Tíminn - 20.04.1971, Blaðsíða 1

Tíminn - 20.04.1971, Blaðsíða 1
1 ÁTTA MENN FÓRUST VIÐ HORNAFJARÐARÓS - BLS. 24 Bergþóruqöta. 3 SSman 19032—413909 ******* Þriðjudagur 20. apríl 1971 1 Kjörnir í miðstjórn EB—Reykjavík, mánudag. Eftirtaldir mcnn voru í dag kjömir aðalmenn í miðstjórn Fram sóknarflokksins: Helgi Bergs, bankastjóri, Reykja- vík (217 atkv.). Jóhannes Elíasson, bankastjóri, Reykjavík (209 atkv.). Tómas Árnason, hæstaréttarlög- maður, Kópavogi (187 atkv.). Sigríður Thorlacius, frú, Reykja- vík (185 atkv.). Halldór Kristjánsson, bóndi, Kirkjubóli (183 atkv.). Ragnheiður Sveinbjörnsdóttir, bæjarfulltrúi, Hafnarfirði (178 at- kv.). Andrés Kristjánsson, ritstjóri, Kópavogi (170 atkv.). Erlendur Einarsson, forstjóri, Reykjavík (162 atkv.). Jónas Jónsson, ráðunautur, Reykjavík (161 atkv.). Kristján Benediktsson, borgar- fulltrúi, Reykjavík (156 atkv.). Jón Kjartansson, forstjóri, Reykjavík (144 atkv.). Daníel Ágústínusson, fulltrúi, Akranesi (135 atkv.). Kjörnir fulltrúar ungra Fram- sóknarmanna: Ólafur Ragnar Grímsson, Sel- tjarnarncsi (210 atkv.). Baldur Óskarsson, Reykjavík (196 atkv.). Már Pétursson, Reykjavík (176 atkv.). Alls kusu 332. Ógildir kjörscðlar voru fjórir. EB—Rcykjavík, mánudag. Á flokksþingi Framsóknarflokks ins í dag var unnið að afgreiðslu mála, og ennfremur fór fram kosning 15 aðalmanna í miðstjóm flokksins. Hafsteinn Þorvaldsson Tekur sæti Helga á iistanum EB—Reykjavík, mánudag. Á fundi kjördæmisráðs Fram- sóknarflokksins í Suðurlandskjör- dæmi, er haldinn var í gær, var samþykkt, að Hafsteinn Þorvalds- son, sjúkrahúsráðsmaður á Sel- fossi, skipaði 3. sæti á framboðs- lista flokksins í Suðurlandskjör- dæmi. Á morgun, þriðjudag, lieldur afgreiðsla mála áfram auk þess sem kosnir verða varamenn í miðstjórn. Er gert ráð fyrir, að þinginu Ijúki seinni liluta morgun- dagsins, en á miðvikudaginn verð- ur svo aðalftindur miðstjómar. í byrjun fundarins í dag, er fram fór í Súinasal Hótel Sögu mælti Halldór E. Sigurðsson fyrir niðurstöðum flokksmálanefndar um lög flokksins og ályktunartil- lögum nefndarinnar. Urðu nokkr- ar umræður um þessi efni og tóku þátt í þeim, Úlafur Jóhannesson, Gísli Guðmundsson, Jónatan Þór- mundsson, Jóhannes Elíasson, Alvar Óskarsson, Eysteinn Jóns- son og Kristinn Finnbogason. Voru lög flokksins og ályktunar- tillögur síðan samþykktar mcð framkomnum breytingartillögum. Þá voru ályktanir atvinnumála- nefndar teknar til umræðu. Jón Skaftason var framsögumaöur nefndarinnar, en auk hans tóku til LANDINU ViRÐl SKIPT / 7 HEILBRICÐISUMDÆMI OÓ—Reykjavík, mánudag. Nefnd sem skipuð var af heil- brigðisráðlierra hefur nú skilað tillögum og greinargerð um ný- skipan heilbrigðismála. Það sem nefndin leggur til, er að landinu verði skipt í sjö heilbrigðismála umdæmi og verði héraðslæknir yfir hverju þcirra. Þá er lagt til að embætti landlæknis verði lagt niður en ráðuneytisstjóri heil- brigðisráðuneytisins verði yfirmað ur allra heilbrigðismála. Gert er ráð fyrir að heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið skipt ist í eftirtaldar deildir: Heilsu- gæzludeild, sjúkrahúsmáladeild, heilbrigðisef tirlit, lyf j amáladeild, tryggingamáladeild og áætlana- og rannsóknardeild. Læknishéruðin verða þessi: Reykjavíkurhérað, tekur yfir svæðið frá Herdísarvík að Hval- fjarðarbotni. Aðsetur héraðslæknis í Reykja vík. Vesturlandshérað, tekur yfir svæðið frá Hvalfjarðarbotni að Vatnsfirði á Barðaströnd. Aðsetur hóraðslæknis í Borgar nesi. Vestfjarðahérað, tekur yfir svæð ið frá Vatnsfirði á Barðaströnd að Reykjarfirði á Ströndum. Aðset- ur héraðslæknis á ísafirði. Norðurlandshérað, tekur yfir svæðið frá Reykjarfirði á Strönd um og að Siglunesi. Framhald á bls. 11 máls Andrés Kristjánsson, Stein- grímur Hermannsson, Heimir Hannesson, Bjöm Einarsson, Daníel Ágústínusson, Böðvar Steinþórsson, Magnús Óskarsson, Einar Birnir, Gunnar Guðbjarts- son, Jónas Jónsson, Vilhjálmur Hjálmarsson, Þórður Snæbjöms- son, Kristinn Finnbogason, fvar ívarsson og Stefán Reykjalín. Einkum urðu umræður trm raf- orkumál. Að lokinni afgreiðslu atvinnu- málanna, mælti Jón Kjartansson fyrir ályktunum SSlagsmátanefnd- ar, og fyrir fendarhlé kL 19 hafði Eggert Ólafsson tekið tS máls auk framsögumarms, en þá voru 5 á mælendaskrá. — Fundurtnn hófst svo að nýju Id. 2L Fundarstjóri í dag var Þorsteinn Sigurðsson á Vatnsleysu. Miklar almennar umræSur Eins og frá var skýrt í Waðinu á sunnudaginn, urðu fjörugar um- ræður á fendinum á laugardaginn, Framhald á bls. 11. FB—Reykjavík, mánudag. Ríkisstjórnin sendi í dag út tilkynningu um komu Vædder- ens, skipsins, sem flytur hand- ritin heim, og móttökuathöfn þá, sem fram fer er handritin koma til Reykjavíkur: „Svo sem skýrt hefur verið frá, er danska eftirlitsskipið „Vædderen“ væntanlegt til Reykjavíkur frá Kaupmanna- höfn miðvikudaginn 21. apríl n. k. með Flateyjarbók og Kon ungsbók Eddukvæða. Fer mót- tökuathöfn fram á hafnarbakk anum kl. 11 árdegis, og verður útvarpað og sjónvarpað frá henni samtímis. Það eru til- mæli ríkisstjórnarinnar, að þar sem því verður við komið verði Framhald á bls. 10. I j I

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.