÍÐUMÚLA 19 SÍMl 36930 REYKJAVÍK OMEGA a JUpma. piEDPom HVIagnús E Lausivegi 12 - Stmi 22CD4 Margra ára reynsla vandvirkra málara hefur sannað yfir- burði Sadolux lakksins — úti, inni, á fré sem járn'. SADOLt^ alcyd enamel ■^1iakerÍ2S ^ennaille til finere^Vr Fæst í helztu málningar- og byggingavöruverzlunum. Umboðsmenn: NATHAN & OLSEN HF.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.